Fljótlega

Unicornthis | 9. apr. '16, kl: 11:29:15 | 118 | Svara | Þungun | 0

Jæja það styttist í að við hjón ætlum að reyna við annað barn :)
Eina er að ég hef verið að reyna að taka mig á, gekk vel í haust en ekki í vor og næstum bara í sama farinu. Ég hef verið of þung öll mín fullorðins ár. Nú er ég 5 kg þyngri en þegar ég varð ólétt síðast, hefði viljað vera í það minnsta jafn þung. Ég léttist á síðustu meðgöngu en er svo hrædd um að gera það ekki núna.
Hefur einhver ykkar haft þessar áhyggjur? Ég fór að spá í að ef ég myndi ætla að reyna þegar eihverri drauma tölu væri náð þá myndi mögulega aldrei verða úr þessu. Besta sem ég gæti gert væri að byrja núna að breyta lífsstílnum til hins betra og halda því svo áfram á meðgöngu og vona það besta :)
Annars ætlum við að reyna eftir einn eða tvo mánuði, ja meira reyndar hætta smokknum en ekki reyna markvisst. Notaði samt egglospróf bæði hin skiptin og klæjar í fingurna að kaupa haha en kallinn vill minna stress (ekki að það hafi verið stress siðast) og bara leyfa þessu að gerast.

 

lukkuleg82 | 11. apr. '16, kl: 10:12:15 | Svara | Þungun | 0

Við erum einmitt að reyna við annað barn (ekkert komin samt í egglosprófin ennþá) og ég er svona aðeins á báðum áttum þar sem ég er einmitt ca. 5 kg þyngri núna en þegar ég varð ólétt síðast og ég sem ætlaði svo innilega að vera búin að léttast töluvert áður en ég yrði aftur ólétt. Ætlum samt að halda reyneríinu áfram og ég er að reyna að losa mig við einhver kg samhliða því :)

Unicornthis | 16. apr. '16, kl: 13:09:44 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Einmitt sama hér, reyna þetta bara samhliða.

lukkuleg82 | 25. apr. '16, kl: 10:31:46 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég fór til kvennsa í síðustu viku út af óreglulegum tíðahring og hann vildi meina að það myndi líklega hjálpa mjög mikið til og flýta fyrir ef ég reyndi að léttast eitthvað (er í töluverðri yfirþyngd). Fer síðan í blóðprufu þegar næstu blæðingar koma til að athuga hormónin hjá mér. Er allavega hætt í nammi og gosi í bili og ætla svo smám saman að reyna að bæta mataræðið og auka hreyfingu. Getur allavega ekki skaðað reyneríið :)

spij | 17. apr. '16, kl: 14:29:13 | Svara | Þungun | 0

Það er alveg eins hjá mér, ég er þyngri núna en síðast þegar ég var ólétt og langaði að vera léttari en við ætlum ekki að láta það stoppa okkur í að reyna. Er samt að taka mig á en er í yfirþyngd.
Við erum hætt á getnaðarvörnum og ég er að komast í gagn með blæðingar (var á brjóstapillunni þó barnið mitt væri löngu hætt á brjósti og tók mig 7vikur að fá blæðingar) þannig vonandi fer eitthvað að gerast ;) Gekk hratt síðast en hvað veit maður hvernig þetta gengur núna.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
strimlarnir frá frjósemi ThelmaKristin 13.4.2016 13.4.2016 | 08:33
bumbuhópur mai 2016 oskaregl 28.10.2015 12.4.2016 | 11:36
Hvað finnst ykkur? Lína eða ekki? wassup 8.4.2016 11.4.2016 | 20:39
Líkamsrækt og biðtíminn. donnasumm 11.4.2016 11.4.2016 | 14:29
er að missa vitið babynr1 9.4.2016 10.4.2016 | 17:31
ólettupróf bussska 8.4.2016 10.4.2016 | 13:51
alveg orðin vonlaus ! babynr1 7.4.2016 7.4.2016 | 23:40
IVF Kliník- Glasa rachel berry 3.4.2016 7.4.2016 | 09:19
ólett og með krampa workingman1 3.4.2016 5.4.2016 | 08:53
4 jákvæð próf en það blæðir :( Prúða Lúði 17.7.2015 4.4.2016 | 00:10
fáar og latar sáðfrumur ReyntViðNr4 20.2.2016 3.4.2016 | 21:11
Komin framyfir en fæ neikvætt á prófi Sófalína 15.2.2016 1.4.2016 | 19:31
Fertilaid?? holle 29.3.2016 31.3.2016 | 17:09
Vantar pepp - PCOS og pergotime Heiddís 29.3.2016 30.3.2016 | 09:31
Jákvætt, næsta skref?? adifirebird 27.3.2016 29.3.2016 | 13:33
Egglos donnasumm 14.3.2016 29.3.2016 | 11:35
utanlegsfóstu?? möguleiki?? ellabjörk12 8.2.2016 28.3.2016 | 15:38
Dagur 34 og neikvætt próf ljóta lifran 18.2.2016 28.3.2016 | 15:28
Einhver purfað þessi egglosapróf eb84 26.3.2016
Frá þungun til barns + listar! melonaa1234 25.3.2016
Jákvætt próf- vantar svör konan12 14.3.2016 19.3.2016 | 16:36
Línur á egglosprófi MotherOffTwo 14.3.2016 19.3.2016 | 11:50
blæðingar en samt jákvætt próf MinnieMouse1 18.3.2016 19.3.2016 | 09:20
Reynslusögur af Femar donnasumm 9.3.2016 15.3.2016 | 19:57
Þungun / egglos? annathh 13.3.2016 13.3.2016 | 21:50
óléttupróf, fyrir áætlaðan 1 dag blæðinga? bertini 10.3.2007 12.3.2016 | 17:19
Þyknun slímhúðar MotherOffTwo 9.3.2016 10.3.2016 | 22:58
Þetta tókst LOKSINS! :) :) villimey123 23.2.2016 9.3.2016 | 11:41
Ófrjósemisaðgerð karla....ólétt ? Bleika slaufan 7.3.2016 7.3.2016 | 23:51
35 og eldri LaRose 13.1.2016 7.3.2016 | 16:19
Ófrjósemisaðgerð- að vilja verða þunguð PerlaD 6.1.2016 3.3.2016 | 10:19
Pergotime og ruglaður tíðahringur? guess 2.3.2016 2.3.2016 | 21:53
Sleipiefni annathh 28.2.2016 2.3.2016 | 18:01
Virkar ekki egglospróf???? annathh 27.2.2016 2.3.2016 | 13:23
Mig vantar pínu pepp eplapez 27.2.2016 1.3.2016 | 09:16
Komin tími á próf? megamix 21.2.2016 25.2.2016 | 22:26
Útferð eftir egglos MotherOffTwo 25.2.2016 25.2.2016 | 20:41
IVF klínikin fíffa 22.2.2016 23.2.2016 | 08:37
Maca duft cuppatea 11.2.2016 22.2.2016 | 21:33
egglos, engar blæðingar og ekki ólétt ? gudrunoske 30.10.2013 22.2.2016 | 15:27
Fyrirtíðarspenna og ólétt? starrdustt 19.2.2016 22.2.2016 | 01:05
hvernær má reyna aftur ? bussska 15.2.2016 21.2.2016 | 22:08
Könnun Mistress Barbara 20.2.2016
Óþolandi "línur" ! konaíklípu 18.2.2016 19.2.2016 | 15:40
ólétt ekki í sambandi kleo92 11.2.2016 18.2.2016 | 03:23
Séns á þungun nokkrum dögum eftir egglos? starrdustt 9.2.2016 15.2.2016 | 19:04
Jákvætt? rachel berry 15.2.2016 15.2.2016 | 15:28
Hafa frumubreytingar áhrif á frjósemina? Hunangskisa 15.2.2016
staðfest egglos - engin rósa - neikvætt próf sevenup77 12.2.2016 14.2.2016 | 18:44
getur verið? tattoo 12.2.2016 13.2.2016 | 11:41
Síða 10 af 4790 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Guddie, tinnzy123, annarut123, Paul O'Brien, Bland.is, paulobrien