Flóttamannapæling?

Tryggvi3 | 30. ágú. '15, kl: 02:10:37 | 1000 | Svara | Er.is | -2

Í fréttunum síðustu daga hefur hver pólítíkusinn á eftir öðrum keppst við að lýsa því yfir að það sé skömm af því að Ísland taki aðeins við 50 flóttamönnum og við eigum að gera betur. Sumir vilja tífalda þessa tölu, aðrir vilja taka við óendanlegum fjölda flóttamanna. Því spyr ég, hvernig getur þjóð sem getur ekki einu sinni greitt öryrkjum og öldruðum hvað þá vinnandi fólki mannsæmandi laun, hvernig á sú þjóð að taka á móti flóttafólki frá öðrum löndum þegar það eru ekki til peningar í landinu til að hjálpa þeim löndum okkar sem eru í mikilli neyð?

Ástandið í þessum flóttamannabúðum er skelfing ein og ég er ekki að segja það að Íslendingar eigi að snúa baki við þessum vanda og neita að taka á móti flóttafólki. Það þarf bara að vera til peningur í þjóðfélaginu og þegar við getum ekki einu sinni sinnt okkar eigin bræðrum og systrum í vanda hvernig í andskotanum eigum við þá að hjálpa flóttafólki frá Sýrlandi???? Væri ekki nær að byrja á vandanum í garðinum heima áður en maður fer í aðra garða til að hjálpa til?

 

Helvítis | 30. ágú. '15, kl: 02:16:00 | Svara | Er.is | 27

Öh, er þetta ekki nokkuð augljóst?!

Fyrir það fyrsta erum við forréttindapakk og getum vel tekið á móti fólki í neyð, miklu fleirum en við gerum.

Já, ég vil tífalda þessa tölu og það kemur mér ekki rassgat við að þú skulir vera öryrki að vorkenna sjálfum þér allan daginn.

Sjáðu til, þetta fók fær ekki einu sinni vatn að drekka, sem þú getur fengið úr krananum heima hjá mömmu og pabba.


_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Tryggvi3
Helvítis | 30. ágú. '15, kl: 02:25:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 12

Öh jú, þú ert öryrki og fyrir löngu gefið það sjálfur upp, það er engin skömm að því, fólk er misveikt og misheilbrigt.

En þú hreinlega sérð ekkert út fyrir bakgarðinn heima hjá mömmu og pabba, veistu, það er í alvöru til fólk sem deyr vegna stríðsátaka í heimalandi sínu!

Ef við ættum að kjósa um eitthvað, eins og að hleypa fleiri flóttamönnum hingað inn í landið, þá hiklaust já frá mér, engin spurning.

Þú hefur ekki græna glóru um hversu ógeðslega mikið forréttindapakk þú ert!


_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Eytt nikk
Eytt nikk
tjúa | 30. ágú. '15, kl: 02:30:49 | Svara | Er.is | 15

Þetta tvennt er svo gjörólíkt að ég ætla ekki einu sinni að svara þessu almennilega. 
Kaupmáttur vs líf? Fólkið deyr ef það fær ekki flúið. Hvað er svona flókið?

Helvítis | 30. ágú. '15, kl: 02:36:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 8

Nákvæmlega, hversu ógeðslegur eiginhagsmunaseggur þarftu að vera til þess að sjá þetta ekki?!

Ég sver það, svona lið gerir mig brjálaða!

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

tjúa | 30. ágú. '15, kl: 03:34:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 7

Fólk þarf ekki annað en að reyna ímynda sér það að vera barin til óbóta við komuna til td Noregs, eða eiga það í hættu (svona for ríls) að drukkna um borð í Norrænu til þess að sjá hversu viðbjóðslega sjálfhverft það er. 
Það þykir sjálfsagt fyrir okkur að geta flutt erlendis í nám eða flúið kreppu (osfv). Ef við gæfum okkur það að við værum að flýja actual stríð og sama hvað við gerðum þá eru allar líkur á því að við drepumst.... þá þætti mér áhugavert að heyra skoðanir fólksins á ástandinu þá. 

Dalía 1979 | 30. ágú. '15, kl: 09:05:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við erum þó  að flyja til nágranna landa ekki í svona gjörólikar aðstæður 

Helvítis | 30. ágú. '15, kl: 16:52:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Veistu, fólk gæti ekki einu sinni ímyndað sér að svona nokkuð kæmi fyrir það, sjálft forréttindapakkið.

Svona nokkuð er bara í fréttunum og gerist bara í útlöndum.

Fólk er með hausinn á kafi í sandinum og það virðist engan veginn geta híft honum upp.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Allegro | 30. ágú. '15, kl: 06:28:30 | Svara | Er.is | 11

Ég get bara engan vegin borið saman vanda öryrkja á Íslandi og flóttafólks frá Sýrlandi.

Síðan skil ég ekki hvernig nokkur manneskja geti haft það í sér, vitandi af ástandinu hjá þessu fólki, haldið því fram að við hér á Íslandi búum við það mikla eymd að við getum ekki hjálpað.

Allegro | 30. ágú. '15, kl: 06:39:42 | Svara | Er.is | 9

Ég veit ekki betur en að það hafi sínt sig að það flóttafólk sem hefur fengið dvalarleyfi hér hafi skilað sínu til þjóðfélagsins.

Dehli
Mainstream | 30. ágú. '15, kl: 09:46:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 11

Heyrðu, er ekki nóg fyrir þig að vera ofsatrúarnötti, vera á móti samkynheigðum og ég veit ekki hvað en þarftu virkilega líka að vera rasisisti?


Ef einhver gæti skrapað botninn á þjóðfélaginu betur en þú gerir væri nokkuð afrek í sjálfu sér. Verst að þú munt líklega aldrei átta þig á þinni stöðu.

Dehli
Mainstream | 30. ágú. '15, kl: 10:31:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 8

Nei. Hér er rætt um að taka við fólki sem er í neyð, fólk sem getur jafnvel unnið fyrir sér og borgað skatta (örugglega meira en þú getur) en samt er svona fólk eins og þú á móti). 

Dehli
Allegro | 30. ágú. '15, kl: 10:58:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég efa að þú sért vel að þér í þessum málum ef þú heldur að 50 flóttamenn verði að 1000 eftir 5 ár. 


Síðan er bara ekki hægt að sitha hér eins og rjúpa við staur og halda því fram að við séum fátæk þjóð.

Helvítis | 30. ágú. '15, kl: 18:25:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Akkúrat!

Við erum mjög rík þjóð, þó svo að ástandið sé víða erfitt.

Íslendingar vita ekki hvað alvöru fátækt er, hvað þá stríðsátök.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Allegro | 30. ágú. '15, kl: 11:10:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Síðan eru framlög ríkisins til kirkjunnar dágóð upphæð á ári.

Allegro | 30. ágú. '15, kl: 14:43:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

það er víða sem mætti forgangsraða betur.

guvald | 30. ágú. '15, kl: 13:30:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 8

Þetta er sko EKKI kristilegur hugsunarháttur, er sjálf kristin en get alls ekki tekið undir með þér. Hvað heldur þú að Kristur hefði gert?

Dehli
guvald | 30. ágú. '15, kl: 14:09:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Hvað með söguna um miskunnsama Samverjann?

Dehli
guvald | 30. ágú. '15, kl: 14:40:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Stendur ekki líka í biblíunni, Far út um allan heim og boða fagnaðarerindið. Er þetta þá ekki góð leið til þess?

Dehli
guvald | 30. ágú. '15, kl: 14:59:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það hefur þá allavega tök á því að heyra það hérna.

Allegro | 30. ágú. '15, kl: 14:56:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Mundir þú vilja taka á móti þessu flóttafólki ef það væri kristið?

Dalía 1979
Medister | 30. ágú. '15, kl: 10:57:00 | Svara | Er.is | 13

Vá hvað þetta öryrkjaspil er orðið útþvælt og þreytandi. Það er bara ég um mig frá mér til mín. Það er ekki HÆGT að bera aðstæður þessa fólks á nokkurn hátt saman við aðstæður jafnvel verst settu öryrkja landsins.

Helvítis | 30. ágú. '15, kl: 18:25:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

SEGÐU!

Mig langar að æla!

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Roswell | 30. ágú. '15, kl: 18:49:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 7

Fyndna er að það eru yfirleitt ekki öryrkjar sem nota þetta "spil". 
Oftast fólk sem hafður það fjandi fínt og er almennt drullusama um aðra íslendinga sem hafa það ekki jafn gott. En þegar á að gera eitthvað fyrir fólk sem er að drukkna í miðjarðahafinu og verða fyrir ofsóknum þá, sko þá þurfum við að fara að hugsa um öryrkjana!! Ég gæti ælt.

---------------------------------------

Tipzy | 30. ágú. '15, kl: 12:02:57 | Svara | Er.is | 23

OK nr 1. Við GETUM algjörlega greitt öldruðum og öryrkjum mannsæmandi bætur, þetta er spurning um vilja en ekki getu svo einfalt er það. Ef það er hægt að fella niður gjöld og fleira upp á marga marga marga milljarða til handa kvótakóngum ofl þá er þessi peningur alveg til...og það margfalt!


Nr 2. það er alveg ógeðslega gott fyrir hagkerfi að fjölga fólkinu og með því stækka það, með því að taka inn flóttafólga frekar en bara fæða börnin þá kemur sá ágóði fyrr inn. Þurfum ekki að standa undir kostnaði og bíða eftir að börnin vaxi úr grasi og komi inn á vinnumarkaðinn. Hagkerfi virka ekki þannig að það er bara x upphæð fyrir þjóðinao og við það situr. Helduru kannski að við séum með sömu upphæði í hagkerfinu og þegar við vorum 150þús manns, fleiri fólk...meiri peningur til. Því fleiri sem leggja í púkkið því betra


Nr 3. Við getum gert þetta því við erum búin að taka við svo svakalega fáum. Og kræst þetta væl er orðið þreytt, andskotans forréttindavæl og að bera sig saman við fólk sem á svo erfitt að þau hætta frekar á að deyja með börnunum sínum en að vera kjur. Haldið þið í andskotanum að þeim langi svona ógeðslega mikið að koma þá þetta sker þar sem það er litið hornauga hvert sem það fer. Burtu frá öllu sem það þekkir og öllu sem það elskar. Nei það gerir það af því ef það gerir það ekki þá deyr það, svo einfalt er það. Þettta snýst ekki um hvort það eigi fyrir stöð 2 eða ekki.


Nr 4. Að hirða ekki um garðinn sinn er ekki vandi heldur leti! Og maður getur bara víst drullast til að hjálpa þá til í annara manna görðum og hysjað upp um sig brækurnar og sinna garðinum sínum í leiðinni og hætta þessu fokking væli!

...................................................................

staðalfrávik | 30. ágú. '15, kl: 12:27:32 | Svara | Er.is | 5

Ég held að það sé alveg til peningur til að gera betur við öryrkja. Ríkið bara tímir því ekki.

.

Dehli
Allegro | 30. ágú. '15, kl: 14:41:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Það er þegar hópur hér á Íslandi haldinn útledingahatri sama hvort hingað komi flóttafólk eða ekki. Þetta er ávær hópur en sem sér skrattann í öllum hornum. Sem betur fer kjósa flestir manngæsku og hjálpsemi frekar en hatur og svartsýni.


Ég þekki öryrkja og ellilífreyrisþega sem eru mjög ósáttir við að vera dregnir inn í þessa umræðu sem rök gegn því að við eigum að taka á móti flóttafólki. 

Allegro | 30. ágú. '15, kl: 14:45:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ávær=hávær

Sodapop | 30. ágú. '15, kl: 13:55:34 | Svara | Er.is | 9

Mér finnst eins og ég lesi þetta alls staðar, við getum ekki hjálpa neinum fyrr en allir á Íslandi lifa í vellystingum, og enginn getur kvartað yfir neinu..
Hvernig var þetta eiginlega 1973, þegar gosið hófst í Eyjum? Lifðu öryrkjar og eldri borgarar þá í vellystingum, á sínum bótum og lífeyri? Því þá tóku Íslendingar á mótu 4000 flóttamönnum á einni nóttu, án nokkurs fyrirvara eða undirbúnings.
Ég geri mér grein fyrir að þetta er ekki nákvæmlega eins, því þá voru það Íslendingar sem þurftu á hjálp að halda, og nú erum við að tala um útlendinga, það er náttúrulega auðveldara að loka augunum, bara deila fréttunum og myndunum á facebook og vona um leið að aðrir sjái um að leysa vandann, því að fólkinu skolar ekki bókstaflega upp á land í fjörunni hjá okkur...


En segjum sem svo að við lokum landinu og hleypum engum inn, nema að hann sanni að hann sé kominn af sjálfum Ingólfi. Heldurðu þá að öryrkjar og eldri borgarar fái betri kjör, vinnandi fólk skyndilega hærri laun, gert verði við þakið á Landspítalanum eða komið upp úrræðum fyrir heimilislausa? Ég skal viðurkenna að pólitík er eins og japanska fyrir mér, en ég ætla að leyfa mér að efast um að það gerist...

----------------------------------------------------------------------
Don't grow up. It's a trick!!

Skreamer | 30. ágú. '15, kl: 20:31:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Jebb og húsnæðismarkaðurinn varð að martröð liggur við á einni nóttu, nú er hann martröð fyrir þannig að ég held að stjórnvöld verði að taka á þeim málum um leið eða helst áður en þau taka við flóttamönnum.  Einhvers staðar þarf þetta fólk að vera og einhvers staðar þurfa allir hinir að vera líka.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

1122334455 | 30. ágú. '15, kl: 20:34:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Flóttamenn þurfa ekki endilega að festa rætur í Reykjavík. Ég er viss um að mörg pláss úti á landi myndi taka þessu fólki fagnandi.

Skreamer | 30. ágú. '15, kl: 20:36:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ákveðin pæling jú, er þá vinnu að hafa fyrir það úti á landi?

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Sodapop | 30. ágú. '15, kl: 21:25:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er fullt af tómu húsnæði úti á landi, og mörg þeirra húsa jafnvel í eigu íbúðalánasjóðs.
Í Dagskránni, sem er gefin út á Austurlandi eru ca 10 atvinnuauglýsingar í hverju blaði (gefið út vikulega).
Á Facebook, í hóp sem kallast kæra Eygló, hrúgast inn tilboð frá fólki sem vill gefa föt, húsgögn, lána og deila húsnæði, vilja aðstoða fólk og bara gera það sem getur gert.
Ég held að við getum þetta bara alveg, það verður örugglega óþægilegra en ef við gerum ekkert og alveg pottþétt ekki vandamálalaust, en sem siðmenntað fólk og íbúar heimsins, getum við haft það á samviskunni að gera ekkert og láta aðra um að leysa málin?

----------------------------------------------------------------------
Don't grow up. It's a trick!!

Nói22 | 30. ágú. '15, kl: 21:41:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Og geta þessir útlendingar unnið þessi 10 störf? Eru þau andlega tilbúin til þess? Hafa þau tungumálakunnáttuna, þekkinguna, reynsluna etc. til að geta það?

Skreamer | 30. ágú. '15, kl: 21:46:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég vona að við getum þetta.  Ég reyndar er ekki alveg jafn bjartsýn og jú á atvinnumál þessa fólks, sér í lagi úti á landi.  En jú húsnæðismálin eru betri þar.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

fálkaorðan | 30. ágú. '15, kl: 14:05:11 | Svara | Er.is | 1

Hvernig er hægt að vera svona illa upplýstur?

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

veg | 30. ágú. '15, kl: 14:08:07 | Svara | Er.is | 2

Við tókum við 5000 flóttamönnum fyrirvaralaust á einni nóttu fyrir rúmlega 40 árum. Þá vorum við bæði færri og fátækar sem þjóð en núna.
Við getum vel gert það aftur.

Dehli | 30. ágú. '15, kl: 14:24:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ef þú ert með barnmargt heimili og litlar tekjur, værir þú þá tilbúin að hleypa 3 flóttamenn inn á heimilið þitt og gefa börnunum minna að éta í kjölfarið ?
Ég veit að þú segir já hér, en ekki þegar þú kemst í áðurnefnda aðstöðu.

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

veg | 30. ágú. '15, kl: 14:32:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Það er til nóg af húsnæði t.d. Fjölmargar kirkjur sem standa tómar megnið af árinu, að maður tali ekki um íþróttahús, þó að það kosti að fólk þyrfti þá að æfa sig utanhúss tímabundið.
Og svo að ég svari spurningunni þá höfum við einmitt rætt það hér á þessu heimili að við höfum pláss fyrir flóttafólk og erum tilbúin til að opna heimili okkar fyrir þeim.

Dehli | 30. ágú. '15, kl: 14:39:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Flóttamenn geta komið á heimili sem treysta sér til að sinna þeim. En kerfið hér er alls ekki til þess fallið að sinnu þessu. Það vita allir. Svo á skattborgarinn rétt á því að kjósa um þessa innflytjendastefnu.

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

Allegro | 30. ágú. '15, kl: 14:34:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þetta dæmi sem þú kemur með er frekar absúrd.


En já ég mundi bjóða þeim á heimili mitt frekar en að láta það afskiptalaust án nokkurar hjálpar. 


Ég held að þú ættir að koma þér út úr þessari vosbúð sem þú virðist vera fastur í. Það er hægt að hjálpa fólki í neyð þrátt fyrir að maður sé ekki með miklar tekjur. En auðvita þarf viljinn að vera fyrir hendi. 

fallegazta | 30. ágú. '15, kl: 18:34:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 12

Ég er öryrki með börn og næ varla endum saman, missti pabba minn í gær og í dag er ég að taka inn á mitt heimili íslenskt fólk sem hefur ekki í önnur hús að venda. 


Ég myndi SAMT opna mitt heimili fyrir flóttafólki sem á þyrfti að halda.

tóin | 30. ágú. '15, kl: 18:13:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Íbúar Vestmannaeyja í gosinu áttu ekkert sameiginlegt með þeim flóttamönnum sem nú er verið að ræða um - ég skil ekki þennan samanburð sem margir eru að gera á þessum hópum fólks.

Íslendingar geta hins vegar tekið á móti stærri hóp en 50 - hvort sem hann kemur frá Sýrlandi eða Darfur (þar sem 300.000 manns búa í flóttamannabúðum við ömurleg skilyrði).

Helvítis | 30. ágú. '15, kl: 18:19:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Úff viltu pæla, næstum því heilt Ísland :'(

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

veg | 30. ágú. '15, kl: 18:54:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er verið að minna á að við höfum tekið við vegalausu fólki í þúsundatali með engum fyrirvara, þegar við vorum bæði færri og fátækari, svo hvað gætum við gert núna með fyrirvara og skipulagi ef viljin væri fyrir hendi?

tóin | 30. ágú. '15, kl: 19:27:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Í gosinu tóku Íslendingar við Íslendingum sem höfðu tímabundið misst heimili sín, innbú og föt - flóttamenn frá Sýrlandi og öðrum stríðshrjáðum löndum hafa ekki tímabundið misst heimili sín, þeir hafa misst allt, þar með talið fjölskyldu og vini, og eru auk þess mállausir, vannærðir og auralausir - allslausir er orð sem kemur í hugann.

Að líkja þessum hópum saman er bara stórfurðulegt.

Hvað við gætum gert í flóttamannamálum er örugglega meira en við gerum í dag og vonandi tökum við á móti fleirum en 50 í ár - hvaðan sem þeir koma.

veg | 30. ágú. '15, kl: 20:23:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við vissum ekki þarna í janúar 73 að flestir væru að missa heimili sín tímabundið, þó nokkuð margir mistu allt sitt, en sem betur fer bjargaðist margt. Það hefði alveg eins getað farið þannig að bærinn hefði allur farið undir ösku og/eða hraun og eyjan orðið óbyggileg.

tóin | 30. ágú. '15, kl: 20:36:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er hárrétt - þetta eru samt ekki sambærilegir hópar.

veg | 30. ágú. '15, kl: 21:36:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er enginn að segja að þetta séu sambærilegir hópar.

veg | 30. ágú. '15, kl: 21:37:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En þetta gæti verið sambærilegt átak.

Skreamer | 30. ágú. '15, kl: 20:32:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Margir misstu varanlega heimili sín í gosinu.  Margir fóru ekki til baka þótt húsið hefði komið heilt undan ösku.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Tryggvi3
staðalfrávik | 30. ágú. '15, kl: 15:51:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Þegar þú sérð myndirnar af litlu drukknuðu börnunum sem eru út um allt snertir það þig ekkert?

.

Allegro | 30. ágú. '15, kl: 15:52:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Það flóttafólk sem hefur komið hér til Íslands í gegnum árin hefur ekki verið byrgði á þjóðfélaginu. Það hefur fengið vissa hjálp til að koma sér fyrir til að byrja með en fljótt farið að vinna og borga skatta. Þetta er í raun flótleg leið til að verða sér út um skattborgara.


Þetta fólk er ekki að koma hingað af fúsum og frjálsum vilja. 

Skreamer | 30. ágú. '15, kl: 20:33:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er sammála, það er leitun að duglegra fólki.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

1122334455 | 30. ágú. '15, kl: 15:54:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 8

Höfum við eitthvað frekar efni á að halda þér uppi?

fálkaorðan | 30. ágú. '15, kl: 16:03:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ógeðslegt þegar að fólk talar svona.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

1122334455 | 30. ágú. '15, kl: 16:12:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég hreinlega skil ekki svona hugsunargang. 

Helvítis | 30. ágú. '15, kl: 16:54:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég er með ykkur hérna, mig langar að öskra út í heiminn af öllum lífs og sálarkröftum.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Helvítis | 30. ágú. '15, kl: 16:55:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 8

Ég myndi glöð vilja skipta Tryggva út fyrir sýrlenskan flóttamann.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Sodapop | 30. ágú. '15, kl: 16:03:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

flóttamenn eru ekki að flýja frá landinu sínu til að lifa á kerfinu annars staðar. Þau eru að flýja ólýsanlegar hörmungar, stríð, sprengjuárásir og ofsóknir, til annarra landa þar sem það á möguleika á framtíð og að þurfa ekki að hafa áhyggjur af því hvort það muni lifa af daginn í dag!

----------------------------------------------------------------------
Don't grow up. It's a trick!!

Helvítis | 30. ágú. '15, kl: 17:11:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Mig langar nú ekkert sérstaklega til þess að halda fólki eins og þér uppi, getur þú ekki farið eitthvað annað?

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Tryggvi3
veg | 30. ágú. '15, kl: 17:55:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mikið er gott að þessi skoðun þín varð ekki ofaná í útlandinu þegar útlendingar byggðu hér sjúkrahús um þar síðustu aldamót, eða þegar þeir komu til hjálpar þegar við urðum að taka á móti 5000 flóttamönnum á einu bretti.

Helvítis | 30. ágú. '15, kl: 17:58:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Nei, þú ert ekki á vinnumarkaði, hættu að ljúga. Þú býrð heima hjá foreldrum þínum og hefur aldrei í lífinu tekist á við eitt eða neitt.

Forréttindatannlæknasonur.

Já, ég var að tala um það um daginn, so? Við eigum að geta hvert hvorutveggja, allavega vil ég fórna pakki eins og þér fyrir sýrlenskan flóttamann, það er á hreinu, gjörsamlega á tæru!

Þú skilur bara hreint ekki hvað það er að vera flóttamaður, þú bara fattar þetta ekki, og af hverju ekki? Af því þú ert hvítur karlmaður á Íslandi! Meira forréttindapakk er ekki fokkíng til!

Við tókum við öllum Vestmannaeyjum eða á milli 4 og 5 þúsund manns fyrir fjörtíu árum, við gátum gert það þá, við getum það í dag, meira að segja þá voru útlendingar að hjálpa til við flutninginn og björgunina þá! Án hjálpar hefðum við aldrei eða seint getað þetta!

Virtu fokkíng lífið maður, líf þitt er ekkert meira virði en líf þeirra sem þurfa að flýja heimaland sitt vegna átaka, heldurðu í alvörunni að fólki detti það bara í hug sisvona? Að það vilji virkilega yfirgefa allt og flýja?

Think again furðufugl.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Tryggvi3
Helvítis | 30. ágú. '15, kl: 18:15:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú, miklu meira en mig langar til þess að vita, vegna þess að þú ert sjálfur svo duglegur við að básúna þær!

Hverjum er ekki fokk sama, í alvöru, forréttindapakk á bótum eins og þú, sem hefur aldrei upplifað neitt mótlæti, ert svo mikill skaði fyrir þjóðfélagið að það er ekkert lítið!

Skipta þér og þínum líkum út, strax, med det samme! Við viljum frekar taka á móti þeim sem virkilega eru í neyð, í stað þess að borga undir bleyjur fyrir fólk sem hefur alls ekki neina hugmynd um hvernig það er að þurfa að bjarga sér.

Út með þig! Inn með vini mína Sýrlendinga!

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Skreamer | 30. ágú. '15, kl: 20:34:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Úff hvað þetta er ljótt hjá þér.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Helvítis | 30. ágú. '15, kl: 20:52:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er þín skoðun.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Skreamer | 30. ágú. '15, kl: 21:15:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Nei það er eiginlega bara staðreynd.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Helvítis | 30. ágú. '15, kl: 22:22:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, allt sem ég sagði er staðreynd.

Þér fannst það agalega ljótt.

Hvað ertu að pæla eiginlega?

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Skreamer | 31. ágú. '15, kl: 10:05:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það sem er staðreynd er að þú notaðir hér tækifæri þitt til að viðra skoðanir þínar um einstakling sem þér er greinilega ekki vel við á niðrandi hátt og dulbúa þær sem staðreyndir.

Finnst mér líklegt að hann mundi gera það sama...kannski en ég ber hærri væntingar til þín.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Tryggvi3
Skreamer | 31. ágú. '15, kl: 11:35:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sumir þeirra hafa verið með verðmætari þjóðfélagsþegnum Íslands í gegnum tíðina, skapað hér atvinnutækifæri og auðgað þjóðfélagið með fjölmenningu.  Ég er sammála þér að við verðum að hugsa úti hversu marga við ráðum við að taka á móti.   Því þeim er enginn greiði gerður með því að vera sendir inn í þjóðfélag sem er ekki í stakk búið með að annast um þá.  T.d. heilbrigðiskerfið, nú kemur þetta fólk með margvíslega líkamlega og andlega kvilla sem þurfa svo sannarlega á meðferð að halda.

Það er sorglegt þegar fólk hefur engan skilning á aðstæðum veikra og eða hamlaðra einstaklinga.  Við megum líka alveg líta okkur nær og fara að sinna útigangsfólkinu okkar betur.  Það er margt hvert með slæma fortíð á bakinu sem það hefur ekki fengið hjálp með.

Ég þakka fyrir að hafa getu til að vinna fyrir mér, þeir sem eru á örorkubótum eru sannarlega ekki öfundsverðir af hlutskipti sínu.  Hræðilegt atlæti, félagsleg einangrun og fjárhagslegt helsi fyrir lífstíð.  Ömurlegt hvað þetta er vinnuletjandi kerfi, margir myndu án efa reyna að vinna úti með bótunum ef þeim væri hreinlega ekki refsað fyrir það.  Suma skortir innsýn í hlutskipti annarra.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Tryggvi3
Helvítis | 30. ágú. '15, kl: 18:20:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei, aumingjar eins og þú eiga einmitt að halda kjafti og vera þakklátir fyrir aurana sem þeir fá gefins.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Tryggvi3
Helvítis | 30. ágú. '15, kl: 18:34:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

SKO!

Þetta innlegg þitt segir allt sem segja þarf.

Farðu og kafnaðu í eigin orðasúpu og lygi.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

1122334455 | 30. ágú. '15, kl: 18:37:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þú ert samt með renndandi vatn í krananum, þak yfir höfuðið og hlýtt rúm.
Flóttamenn eiga ekki neinstaðar heima, eru á götunni, með enga innkomu og þau vita ekkert hvað bíður þeirra.

Tryggvi3
Sodapop | 30. ágú. '15, kl: 18:02:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Nei, það er örugglega skárra að vera í stríðshrjáðu landi, eiga von á því að vera sprengd í loft upp hvað úr hverju, jafnvel búandi í rústum þess sem var einu sinni húsið þitt, hætta lífinu í hvert sinn sem þú ferð út og reynir að finna mat fyrir fjölskylduna.
Veit ekki með þig, en ég myndi frekar vilja vera föst á eyju útí ballarhafi og hafa ekkert að gera, vitandi það að fjölskyldan mín sé örugg og börnin mín geti gengið í skóla, en þann veruleika sem þetta fólk býr við...

----------------------------------------------------------------------
Don't grow up. It's a trick!!

Ziha | 30. ágú. '15, kl: 18:14:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sammála..... það er þó allavega smá von um betri framtíð fyrir þetta fólk, þessi hryllingur sem fólkið hefur lifað við er náttúrulega hrikalegur, maður gerir sér reyndar ekki alveg grein fyrir því hérna en það er samt auðséð af því hvað mikið fólkið leggur á sig til að komast annað..... það fer þótt það viti að það muni kannski ekki lifa ferðina af... :-/

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Allegro | 30. ágú. '15, kl: 18:07:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þessu fólki verður tryggt húsnæði og aðstoð við að fóta sig hér á landi. 

Bragðlaukur | 30. ágú. '15, kl: 18:04:09 | Svara | Er.is | 1

Þetta er fólk sem á ekkert heimili neinsstaðar. Það á margt hvert ekki kost á því að snúa aftur til, til dæmis Sýrlands. Það er ekkert Sýrland lengur. Fólkið er búið að yfirgefa allar eigur sínar og kanski búið að fá sprengt húsið í tætlur. Okkur ber skylda að aðstoða þetta fólk, hvort sem okkur líkar betur eða verr. Annað er ómannúðlegt.

maggideep
Helvítis | 30. ágú. '15, kl: 20:02:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þú þarft allavega allsvakalegt reality check ef þetta er virkilega þín fyrsta hugsun!

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

maggideep
Helvítis | 30. ágú. '15, kl: 20:31:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Veistu, ég mun gefa allt sem ég get til þess að hjálpa fólki sem hefur neyðst til þess að flýja landið sitt.

Og ég mun ekki sjá á eftir einni einustu krónu.

Ég veit að mér myndi þykja virkilega vænt um að svona yrði tekið á móti mér, myndi ég lenda í sömu stöðu - sem er þó mjög ólíklegt.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

maggideep
Helvítis | 30. ágú. '15, kl: 20:55:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ertu að tala við mig?

Nei, ég er einmitt ein af þeim sem stekk hvað fljótast til, þó svo ég sé orðljót á þessum hérna vettvangi stundum og whatnot, þá hef ég í mér mannúð og ást til að dreifa til þeirra sem á þurfa að halda.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

maggideep
Helvítis | 30. ágú. '15, kl: 22:33:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Haha ég greiði allar mínar skuldir og meira til.

Hvað heldur þú eiginlega að þú sért?

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

maggideep
maggideep
Helvítis | 30. ágú. '15, kl: 22:36:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er btw með píku, og nei, ég hef sjálf verið ný í nýju landi, og fékk ekkert nema liðlegheitin á meðan ég var að koma mér fyrir. Nú ætla ég að gera allt sem í mínu valdi stendur til þess að væntanlegt flóttafók fái sömu upplifun.

Þú skilur ekki hvað mannúð er, það er greinilegt.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

nærbuxur | 30. ágú. '15, kl: 23:12:00 | Svara | Er.is | 2

Það er fullt af hælisleitendum hérna nú þegar.  Það komu um 40 til landsins um síðustu helgi.    Margir að koma úr hræðilegum aðstæðum. Eitt gistiheimilið er í Ljósheimum minnir mig.     Þannig að ef hugur fylgir máli þá má gera góðverk strax á morgun. 

thobar | 30. ágú. '15, kl: 23:18:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Eftir öll stóru orðin, þá hljóta nokkrir Íslendingar að fá nýja heimilismeðlimi strax  í fyrramálið.....

Allegro | 30. ágú. '15, kl: 23:23:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég þori nú varla að vera svo bjartsýn. En ég hef fulla trú á að það sé ekki langt í það.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
**vhbvhjweiookdshbvwei* MarcDeven 16.4.2024
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 8.4.2024 | 10:47
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Síða 1 af 47543 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Paul O'Brien, annarut123, Bland.is, paulobrien, Guddie