Feminismi eða jafnréttissinni - hvað finnst þér um þetta stutta video?

Alpha❤ | 11. apr. '15, kl: 14:57:28 | 381 | Svara | Er.is | 0


Hvað finnst ykkur um þetta video hjá þessari stelpu? eruði með rök með eða á móti?

http://www.break.com/video/woman-eloquently-explains-why-shes-not-a-feminist-2844335

 

Helgenberg | 11. apr. '15, kl: 15:02:47 | Svara | Er.is | 4

Feminismi snýst um jafnréttindi, ekki forréttindi, þannig að bara með því að sjá skiltið sem hún heldur á er ljóst að hún er að misskilja málið svakalega

Alpha❤ | 11. apr. '15, kl: 15:04:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já en þú þarft að horfa á videoið. Þar talar hún um að feministar berjast alltaf gegn því að fá réttindi fyrir konur og vera jafnar karlmönnum en eru ekki að berjast fyrir því þegar karlmenn eru neðri.
Ég btw er ekkert að segja að ég sé sammála henni. Er bara forvitin að vita ykkar skoðun

fálkaorðan | 11. apr. '15, kl: 15:09:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Hún hefur einfaldlega rangt fyrir sér. Hefur ekkert með einstakar skoðanir fólks að gera.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Helgenberg | 11. apr. '15, kl: 15:12:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Eiga svartir að berjast fyrir réttindum hvítra?
Eiga samkynhneigðir að berjast fyrir réttindum gagnkynhneigðra?

Alpha❤ | 11. apr. '15, kl: 15:14:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þú hefur greinilega ekki horft á videoið þá er ekki alveg hægt að svara þér

Helgenberg | 11. apr. '15, kl: 15:15:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú jú, og ekki í fyrsta sinn sem ég heyri svona rangfærslur

Andý | 11. apr. '15, kl: 18:18:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hún er nú bara mjög skynsöm 

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

Horision | 11. apr. '15, kl: 15:57:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Já, auðvitað eiga ólíkir hópar að berjast fyrir mannréttindum hvers annars, því þessir hópar eru ekki í raun ólík. Samræmist það ekki hugmynd þinni ?

alboa | 11. apr. '15, kl: 15:59:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Já. Af hverju ekki? Alveg eins og hvítir eiga að berjast fyrir réttindum svartra og gagnkynhneigðir að berjast fyrir réttindum samkynhneigðra. Fólk ætti að berjast fyrir réttindum fólks, sama hvernig það er á litinn, hvern það elskar eða hverju það trúir.


kv. alboa

Alpha❤ | 11. apr. '15, kl: 18:30:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Eða ófatlaðir fyrir fatlaða? Ég ætti kannski að hætta að skrifa undir lista og fleira þar sem fatlaðir berjast fyrir auknum réttindum þar sem ég er ekki fötluð sjálf og þarf ekki á því að halda.. 

Tjelsí | 12. apr. '15, kl: 13:48:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei, hún er segja ættu minnihlutahópar að berjast fyrir réttindum meirihlutahópa.

GuardianAngel | 11. apr. '15, kl: 18:14:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Bíddu ha, þannig þú ert óbeint að segja með þessu svari að feministar séu fyrir konur en ekki konur og karla?
Og já að sjálfsögðu eiga ólíkir hópar að styðja hvort annað og hjálpa til við að berjast fyrir réttindum hvers annars.

-----------------------------------------------------------------
Skilaboðin mín eru í rugli, ef þú sendir mér skiló láttu mig þá vita á spjallborðinu, þarf að leita þau sérstaklega uppi.

Andý | 11. apr. '15, kl: 18:17:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hún er að benda á að ef femínistar segjast berjast fyrir jafnrétti þá vilji hún ekki titla sig sem femínista vegna þess að þeir steinhalda kjafti um svo margt sem greinilega eru hennas hjartansmál


Horfðu á hana

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

Grjona | 11. apr. '15, kl: 19:47:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

En það bara er ekki þannig. Þó hluti þeirra geri það þá er ekki þar með sagt að við gerum það öll.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Grjona | 11. apr. '15, kl: 15:16:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já og það er ekki rétt hjá henni.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Alpha❤ | 11. apr. '15, kl: 15:17:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvað er ekki rétt? að konur berjast ekki líka fyrir kk?



Grjona | 11. apr. '15, kl: 15:21:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já. 

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Alpha❤ | 11. apr. '15, kl: 15:32:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvenær berjast þær fyrir kk?

Grjona | 11. apr. '15, kl: 15:35:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

T.d. fyrir lengdu fæðingarorlofi karla þannig að nú hafa feður og mæður jafnt fæðingarorlof.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Alpha❤ | 11. apr. '15, kl: 15:42:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

en í usa? þar sem hún er nú líklega frá

niniel | 11. apr. '15, kl: 16:06:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Meðal þeirra svífa þar sem hallar helst á karlmenn er möguleiki á að samræma vinnu og einkalíf og hvað varðar "rétt" þeirra til barna sinna (t.d. við skilnað). Jafnrétti á þeim sviðum næst helst með meiri atvinnuþátttöku kvenna og jafnari launum, með því að menn og konur verði jafnvíg á vinnumarkaði aukast möguleikar þeirra á að vera jafnvíg innan heimilisins og fjölskyldunnar. Þannig er krafan um aukin réttindi kvenna utan heimilis óbeint einnig barátta fyrir auknum réttindum karla á þeim sviðum þar sem hallar á þá.

Eða á hvaða sviðum (öðrum) finnst þér halla mest á karla?
Og eru karlmenn ekki fullfærir um að berjast fyrir sínum réttindum sjálfir? Þurfa konur að gera það fyrir þá? Er ekki eðlilegt að konur berjist helst fyrir sjálfar sig, áður en þær berjast fyrir aðra?

Alpha❤ | 11. apr. '15, kl: 18:00:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki hugmynd. Pæli lítið í þessu svo væri betra fyrir þig að spyrja annan. 

niniel | 11. apr. '15, kl: 18:19:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þú baðst um álit á þessu myndbandi en hefur enga skoðun á málinu sjálf og pælir lítið í því? Allavega, mín skoðun er (m.a.) að rökin: "konur berjast aldrei fyrir karla" halda ekki vatni, sem gjaldfellir þennan málflutning svolítið.

Alpha❤ | 11. apr. '15, kl: 18:29:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

og hvað með það? ég hef áhuga á að vita hér hvað þeim finnst um þetta því þetta er þeirra hjartans mál. 

niniel | 11. apr. '15, kl: 18:57:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 8

Ekkert með það, mér fannst umræðan bara gefa til kynna að þú værir einmitt að spá eitthvað í þessu.

Annars, eins og komið hefur fram er ég einfaldlega ósammála því að í feminisma felist aðeins barátta fyrir réttindum kvenna. Aukin þátttaka kvenna á sviðum sem hafa einkum verið vettvangur karla (ábyrgðarstöður á vinnumarkaði ofl.) hefur í för með sér aukið frelsi karla til að láta til sín taka á sviðum sem hafa verið tengd við konur, t.d. innan heimilis og fjölskyldu. Að mínu viti er það einkum á slíkum sviðum sem hallar á karlmenn og þess vegna spurði ég hvort þú gætir bent á önnur, þá svið þar sem hlutur karlmanna réttist ekki sem "aukaverkun" af auknu jafnrétti á þeim sviðum þar sem hallar á konur. Þar sem þyrfti þá sérstaklega að berjast fyrir hönd karla. Þau kunna vissulega að vera til, en þá finnst mér það eiginlega standa körlum næst að benda á það misrétti og berjast fyrir jafnrétti þar, rétt eins og konur hafa gert fyrir sína hönd. Það þýðir ekki að konur myndu ekki eða ættu ekki að taka þátt í þeirri baráttu, en yfirleitt er það sá sem hallar á sem tekur eftir misréttinu og getur þannig haft forgöngu um að rétta það. Mér finnst ekki hvíla á konum nein skylda að leita uppi misrétti sem bitnar á körlum, til að þær geti átt rétt á að berjast fyrir auknu jafnrétti þar sem hallar á þær.

Feminismi snýst um aukið jafnrétti: aukin réttindi kvenna á þeim sviðum þar sem þær hafa minni rétt og aukin réttindi karla þar sem því er öfugt farið. Staðreyndin er bara sú að hingað til hefur einkum hallað á konur á sviðum sem eru áberandi út á við: í stjórnmálum, atvinnulífi, fjölmiðlum, dægurmenningu o.fl. Þess vegna er það áberandi þegar konur gera kröfu um aukin tækifæri og jafnrétti á þessum sviðum. Afleiðing jafnréttis þar er síðan að það skapast minni pressa á karlmenn að vera fyrirvinnur utan heimilis og þeir fá þá aukin tækifæri á sviðum sem konur hafa verið ráðandi. Þau svið eru aftur á móti meira falin (og kannski minna eftirsóknarverð?! heimilisstörf og barnaumönnun t.d.) og því ekki jafn áberandi þegar menn fá smám saman aukinn rétt og meiri hlutdeild þar.

Þess vegna er ég einfaldlega ósammála því að barátta feminismans snúist eingöngu um aukinn rétt kvenna, og að konur berjist ekki fyrir réttindum karla þar sem á þá hallar. Bæði kynin verða aftur á móti að horfast í augu við að það er ekki bæði hægt að eiga kökuna og éta hana... Karlar geta ekki heimtað réttindi á einu sviði nema gefa þau eftir á öðrum sviðum og sama með konur.

Grjona | 11. apr. '15, kl: 20:14:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú hefðir nú varla startað þessari umræðu ef þú hefðir ekki einhverja skoðun á málinu.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Alpha❤ | 11. apr. '15, kl: 20:15:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég reyndar hef litla skoðun á málinu. Þannig er það bara. Þó ég búi til umræðu þýðir ekki að ég sé með þvílíkar skoðanir um málið. Frekar forvitni. 

Grjona | 11. apr. '15, kl: 19:48:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er margt ólíkt hér og í USA. Ég get ómögulega sett mig inn í alla hluti þar en ég get dæmt útfrá því sem femínistar gera hér. Hún ætti líka ekki að fullyrða svona eins og hún gerir einmitt vegna þess að það eru femínistar út um allan heim að berjast fyrir hinu og þessu sem hún greinilega veit ekkert um.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Ananus | 12. apr. '15, kl: 13:41:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Í USA eru íslenskir hægriöfgamenn taldir vera kommúnistar. 

Grjona | 11. apr. '15, kl: 15:07:02 | Svara | Er.is | 3

Ég væri til í að sjá hana bakka þessar tölur upp, t.d. um að ca helmingur þolenda heimilisofbeldis í USA sé karlmenn. Þessar dauðsfallaprósentur er einfalt að útskýra og þetta með að segja að 'allir karlmenn' séu svona og 'allar konur' hinseigin, hvaða bull er það eiginlega? Annars talar hún í og með ágætlega fyrir femínisma og þörfinni á honum en virðist ekki skilja hann enn. 

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Þönderkats | 11. apr. '15, kl: 15:12:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já mér finnst þetta mjög skrítið og ruglandi vidjó.

Alpha❤ | 11. apr. '15, kl: 15:15:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já ég væri líka til í að sjá heimildir fyrir þessum tölum öllum sem hún nefnir þarna. 
En hvar segir hún að allir kk séu svona og allar kvk hinsegin? ég hef misst af því. 

Grjona | 11. apr. '15, kl: 15:18:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Allir karlmenn njóta forréttinda og allar konur eru kúgaðar (ca 1:48). Hún hefur kannski heyrt einhvern segja það en það er alls ekki það sem femínismi gengur út á.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Helgenberg | 11. apr. '15, kl: 15:21:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Hún nefnir heldur ekki að það eru karlar sem eru að nauðga körlum og karlar sem drepa karla t.d í hernaði, feminismi berst einmitt á móti þessum birtingarmyndum feðraveldisins.


Og svo er hún með allskonar lygar hreinlega

Grjona | 11. apr. '15, kl: 15:23:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þversagnirnar hjá henni eru svakalegar. Hún á auðveldara með að komast í herinn vegna þess að hún er kona og þarf að fylla upp í kvóta. Það deyja fleiri karlar en konur í hernum. Döh!

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

alboa | 11. apr. '15, kl: 16:01:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Konur nauðga körlum líka.


kv. alboa

alboa | 11. apr. '15, kl: 16:03:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Í rannsóknum þar sem spurt er um lýsingar á atvikum (s.s. hvort þú hefur orðið fyrir (lýsing á atviki)) en ekki orðin nauðgun/heimilisofbeldi þá er kynjahlutfallið skuggalega jafnt. Gerendur eru líka skuggalega jafnir hvað varða kynin. Það nær ekki alveg helmingi en hlutfallið verður mjög hátt hjá körlum og kvenkyns gerendum.


kv. alboa

alboa | 11. apr. '15, kl: 16:04:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Körlum sem fórnarlömb og kvenkyns gerendum átti þetta að vera.


kv. alboa

Nói22 | 11. apr. '15, kl: 18:18:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það fer eftir því um hvernig ofbeldi er að ræða. Já andlegt ofbeldi er ca jafnt en þegar komið er út í alvarlegt líkamlegt ofbeldi (beinbrot, þurfa að vera á spítala vegna ofbeldisins, morð jafnvel) að þá eru það fleiri karlmenn sem beita konurnar þessu ofbeldi en öfugt.

alboa | 11. apr. '15, kl: 18:44:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Reyndar er það ekki jafn klippt og skorið og þú vilt meina. Rannsóknir þar sem er spurt er um nauðgun en í stað þess að nota orðið nauðgun er atburðinum lýst þá eru hlutföllin ótrúlega jöfn. Sama með ef spurt er um líkamlegt ofbeldi.


Málið er að heimilisofbeldi þar sem konu eru gerendur er talið vera mun meira falið, mun meiri skömm fylgi því og mun erfiðara að finna raunhæfar tölur yfir það. Líklegast eru fleiri karlar en konur sem beita því, en á sama tíma er ótrúlega mikið að samfélagið samþykki ofbeldi kvenna á körlum. T.d. að þær slái í rifrildum.


kv. alboa

Nói22 | 11. apr. '15, kl: 19:23:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ha? Hvaða rannsókn sýnir að konur nauðgi karlmönnum jafnt og karlmenn nauðga konum? Geturðu linkað á hana?


Og það að ofbeldi sé falið þýðir ekki að ofbeldið sé jafnt. Alvarlegasta ofbeldið er yfirleitt af hendi karla.

alboa | 11. apr. '15, kl: 21:24:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég sagði ekki að það væri jafnt, ég sagði hlutföllin væru ótrúlega jöfn. Það er að munurinn á milli kynja er ekki nærri jafn mikill og fólk heldur og hlutfall karla sem fórnarlamba og kvenna sem gerenda eykst margfalt miðað við þegar spurt er um nauðgun/ofbeldi beint, það er orðið er notað. Það er jafnvel munur í sömu rannsókninni. Fólk neitar að hafa verið nauðgað en svarar játandi við lýsingunni.

Ég get ekki linkað á rannsóknir sem ég hef aðgang að í gegnum kennara eða í bókum, sorry. En þú getur örugglega googlað þetta eða notað leitarvélar fyrir scholar eða jafningjametnar greinar.

kv. alboa

Nói22 | 11. apr. '15, kl: 23:33:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En hvað er ótrúlega jöfn? 40/60 eða 30/70? ég man nú t.d ekki eftir málum þar sem upp hefur komist um hóp af konum sem setja eitthvað út í glös karlmanna til að nauðga þeim eða jafnvel bara að ein kona stundi slíkt. Eða að konur brjótist inn til karla og bindi þá og nauðgi.


Nauðga konur karlmönnum í einhverjum tilfellum? Auðvitað. En að það sé upp undir jafnt hlutfall? Nei því á ég erfitt með að trúa. Held að langflestar nauðganir á karlmönnum séu af hendi annara karla, oft í fangelsum.

Grjona | 11. apr. '15, kl: 19:54:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Prófaðu að búa til umræðu þar sem umræðuefnið er kynferðislegt sambands unglingsstráks og fullorðinnar konu. Beinlínis hrollvekjandi :/

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Grjona | 11. apr. '15, kl: 19:51:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er þá verið að tala um bæði líkamlegt og andlegt ofbeldi? Ekki það að ég geri mér fullkomlega grein fyrir að konur geta alveg eins beitt ofbeldi og karlar, ég hef bara aldrei séð rannsóknir/tölur sem sýna að hlutfallið sé jafnt.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Skrýtið typpi? bernes 4.12.2007 5.6.2023 | 21:53
Vinnutíma stytting úr 40 klst á viku í 36 klst er nærri 10% kauphækkun _Svartbakur 26.5.2023 5.6.2023 | 15:00
Barna roleplay Prinsessan93 5.6.2023
Þvagprufa Noname8 3.6.2023 3.6.2023 | 23:02
Að selja mat Auddio 3.6.2023 3.6.2023 | 15:03
jakkaföt til leigu, veit einhver? looo 3.6.2023
Ísland úr Nató herinn burt ! _Svartbakur 2.6.2023 3.6.2023 | 01:12
Sorphirða og flokkun - og svo er öllu blandað saman !! jaðraka 2.6.2023 2.6.2023 | 23:45
Heimilistekjur - Fátækt _Svartbakur 2.6.2023
Síða 10 af 47841 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, Hr Tölva, paulobrien, Guddie, tinnzy123, Kristler