Fiskveiðiauðlindin - Laxeldi í sjókvíum í eigu Norðmanna ?

_Svartbakur | 19. júl. '21, kl: 11:07:10 | 16 | Svara | Er.is | 0

Mbl í dag 19-07-2021
Valdimar Ingi Gunnarsson sjávarútvegsfræðingur og hefur m.a. unnið við ýmis mál
tengd fiskeldi í rúm þrjátíu ár.:

"Lög um fiskeldi – Auðlind í eigu
útlendinga, ný stefna á Íslandi?

Margir firðir á Íslandi gefa gott skjól til
sjókvíaeldis og eru að
því leyti auðlind eins og
önnur gæði sjávarins.
Til að leggja grunn að
miklum fjárhagslegum
ávinningi fyrir útlendinga þurfti að semja
leikreglur sem hentuðu
erlendum fjárfestum.
Skýrsla starfshóps
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um stefnumótun í
fiskeldi sem gefin var út 23. ágúst
2017 lagði grunn að eignarhaldi og
miklum fjárhagslegum ávinningi erlendra aðila við uppbyggingu sjókvíaeldis á laxi á Íslandi. Málið fór
síðan í gegnum alla stjórnsýsluna
með litlum breytingum og var samþykkt á Alþingi Íslendinga á árinu
2019. ..... "
" ...... Samanburður
Þegar borið er saman það sem Íslendingar þurfa að greiða fyrir aflaheimildir og erlendir aðilar fyrir eldisleyfin kemur nokkuð áhugavert
fram:
... Á sama tíma er
erlendum aðilum
færð auðlindin íslenskir
firðir án þess að greiða
sérstaklega fyrir það. "

 

Júlí 78 | 19. júl. '21, kl: 11:45:11 | Svara | Er.is | 0

Já furðulegt hvernig sumu er stjórnað. Úr grein í Kjarnanum frá 2016:

"Íslenski villti laxinn er einstök auðlind, sem auðvelt er að tortíma með erfðamengun og sjúkdómum. Menn verða að velta því fyrir sér hvort áhættan sé þess virði, einkum þegar fjármagnið kemur frá erlendum fyrirtækjum, sem vilja komast á nýjar ókeypis eldislendur sakir hárra leyfisgjalda og aukinna erfiðleika í heimalandinu vegna erfðamengunar, óþrifa og eyðingar á villtum lax- og silungastofnum.

Íslenskir stjórnmálamenn hafa lítinn gaum gefið fyrirætlunum um eldi á norskum laxi í íslenskum fjörðum og hugsanlegum afleiðingum. Einn ráðherra hefur þó tekið af skarið fyrir sitt leyti. Aðrir mættu huga betur að málinu og taka stjórnvöld í Alaska sér til fyrirmyndar, en þau hafa bannað með öllu laxeldi í sjó. Lágmarkskrafa til stjórnmálamanna og Alþingis er, að undinn verði bráður bugur að frágangi sérstakrar lagasetningar, sem bannar laxeldi í sjó við Ísland með erlendum og framandi kynbættum laxastofni og leyfi sjókvíaeldi, aðeins með geldfiski."

https://kjarninn.is/skodun/2016-08-14-mikil-ahaetta-fylgir-laxeldi-i-sjo/


Svo má nefna annað sem er furðulegt, það að ætla að fara að setja upp einhverjar RISA stórar vindmyllur í Borgarfirðinn..Má þetta virkilega?
"Vindmyllurnar verða sex talsins, fimm megavatta hver, í landi Hafþórsstaða og Sigmun
darstaða, en hin fyrrnefnda er í eigu Helga Hjörvars fyrrverandi þingmanns. Helgi og Einar Örnólfsson, bóndi á Sigmundarstöðum, kynntu vindmyllugarðinn í samkomuhúsi sveitarinnar árið 2019 en aðrir kynningarfundir hafa ekki farið fram."

"Georg segir vindmyllurnar munu gerbreyta ásýnd sveitarinnar til hins verra. Myllunum, sem verða umtalsvert hærri en Hallgrímskirkjuturn, myndi fylgja bæði sjón- og hljóðmengun og fuglalíf yrði í hættu að sögn Georgs. Þá myndi fasteignaverðið lækka og ferðaþjónusta minnka, svo sem laxveiði.

„Það kaupir enginn fasteignir eða jarðir með þetta í túnjaðrinum. Og hver vill veiða í Þverá eða Norðurá með þetta gapandi yfir sér?“ spyr Georg."

https://www.frettabladid.is/frettir/leggjast-gegn-aformum-um-vindmyllugard-i-borgarfirdi/

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hvað á ég að fá mer að eta? Anonymous123 7.9.2021 8.9.2021 | 09:59
Condensed milk Sonjagard 6.9.2021 8.9.2021 | 00:39
Hvaða tryggingafélag er best? andi 24.9.2004 7.9.2021 | 07:15
Facebook nýskráning blazer 10.1.2009 6.9.2021 | 19:39
Slysabætur vegna bílslys blendinaragg 2.9.2021 5.9.2021 | 22:05
Svört weber ábreiða í Hafnarfirði? Bragðlaukur 5.9.2021
Veit einhver hvort það sé enþá greitt fyrir ábendingu um frétt? ZgunnZ 5.9.2021 5.9.2021 | 20:21
Fjölgun á framandi fólki með einkennilegan bakrunn ? Kristland 5.9.2021
Sokkar fyrir herra asgeirtj 5.9.2021
Hlýtur að styrkja VG ef satt að séu á móti "nýrri stjórnarsrá" Stjórnlaganefndar _Svartbakur 30.8.2021 5.9.2021 | 09:58
Tímaflakkari truflar Jesú ! Kristland 27.8.2021 4.9.2021 | 23:35
Háreyðing Sara3008 2.9.2021 4.9.2021 | 19:26
Laxahrogn á íslandi Robbi1990 1.9.2021 4.9.2021 | 14:32
Draugagangur á Íslandi Lyndon 10.12.2009 3.9.2021 | 23:55
Hvernig bíl þarf ég til að draga Colmann 12 feta fellihýsi??? asta76 28.8.2021 3.9.2021 | 23:35
KSÍ Andý 29.8.2021 3.9.2021 | 10:02
hvernig sjónvarp á ég að kaupa í hjólhýsið teings 2.9.2021
Sameiginlegt forræði Ingamamma 2.9.2021 2.9.2021 | 14:10
Eru konur ekki líka menn ? _Svartbakur 1.9.2021 1.9.2021 | 22:10
Þið eruð flest þrælar. AriHex 1.9.2021
Meðmælabréf fyrir umsókn um íslenskan ríkisborgararétt evitadogg 18.9.2012 31.8.2021 | 10:32
Hackd fasebook snjoka0 29.8.2021 31.8.2021 | 02:29
Geta konur ekki verið perrar? Hr85 26.8.2021 30.8.2021 | 22:53
Talibanar gengur vel að leynast _Svartbakur 29.8.2021 30.8.2021 | 07:39
Komið með saltið Kóvingjar. AriHex 28.8.2021
Þessi maður er djínius ! Kristland 26.8.2021 27.8.2021 | 13:22
Berjamó í nágrenni RVK - bláber og krækiber ssiiggggaa 9.8.2010 27.8.2021 | 11:10
Úti-blómapottar ! ódýrir, hvar ?? bláberjate 20.6.2013 26.8.2021 | 18:03
Kosningar á næsta leyti, hvar er umræðan? Júlí 78 20.8.2021 26.8.2021 | 10:52
Skólamál í Fossvogi - til fyrirmyndar? Júlí 78 19.8.2021 26.8.2021 | 09:13
Getur einhver aðstoðað mig með matarinnkaup? tryggvirafn1983 24.8.2021 25.8.2021 | 15:26
Ísland er að taka við langtum fleiri flóttamönnum en mörg önnur lönd Evrópu _Svartbakur 25.8.2021
Einhver hérna með virkt Covid-smit? Hr85 21.8.2021 25.8.2021 | 09:21
Hjálpræðisherinn hleypur undir bagga fyrir Reykjavikurborg _Svartbakur 23.8.2021 25.8.2021 | 09:15
Er þórólfur landlæknir hæfur? VValsd 11.8.2021 25.8.2021 | 01:12
Persnenskur köttur arna321 24.8.2021
Er VG kvenrembuflokkur? Hr85 18.8.2021 23.8.2021 | 22:39
Ekkert sigti á þvottavélinni. fjola77 18.8.2021 23.8.2021 | 19:17
Sixpensari fyrir börn Salvelinus 4.5.2016 23.8.2021 | 15:33
Vantar 4 manna íbúð í 4 nætur í Rvík 11-15 ágúst Focuz 16.7.2020 22.8.2021 | 20:00
Fullur maður Dehli 20.5.2019 22.8.2021 | 19:36
Eru til umræðuþræðir sem eru ekki ritskoðaðir ? Kristland 22.8.2021
IBC Tankar 1000 ltr Buka 13.8.2021 22.8.2021 | 17:36
Heila og taugaskurðlæknar baranikk 20.8.2021 22.8.2021 | 11:05
Öll heilbrigðisþjónusta á einum stað. _Svartbakur 19.8.2021 21.8.2021 | 01:17
Mjög alvarlegt VValsd 18.8.2021 20.8.2021 | 07:54
Biden er verr en Trump VValsd 17.8.2021 20.8.2021 | 03:45
Hvar fæ ég gerviblóm ? hum1 25.7.2012 19.8.2021 | 19:15
Álver á Íslandi er meiri umhverfisvernd en tugi milljarða framlag Íslands til umhverfidverndar _Svartbakur 14.8.2021 19.8.2021 | 15:28
Bólusett fyrir flug VValsd 17.8.2021 17.8.2021 | 18:30
Síða 6 af 59351 síðum
 

Umræðustjórar: Coco LaDiva, anon, tinnzy123, superman2, karenfridriks, ingig, krulla27, rockybland, Bland.is, flippkisi, Gabríella S, Atli Bergthor, barker19404, vkg, joga80, aronbj, mentonised, Krani8, MagnaAron