Flytja úr æskuheimili

blue710 | 20. júl. '19, kl: 01:52:48 | 151 | Svara | Er.is | 0

Ég veit að margir/flestir hafa þurft að flytja úr æskuheimilinu sínu einhverntímann, en ég er núna að fara að flytja með mömmu og kærastanum hennar úr heimilinu sem ég hef búið í nánast alla mína ævi, frá 4/5 ára aldri og er 19 ára núna. Ég sakna staðarins strax þó að við séum ekki einu sinni byrjuð að pakka. Ég hef nokkrum sinnum grátið mig í svefn við tilhugsunina að flytja frá heimilinu sem ég hef alist upp í, farið í gegnum alla leik-, grunn-, og menntaskólagöngu hérna og margt fleira. Venjulega tekur maður heimilinu sem svo sjálfsögðum hlut og hugsar ekkert sérstaklega útí það en þegar þú getur talið dagana til flutninga með fingrum beggja handa breytist einhverveginn allt. Maður rifjar upp allar minningarnar og hugsar um hvert smáatriði í íbuðinni. Fannst ykkur mjög erfitt að kveðja æskuheimilið ykkar?

 

T.M.O | 20. júl. '19, kl: 03:22:03 | Svara | Er.is | 0

Ég var flutt að heiman þegar æskuheimilið var selt en ég skil þig alveg, mig dreymir oft að ég sé þar. Kannski einmitt erfiðara ef þú hefur búið þar en ekki í raun verið hluti af ákvörðuninni að flytja. Það tekur tíma að upplifa sig "heima" á nýjum stað þegar maður er búinn að búa lengi á sama stað en það kemur.

Terminator3000 | 20. júl. '19, kl: 22:30:26 | Svara | Er.is | 0

Ég gat ekki beðið með að flytja að heiman efir ömurlega æsku: Misnotkun og barsmíðar af hendi eldri bróður, áfengisdrykkju og vanrækslu foreldra. Mér leið svo illa að ég flutti alfarið af landinu þegar ég var nítján ára og kom ekki aftur fyrr en 30 árum síðar. Þetta var erfitt í fyrstu, ég viðurkenni það, oft svalt ég heilu hungri í erlendum borgum meðan ég leitaði mér að vinnu, en maður verður að taka ákvörðun og fara burt ef maður vill vera um kyrrt. "Heimskr er heimaalinn maðr" eða þannig.

Það versta sem maður gerir er að fremja sjálfsmorð sem mér misheppnaðist að gera fjórum sinnum. Sem betur fer, því að nú hafa dætur mínar flutzt að heiman, og ég og móðir þeirra hjálpum þeim með það sem þær þurfa. Þær hafa samt unnið fyrir sér árum saman með háskólanámi í Raunvísindadeild, sem við erum mjög hreykin af.

Mannaðu þig upp. Þótt þú flytjir að heiman þýðir ekki að þú verðir einn og yfirgefinn. Og þú átt eftir að gera margt erfiðara en það síðar á ævinni. En þú verður að gera eitthvað sjálfur líka til að verða fjárhagslega sjálfstæður. Gerðu áætlanir og fylgdu þeim eftir. Eða í versta falli settu þér markmið og láttu vaða.

Hins vegar er það algengt í 3ja heims löndum að börnin búi heima hjá sér til þrítugs vegna fátæktar. En það virðist ekki vera algengt á Norðurlöndum af skiljanlegum ástæðum: Öðruvísi kúltúr, öðruvísi tilfinningar.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Hjàlp! HM000 23.7.2023 31.7.2023 | 17:55
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
Síða 9 af 47846 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123, paulobrien, Hr Tölva, Paul O'Brien, Guddie