Fjarlægja gróður milli gangstéttarhellna

Splæs | 2. maí '16, kl: 19:17:40 | 319 | Svara | Er.is | 1

Hvað hefur reynst ykkur best við að fjarlægja gróður sem vex á milli gangstéttarhellna, sérstaklega gras?

 

túss | 2. maí '16, kl: 19:28:46 | Svara | Er.is | 0

Hef yfirleitt eitrað svo það nái sér ekki á strik. Með casarone eða round up. Ætla að vera umhverfisvæn og fann uppskrift með ediksýru og vatni sem á að virka vel :)

Splæs | 2. maí '16, kl: 21:04:29 | Svara | Er.is | 0

Er að vonast eftir einhverjum öðrum leiðum en eitri því þá sit ég eftir með það í jarðveginum. Sá t.d. hér að hægt sé að "þreyta" illgresið með því að leyfa því ekki að þroskast. http://www.gardurinn.is/default.asp?sid_id=37664&tId=1
Ætli ég ofþreytist þá ekki bara áður? ;-)

Degustelpa | 2. maí '16, kl: 21:35:32 | Svara | Er.is | 0

getur hellt sjóðandi vatni á það. Ætti að drepast við það.

Splæs | 2. maí '16, kl: 22:35:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Var einmitt að spá í hvernig það reynist.

túss | 2. maí '16, kl: 23:39:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sjóðandi vatn gerir kannski ekki mikið en ef ef þú setur salt ofan á á eftir, virkar það fínt

Splæs | 3. maí '16, kl: 00:24:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Prófa það. Takk.

Raw1 | 3. maí '16, kl: 06:41:43 | Svara | Er.is | 0

Ég set alltaf salt á grasið sem vex meðfram stéttinni minni, steindrepst :)
Ég myndi háþrýstiþvo ef það væri ekki möl hliðiná, en ég mæli líka með að háþrýstiþvo.

LaRose | 3. maí '16, kl: 06:54:12 | Svara | Er.is | 0

Við notum götusalt hérna hjá okkur í DK en annars eigum við líka gasbrennara sem við höfum notað og það gengur líka vel.

Vasadiskó | 3. maí '16, kl: 21:26:17 | Svara | Er.is | 0

Vatnsblandað borðedik á sólardegi er það eina sem ég hef prófað, en það virkaði vel hjá okkur.

Ólipétur | 3. maí '16, kl: 21:50:56 | Svara | Er.is | 0

Þekki folk sem brennir þetta af, svíður þetta og hellir svo heitu sápuvatni yfir og þetta helst fínt mjög lengi hjá þeim.

Petrís | 3. maí '16, kl: 23:15:16 | Svara | Er.is | 0

Ég nota háþrýstidælu og salt, hreinsa fyrst vel á milli hellnanna og helli svo vel af salti á milli

Splæs | 3. maí '16, kl: 23:40:49 | Svara | Er.is | 0

Takk, elskurnar. Þið hafið heldur betur komið mér á sporið.

Mjallhvít og dvergarnir 5 | 4. maí '16, kl: 10:06:02 | Svara | Er.is | 0

Ég hellti sjóðandi vatni eftir að hafa skafið það mesta burt..Svo gróft salt oní sárið á  eftir heita vatninu. Hélst merkilega lengi fínt..en endurtek árlega..

"Músík og listir eru áhugasvið þitt. Ef þú þróar hina blundandi hæfileika þína,ætti þér að ganga vel á þessum sviðum. Þú ert ástúðlegur,auðveldur í umgengni og þykir mjög vænt um börn".

artois | 5. maí '16, kl: 00:16:35 | Svara | Er.is | 0

Ég næ því mesta í burtu með háþrýstidælu og salta svo yfir. Það hefur virkað ágætlega.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Síða 2 af 47937 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Hr Tölva, paulobrien, Guddie, tinnzy123, annarut123, Kristler, Paul O'Brien