Foreldrar/uppeldi

bakkynjur | 17. des. '19, kl: 01:35:16 | 302 | Svara | Er.is | 0

Hver er ástæðan fyrir því þegar foreldri gerir mikið upp á milli barnanna sinna, eitt barnið þarf ekkert að hafa fyrir neinu fær allt upp í hendurnar, allt borgað fyrir það, svo er það hitt barnið sem aldrei virðist eiga neitt skilið, fær aldrei pening þótt hann kannski sárvanti, það er svo erfitt að horfa upp á svona lagað þegar ósanngirnir öskrar á mann en maður getur ekkert sagt eða gert. Það er eins og svona foreldra berist við að vera ósanngjarnir við börnin sín en dekra sum þó þó eigi það ekkert endilega skilið eða hafi unnið til þess...

 

leonóra | 17. des. '19, kl: 17:07:14 | Svara | Er.is | 0

Þetta er gríðarlega öfgafullt dæmi sem þú tekur.  Þetta er bæði klikkað og meðvirknislegt.  Hvað segir hitt foreldrið, hvað segir barnið sem er afgangs og finnst dekraða barninu allt í lagi að það sé tekið svona fram fyrir systkyni sitt?

bakkynjur | 18. des. '19, kl: 01:30:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

dekrada barnid segir aldrei neitt til ad motmæla þessu, þetta er i alvöru svona öfgafullt... hitt foreldrið þorir ekki ad segja neitt.... foreldrið er i raun ad skemma samband systkinanna

isbjarnaamma | 17. des. '19, kl: 18:37:06 | Svara | Er.is | 0

Ég fékk svörin við að lesa ,,The characteristics of narcaissistic mother,, þar er talað um the Golden child og the scapegoat,, móðir mín var svona byð fyrirfram afsökunar á stafsetningavillun,,,,,,þessi grein er á netinu

bakkynjur | 18. des. '19, kl: 01:20:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ætla að skoða þessa grein það er bara ekkert erfiðara en að horfa upp á svona lagað en hafa í raun engan rétt til að segja eitthvað eða skipta sér af... dekraða barnið fær bíla og dýr föt eins og ekkert sér , en hitt aldrei neitt og er alltaf mjög svekkt og leitt og hefur þurft að vera hjá sálfræðingi veit ég , viðkomandi barn er mjög viðkvæmt og má svo innilega ekki við svona framkomu

bakkynjur | 18. des. '19, kl: 01:28:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

er þetta einhversskonar geðveiki hja foreldrinu...

bakkynjur | 18. des. '19, kl: 01:31:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Getur verid ad foreldrið sem lætur svona hafi sjalft lent i miklu ofbeldi þegar þad var ad alast upp... og hafi verið beitt órettlæti og þurfi ad hefna sin...

isbjarnaamma | 18. des. '19, kl: 10:55:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála þettað er í rauninni ofbeldi , ég var barnið sem var níðst á, ég á 5 systkini ,það er til rosalega mikið lesefni um þessa röskun, barn sem er níðst á með óréttlæti brotnar niður við ofbeldið og þarf lífsnauðsynlega sálræna hjálp, þettað er geðröskun hjá móðurinni, þú hitter naglan á höfuðið með að hún hefur sjálf lent í ofbeldi að einhverju tagi, ef barnið á góða ömmu til dæmis getur hún gert kraftaverk, ég átti systur sem var 16 árum eldri enn ég hún bjargaði mér, Geðlæknirinn minn sagði við mig …. þú ert búinn að gera það sem er erfiðast ,þu ert búinn að klippa á keðjuna ofbeldið stoppar hjá þér og fer ekki til þinna barna,, endilega lestu þér til um þettað, það er svo margt hægt að gera, hvað er barnið gamallt? þú mátt spyrja mig um hvað sem er, ,,,,,,,,vinkona mín sem er doktor í sálfræði með meiru sagði það sem drepur mann ekki gerir mann sterkari það gerðist hjá mér ég og mínir erum á toppinum á heiminum í dag,enn það hefur kostað blóð svita og tár hjá mér,

jak 3 | 20. des. '19, kl: 16:12:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hefna sín? hvernig getur maður hefnt sín á manneskju sem hefur ekkert með það að gera hvernig komið var fram við þig sem barn, barnið var ekki einu sinni til þá. Ef að manneskjan er að hefna sín þá þarf það að fá mikla hjálp og á ekki að vera ala upp börn í hefndarskyndi.

amazona | 22. des. '19, kl: 01:45:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Móðir mín sem að var fædd 1927, og fékk bara að klára 12 ára bekk og þurfti svo að fara í vist, var alltaf afbrýðisöm út í mig, henti mér út 16 ára, bræður mínir bjuggu heima til fertugs. Ég lá á meðgöngudeild um páskana 2016 og 12 ára sonur minn var einn heima á efri hæðinni, hún bauð bræðrum mínum í mat á páskadag, en ekki eina barnabarninu, hún tímdi ekki heldur að gefa honum fermingargjöf, ég fór ekki að gráta þegar hún féll frá og fer aldrei út í kirkjugarð

isbjarnaamma | 22. des. '19, kl: 11:43:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Svona er þettað, þú gætir verið ég,

isbjarnaamma | 22. des. '19, kl: 11:46:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mamma var spurð hvers vegan hún vildi að dóttir hennar lærði ekki, svarið var ég fór ekki í skóla þá fá dæturnar ekki að læra,enn öðru máli gegndi um soninn ,,,the Goldin child

leonóra | 18. des. '19, kl: 11:47:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þetta er stórsjúkt lið.  Makinn að sporna ekki við þessu og krefjast jafnræðis milli barnanna, systkynið að berja ekki í borðið og heimta sömu afgreiðslu, þiggjandinn sem finnst eðlilegt að hann gangi fyrir og fái allt umfram hitt systkynið.  Oj -hlýtur að vera erfitt að vera áhorfandi.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Galdrabúðin í Reykjavík???????? Coco LaDiva 1.6.2006 2.12.2023 | 07:59
Hraðbanki án korts batomi 1.12.2023 2.12.2023 | 07:39
fituæxli brillerar 3.7.2014 30.11.2023 | 08:27
SCAM ALERT, Verið varkár með furðulegar sölur Auddio 29.11.2023 29.11.2023 | 03:41
Femdom Bland1975 25.11.2023 26.11.2023 | 15:25
Er hann nógu hrifinn? olla2 20.10.2023 24.11.2023 | 21:36
Geymsla á Fellihýsi stellys 18.10.2023 24.11.2023 | 21:32
Já Dagur B Eggertsson er einn froðukjaftur. jaðraka 27.9.2023 24.11.2023 | 21:31
þrif á hansagardínum Metrola 25.7.2005 24.11.2023 | 02:47
kínamatur í köben, comment handa mér lady 11.9.2013 23.11.2023 | 10:57
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 21.11.2023 22.11.2023 | 03:51
Matareitrun fishermansfriend 3.6.2007 21.11.2023 | 11:21
Nýr lýtalæknir skranprinsessan 20.11.2023
Pústviðgerðir Lilith 4.1.2012 20.11.2023 | 07:56
Hyundai stepwgn Kormákur Breki 20.11.2023
Flugvöllur í Hvassahrauni jaðraka 9.11.2023 19.11.2023 | 16:46
Screen Printing Kit set nörd2 18.11.2023
Sorphirða í Reykjavik jaðraka 20.10.2023 17.11.2023 | 09:39
Norskunámskeið??? alm1989 10.5.2012 15.11.2023 | 07:37
Júní 2024 bumbuhópur Herra hvutti 14.11.2023 15.11.2023 | 07:19
Ee sikorwawa 14.11.2023
Ee sikorwawa 14.11.2023
HJÁLP - LEIKRITSGREINING valurhvalur 13.11.2023
Versti Forsætisráðherra Íslands frá upphafi Hauksen 11.11.2023 13.11.2023 | 21:05
Veisla-party-game Catalyst 23.10.2010 13.11.2023 | 04:35
Einhver game? juferta 13.8.2007 13.11.2023 | 04:34
"Gosinu" við Grindavík er lokið jaðraka 12.11.2023 12.11.2023 | 15:01
Sala á uppstoppuðum fugl FJ-101 2.11.2023 12.11.2023 | 08:52
Nýtt fangelsi??? amma Hulda 25.9.2023 9.11.2023 | 11:48
Hvar fæ ég mjóar og langar ljósaperur? olla2 4.11.2023 8.11.2023 | 07:42
Langalangafi eða -amma hillapilla 25.2.2013 8.11.2023 | 07:12
Dofi í höku og kinnum olla2 7.11.2023 8.11.2023 | 04:47
Langar að gifta mig ...... cambel 30.10.2023 8.11.2023 | 04:44
Hverng væri að allir reportuðu þann sem er Mswave 4.11.2023
Reynsla af uppeldisráðgjöf eða foreldrafræðslu? dagbjortosp 1.11.2023
Langar að gifta mig ...... cambel 30.10.2023 1.11.2023 | 13:31
Tjón, húseigendatrygging eða? adrenalín 31.10.2023
Sojalesitín Gallía 7.6.2011 31.10.2023 | 11:22
boðskort - þvers og krus Harðfiskur 13.8.2015 30.10.2023 | 12:24
Voruð þið ekki svakalega Reva Lewis 10.10.2005 30.10.2023 | 05:59
Bakkabræður í ríkisstórn Íslands ? jaðraka 16.10.2023 27.10.2023 | 20:34
Stefnumótasíður. Frigg 9.1.2012 26.10.2023 | 12:39
Verðbólga - vextir - afborganir jaðraka 25.10.2023 25.10.2023 | 17:11
Egg fitandi? þaþað 13.9.2023 23.10.2023 | 17:40
margskipt gleraugu stubban 22.10.2023
Að vera bráðkvödd/kvaddur perla82 21.7.2014 21.10.2023 | 02:09
Krullurnar og úfið hár eru að gera mig.......... Teralee 21.10.2023
Fermingakjólar sveitastelpa 15.2.2016 19.10.2023 | 07:13
Að mótmæla sektarboði?? ís í boxi 25.4.2005 18.10.2023 | 20:45
Ríkisstjórnin fundar á Þingvöllum jaðraka 13.10.2023 16.10.2023 | 13:19
Síða 6 af 47611 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Bland.is, paulobrien, Paul O'Brien, annarut123, tinnzy123, Guddie