Femar enn ekkert egglos...

thorabj89 | 26. ágú. '16, kl: 15:11:22 | 108 | Svara | Þungun | 0

Hæ elskurnar, ég er að verða vonlaus... hef verið að taka pergó með hléum í nokkurn tíma... heyrði svo af Femar, heyrði meira að segja af nokkrum stelpum sem urðu olettar af því lyfi... eg prufaði það einu sinni, s.s einn hring og ég fékk ekki einu sinni egglos...
Þannig ég byrjaði aftur að taka pergotime í síðasta hring og fann að ég fékk egglos, fæ alltaf mikla verki, þegar kemur egglos... sérstaklega þegar ég tek pergó...

Hefur þetta líka tekið svona langan tíma hjá ykkur, mér líður vonlausri....

finnst ég vera að gefast upp.... þetta tekur svakalega á taugarnar....

Bestu kveðjur... Ég...

 

everything is doable | 26. ágú. '16, kl: 16:36:09 | Svara | Þungun | 0

Við reyndum í rúmt ár án lyfja tókum 2 hirngi af pergo og 11 af femar og ég varð ólétt á seinasta femar hringnum (missti reyndar en ég varð ólétt) svo þetta getur tekið voðalegan tíma því miður. 
Hjá mér græði ég ekkert á því að taka pergo egglosið verður ekki fyrr og það lengir hirngin minn svakalega á meðan femar henntar mér rosalega vel svo ætli þetta sé ekki bara misjafnt á milli fólks :/ 

HelgaS13 | 26. ágú. '16, kl: 19:27:42 | Svara | Þungun | 0

Mér var ráðlagt að taka 6 hringi af Femar, eftir það á að skoða aðra möguleika.

Mukarukaka | 26. ágú. '16, kl: 21:45:32 | Svara | Þungun | 0

Femar virkaði ekki fyrir mig, ég tók 2 eða 3 hringi af því og fékk aldrei egglos, tók svo einn hring pásu. Tók þar á eftir einn tvöfaldan pergó í einhverju bríaríi og það gekk. Þá fyrst fann ég fyrir egglosinu og það var alveg greinilegt. 

_________________________________________

ledom | 29. ágú. '16, kl: 08:41:29 | Svara | Þungun | 0

Ég tók 2 hringi á pergo og 1 á femar og varð ólétt þá.

magzterinn | 7. sep. '16, kl: 00:52:56 | Svara | Þungun | 0

Ég var búin að reyna í 7 ár, tækni, glasa, smásjár, allan pakkann. Tók svo 3 hringi af femar og varð ólétt ss á þriðja hring á því. Ég var þá reyndar líka byrjuð á skjaldkirtillyfjum sem gætu líka hafa spilað inní. Var ss alltaf svona á mörkunum með vanvirkni og því ekki sett á lyf en svo fór ég til innkirtlafræðings og hún vildi prófa það líka af því að ég var með allt of há skjaldkirtilmótefni. 


Vona að þetta gangi vel hjá þér <3

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
Mehh

Noro | 7. sep. '16, kl: 20:28:28 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Varstu ólétt sjálf af seinna barninu þínu? (þarft ekki að svara ef þú vilt ekki).

magzterinn | 18. sep. '16, kl: 02:33:08 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Hæ, sorry er svo sjaldan hér. En já hún mætti svo bara alveg óvænt, eftir reyndar 4 ár án varna (höfum ekkert verið að passa okkur eftir þá eldri). 

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
Mehh

Noro | 21. sep. '16, kl: 21:25:53 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Vá magnað, innilega til hamingju með þær báðar tvær ;) Er búin að fylgjast með ykkur hérna svo lengi. Man bara að þú talaðir einhvern tímann um að hafa verið með samgróninga og PCOS (sem ég er sjálf með) svo það er gaman að sjá hvað getur gerst :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
vefjagigt/gigt og meðganga mialitla82 26.9.2016 27.9.2016 | 06:23
LISTINN 26. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 26.9.2016
Hópur? sykurbjalla 20.9.2016 25.9.2016 | 00:39
LISTINN 24. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 24.9.2016
PCOS SnoFlake 15.9.2016 23.9.2016 | 00:03
Femar enn ekkert egglos... thorabj89 26.8.2016 21.9.2016 | 21:25
LISTINN 11. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 11.9.2016 21.9.2016 | 13:10
LISTINN 21. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 21.9.2016
hvað ætli sé málið? eb84 20.9.2016
LISTINN 20. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 20.9.2016 20.9.2016 | 21:41
Skammtastærðir á Pergotime fjaly 19.9.2016 19.9.2016 | 23:26
LISTINN 19. september ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 19.9.2016 19.9.2016 | 10:27
2 vikna biðin.... kzsm 3.9.2016 16.9.2016 | 09:40
2x jákvæð egglospróf? valinsnera 25.2.2015 15.9.2016 | 15:25
Royal Jelly Verka 15.9.2016 15.9.2016 | 15:20
skemmtilegt frjósemisapp einkadóttir 13.9.2016 15.9.2016 | 09:06
þungunar og egglosatest til sölu. skvisa93 11.9.2016 11.9.2016 | 16:45
Glasafrjóvgun - 2016 niconico 6.9.2016 11.9.2016 | 16:12
5 dagar framyfir blæðingar Jolablom 7.9.2016 11.9.2016 | 16:11
LISTINN 9. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 9.9.2016 9.9.2016 | 13:40
Jákvætt egglospróf ?? Jezebel 28.8.2016 9.9.2016 | 12:04
LISTINN 7. september ***FRJÓSEMISDUFT*** UPPFÆRT. Grasker00 7.9.2016 8.9.2016 | 19:43
LISTINN 7. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 7.9.2016
Egglosstrimlar í Clearblue egglospróf FoxyBrown 6.9.2016 6.9.2016 | 20:08
Art Medica vs. IVF klíníkin Noro 6.9.2016
IVF klinikin smá hjálp ág16 4.9.2016 5.9.2016 | 22:17
LISTINN 4. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 4.9.2016
LISTINN 2. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 2.9.2016 4.9.2016 | 16:03
Ófrjósemissnapparar einkadóttir 3.9.2016
Clearblue digital, exacto þungunarpróf ofl. til sölu. ledom 24.8.2016 2.9.2016 | 11:02
LISTINN 1. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 1.9.2016
Held ég sé með jákvætt egglospróf? Unicornthis 31.8.2016 31.8.2016 | 20:45
LISTINN 31. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 31.8.2016 31.8.2016 | 14:08
LISTINN 30. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 30.8.2016
er hægt að gera það of oft? sigga85 9.8.2016 29.8.2016 | 08:44
Engin örvun fyrir glasameðferð... Lynghreidrid 17.8.2016 29.8.2016 | 08:39
LISTINN 27. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 27.8.2016
LISTINN 24. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 24.8.2016 26.8.2016 | 18:09
Of sein samt ekki jákvætt? Glas1994 24.8.2016 25.8.2016 | 22:40
Ný hérna, egglos-spurning! Ritzkex12 23.8.2016 25.8.2016 | 13:20
Egglos, engin rósa eftir Femar HelgaS13 15.8.2016 25.8.2016 | 11:45
Neikv óléttupróf 23 dögum eftir egglos groska 22.8.2016 25.8.2016 | 11:44
Egglospróf til sölu ? Jezebel 24.8.2016
forvitin batman12 24.8.2016 24.8.2016 | 17:15
LISTINN (NÝR) 19. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 19.8.2016 22.8.2016 | 12:33
LISTINN (NÝR) 21. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 21.8.2016 22.8.2016 | 11:50
ljósbrún útferð - egglos sigga85 17.8.2016
LISTINN (NÝR) 12. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 12.8.2016 17.8.2016 | 11:33
Mæli þið með einhverjum lækni? bm890 10.8.2016 16.8.2016 | 08:42
Eggjagjöf EvaKaren 15.8.2016 15.8.2016 | 20:24
Síða 6 af 4805 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Guddie, tinnzy123, Bland.is, paulobrien, annarut123, Paul O'Brien