Fermingargjafir frá foreldrum

Dauks | 7. mar. '15, kl: 02:52:16 | 942 | Svara | Er.is | 0

Hvað eru foreldrar að gefa börnum sínum í fermingargjafir, hve miklum pening eru þeir að eyða í gjöfina? Veit að það er misjafnt en vildi gjarnan fá að heyra dæmi.

 

DarKhaireDwomAn | 7. mar. '15, kl: 02:57:53 | Svara | Er.is | 1

ég gaf minni litla 10 tommu tölvu sem ég fékk á heildsöluverði kostaði um 40 þúsund 

gangnam | 9. mar. '15, kl: 14:19:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fór með barnið í aðra utanlandsferðina sína (fór út með hann 6 ára og svo þarna mörgum árum seinna við ferminguna). Dýrt, en maður hefði ekki komist hjá því að fara út með krakkann einhvern tíman, svona af því maður mögulega hafði efni á því. En í staðinn setti hann eiginlega alla fermingargjafapeningana inn á bankabók sem bíður eftir bílprófinu eða öðru stóru og sérstöku sem hann langar í.

------------------------------------
Njótum lífsins.

ÝNNEJ | 7. mar. '15, kl: 10:01:45 | Svara | Er.is | 1

Mín er búin að fá sína gjöf. Ég gaf 66 úlpu og skíði. úlpan kostaði 35 þus og skíðin 34 þus.

'•(¯`'•.¸★¸.•'´¯)•'´

donaldduck | 7. mar. '15, kl: 10:35:54 | Svara | Er.is | 1

hérna voru herbergin þeirratekin í gegn, máluð, nýhúsgögn (hann skáp og skirfborð - hún rúm) og svo fengu þau bærði gjöf á fermingardaginn (hann síma og hún hátalara fyrir síma/spjaldtölvu)


bæði mjög sátt. 

skófrík | 7. mar. '15, kl: 11:14:05 | Svara | Er.is | 1

tölvu, veit ekki hvað hún kostar nákvæmlega, á eftir að skoða betur verð, en ég held hún sé eitthvað um 100 þús kallinn

Dauks | 7. mar. '15, kl: 13:06:02 | Svara | Er.is | 0

Flottar hugmyndir, fleiri?

ÓRÍ73 | 7. mar. '15, kl: 15:26:05 | Svara | Er.is | 2

mín fékk utanlandsferð með okkur, án systkina. 

presto | 7. mar. '15, kl: 15:50:32 | Svara | Er.is | 1

Ég sé fyrir mér unglingarúm, hljóðfæri, skíðabúnað eða annan dýrari íþróttabúnað eða mögulega utanlandsferð- t.d. Að koma með foreldrum í skíðaferð í útlandinu. Veit ekki hvort tungumálanámskeið eru algeng. Veit að sumir gefa ferð á tónleika erlendis. Tölvur úreldast svo hratt að ég sé frekar fyrir mér nýja tölvu við 16 ára aldur. Eins sé ég fyrir mér að eitthvað af fermingarpeningunum verði lagðir inn á bók og notaðir í t.d. Bílprófið eða annað nám síðar.

Gunnýkr | 7. mar. '15, kl: 15:57:29 | Svara | Er.is | 2

ég fer með dísina mína til N.Y.  Veit ekki hvað það kostar.

skófrík | 7. mar. '15, kl: 17:50:58 | Svara | Er.is | 1

það er líka ágætlega virk síða á facebook sem heitir fermingar undirbúningur og hugmyndir ef þú vilt fá svör við spurningum í sambandi við fermingu :)
https://www.facebook.com/groups/312748978884738/?ref=ts&fref=ts

Brindisi | 7. mar. '15, kl: 18:43:14 | Svara | Er.is | 0

hún fékk hundraðþúsund kall úr útvegsspilinu í fyrra.....skulda henni það ennþá :) en fékk líka rúm....verst að það var ákveðið nokkrum dögum eftir fermingu þannig að ég gat ekki tekið peninginn til baka

icegirl73 | 7. mar. '15, kl: 19:29:00 | Svara | Er.is | 0

Við gáfum okkar syni fartölvu sem kostaði 150.000.

Strákamamma á Norðurlandi

Snobbhænan | 7. mar. '15, kl: 20:02:01 | Svara | Er.is | 0

Okkar fékk hnakk sem kostaði um 230 þús minnir mig

karamellusósa | 7. mar. '15, kl: 20:41:45 | Svara | Er.is | 0

Eittfekk tölvu með öllu tilheyrandi, eitt fekk fartölvu og nýtt i herbergið ( stól rumföt púða og teppi) eitt fekk 5 vikna amerikudvöl ( enskuæfingu) og föt, Kostnsður var liklega ca 250 þus á hvert þeirra,

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

Yxna belja | 7. mar. '15, kl: 20:45:41 | Svara | Er.is | 0

Elsti fékk rafmagnsgítar og næsti fékk fartölvu. Í báðum tilfellum það sem fermingarbörnin óskuðu sér. Í báðum tilfellum vel undir 100 kalli.

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

Kammó | 7. mar. '15, kl: 21:10:26 | Svara | Er.is | 0

Rafmagnsgítar.

jovig | 7. mar. '15, kl: 22:24:55 | Svara | Er.is | 0

Við hofum gefið frá 100-150 þús. við gefum fermingargjöfina yfirleitt í samráði við barnið og það fær að velja úr 2-3 raunhæfum kostum. Gáfum öðru barninu góða tölvu með öllu tilheyrandi og hinu krossara með öllum basic búnað. Þetta fer svolitið eftir fjárhag foreldra og áhugasviði barns. Valmöguleikarnir hafa verið, rafmagsnvespa, tölva, utanlandsferð, krossari.

--------------------------------------------
Er ekki Joðvillingur!

kauphéðinn | 7. mar. '15, kl: 22:29:22 | Svara | Er.is | 6

Mér skilst að fermingargjafirnar í ár séu tæki til áfenigsneyslu, ostahnífar og hamborgarapressur

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

Mainstream | 7. mar. '15, kl: 23:06:08 | Svara | Er.is | 0

Börnin mín munu ekki fá neinar gjafir frá okkur ef þau fermast. Við ætlum ekki að búa til hvata fyrir svona trúarvitleysu.

fálkaorðan | 7. mar. '15, kl: 23:36:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 17

Börnin mín fá gjafir hvort sem þau fermast eða ekki. Ætlum ekki að búa til hvata fyrir svona trúarvitleysu.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Felis | 9. mar. '15, kl: 10:43:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sama á þessu heimili

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Ellert0 | 8. mar. '15, kl: 18:42:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú veist að uppruni fermingar hefur ekkert með trú að gera heldur, eins og jólin, var einungis kristnigert þegar kristni tröllreið heiminum?

Enginn sem segir að nokkur þurfi að fermast kristinlegri fermingu fremur en venjulegri fermingu þessa dagana.

Louise Brooks | 7. mar. '15, kl: 23:24:24 | Svara | Er.is | 0

Bæði stjúpin mín fengu tölvur, það eldra heimilistölvu og það yngra fartölvu og gáfum við það með móður þeirra. Kostaði held ég eitthvað um 120 þús per barn en við fermdum 2012 og 2013. Við gáfum reyndar yngra stjúpinu fermingarmyndatöku líka þar sem að hún hafði áhuga á því.

,,That which is ideal does not exist"

Dauks | 8. mar. '15, kl: 09:24:52 | Svara | Er.is | 0

Takk fyrir, rosalega gott að fá hugmyndir bæði af gjöf og líka hvað fólk er að eyða í hana. mínum langar í Macbook air og mér finnst það svo dýrt. Hún er hér með tekinn út af gjafakistanum, honum langar líka í myndavél, sjónvarpsflakkara og PC tölvu, skoða það frekar.

jökulrós | 8. mar. '15, kl: 13:27:51 | Svara | Er.is | 0

Ég keypti tölvu á eBay fyrir mitt fermingarbarn

huércal
blazer | 9. mar. '15, kl: 10:31:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fyrir hvað eigum við að skammast okkar?

fálkaorðan | 9. mar. '15, kl: 12:53:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Já, að hugsa ekki út í ábyrgð á svona dýrum gjöfum er skammarlegt.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Jarðaberið | 8. mar. '15, kl: 21:55:09 | Svara | Er.is | 0

Minn fær ferð til USA með okkur foreldrunum að hitta ættinga og flakka aðeins um nokkur fylki og skoða bíla og bílasöfn. Flugmiðinn var ekki nema 60-70 þús enn þá á eftir að bætast við kostnaðir við flakkið.

Sarabía | 9. mar. '15, kl: 01:09:56 | Svara | Er.is | 0

Minn fær 60.000 krónu síma LG G2

Litill strákur fæddur 08.09´16
-------------------------------------
Facebook spjall síða fyrir foreldra gleraugnabarna
https://www.facebook.com/groups/222457807904141/

Undirskriftalisti um hækkun styrks til foreldra barna með gleraugu.
http://www.ipetitions.com/petition/haekkum-gleraugnastyrk-til-barna-og-unglinga/?utm_medium=social&utm_source=facebook&utm_campaign=butt

Medúlla | 9. mar. '15, kl: 15:27:29 | Svara | Er.is | 0

Minn eldri fékk Iguana eðlu og sá yngri hvíldarstól.

Tölur til sölu
http://barnaland.is/barn/22422/

Lljóska | 9. mar. '15, kl: 15:40:01 | Svara | Er.is | 0

annað fékk fartölvu, hitt fékk hest. svo eru 4 ár í að yngsti fermis

XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
„Þetta er mögnuð tilfinning og gerist ekki betra,þetta er svo sætt"

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Síða 1 af 47868 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Hr Tölva, tinnzy123, annarut123, paulobrien, Kristler, Paul O'Brien, Guddie