Fjárhagslegt áfall

Gunnhildur4 | 15. júl. '19, kl: 15:32:15 | 455 | Svara | Er.is | 0

Hérna er staðan mín og mér liður mjög óþægilega að gera þetta en þar sem ég er einstæð móður og þarf að gera barninu minu að borða Nuna þar sem Mæðrastyrksnefnd er komin í sumar frí þá veit ég ekki alveg hvað ég á að gera Faðir minn var að flytja til Íslands og ég opnaði dyrnar haldandi það að hann myndi borga leigu og mat en hann hefur ekki fengið sér vinnu hann er búin að fara í felo það var bara of seint (og held að hann eigi ekki rétt fyrr en eftir 6manuði) Nuna hef ég borgað allt saman ég er ekki á bestu tekjunum þar sem ég er í endurhæfingu og er gjörsamlega penningalaus og get ekki gefið barninu minu að borða hvað get ég gert þar sem Mæðrastyrksnefnd er í sumarfríi??

 

isbjarnaamma | 15. júl. '19, kl: 16:17:38 | Svara | Er.is | 1

Það er hægt að borða hjá Samhjálp

Gunnhildur4 | 16. júl. '19, kl: 04:40:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Samhjálp er fyrir utangangsfolk er ekki að fara með 10manað barnið mitt þar inn

isbjarnaamma | 16. júl. '19, kl: 12:23:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þettað eru fordómar hjá þér, ef maður á ekki mat þá gerir maður það sem þarf að gera, ætlaru að láta barnið svelte vegan þinna fordóma í garð þeirra sem eru í neyð, sorry enn þú hefur ekki efni á þessum fordómim

Gunnhildur4 | 16. júl. '19, kl: 18:27:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei ég er ekki með fordoma er bara sjálf að koma úr þessum heimi hef verið efri í 19 mánuði og mér finnst sjálf mjög óþægilegt að sjá fólk undir áhrifum og vil bara ekki að það sé í kringum dóttur mína ég er ekki með neina fordoma ég skil þessar aðstæður mjög mikið ég sjálf nota Mæðrastyrksnefnd og þá fór ég á fjölskyldu dogum því ég er sjálf hrædd og er að vinna í því og það gefur þer ekkert leyfi að kima svona fram við mig þegar ég er að spyrja um ráð/hjalp og stundum þá fer ég ekki yfir mín mork takk fyrir ráðið en ég sjálf á erfitt með að fara á svona staði ekki eh fordoma kjaftæði heldur hræðsla um að hitta eh sem ég þekki og hann/hún kannski utur á því og vil tala við stelpuna mína Hugsaðu 2x um áður en þú seigir eh svona þegar þú veirst ekki alla soguna fólk er alltaf með aðstæðu fyrir hegðun sinni

Gunnhildur4 | 16. júl. '19, kl: 18:27:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Edrú ekki efri

isbjarnaamma | 16. júl. '19, kl: 18:52:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég bið þig fyrirgefningar á orðum mínum , einsog þú segir veit maður ekki söguna , ég vona að þú bjargir málum, það er erfitt að vera í þinni stöðu, gangi þér vel að leysa vandann og enn og aftur fyrirgefðu

Gunnhildur4 | 16. júl. '19, kl: 19:32:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir það

TheMadOne | 15. júl. '19, kl: 16:52:09 | Svara | Er.is | 7

Talaðu við hjálparstofnun kirkjunnar. Vísaðu föður þínum út, hann verður að bjarga sér sjálfur, þú berð bara ábyrgð á þér og barninu.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Gunnhildur4 | 16. júl. '19, kl: 04:38:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ja eg hringdi í gær og hjalparstafkirkunar opnar ekki fyrr en eftir viku :/ og það er búið að vera pælingin að henta honum út á bara erfitt með það :/

TheMadOne | 16. júl. '19, kl: 04:47:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég skil að það sé erfitt en þú verður samt að gera það. Ennþá erfiðara fyrir þig eina að ætla að halda honum uppi á kostnað barnanna þinna. Það hjálpar þér enginn á meðan þú ert með full frískann einstakling á þinni framfærslu og ætlast til að fá neyðarhjálp. Trúðu mér, ég skil þig en þetta gengur ekki upp.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Snælandsskóli og húsnæðismál molinnn 18.8.2019 22.8.2019 | 12:47
S a M t ö Ki n 7.8 Dehli 20.8.2019 22.8.2019 | 12:36
Lögsaga yfir Grænlandi. jaðraka 21.8.2019 22.8.2019 | 12:12
sumarbústaður búseta askjaingva 22.8.2019
Eyjasnillingar ... vantar ráð ... endilega kíkið... kirivara 21.8.2019 22.8.2019 | 10:01
Hnignun Reykjavíkur. Dehli 19.8.2019 22.8.2019 | 03:58
Staðfesting meðlag almamma 21.8.2019 21.8.2019 | 20:43
Góður markþjálfari - hver mælið þið með? korny 21.8.2019
Mötuneytin / veitingahúsin - Hugmynd Hildar Björnsdóttur Júlí 78 21.8.2019 21.8.2019 | 09:55
Lagið í Gull bjór auglýsingunni. peppykornelius 18.8.2019 21.8.2019 | 04:48
Nudd námskeið? Katrín Stefánsdóttir 16.8.2019 21.8.2019 | 00:27
Útitónleikar á Íslandi og fleira Júlí 78 17.8.2019 20.8.2019 | 23:38
Tekur einhver að sér að sjóða í bíla elias14 20.8.2019
Ađ selja málverk mikaelll 18.8.2019 20.8.2019 | 22:53
Hvar finn ég þetta? princessXplague 18.8.2019 20.8.2019 | 20:02
Laun Safaridrottning 18.8.2019 20.8.2019 | 18:20
Læra Þýsku á Íslandi? Hr85 19.8.2019 20.8.2019 | 14:38
Bestu sumarhúsabyggðirnar, með tilliti til veðurs og náttúrufegurðar? spikkblue 20.8.2019 20.8.2019 | 13:24
Hjálp! ELLA MIST 19.8.2019 20.8.2019 | 11:56
Tannlæknar- innplant mugg 20.8.2019
Húsráð? fjola77 14.8.2019 20.8.2019 | 11:00
Bjarni Ben og góðverkið hans Júlí 78 18.8.2019 20.8.2019 | 10:41
Gæludýrabuđ í rvk. Hamstur. Neveu 20.8.2019 20.8.2019 | 08:49
Singapúr skorogfatnadur 14.8.2019 19.8.2019 | 22:06
Phantom hátalarar á Íslandi ?? MattiXYZ 18.8.2019 19.8.2019 | 19:26
Framhjáhald Fortid6 18.8.2019 19.8.2019 | 17:38
Að nýta séreignasparnað í útborgun á íbúð (ekki fyrstu) Catperson 19.8.2019 19.8.2019 | 08:37
Rauði Mix gosdrykkurinn Genið 18.8.2019
Umgengni 50/50 þeas vika vika. Missoverlander 16.8.2019 18.8.2019 | 22:05
Tolli myndlistarmaður hdfatboy 14.8.2019 18.8.2019 | 18:07
Brieðavíkurmál framtíðarinnar ? jaðraka 17.8.2019 18.8.2019 | 16:45
Ísöldinni fer að ljúka Hauksen 17.8.2019 18.8.2019 | 13:53
Leita að sal/húsnæði fyrir sjálfshjálparsamtökin Smart Recovery SmartRecovery 18.8.2019
Hvaða vinna? Safaridrottning 18.8.2019
Vantar kippu af bjór Sóley2019 17.8.2019
100% buckweed núðlur MaggiNF 17.8.2019
bláber og krækiber Newyear2018 16.8.2019 17.8.2019 | 07:56
Ódýrir en góðir tannlæknar i Hafnarfirði Mswave 7.8.2019 17.8.2019 | 07:08
Manneskja sem spitali hringir í almamma 12.8.2019 16.8.2019 | 23:16
Samtökin 78 Dehli 13.6.2016 16.8.2019 | 19:31
Katy Perry Hr85 15.8.2019 16.8.2019 | 16:35
Self-employed in Iceland aallex 16.8.2019
Besta leiðin til framtíðarsparnaðs Svonaerthetta 16.8.2019
Hvar fást afruglarar? Ljufa 18.7.2015 16.8.2019 | 06:36
Pennavinir magnusinae 13.8.2019 15.8.2019 | 19:26
Sönglist ny1 15.8.2019
Office pakkinn fanneyrut 12.8.2019 15.8.2019 | 16:49
Muni þið eftir lyktar tússpennunum ?? Kristín86 15.8.2019 15.8.2019 | 16:48
Spa dekur rvik mialitla82 15.8.2019
stuðningsfulltrúar í grunnskóla dúbbí 13.8.2019 15.8.2019 | 14:11
Síða 1 af 19707 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron