Flytja til Íslands

Bambabörn | 10. apr. '18, kl: 18:24:43 | 335 | Svara | Er.is | 0

Er buin ad búa úti í 8 ár og er farin ad finnast ég vera búin ad vera adeins of lengi til ad geta rifid mig upp og flutt aftur til Íslands. Veit um fjölskyldur sem hafa flutt tilbaka til Íslands og svo aftur út af því þau voru ekki ad fíla sig. Mér hefur líka verid sagt af fólki sem flutti aftur til Íslands ad thau maeltu ekki med thví thad vaeru algjör mistök, maður væri breyttu rog myndi ekki aðlagast. Hef thad gott úti med börnin og svona. Finn samt að ég er að missa tengslin og það gerir mig leiða. Er einhver búin/nn að vera í svipaðri aðstöðu?

 

askjaingva | 10. apr. '18, kl: 22:13:12 | Svara | Er.is | 0

Nei en ég hvet þig til að hugsa þig um. Ísland er ekki gott land að búa í. Spilling, græðgi og okur er mottó hér og vertu fegin að þú hafðir vit á að rífa þig burt.

Bambabörn | 11. apr. '18, kl: 10:57:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Thad er nefnilega thad ad thad er engin lygi med spillinguna á Íslandi.

KolbeinnUngi | 11. apr. '18, kl: 22:54:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já segðu á meðan Holmundur(Dagur B.) og Katrín og co eru ennþa að hækka allt á meðal manninn . ég er sjálfur að spá að koma mér af þessari skattalandi. of háir skattir og of hátt faseigna verð, lág laun

buin | 10. apr. '18, kl: 22:51:25 | Svara | Er.is | 0

Við fluttum heim eftir 7 ár. Viðurkenni að það var svoldið erfitt, sérstaklega fyrir elsta barnið en eftir nokkra mánuði var það búið. Yndislegt að vera nær fólkinu sínu og ala upp börnin í heimalandinu. Vorum þreytt á því að vera ,,útlendingar,, Það er um að gera að hugsa þetta vel og gera jafnvel kostir og ókostir lista

Bambabörn | 11. apr. '18, kl: 10:59:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er einmitt threytt á ad vera útlendingur en meir og meir festst ég úti og dett inn í lingóid hér sem laetur manni lída meira heima.

Bambabörn | 11. apr. '18, kl: 11:01:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En fyrir utan börnin, hvad fannst thér erfitt? Fannstu ekki fyrir minna vöruúrvali, einsleitni í samfélaginu? Vedrid?

buin | 11. apr. '18, kl: 22:49:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú vissulega og langaði stundum aftur út, útaf veðrinu helst og stundum vöruúrvali (bara fylla gáminn af því skemmtilega;) Yndislegt að fara í fjölskylduboð og saumaklúbbinn ?? En finnst frelsið fyrir börnin yndislegt og að þau kynnist fjölskyldunni.

kaldbakur | 10. apr. '18, kl: 23:25:31 | Svara | Er.is | 0

Fer auðvitað eitthvað eftir því í hvaða landi þú ert.
Svo er það auðvitað atvinna og efnahagur.
Húsnæðismál og fleira, en sennilega hvergi betra að búa en á Íslandi. 
Lífskjör eru betri hér en víðast hvar annarsstaðar.   

Bambabörn | 11. apr. '18, kl: 11:00:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Alveg örugglega! Bý í Svíthjód. Vildi óska ad eg gaeti verid á bádum stödum :)

LaRose | 11. apr. '18, kl: 11:00:10 | Svara | Er.is | 1

Ég er búin að vera 11 ár í DK. Gift Dana.

Gæti ekki verið lengra í burtu en sakna ekki Íslands. Gerði það í nokkur ár og nostalgían getur verið sterk en meira er það ekki.

Er líka búin að missa tengslin við samfélagið en ekki fjölskyldu, vini og náttúruna.

Þekki folk sem hefur flutt heim eftir langan tíma og verið ánægt og aðra sem fluttu heim og aftur út.

Held þetta sé mjög persónubundið.

ilmbjörk | 11. apr. '18, kl: 12:57:48 | Svara | Er.is | 1

Við fluttum heim í fyrra eftir 7 ár. Mér fannst við einmitt einhvernveginn vera að missa tengslin og þetta var góð tímasetning, þegar eldra barnið var að byrja í skóla. Þetta var erfitt, ég ætla ekki að neita því.. en ég sé alls ekki eftir þessu :) Ég sakna "stórborgarlífsins" stundum (við búum úti á landi), en þetta er yndisleg! Börnin svo frjáls, maður getur labbað allt.. Við fluttum s.s. aftur í heimabæ mannsins míns.. Við elskum þetta :) Við hefðum líklega ekki flutt til íslands ef við hefðum þurft að vera í Reykjavík.. 


En jújú, auðvitað er þetta ekki eins og að vera úti (við vorum í DK), og ég sakna vina okkar þar, og strákurinn saknar vina sinna.. En ég er svo mikið landsbyggðarpakk, ég elska að vera í litlum bæ, þar sem er bara ein matvöruverslun og ein fatabúð.. enginn valkvíði svona í daglegu lífi ;)

Og mundu líka, þú ert ekki tré :) Ég mun hiklaust flytja aftur út seinna ef okkur langar það :)

Amiina | 12. apr. '18, kl: 15:14:56 | Svara | Er.is | 0

Hvað etu börnin gömul? Það er víst frekar algengt að fá heimflutningafever þegar börnin komast a grunnskólaaldur. :)

Hovik | 14. apr. '18, kl: 20:26:13 | Svara | Er.is | 0

Ég átti heima úti í 17 ár. Sé alls ekki eftir því að hafa flutt aftur heim til Íslands. Finnst svo gott að búa í mínu landi nálagt fjölskyldunni.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Síða 1 af 47819 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Bland.is, paulobrien, Hr Tölva, Paul O'Brien, Kristler, annarut123, Guddie