Femínistar og íslamistar

Geiri85 | 17. sep. '20, kl: 20:52:50 | 80 | Svara | Er.is | 0

Er ég sá eini sem finnst það sérstakt þetta ófornlega bandalag sem virðist vera á milli femínista og íslamista?


Núna er þingkona í fýlu vegna þess að íslamisti fékk ekki hæli hér á landi. Hefur hún ekki kynnt sér stöðu kvenna í þeim samfélögum þar sem íslamstrú er þvingað yfir fólk með lög og reglum? Það er einmitt það sem íslamistarnir trúa á. að íslamstrú og Sharia-lög skuli þvinga yfir samfélög í gegnum ríkisvaldið.

Það er eitt að stilla sér upp með einhverjum frjálslyndum og hófsömum múslimum sem hingað koma í leit að frjálsara samfélagi... en að hreinlega vilja flytja hingað inn íslamista er náttúrulega algjörlega galið. Eina sem mér dettur í hug sem getur mögulega útskýrt þetta er að sumir femínistar lifa meira fyrir baráttuna en að ná markmiðunum. Með því að flytja hingað inn menn sem eru ennþá á steinöld í þessum málum er náttúrulega hægt að lengja í baráttunni og halda ballinu gangandi.


Annar möguleiki er sá að þetta er bara dæmi um flækjustig merkimiðastjórnmálanna. Íslamistinn er ekki alvöru karlmaður (í neikvæðri merkingu) vegna þess að hann er ekki hvítur, vestrænn eða kristinn. Múslimarnir eru svo rosalega kúgaðir að hann fær undanþágu frá kröfum sem gerðar eru til t.d. flestra íslenskra karlmanna. Þið getið googlað "The soft bigotry of low expectations".

 

T.M.O | 17. sep. '20, kl: 21:08:51 | Svara | Er.is | 0

Gæti mögulega verið að konan hafi fyrst og fremst verið að hugsa um börnin? Correlation not causation. Annars hef ég ekkert séð um að þetta sé öfgamaður. Það eru þeir sem eru við völd, ekki hófsamir sem eru teknir úr umferð.

Geiri85 | 18. sep. '20, kl: 00:52:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Galinn við umræðuna hér heima er að fólk er með einfeldnislega skiptingu á öfgum múslima. Það eru bara tveir flokkar, hryðjuverkamenn og ekki hryðjuverkamenn. Allir sem ekki eru hryðjuverkamenn fá þann stimpil að vera "hófsamir", jafnvel þó þeir vilji geyma konur í búrum og höggva af hendur.

Þetta yfirfærðist á umræðuna um múslimska bræðralagið sem maðurinn hefur verið meðlimur í. Menn bara að rífast um hvort það séu hryðjuverkasamtök eða ekki. Flestir skilgreina þau ekki sem hryðjuverkasamtök en þetta eru hinsvegar íslamistar sem telja að stjórna eigi samfélaginu með íslamstrú og Sharia lögum. Svo að því leitinu til eru þetta að minnsta kosti öfgasamtök þó þau séu ekki hryðjuverkasamtök.

Íslamístar eru margfalt fleiri á heimsvísu en hryðjuverkamenn og er í raun miklu stærra vandamál sem einnig þarf að pæla í. Þessir menn hafa engan áhuga á að aðlagast einhverjum frjálslyndari löndum þessi gaur er hérna alveg örugglega bara vegna þess að hér er friðsamara og betri efnahagur. Viljum við ekki frekar fá fólk sem kemur hingað vegna þess að það vill vestrænt frjálslyndi, frekar en þá sem koma hingað þrátt fyrir það?

En jú jú eflaust var hún með börnin í huga en fólk getur ekki bara hlustað á hjartað það þarf líka að nota heilann og þá sérstaklega þegar við þingmennsku.

En þetta með femínismann og íslamista er trend sem ég hef tekið eftir í gegnum árin, ekki bara þetta nýlega dæmi. Sama má segja um hinseginsamfélagið þar eru margir spenntir fyrir því að flytja inn fólk sem fyrirlítur samkynhneigða. 

Geiri85 | 18. sep. '20, kl: 00:57:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Í sambandi við börnin vs. föðurinn. Eftir því sem ég best veit hefur enginn stungið upp á því að leyfa börnunum að vera áfram en ekki föðurnum. Það gengur ekki að fólk sem hefur eignast börn fái bara einhvern ofurpassa í lífinu og geti farið hvert sem er hvenær sem er án þess að það megi anda á það. Ýmsir gallar við slíkt ásamt því að vera ósanngjarnt gagnvart barnslausum í svipaðri stöðu. 

ert | 17. sep. '20, kl: 21:31:52 | Svara | Er.is | 0

Sælir eru miskunnsamir því að þeim mun miskunnað verða. 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

leonóra | 17. sep. '20, kl: 22:35:31 | Svara | Er.is | 0

Trúlegt að þingkonan sé að hugsa um börnin fyrst og fremst.  En pabbinn fylgir og truflar mig svo mikið.  Hvernig er hægt að vera með sterkar trúar og /eða  pólitískar skoðanir sem koma fjölskyldu manns í hættu og í svo mikla hættu að þú þaft að yfirgefa heimalandið, ástvini og vini og góða atvinnu sem þau bæði höfðu. Afhverju í anskotanum er ekki hægt að salta öfgana í sér rétt á meðan maður hefur fyrir börnum að sjá og lifa öfgalausari lífi á meðan.  

ert | 17. sep. '20, kl: 22:55:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hmm, egyptland er nú varla fyrirmyndar lýðræðisríki.
Viltu meina að í einræðisríkjum og herstjórnarríkjum eigi fólk sem á fjölskyldu aldrei að mótmæla stjórnvöldum? 
Fór það ekki eitthvað illa þarna um árið í Þýskalandi?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Geiri85 | 18. sep. '20, kl: 01:00:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það auðvitað gengur ekki að allt fjölskyldufólk (sem er nú flest fólk) haldi sig bara til hlés. Það hinsvegar meira sem spilar inn í en bara stjórnmálastarf. Maðurinn er meðlimur í öfgasamtökum og ekki líklegur til að aðlagast íslensku samfélagi.

ert | 18. sep. '20, kl: 04:28:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Telurðu sem sagt að Morsi hafi verið öfgamaður? Var hann þá ólýðræðislega kjörinn? Telurðu núverandi stjórnarfar í Egyptalandi eðlilegt?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

leonóra | 18. sep. '20, kl: 07:52:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Auðvitað á fólk að mótmæla ef því finnst að sér þrengt en það er hægt að gera það á svo margan hátt.  Sjálf mundi ég bíta mig í tunguna og halda mér á mottunni ef öryggi maka og barna væri í hættu.  

ert | 18. sep. '20, kl: 08:18:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jamm það gerðu Þjóðverjar hér um árið. Það varð þeim og fjölskyldum þeirra dýrkeypt. Annars hefur hvergi komið fram að þessi maður hafi mótmælt því að herinn steypti rétt kjörnum og fyrsta lýðræðislega kjörna forseta Egyptalands. Þannig að það er ekki víst að hann hafi lagt sig í hættu

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Borgarlínan og gjaldþrota bogarsjóður Reykjavíkur _Svartbakur 1.2.2024 2.2.2024 | 02:23
Hitastig snjóbræðslu Begónía 1.2.2024
Veit einhver um góða saumakonu??? Nottin 7.11.2009 31.1.2024 | 07:15
Gátur Sætúnið 30.1.2024
Könnun fyrir háskólann, vantar KK AlexandraEFox 30.1.2024
Ávaxtaflugur ThorunnElla 24.8.2011 29.1.2024 | 09:52
Sjóngler atv2000 10.11.2023 29.1.2024 | 08:55
Viðgerð á bílskúrshurð 141414 28.1.2024
Hvað er um að ske ? Zjonni71 25.1.2024 27.1.2024 | 21:17
Tannlækningar í Búdapest Bella2397 12.1.2022 27.1.2024 | 09:42
Ég er að verða svo þreytt, barnið mitt er alltaf pirrað gosdrykkur 26.3.2012 26.1.2024 | 18:31
Berjast við félagsbústaði vegna leiganda Norðlenska mærin 25.1.2024 26.1.2024 | 16:13
Clear Eyes augndropar! Kastalavesen 26.1.2024
Danska - Hvar finnur maður dönskukennara? ingimarrag 7.6.2023 26.1.2024 | 08:20
hvað heitir lagið? Jónbóndi3 26.1.2024
Rafvirki oliorn1 25.1.2024
Hliðra til rafmagnstöflu oliorn1 25.1.2024
elda hafragraut aquamilk 3.6.2010 25.1.2024 | 21:19
Tjaldbúðir á Austurvelli _Svartbakur 9.1.2024 25.1.2024 | 00:14
Alþingi og flokkarnir þar. _Svartbakur 23.1.2024
upper/lower secondary school 22sept2009 10.11.2010 23.1.2024 | 10:45
Sorg áin 22.1.2024 22.1.2024 | 14:59
Húsnæðislausir Íslendingar gista sumir í Laugardal í húsbílum _Svartbakur 17.1.2024 21.1.2024 | 23:19
boðskort í fermingu... heimatilbúin lifebook 10.1.2006 20.1.2024 | 02:04
Boðskort í afmæli Sauma Konan 10.10.2004 20.1.2024 | 02:02
Hress heilsurækt vor156 30.12.2023 19.1.2024 | 13:40
Útleiga íbúðarhúsnæðis _Svartbakur 18.1.2024
Stutt klipping hugmyndir mamma Málfríðar 17.1.2024
Rjómasalat Mouse 23.12.2010 17.1.2024 | 07:44
Tannréttingar Litli maðurinn 15.1.2024 16.1.2024 | 22:41
Grindavík flekahreyfingar _Svartbakur 13.1.2024 16.1.2024 | 19:23
Aumustu fyrirtæki landsins Sorpa og Strætó eru enn einu sinni búin að skíta uppá bak. _Svartbakur 4.1.2024 16.1.2024 | 14:47
Ömurlegt comment frá Páli Óskari Vínberið 21.1.2005 16.1.2024 | 01:55
Míron Smelt Aerie 26.10.2011 16.1.2024 | 00:35
Rússland Putins og Ukranie - stærsta orrustan um Kherson við Dnipro River. _Svartbakur 23.10.2022 15.1.2024 | 04:29
brotinn framstuðari á bíl Degustelpa 23.3.2015 13.1.2024 | 22:33
Auka vinna HM000 12.1.2024 13.1.2024 | 22:31
adhd greining steini91 9.1.2024 13.1.2024 | 20:09
vantar alit (trigger warning) johnsg 13.1.2024
Fúkkalygt Helgi Helgason 10.1.2024 11.1.2024 | 15:46
Hvar fær maður þvottaefni arial i dufti kolmar 12.11.2023 11.1.2024 | 10:06
Barnateppi - hjálp firstbaby 4.7.2009 10.1.2024 | 03:59
barnateppi rúmsí 19.8.2005 10.1.2024 | 03:55
Barnateppi 2169 18.9.2012 10.1.2024 | 03:53
Hafnarfjarðarbrandarar silfurskuggi 12.7.2004 10.1.2024 | 03:49
saltkeramik ups3 9.12.2008 10.1.2024 | 03:49
skyldmenni Jackie O 28.4.2004 10.1.2024 | 03:48
Hvar er hægt að kaupa hákarl? cartman 29.6.2011 9.1.2024 | 08:54
Nýr forseti Íslands verður auðvitað Katrín Jakobsdóttir jaðraka 2.1.2024 8.1.2024 | 19:50
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Síða 4 af 47639 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Guddie, tinnzy123, Bland.is, paulobrien, annarut123, Paul O'Brien