Flugfreyja

vogin01 | 6. júl. '16, kl: 15:36:41 | 405 | Svara | Er.is | 0

Hæ.

Ég hef brjálaðan áhuga á að verða flugfreyja. Það sem er að stoppa mig er enksukunáttan mín. Ég hef verið að skoða málaskóla í Bandaríkjunum til að auka enskukunnáttuna mína en það er svo ógeðslega dýrt.

Eruði þið með eitthverjar ráðleggingar. Hafiði farið á eitthver námskeið hér heima sem hafa skilað sér?

Fyrirfram þakkir.

 

stjarnaogmani | 6. júl. '16, kl: 15:47:57 | Svara | Er.is | 0

Hvað ertu með mikla enskukunnáttu? Hvað lengi í framhaldsskóla?

vogin01 | 6. júl. '16, kl: 15:52:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er útskrifuð úr framhaldsskóla og með BA próf. Skil ensku ágætlega en finnst erfitt að tjá mig á ensku.

stjarnaogmani | 6. júl. '16, kl: 16:22:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok þá þarftu bara ævingu í að tala hana. Kemur það ekki bara í starfinu

stjarnaogmani | 6. júl. '16, kl: 16:23:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

átti við æfingu

vogin01 | 6. júl. '16, kl: 16:32:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú eflaust myndi það koma í starfinu :) En finnst ég samt þurfa að læra ensku aðeins betur til að hafa mig í það að sækja um starf hjá þeim.

krola90 | 6. júl. '16, kl: 16:26:26 | Svara | Er.is | 1

Þarft nú varla að fara alla leið til BNA í málaskóla.

lisa07 | 6. júl. '16, kl: 16:44:42 | Svara | Er.is | 0

Hef heyrt vel látið af þessu - hef samt ekki reynslu sjálf - enskafyriralla.is

lisa07 | 6. júl. '16, kl: 16:47:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þ.e náminu i Hafnarfirði ??

óskin10 | 6. júl. '16, kl: 17:46:41 | Svara | Er.is | 1

myndi frekar reyna að fá þetta eftirsótta starf fyrst áður en þú ferð að eyða pening í málaskóla

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

saedis88 | 6. júl. '16, kl: 18:34:10 | Svara | Er.is | 2

fá sér skype vin einhversstaðar frá og þjálfa þig í að tala

zakaria | 6. júl. '16, kl: 19:22:55 | Svara | Er.is | 0

Hvar er flugfreyjunám í boði hérlendis? Hélt það væri í Keili en finn ekkert um það þar lengur.

zakaria | 7. júl. '16, kl: 18:48:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

enginn sem veit?

kria123 | 7. júl. '16, kl: 10:06:38 | Svara | Er.is | 0

Æfðu þig bara hérna heima. Þetta kemur hratt, bara ekki vera feimin. Farðu frekar á námskeið hérna heima eða auglýstu eftir einhverjum enskumælandi sem er að æfa sig í íslensku og þið getið kennt hvort öðru. (farið á kaffihús og spjallað og skiptist á ensku/íslensku).
Alls konar myndbönd á youtube sem þú getur babblað með heima. T.d. þetta:
https://www.youtube.com/watch?v=IeaadwctbD4

Flugþjónar eru nú ekkert alltaf með einhverja yfirburða kunnáttu í ensku. Myndi sækja um bara strax, a.m.k. er wow air að bæta við fólki. Myndi ekki bíða með að sækja um því þetta starf er vellaunað og mikið af fólki sem vill það. Sérstaklega þar sem mikið af háskólamenntuðu fólki er ekki að fá neina vinnu og þau eru að sækja grimmt í þetta á meðan það er skortur á sérfræðistörfum.

Nornaveisla | 7. júl. '16, kl: 11:16:43 | Svara | Er.is | 0

En ad prófa fyrst ad fara erlendis og vinna í einhvern tíma? Sem Au Pair í til daemis Englandi eda í sumarbúdum í BNA eda eitthvad. Laerir ensku hvergi betur en ad thurfa ad nota hana. Tharft engan málaskóla ef thú ert komin med stúdent og BS. :)

ræma | 8. júl. '16, kl: 20:29:38 | Svara | Er.is | 0

Sem flugfreyja þarftu að kunna fleiri tungumal en bara ensku. Eitt norðurlandamál og spænsku þýsku eða frönsku

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Síða 8 af 47423 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, paulobrien, tinnzy123, Bland.is, Paul O'Brien, Hr Tölva, Kristler, Guddie