Flórída - hvenær er best að fara

Lausn | 21. feb. '15, kl: 18:49:51 | 382 | Svara | Er.is | 0

á hvaða tíma ársins er best að fara til Flórída?
sumarið væntanlega HHEEIITTT

en er t.d. maí eða sept alveg rosalega heitur tími ?

 

Silaqui | 21. feb. '15, kl: 19:00:22 | Svara | Er.is | 0

Ég get bara svarað fyrir Suður Flórída en norðurhlutinn er alveg heitur líka þó ekki alveg eins. September og maí eru frekar heitir mánuðir. Ég myndi líklega vilja fara í svona okt-endaðan jan. Fyrir áramót var allavega alveg fínt veður. Það var heldur svalara þarna nokkra mánuði eftir áramót en við erum samt að tala um 20-25 gráður yfir daginn. Það er bara pínu fúlt að fara í sólarlandafrí og svitna ekki smá. Það var samt alveg bjart og gott veður.
Við fórum á ströndina á annan í jólum og á áramótunum (ss um miðja nótt) og það var alveg fínt og hlýtt.

AA23 | 21. feb. '15, kl: 19:21:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

þú ráðleggur manneskju ekki að fara til Florida á hurricane season sem er c.a frá ágúst til nóvember

Silaqui | 21. feb. '15, kl: 21:40:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Það fer nú samt þúsundir, ef ekki milljónir manna í frí til Flórída á þessum tíma. Fellibylir eru nú ekki stöðugt á þessum tíma og þá sérstaklega ekki í norður hluta fylkisins. Þar sem td Orlando er.

Bitmý | 21. feb. '15, kl: 19:02:14 | Svara | Er.is | 0

apríl er góður passlega heitur

Ágúst prins | 21. feb. '15, kl: 19:12:08 | Svara | Er.is | 0

Fór til Orlando 1-14 mai og það var fínn hiti

Skórnir mínir bráðnuðu á gangstéttinni og svona :)

( svona frauð einhvað skór)

Kammó | 21. feb. '15, kl: 19:21:35 | Svara | Er.is | 1

Apríl og svo frá miðjum sept til lok okt.
Finnst æði að fara á haustin því þá eru engar raðir í garðana.

Allegro | 21. feb. '15, kl: 19:24:50 | Svara | Er.is | 0

Ég hef kosið að fara í apríl og sept. Finnst það fínn tími.

Vettlingar | 21. feb. '15, kl: 21:17:30 | Svara | Er.is | 0

Við ætlum um páskanna 2016. Skilst að það sé fínn hiti og nóg pláss í görðum :)

¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨
Sjálfstæður dreifingaraðili sjálfs míns
¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨

Allegro | 21. feb. '15, kl: 21:29:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eru hægt að finna áætlanir á netinu um ásókn í garðana dag fyrir dag. Þegar við fórum skoðuðum við þessar áætlanir og vödlum dag út frá þeim. Virkaði vel. 

Kammó | 21. feb. '15, kl: 21:45:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef verið í Orlando um páska og það var stappað í görðunum.

Skreamer | 21. feb. '15, kl: 21:36:16 | Svara | Er.is | 0

Tímabilið seinnihluti nóvember og fram í apríl.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Alfa78 | 21. feb. '15, kl: 22:15:49 | Svara | Er.is | 0

Apríl er mjög fínn. Í fyrra voru 30+ í byrjun apríl

Fokk | 21. feb. '15, kl: 22:18:09 | Svara | Er.is | 0

Fór snemma í maí og það var eiginlega of heitt fyrir mig.

fallegazta | 21. feb. '15, kl: 22:18:41 | Svara | Er.is | 0

Ég var í Tampa 10-20 september síðast liðinn og hitinn fór upp í 39 gráður mest en minnst 30 gráður yfir há daginn og var 20-25 gráður kaldast yfir blá nóttina...mér fannst það aðeins of heitt.


Nóvember til apríl væri frekar minn tími.

Clefairy Tíbrá | 21. feb. '15, kl: 22:35:41 | Svara | Er.is | 0

Ég hef farið í maí og það slapp, var heitt en lifði af, ég hefði samt valið frekar mars/apríl.

Áttblaðarós | 21. feb. '15, kl: 23:54:32 | Svara | Er.is | 0

Ég hef verið yfir sumar og það var fínt þó það væri vel heitt. Man aldrei eftir því að hafa ekki getað verið úti vegna hita. 

Andý | 22. feb. '15, kl: 00:14:56 | Svara | Er.is | 0

Það byrjar allavega að verða ógeðslega heitt í ágúst, það er alltaf heitt en svakalega heitt um haustið. Mér finnst það best en sumum finnst það tú möts

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

buin | 22. feb. '15, kl: 12:57:25 | Svara | Er.is | 0

Myndi fara í okt eða feb. Hef farið í okt og geðveikt veður allann tímann en kannski meiri hætta á að lenda í rigningu þá. Miðað við veðrið her núna myndi mig langa að fara í mars, svona til að halda geðheilsunni hehe....

LadyGaGa | 22. feb. '15, kl: 14:39:03 | Svara | Er.is | 0

Ég myndi vilja fara í apríl en passa bara að það sé ekki páskafrí og ekki skólafrí.

palominolina | 22. feb. '15, kl: 19:24:52 | Svara | Er.is | 0

við vorum allan ágúst í fyrra og fyrstu vikuna í september og það var mjög fínt en jú frekar heitt en það var bara gott svona 33-38 stiga hiti, kom svona ca klukkutíma rigning yfirleitt í hádeginu og þrumur en svo var það bara búið :) Ætlum að fara í júní núna í ár, hlakka til að sjá muninn.

bleika mamma | 22. feb. '15, kl: 21:03:22 | Svara | Er.is | 0

Við fjölskyldan vorum úti í byrjun febrúar. Hitinn var fínn. Fór hæst í 25 gráður. Stelpurnar mínar voru alltaf léttklæddar. Mér fannst þó fyrst á morgnana vera svolítið kalt.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Hjàlp! HM000 23.7.2023 31.7.2023 | 17:55
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 20.7.2023 | 04:31
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
fermingarkort dæsí 15.4.2011 20.7.2023 | 04:28
Síða 8 af 46368 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, Guddie, tinnzy123, paulobrien, Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien