Flug til útlanda aflýst

Helga31 | 21. maí '20, kl: 19:11:20 | 120 | Svara | Er.is | 0

Ég er að velta mér hvað á ég að gera , þetta flug í lok júní til Spánar aflýst og ég get fengið endurgreitt en ég er með flug til baka sem var keypt ekki saman , hvað þá með þetta flug í lok júlí get ég krafist að fá endurgreitt strax það líka ..?? En mig langar samt að fara og flugfélagið er að bjóða breytingu á dagsetningu... Er ekki komið dagsetning þegar landamæri verða opin ? Eru fleiri í svona stöðu , hvað viljið þið að gera ? ( Við erum frekar stór fjólskylda og ég tala ekki um 1 miða fram og til baka )

 

Kaffinörd | 21. maí '20, kl: 20:00:44 | Svara | Er.is | 0

Ekki myndi mig langa út í sumar og hvað þá til Spánar

Helga31 | 21. maí '20, kl: 20:45:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég fór ekki 3 ár til útlanda og var að plána þetta áður en Covid 19 birtast í heimi og var að kaupa flugmiða um vetur :( Og þetta er óvíst hvort get ég fengið endurgreitt flug til baka og þetta er ekki lítið fyrir okkur fjölskyldu.. P.s. ef ég vissi um koronuveiruna ég væri ekki að kaupa flugmiða og gistingu ...

Júlí 78 | 21. maí '20, kl: 21:05:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þegar spurningin er um hvort það eigi að vernda fjölskylduna þá held ég að valið sé auðvelt hvort sem þú færð eitthvað endurgreitt eða ekki. Í þínum sporum myndi ég a.m.k. fresta þessu um eitt ár ef ekki lengur. 

Helga31 | 21. maí '20, kl: 23:15:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Heldurðu best að sleppa flugi hvort þetta kostar pening eða ekki ?

TheMadOne | 23. maí '20, kl: 01:45:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þú þarft að tala við söluaðilann á miðunum og gera kröfu um að miðunum verði breytt eða fá inneign, svo kemur bara í ljós hvað gerist. Það er fullt af fólki að standa í þessu og flugfélögin eru að reyna að halda í eins mikinn pening og þeir geta til að minnka líkurnar á gjaldþroti, þess vegna eru þeir mun viljugri að breyta miða frekar en að endurgreiða hann. Munurinn á nýrri dagsetningu og inneign er að þegar þú kaupir nýjan miða þá getur þú þurft að borga á milli með inneigninni ef miðinn er dýrari en sá sem þú keyptir. Það gerist pottþétt ekkert ef þú gerir ekki neitt svo sendu tölvupósta á þá sem seldu þér miðana, ef það er einhver miðlunarsíða en ekki sjálft flugfélagið þá sendirðu á báða. þetta er ömurleg staða sem þú ert í, ég er heppin að hafa komist með stórfjölskylduna í ferð í fyrrasumar vitandi að þetta myndi sennilega ekki gerast aftur, ég get rétt ímyndað mér hvernig þér líður. 

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

TheMadOne | 23. maí '20, kl: 01:31:47 | Svara | Er.is | 0

þú verður að reyna að fá miðunum breytt eða endurgreidda hvern fyrir sig, það veit enginn hvenær verður flogið og sum flugfélög eru ennþá með inni flugáætlun sem verður aldrei flogin. Þú getur reynt að fá miðunum breytt í nýjar dagsetningar en það er algjörlega þitt mál hvort þú þarft að breyta þeim miða aftur. Það er ekkert gaman á Spáni núna, vopnuð lögregla framfylgir útgöngubanni og rekur fólk heim, sektar ef þeim sýnist svo. Fólk má ekki vera í sundlaugargörðum eða á veitingahúsum, ástandið hér er bara grín miðað við þarna. Í staðinn fyrir að vera úti í sólinni og hitanum þá er fólk svitnandi inni með loftræstingu. Ég myndi í þínum sporum ef þið eruð ákveðin í að fara út þegar það verður hægt, fá miðunum breytt í inneign og kaupa flug þegar ástandið verður nær því að vera eðlilegt. Gallinn við þetta plan er að ef þú gætir fengið miðana endurgreidda, þá ertu ekki að taka sénsinn á að flugfélagið/flugfélögin fari á hausinn í millitíðinni.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Gleraugu frá Costco Davidlo 24.5.2020 2.6.2020 | 00:29
Reynsla á Heimavöllum Katrín María 1.6.2020
Kaup á prófgráðum og vegtyllum ? kaldbakur 31.5.2020 1.6.2020 | 23:07
Guðni og Guðmundur Franklín hnífjafnir _ Hvenig glataði Guðni forskotinu ? kaldbakur 23.5.2020 1.6.2020 | 21:06
Gjaldeyrisreikningur selja núna eða bíða? amina5 27.5.2020 1.6.2020 | 19:31
Pillur við ýmsum !! kirivara 30.5.2020 1.6.2020 | 16:35
einfaldir réttir fyrir 1 sopi1 26.5.2020 1.6.2020 | 03:25
DNA próf SantanaSmythe 31.5.2020 1.6.2020 | 00:10
Skemmtileg ljóð Grassi18 31.5.2020
Á einhver Melatonin - neyð elskum dýrin 30.5.2020 31.5.2020 | 22:16
Hvar getur maður látið taka málningu af húsgögnum? Yggdrasill123 31.5.2020 31.5.2020 | 14:27
Fyrir þá sem búa einir.. sopi1 13.5.2020 31.5.2020 | 02:50
Laga bremsur á fellihýsi? túss 17.5.2020 31.5.2020 | 02:48
Dekk undir tjaldvagn gullageimfari 21.5.2020 31.5.2020 | 02:48
Hótel Selfoss vs Hótel örk hveragerð gud27 29.5.2020 31.5.2020 | 02:45
Þu sem varst að senda mér skilaboð ert 29.5.2020 30.5.2020 | 13:27
SOS MRI Focus20112012 28.5.2020 29.5.2020 | 14:55
Ódýrir giftingahringir seppalina 14.5.2020 29.5.2020 | 14:37
Grafa hólur fyrir girðingu runasz 28.5.2020 29.5.2020 | 14:20
Skattaskýrsla aðstoð ? Kiwi94 29.5.2020 29.5.2020 | 14:08
Það bera sig allir vel - Helgi Björnsson - flott dægurlag. kaldbakur 28.5.2020 29.5.2020 | 12:24
Að ná þvott hvítum.. PrincessS 5.12.2010 29.5.2020 | 12:11
Flatey í viku Sorellina 27.5.2020 28.5.2020 | 22:38
Austurbæjarskóli..slæmur? Glamurgummelad 28.5.2020
Hrifinn af stelpu sem er nýbyrjuð í sambandi dude67 21.5.2020 28.5.2020 | 20:26
Það sem hægt er að væla yfir spikkblue 11.5.2020 28.5.2020 | 17:54
Bestu Hótel 1-3 klst frá reykjavík með fundarsal Ari0705 28.5.2020 28.5.2020 | 12:57
Ferðaávísunin frá stjórnvöldum Júlí 78 27.5.2020 28.5.2020 | 11:19
Strætó og Kórónuveiran - Eiga strætisvagnar og Borgarlína einhverja framtíð ? kaldbakur 13.5.2020 28.5.2020 | 10:41
How to get rich & power /-join illuminate society call +27815693240 . Join and register the Il DoctorOmar12 28.5.2020
Free blood richness/ money spell call +27673406922- Money-spells to get you rich .call +2767340 DoctorOmar12 28.5.2020
European New SSD CHEMICAL SUPPLIERS CALL+27815693240 FOR CLEANING BLACK MONEY DoctorOmar12 28.5.2020
Court Spell & protection spell to help you to wine court cases + 27634599132 ((((true and perfe DoctorOmar12 28.5.2020
2020- call +27815693240 to join Illuminati for richness today. DoctorOmar12 28.5.2020
2 IN 1 TO BRING BACK LOST LOVERS &MARRIAGE SPELLS+27634599132 DoctorOmar12 28.5.2020
Hljóð í vaski / sturtu niðurfalli arnigi 27.5.2020 28.5.2020 | 00:18
Að búa til krossgátu. Skottulott 27.5.2020
Sjálfsofnæmi - Sérfræðingur? - Hashimoto's Thyroditis dóra landkönnuður 5.2.2016 27.5.2020 | 20:34
Akranes Vancouverite 27.5.2020 27.5.2020 | 16:02
Skattamál bergma 26.5.2020 26.5.2020 | 22:16
"...menn og konur" Hr85 26.5.2020 26.5.2020 | 20:04
Hjálp með skattaálagingu! Skil ekki seðill mynd er með Butcer 26.5.2020 26.5.2020 | 19:51
Bílamenn og konur. Saalt 26.5.2020 26.5.2020 | 18:31
Skjaldarmerki Íslands - má hver sem er misþyrma því sjomadurinn 26.5.2020 26.5.2020 | 16:25
Veðurapp/widget pisa 23.5.2020 26.5.2020 | 12:29
Skipta um glugga - tréverk og gler jaðraka 14.5.2020 26.5.2020 | 00:26
Flutningur til Bandaríkinn hlifstill 20.5.2020 25.5.2020 | 21:10
Mastersritgerð noa32 25.5.2020 25.5.2020 | 16:19
Já nú sjáum við raunverulegar kappræður um forsetaembættið. kaldbakur 21.5.2020 24.5.2020 | 23:28
Hvad eyðir kia sportage sjálfskiptur Hauksen 22.5.2020 24.5.2020 | 10:43
Síða 1 af 24696 síðum
 

Umræðustjórar: joga80, rockybland, mentonised, Gabríella S, superman2, flippkisi, vkg, TheMadOne, tinnzy123, krulla27, anon, Coco LaDiva, MagnaAron, Bland.is, ingig, aronbj, Krani8