Fjarnám

lonelybee | 30. apr. '20, kl: 20:24:06 | 110 | Svara | Er.is | 0

Er hægt að vera nemandi í HÍ án þess að búa á höfuðborgaravæðinu? Sé á síðunni þeirra að það eru örfá fög listuð upp sem möguleiki fyrir fjarnám en vildi vita hvort þið vissuð betur? Mjög spes ef stærsti háskóli landsins býður bara upp á staðarnám

 

ert | 30. apr. '20, kl: 21:37:50 | Svara | Er.is | 0

Sko, í sjálfu sér þurfa menn bara að uppfylla mætingaskyldu í HÍ. Ég tók grunnfag með vinnu  og mætti bara þegar var mætingarskylda. Þetta er miserfitt með fögum.Fer eftir því hverus mikið er sett inn á vefinn og hvað fólk ræður mikið við

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

lonelybee | 30. apr. '20, kl: 22:55:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok en mætingarskylda er væntanlega ekki fýsileg fyrir fólk sem býr á landsbyggðinni. Þannig að svarið er væntanlega að skólinn býður ekki upp á fjarnám?

ert | 30. apr. '20, kl: 23:10:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


það er vissulega mætingarskylda í verkleg fög og álíka en ekki allar greinar eru með verkleg fög.
Þetta fer bara verulega eftir því hvaða fag fólk velur sér

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

lonelybee | 1. maí '20, kl: 13:29:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já en það er ss fjarnám ef fólk er ekki í námi sem er verklegt?

ert | 1. maí '20, kl: 13:43:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef það er mætingar skylda þá þarftu að mæta. Ef það er ekki mætingarskylda þá geturðu verið heima og lært. Fólk gerir það stundum ef það er búsett út á landi eða erlendis. Hvaða nám ertu að hugsa um?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

lonelybee | 1. maí '20, kl: 14:27:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er að spá í Almennum málvísindum. Veistu hvort fyrirlestrarnir eru þá teknir upp og settir á netið?

ert | 1. maí '20, kl: 14:53:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Ég hef tekið áfanga í íslenskri málfræði og flestir af þeim eru innan almennu málvísindanna líka og ég hef þekkt fólk í almennum málvísindum. Mér skilst að fyrirkomu lagið sé: fyrirlestrar eru EKKI teknir upp en glærur af fyrirlestrum eru settir á netið, ekki er mætingarskylda, verkefnum er hægt að skila í tölvupósti. Þannig að það er ekkert sem gerir það að verkum að fólki verði að mæta nema próf - ég held það sé sjaldgæft að það séu hlutapróf en það eru lokapróf. Ég veit hins vegar að það hefur fengist leyfi í öðrum deildum til að taka lokapróf á viðurkenndum prófstöðum t.d. við HA. 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

lonelybee | 1. maí '20, kl: 15:06:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk kærlega fyrir svarið!! <3

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Líf eftir Covid19 - Hvað tekur við á Íslandi ? kaldbakur 9.5.2020 10.5.2020 | 20:14
verkir í mjóbaki á meðgöngu Alza1 24.4.2020 10.5.2020 | 19:06
Trumpaðu þetta. Flactuz 11.2.2020 10.5.2020 | 14:26
Rapidbrow Rapidlash Rapid Eye 20.000 👀 Jogibjorn 8.5.2020 10.5.2020 | 13:26
Sambýli theburn 10.5.2020 10.5.2020 | 12:23
Nýjar dýnur í tjaldvagn? túss 9.5.2020 9.5.2020 | 22:51
Við hverju bjóst maðurinn? spikkblue 5.5.2020 9.5.2020 | 18:34
Gengisvísitalan lækkar aftur? amina5 8.5.2020 9.5.2020 | 17:46
Gæsin er mætt aftur Sessaja 6.5.2020 9.5.2020 | 17:41
Enn ein mistökin ! Flactuz 5.5.2020 9.5.2020 | 02:38
Hjalp er endalaust að blæða ur leghálsinu Loufugl 7.1.2020 9.5.2020 | 02:31
Hvar get ég keypt Melstonin hérlendis? elskum dýrin 8.5.2020 8.5.2020 | 20:40
Rannsóknarverkefni Missoverkefni2020 8.5.2020
Nýjustu skoðanakannarnirnar Júlí 78 6.5.2020 7.5.2020 | 23:04
Kefir - fæst svoleiðis á Íslandi? goge70 24.2.2016 7.5.2020 | 16:26
Afmælisdagurinn hennar serjin 3.5.2020 7.5.2020 | 16:06
svæfing og hálsbólga lebba 5.5.2020 7.5.2020 | 13:48
Tryggingastofnun bergma 6.5.2020 7.5.2020 | 13:12
Mótefnamælingar hjá Heilsugæslu Gormagleypir 7.5.2020
Tími til að banna egg? Hr85 2.5.2020 7.5.2020 | 11:55
Næsta framtíð - þessi öld sem við lifum á. kaldbakur 7.5.2020 7.5.2020 | 05:42
Peningar Blómabeð 4.5.2020 6.5.2020 | 20:08
Endurfjármögnun? loveva 3.5.2020 6.5.2020 | 17:33
Gólfmottur looo 30.4.2020 6.5.2020 | 16:30
Danskin sokkabuxur unadis99 6.5.2020
Gömul matar og kaffistell kolbrun93 6.5.2020 6.5.2020 | 09:52
Efling og verkfallsgleðin kaldbakur 5.5.2020 6.5.2020 | 02:14
Fá úr tryggingum hjá Sjóvá? GelleG 5.5.2020 5.5.2020 | 22:21
M e r k i l e g t ? Kristland 5.5.2020 5.5.2020 | 20:47
Kaffivélar seppalina 4.5.2020 5.5.2020 | 19:51
ramagnsvespa thomas2 5.5.2020
Rafmagnsreiðhjól!! kirivara 5.5.2020 5.5.2020 | 16:19
permanent se 5.5.2020
Krónu Krakkar clanki 31.3.2020 5.5.2020 | 10:27
Hefur einhver hérna farið nokkrum sinnum í Covid-19 prufu? Hr85 3.5.2020 4.5.2020 | 23:34
Hvað heitir þetta lag með Bubba ??? silungur 25.2.2007 4.5.2020 | 19:52
Setja mynd á kodda? Sessaja 4.5.2020
Hvað á heimurinn að gera við Kína ? kaldbakur 2.5.2020 4.5.2020 | 17:42
Icelandair Voucher Alisabet 1.5.2020 4.5.2020 | 16:20
Kettlingur með umbilical hernia Loufugl 4.5.2020 4.5.2020 | 14:09
uppsögn á leigu tove 30.4.2020 4.5.2020 | 12:56
Bílar bakkynjur 1.5.2020 3.5.2020 | 22:52
Borga féló á mánudaginn ?? iconic 1.5.2020 3.5.2020 | 21:02
Stærð á hjóli fyrir 6 ára neutralist 23.4.2020 3.5.2020 | 00:04
Grunnskólar á Akureyri, Oddeyrarskóli vs. Glerár?? mækúldjakkson 28.4.2020 2.5.2020 | 21:59
Hver er hin efnahagslega staða Íslands og þjóðfélagsins ? kaldbakur 30.4.2020 2.5.2020 | 00:38
Hvaða Apótek í Reykjavík eru opin í dag? bergflétta104 1.5.2020 1.5.2020 | 15:14
Fjarnám lonelybee 30.4.2020 1.5.2020 | 15:06
Brúðkaupsleikur bkbhg 18.7.2014 1.5.2020 | 12:58
john lennon er snúinn aftur Twitters 30.4.2020 1.5.2020 | 12:44
Síða 3 af 24589 síðum
 

Umræðustjórar: flippkisi, Coco LaDiva, vkg, superman2, anon, TheMadOne, tinnzy123, krulla27, rockybland, Bland.is, ingig, joga80, aronbj, Krani8, mentonised, Gabríella S, MagnaAron