Fermingargjafir

cambel | 5. mar. '20, kl: 17:20:36 | 237 | Svara | Er.is | 0

Mig vantar ráð. Ég er að fara í 2 fermingar annarsvegar hjá barnabarni og veit að hún vill pening en hvað þykir hæfilegt að gefa í fermingargjöf ?

Hinsvegar er það frænka mín að ferma son sinn og við erum ekki í neinu sambandi . Hvað þykir hæfilegt að gefa honum mikinn pening ?

hef þurft að spara hvern aur og eyði engu að óþörfu og er mjög nýtin :)

 

Splæs | 5. mar. '20, kl: 18:50:17 | Svara | Er.is | 0

Ég myndi hvorki fara í veislu hjá barni frænku sem ekkert samband er við og ekki heldur gefa gjöf.
Barnabarn, Það er örugglega misjafnt og ræðst meira af efnum og aðstæðum hvers og eins. Mér finnst þú ekki mega ganga nærri eigin fjárhag. Rifjaðu upp hvað gjafir sem þetta barnabarn hefur fengið frá þér hafa yfirleitt kostað. Sjálfri finnst mér 10-15.000 kr. mátuleg peningagjöf handa barnabarni. En mér finnst það líka fara svolítð eftir því hvort þú tekur einhvern annan þátt í kostnaði við ferminguna.

cambel | 5. mar. '20, kl: 22:53:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er bara að reyna að fiska eftir því hvaða upphæðir fólk er að gefa í fermingargjafir :)

cambel | 6. mar. '20, kl: 10:22:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er engin hér inni að fara í fermingarveislu ?

Mjóna | 6. mar. '20, kl: 15:45:28 | Svara | Er.is | 0

Ég gef lítið skyldu fólki og þar sem er lítið samband 10þús, 15 til systkinabarna barna góðra vinkvenna.
Börnin mín fengu 30þús frá afa sínum og ömmu og 30þús frá afa hinu megin.
Ekki gera þig blanka vegna þessa, 5þús til frændans og það sem þú hefur efni á til barnabarnsins.

Kveðjur
Mjóna

DP | 6. mar. '20, kl: 20:05:04 | Svara | Er.is | 0

Myndi afþakka boð hjá frænda sem þu þekkir ekkert og ekki senda gjöf. Ekkert að því. Mér finnst 30.000 til barnabarns hæfilegt. Svo gætir þu sleppt gjöf og hjálpað til við veisluna i staðinn...t.d. að baka.

cambel | 6. mar. '20, kl: 22:24:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

er þegar búin að þakka gott boð - held ég vilji hafa allt í góðu en takk samt fyrir ráðin.

Kaffinörd | 6. mar. '20, kl: 22:51:46 | Svara | Er.is | 0

Mjög misjafnt hvað fólk gefur. Foreldrar mínir hafa verið að gefa systkinabörnum mínum síðustu 10 ár í krónum talið c.a. helming á þávirði og ég fékk frá þeim fyrir ríflega 20 árum og bæta alltaf vísitölu við svo allir fái það sama. Finnst þetta samt persónuleha full mikið.

icegirl73 | 9. mar. '20, kl: 08:29:16 | Svara | Er.is | 1

5000kr fyrir son frænku þinnar. 10-15.000kr fyrir barnabarnið. 

Strákamamma á Norðurlandi

kirivara | 9. mar. '20, kl: 12:17:42 | Svara | Er.is | 0

5000,- kr fyrir son frænku þinnar og 15 - 25.000,- fyrir barnabarn, fer bara eftir þínum efnahag.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Kulnun janefox 22.10.2022 2.2.2024 | 21:13
Að gefa úr læðingi kraftinn í ChatGPT: Nýstárlegar vinnuaðferðir ElysiaElysia 19.1.2024 2.2.2024 | 20:50
Reglur fyrir Verðbréfaspilið! nar0z 31.1.2012 2.2.2024 | 15:26
Borgarlínan og gjaldþrota bogarsjóður Reykjavíkur _Svartbakur 1.2.2024 2.2.2024 | 02:23
Hitastig snjóbræðslu Begónía 1.2.2024
Veit einhver um góða saumakonu??? Nottin 7.11.2009 31.1.2024 | 07:15
Gátur Sætúnið 30.1.2024
Könnun fyrir háskólann, vantar KK AlexandraEFox 30.1.2024
Ávaxtaflugur ThorunnElla 24.8.2011 29.1.2024 | 09:52
Sjóngler atv2000 10.11.2023 29.1.2024 | 08:55
Viðgerð á bílskúrshurð 141414 28.1.2024
Hvað er um að ske ? Zjonni71 25.1.2024 27.1.2024 | 21:17
Tannlækningar í Búdapest Bella2397 12.1.2022 27.1.2024 | 09:42
Ég er að verða svo þreytt, barnið mitt er alltaf pirrað gosdrykkur 26.3.2012 26.1.2024 | 18:31
Berjast við félagsbústaði vegna leiganda Norðlenska mærin 25.1.2024 26.1.2024 | 16:13
Clear Eyes augndropar! Kastalavesen 26.1.2024
Danska - Hvar finnur maður dönskukennara? ingimarrag 7.6.2023 26.1.2024 | 08:20
hvað heitir lagið? Jónbóndi3 26.1.2024
Rafvirki oliorn1 25.1.2024
Hliðra til rafmagnstöflu oliorn1 25.1.2024
elda hafragraut aquamilk 3.6.2010 25.1.2024 | 21:19
Tjaldbúðir á Austurvelli _Svartbakur 9.1.2024 25.1.2024 | 00:14
Alþingi og flokkarnir þar. _Svartbakur 23.1.2024
upper/lower secondary school 22sept2009 10.11.2010 23.1.2024 | 10:45
Sorg áin 22.1.2024 22.1.2024 | 14:59
Húsnæðislausir Íslendingar gista sumir í Laugardal í húsbílum _Svartbakur 17.1.2024 21.1.2024 | 23:19
boðskort í fermingu... heimatilbúin lifebook 10.1.2006 20.1.2024 | 02:04
Boðskort í afmæli Sauma Konan 10.10.2004 20.1.2024 | 02:02
Hress heilsurækt vor156 30.12.2023 19.1.2024 | 13:40
Útleiga íbúðarhúsnæðis _Svartbakur 18.1.2024
Stutt klipping hugmyndir mamma Málfríðar 17.1.2024
Rjómasalat Mouse 23.12.2010 17.1.2024 | 07:44
Tannréttingar Litli maðurinn 15.1.2024 16.1.2024 | 22:41
Grindavík flekahreyfingar _Svartbakur 13.1.2024 16.1.2024 | 19:23
Aumustu fyrirtæki landsins Sorpa og Strætó eru enn einu sinni búin að skíta uppá bak. _Svartbakur 4.1.2024 16.1.2024 | 14:47
Ömurlegt comment frá Páli Óskari Vínberið 21.1.2005 16.1.2024 | 01:55
Míron Smelt Aerie 26.10.2011 16.1.2024 | 00:35
Rússland Putins og Ukranie - stærsta orrustan um Kherson við Dnipro River. _Svartbakur 23.10.2022 15.1.2024 | 04:29
brotinn framstuðari á bíl Degustelpa 23.3.2015 13.1.2024 | 22:33
Auka vinna HM000 12.1.2024 13.1.2024 | 22:31
adhd greining steini91 9.1.2024 13.1.2024 | 20:09
vantar alit (trigger warning) johnsg 13.1.2024
Fúkkalygt Helgi Helgason 10.1.2024 11.1.2024 | 15:46
Hvar fær maður þvottaefni arial i dufti kolmar 12.11.2023 11.1.2024 | 10:06
Barnateppi - hjálp firstbaby 4.7.2009 10.1.2024 | 03:59
barnateppi rúmsí 19.8.2005 10.1.2024 | 03:55
Barnateppi 2169 18.9.2012 10.1.2024 | 03:53
Hafnarfjarðarbrandarar silfurskuggi 12.7.2004 10.1.2024 | 03:49
saltkeramik ups3 9.12.2008 10.1.2024 | 03:49
skyldmenni Jackie O 28.4.2004 10.1.2024 | 03:48
Síða 4 af 47930 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, Kristler, annarut123, paulobrien, Guddie