Flutt eftir myglu í íbúð en ennþá með einkenni

FoxyBrown | 17. sep. '15, kl: 15:40:21 | 344 | Svara | Er.is | 0

Halló halló

Er að skrifa hérna því mig vantar að heyra hvort einhverjir eru að lenda í svipuðu og ég og hvað er til ráða.

Ég flutti fyrir rúmu ári í íbúð þar sem augljóslega var ekki allt í lagi. Við í fjölskyldunni fundum mikla ertingu í hálsi/berkjum, fórum að hósta þurrum hósta og fundum mikla vanlíðan. Vissi strax að það var ekki allt í lagi. Alltaf einhvern svona "þung viðarlykt". Eftir að hafa verið í hálft ár fékk ég fagaðila í málið sem gat ekki séð mikið að (var þó ekki gerð loftmæling). Samt hafði lekið í gegnum sprungu í loftinu á svefnherberginu. Eftir smá lagfæringar kom í ljós myglaður skápur sem var eðlilega tekinn út. Ég hreinsaði allt hátt og lágt og á endanum flutti út. Einkenni bötnuðu í þann tíma sem við vorum hjá ættingjum.

Svo var flutt í aðra íbúð í sama hverfi en eftir smátíma þá fór ég að finna þessi einkenni aftur (erting í hálsi og eitlabólgu, verki í eyrun auk hárlos). Aftur þreif ég allt hátt og lágt með þessum efnum sem eiga að drepa svepp og hamla myndum hans. Og er að reyna allt til að halda góðu loftstreymi.

Svo mín spurning er þessi. Hafið þið sem hafið lent í þessu, tekið búslóð með ykkur, þrifið hana sem og allt dót en samt verið að finna einkenni eftir það? (Maður situr orðið ráðalaus í sófanum að velta fyrir sér hvaðan þetta kemur, úr húsgögnum, mygla í íbúð, fötunum)

 

Tipzy | 17. sep. '15, kl: 16:08:12 | Svara | Er.is | 0

Flutti búslóð með, var nú ekkert að þrifa hana spes og einkenni hafa aldrei komið aftur. Er ekki bara mygla í nýju íbúðinni líka? 

...................................................................

FoxyBrown | 18. sep. '15, kl: 13:57:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú ég er farin að halda það.

fróna | 18. sep. '15, kl: 18:57:56 | Svara | Er.is | 1

Þú átt samúð mína. Ég var í mygluíbúð... setti hluta búslóðar í geymslu og föt á annan stað og smá dót í nýju íbúðina. Ég þvoði föt og handklæði með rodalon aftur og aftur og tee tree olíu. Yfirhafnir í mygluhreinsun í Fönn en ég var mjög veik og með síþreyttueinkenni og fann bara eitrið af dótinu. Allt er komið núna í geymslu og ég ætla setja það í ósonklefa í Hreinsanda... það er víst það eina sem virkar. Þú ert greinilega með óþol fyrir eitrinu .. gróin er í öllu lifandi en eitrið sem sveppur gefur frá sér er á öllu. Stundum tekst að hreinsa en aðrir þurfa að henda öllu. Farðu í grúbbuna Myglusveppur -þolendur á facebook , þar eru reynslusögur og Sylgja frá Húsi og Heilsu gefur líka oft ráð. Gangi þér vel ... og settu heilsuna í forgang 

FoxyBrown | 22. sep. '15, kl: 16:56:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það er svolítið þannig, að ég finn þetta bara allt í kring í íbúðinni. Takk takk.

siggajoavala | 23. sep. '15, kl: 00:45:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er einmitt að spá í þessu ,en ég var að flytja úr íbúðinni ,vona að ekki sé migla hér ,en ég er svo sár í hálinum eins og sandpappír í hálsinum ,síþreitt ,og fæ allar kvefpestar sem ganga ,grunaði aðþað væri migla fékk svo staðfest þegar ég þreif íbúðina sérstaklega í pottaskápnum var mikil miggluligt ,svo lak inn og parketið í eldhúsinu ónýtt af bleitu ,og mér finnst ég þurfa að sofa mikið ,eru þetta einkenni ,og svona slím og hósti .

fróna | 23. sep. '15, kl: 09:05:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Pottþétt sveppir miða við lýsinguna

Myken | 23. sep. '15, kl: 11:22:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

Myken | 23. sep. '15, kl: 11:22:28 | Svara | Er.is | 0

sumir eru heppnir og finna engin einkenni aðrir þurfa að henda öllu..það eru 2-3 grubbur ísl á facebook vegna þessara mála ..mæli með að melda mig inn á allar...hjálpa mikið

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Skrýtið typpi? bernes 4.12.2007 5.6.2023 | 21:53
Vinnutíma stytting úr 40 klst á viku í 36 klst er nærri 10% kauphækkun _Svartbakur 26.5.2023 5.6.2023 | 15:00
Barna roleplay Prinsessan93 5.6.2023
Þvagprufa Noname8 3.6.2023 3.6.2023 | 23:02
Að selja mat Auddio 3.6.2023 3.6.2023 | 15:03
jakkaföt til leigu, veit einhver? looo 3.6.2023
Ísland úr Nató herinn burt ! _Svartbakur 2.6.2023 3.6.2023 | 01:12
Sorphirða og flokkun - og svo er öllu blandað saman !! jaðraka 2.6.2023 2.6.2023 | 23:45
Síða 10 af 47904 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Guddie, Bland.is