Folaldagúllas!

siggathora | 15. nóv. '15, kl: 21:51:17 | 162 | Svara | Er.is | -1

Vantar uppskrift af pottrétti, folaldagúllasi

 

donaldduck | 15. nóv. '15, kl: 21:53:02 | Svara | Er.is | 0

eg hef nú bara notað það eins og naut

Steina67 | 15. nóv. '15, kl: 21:56:24 | Svara | Er.is | 1

Ég er alltaf með


Tómatsúpu úr dós 
Rjóma
Sveppi
Tabascosósa
Laukur eða laukduft
Hvítur pipar.


Virkilega einfalt og fljótlegt.  Það var eitthvað meira í uppskriftinni sem ég tók út og aðlagaði að mínum matarvenjum.


Og já ég nota alltaf folaldagúllas í þetta

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Fuzknes | 15. nóv. '15, kl: 23:36:27 | Svara | Er.is | 0

folaldagúllas
brún sósa úr pakka

Háess | 15. nóv. '15, kl: 23:56:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Oj pakkasósa.

______________________________________________________________________
Kaffinörd | 19. feb. '16, kl: 15:23:06 |
„Það er eitt að mótmæla og annað að dæma án dóms og laga"

Háess | 15. nóv. '15, kl: 23:38:21 | Svara | Er.is | 2

Mér finnst miklu betra að nota folald í Ungverska gúllassúpu en naut.

Mæli meððí.

______________________________________________________________________
Kaffinörd | 19. feb. '16, kl: 15:23:06 |
„Það er eitt að mótmæla og annað að dæma án dóms og laga"

Steina67 | 15. nóv. '15, kl: 23:44:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég var að fylla frystinn hjá mér af folaldi.  Elska það og kaupi aldrei nautakjöt

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Háess | 15. nóv. '15, kl: 23:54:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Já, nautið verður oft svo seigt ef það er látið malla lengi.

Annars á ég í miklu innra stríði við sjálfa mig, vil svo innilega hætta að borða kjöt og verða vegan.

Mér hefur tekist það nokkra mánuði í senn, alltof oft, en fell alltaf aftur af því að það er "svo mikið vesen" að forðast þessar afurðir. Setti þetta innan gæsalappa, því ef maður væri bara skipulagður og harðákveðinn en ekki svona svag eins og ég, þá ætti það ekki að vera mikið mál.

______________________________________________________________________
Kaffinörd | 19. feb. '16, kl: 15:23:06 |
„Það er eitt að mótmæla og annað að dæma án dóms og laga"

Steina67 | 15. nóv. '15, kl: 23:56:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ja ég kem aldrei til með að verða vegan, það er bara ekki sjens þar sem ég borða ekki neitt sem heitir grænmeti ;)

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Háess | 16. nóv. '15, kl: 00:00:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Haha ég man, held það hafi sko ekki farið framhjá neinum hérna hversu mikið óbeit þú hefur á öllu plönturíkinu hahahhah ;)

______________________________________________________________________
Kaffinörd | 19. feb. '16, kl: 15:23:06 |
„Það er eitt að mótmæla og annað að dæma án dóms og laga"

Steina67 | 16. nóv. '15, kl: 00:06:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei láttu ekki svona, ég borða Sveppi

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Háess | 16. nóv. '15, kl: 00:09:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sveppasísonið er löngu búið!

______________________________________________________________________
Kaffinörd | 19. feb. '16, kl: 15:23:06 |
„Það er eitt að mótmæla og annað að dæma án dóms og laga"

Steina67 | 16. nóv. '15, kl: 00:09:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég veit, ég er alltaf svo eftirá

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

bananana | 16. nóv. '15, kl: 00:04:05 | Svara | Er.is | 0

Steikir og brúnar kjötbitana, tekur til hliðar.
Skerð niður einn lauk og tvær rauðar paprikur og steikir og linar.
Setur kjötið samanvið og tvo bolla af vatni
Setur tvær matskeiðar af mango chutney útí og smá vegis (1 msk.) af sætri soya sósu.
Nautakraftur eða annar kraftur, smakkast til.
Gott að setja eina tsk af sriraka sósu eða smávegis af öðru sterku chili.
Lætur sjóða og þykkir eftir smekk og/eða litar.
Ég nota reyndar alltaf nautakjöt í svo pottrétti ennþað skiptir ekki máli.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
Síða 8 af 47643 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, Kristler, tinnzy123, Guddie