Fljótlega

Unicornthis | 9. apr. '16, kl: 11:29:15 | 118 | Svara | Þungun | 0

Jæja það styttist í að við hjón ætlum að reyna við annað barn :)
Eina er að ég hef verið að reyna að taka mig á, gekk vel í haust en ekki í vor og næstum bara í sama farinu. Ég hef verið of þung öll mín fullorðins ár. Nú er ég 5 kg þyngri en þegar ég varð ólétt síðast, hefði viljað vera í það minnsta jafn þung. Ég léttist á síðustu meðgöngu en er svo hrædd um að gera það ekki núna.
Hefur einhver ykkar haft þessar áhyggjur? Ég fór að spá í að ef ég myndi ætla að reyna þegar eihverri drauma tölu væri náð þá myndi mögulega aldrei verða úr þessu. Besta sem ég gæti gert væri að byrja núna að breyta lífsstílnum til hins betra og halda því svo áfram á meðgöngu og vona það besta :)
Annars ætlum við að reyna eftir einn eða tvo mánuði, ja meira reyndar hætta smokknum en ekki reyna markvisst. Notaði samt egglospróf bæði hin skiptin og klæjar í fingurna að kaupa haha en kallinn vill minna stress (ekki að það hafi verið stress siðast) og bara leyfa þessu að gerast.

 

lukkuleg82 | 11. apr. '16, kl: 10:12:15 | Svara | Þungun | 0

Við erum einmitt að reyna við annað barn (ekkert komin samt í egglosprófin ennþá) og ég er svona aðeins á báðum áttum þar sem ég er einmitt ca. 5 kg þyngri núna en þegar ég varð ólétt síðast og ég sem ætlaði svo innilega að vera búin að léttast töluvert áður en ég yrði aftur ólétt. Ætlum samt að halda reyneríinu áfram og ég er að reyna að losa mig við einhver kg samhliða því :)

Unicornthis | 16. apr. '16, kl: 13:09:44 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Einmitt sama hér, reyna þetta bara samhliða.

lukkuleg82 | 25. apr. '16, kl: 10:31:46 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég fór til kvennsa í síðustu viku út af óreglulegum tíðahring og hann vildi meina að það myndi líklega hjálpa mjög mikið til og flýta fyrir ef ég reyndi að léttast eitthvað (er í töluverðri yfirþyngd). Fer síðan í blóðprufu þegar næstu blæðingar koma til að athuga hormónin hjá mér. Er allavega hætt í nammi og gosi í bili og ætla svo smám saman að reyna að bæta mataræðið og auka hreyfingu. Getur allavega ekki skaðað reyneríið :)

spij | 17. apr. '16, kl: 14:29:13 | Svara | Þungun | 0

Það er alveg eins hjá mér, ég er þyngri núna en síðast þegar ég var ólétt og langaði að vera léttari en við ætlum ekki að láta það stoppa okkur í að reyna. Er samt að taka mig á en er í yfirþyngd.
Við erum hætt á getnaðarvörnum og ég er að komast í gagn með blæðingar (var á brjóstapillunni þó barnið mitt væri löngu hætt á brjósti og tók mig 7vikur að fá blæðingar) þannig vonandi fer eitthvað að gerast ;) Gekk hratt síðast en hvað veit maður hvernig þetta gengur núna.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
er þetta jákvætt egglosapróf ? sigga85 17.7.2016 18.7.2016 | 20:43
LISTINN (NÝR) 17. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 17.7.2016 17.7.2016 | 18:55
LISTINN (NÝR) 15. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 15.7.2016
LISTINN (NÝR) 13. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 13.7.2016 14.7.2016 | 19:32
LISTINN (NÝR) 11. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 11.7.2016 12.7.2016 | 09:08
Jákvætt eftir 6 ára reynerí! bbig 4.7.2016 9.7.2016 | 07:03
þungun fljótlega eftir fæðingu kruslan88 30.6.2016 7.7.2016 | 21:30
LISTINN (NÝR) 5. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 5.7.2016
LISTINN (NÝR) 3. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 4.7.2016 5.7.2016 | 14:34
Tússól og pergotime Aquadaba 22.6.2016 4.7.2016 | 00:12
LISTINN (NÝR) 2. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 2.7.2016 4.7.2016 | 00:04
Royal Jelly og Evening Primrose oil (Kvöldvorrósarolía) Rauðrófa 29.6.2016 1.7.2016 | 18:20
LISTINN (NÝR) 30. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 30.6.2016 1.7.2016 | 12:41
hreiðurblæðing eða hvað? Abiralla 25.6.2016 1.7.2016 | 09:08
Blaðra? rosamama 30.6.2016
LISTINN (NÝR) 30. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 30.6.2016
Möguleiki á þungun? sigga85 28.6.2016
LISTINN (NÝR) 28. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 28.6.2016
LISTINN (NÝR) 25. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 25.6.2016 28.6.2016 | 00:57
Pergotime í fyrsta sinn sunshinelollypop 27.6.2016 27.6.2016 | 22:22
IVF Klíníkin - reynsla? Koffínlaus 5.6.2016 26.6.2016 | 17:57
LISTINN (NÝR) 23. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 23.6.2016 24.6.2016 | 20:27
Telja daganna 1055 23.6.2016 23.6.2016 | 22:52
LISTINN (NÝR) 21. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 21.6.2016 23.6.2016 | 15:04
LISTINN (NÝR) 22. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 22.6.2016
Ekkert egglos á Pergotime!! fjaly 17.6.2016 19.6.2016 | 20:47
Umræðuhópur fyrir tækni-og glasafrjóvganir? Valkyrja89 18.5.2016 19.6.2016 | 20:23
Hvenær jákvætt egglos. mynd ! GR123 18.6.2016 19.6.2016 | 17:05
Smá blæðing tveimur dögum fyrr Heiddís 15.6.2016 16.6.2016 | 09:54
hjálp !! babynr1 15.6.2016 15.6.2016 | 21:59
Þungunarpróf til sölu (Clearblue digital og Exacto ultra) ledom 10.6.2016 15.6.2016 | 21:57
Þungun? bris09 13.6.2016 15.6.2016 | 14:00
Ólétt aftur 4 mánuðum eftir fæðingu? Kolgate 29.6.2015 15.6.2016 | 00:17
Getur egglos komið nokkrum dögum eftir blæðingar? kimo9 3.6.2016 14.6.2016 | 21:13
uuu hjálp!! Talkthewalk 7.6.2016 14.6.2016 | 21:05
Sveppasýking spij 11.6.2016
Hreiðurblæðing eða milliblæðing hawksdaughter 10.6.2016 10.6.2016 | 22:05
Vantar svör.... thorabj89 22.5.2016 9.6.2016 | 21:03
Langt reynerí - reynslusögur? Calliope 3.5.2016 9.6.2016 | 10:24
Árangur eftir kvið og legholspeglun bhard 3.6.2016 5.6.2016 | 14:33
Að fá aðstoð ræktin2011 2.6.2016 3.6.2016 | 00:06
Jákvætt próf í dag - álags íþrótt um helgina?? ljóta lifran 2.6.2016 3.6.2016 | 00:00
Íbúfen og þungun Heiddís 1.6.2016 1.6.2016 | 14:50
að hætta á pillunni og reynerí Molurinn 30.5.2016 1.6.2016 | 10:01
Búin að reyna í 7 mánuði. donnasumm 18.1.2016 1.6.2016 | 00:23
Ekki viss með ólétturprófið barbapappi 20.5.2016 1.6.2016 | 00:13
Er þetta lína? (mynd) Grænahetjan 30.5.2016 1.6.2016 | 00:04
Egglospróf til sölu nýjamamman 16.5.2016 31.5.2016 | 16:08
"Þetta kemur þegar það kemur" Lavender2011 21.9.2014 30.5.2016 | 09:51
Staðfest þungun í ómskoðun en neikvætt próf ovaent17 27.5.2016 28.5.2016 | 21:26
Síða 8 af 4888 síðum
 

Umræðustjórar: Guddie, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Bland.is