forhúðarþrengsli pælingar

kulikisi | 16. mar. '21, kl: 19:59:18 | 287 | Svara | Er.is | 0

ég er 16 ára með þrönga forhúð, er einhver sem hefur reynslu af þessu? Mér finnst mjög óþægilegt að þurfa fara til læknis og fara í eitthvað tékk eða svoleiðis, er einhver sem hefur verið með þetta en ekki lengur? Þarf að fara í tékk eða get ég bara fengið eitthvað sterakrem eða þannig?

 

Geiri85 | 16. mar. '21, kl: 20:03:53 | Svara | Er.is | 0

Efast stórlega um að læknir fari að skrifa upp á eitthvað án þess að fá að sjá svæðið fyrst. Það er daglegt brauð fyrir lækna að sjá nakið fólk, ekki vera að gera þetta að einhverju stóru máli í hausnum á þér því það er það ekki. 

Hugsanlega og kannski | 16. mar. '21, kl: 20:26:29 | Svara | Er.is | 0

Sammála HR85. Þetta er minnsta mál að “girða niður um sig” hugsaðu þér kvensjúkdómalækna, hvað heldurðu að þeir hafi séð margar píkur.... þúsundir ??

isdk | 16. mar. '21, kl: 23:43:35 | Svara | Er.is | 0

Hæ Verður að fara læknis ekki mikið sem gerist án þess að láta kíkja á þig. Það er hægt að prófa stera krem sem læknir skrifar upp á en það er ekki víst að það virki. Þá er hinn möguleikinn að fara í aðgerð. Mæli með að fá tíma hjá þvagfæraskurðlækni hann fer í gegnum möguleikana með þér.

hugsumilausnum | 17. mar. '21, kl: 09:42:03 | Svara | Er.is | 0

Tippið á þér á betra skilið en að hanga á einhverri skræfu sem þorir ekki að fara til læknis. Drullastu á heilsugæsluna eða hringdu þangað og biddu um að fá að tala við hjúkrunarfræðing (sem sér þá um að senda þig til rétts læknis).

redviper | 17. mar. '21, kl: 13:32:56 | Svara | Er.is | 0

Það eina í stöðunni er að láta umskera þig.

Geiri85 | 17. mar. '21, kl: 18:22:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, bull. Og jafnvel ef þarf að fara í aðgerð þá er hægt að skera á húðina og opna hana án þess að umskera. 

redviper | 17. mar. '21, kl: 19:34:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Umskurður er það eina sem að virkar í aðstæðum sem þessum. Skera á húðina? Villtu að drengurinn sé með einhvern snákatungutittling ?

Það þarf bara að framkvæmva almennilegann umskurð og það strax!

Best væri að fara til Jerúsalem að gera það, ekki mikil reynsla hér á Íslandi meðal lækna í því að umskera.

Geiri85 | 17. mar. '21, kl: 19:46:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æi ég nenni ekki svona tröllaskap. 

Andr | 26. mar. '21, kl: 12:37:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

alls ekki rétt engin mælir með umskurði sem hefur farið í slíka aðgerð. það þarf að æfa húðina, googlaðu "ear stretching"

icegirl73 | 18. mar. '21, kl: 13:33:27 | Svara | Er.is | 0

Þú verður því miður að herða þig upp og fara tilþvagfæralæknis. Forhúðarþrengsli geta háð þér seinna í lífinu, t.d. í kynlífi og svo er mun erfiðara að þrífa undir henni og það getur valdið sýkingum og jafnvel sárum. Það er aldrei þægilegt að þurfa klæða sig úr fyrir  framan ókunnuga en trúðu mér, þessir læknar eru öllu vanir. Því fyrr sem þú drífur í þessu, því betra. 
Gangi þér vel. 

Strákamamma á Norðurlandi

Millfríður | 22. mar. '21, kl: 22:19:35 | Svara | Er.is | 1

Það er gott og blessað að fara til læknis, en strákurinn minn ,,æfði" þetta upp hjá sér. Hann togaði húðina pínulítið hærra á hverjum degi og þegar hann var búinn að ná að opna alla leið, leyfði hann henni að vera ,,þar uppi" í dágóða stund á hverjum degi. Þannig náði hann að víkka húðina og núna er allt í lagi hjá honum. Hann var einmitt feiminn við að fara til læknis með þetta.

cci | 26. mar. '21, kl: 23:09:54 | Svara | Er.is | 0

Getur byrjað hjá heimilislækni en það er þvagfæraskurðlæknir sem metur þetta með þér.
Stundum þarf að skera, en það er minniháttar aðgerð og þú verður fljótur að jafna þig. Hvort, og þá hvernig, skurðurinn er, fer bara eftir stöðunni. Það getur tekið nokkra daga fyrir þig að jafna þig, en svo er það líka bara búið.

Svona læknar horfa á typpi og píkur allan daginn og fyrir þeim er þetta eins og fyrir þig að fá stærðfræðidæmi í skólanum.
Undirbúðu þig vel, vertu með lista yfir spurningar sem þú ætlar að spyrja, og til að minnka óöryggið geturðu þvegið þér vel áður en þú ferð, og verið í fötum sem þér finnast þægileg.

Ekki bíða of lengi með þetta - þetta verður ekkert auðveldara með aldrinum. Gangi þér vel.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Skrýtið typpi? bernes 4.12.2007 5.6.2023 | 21:53
Vinnutíma stytting úr 40 klst á viku í 36 klst er nærri 10% kauphækkun _Svartbakur 26.5.2023 5.6.2023 | 15:00
Barna roleplay Prinsessan93 5.6.2023
Þvagprufa Noname8 3.6.2023 3.6.2023 | 23:02
Að selja mat Auddio 3.6.2023 3.6.2023 | 15:03
jakkaföt til leigu, veit einhver? looo 3.6.2023
Ísland úr Nató herinn burt ! _Svartbakur 2.6.2023 3.6.2023 | 01:12
Sorphirða og flokkun - og svo er öllu blandað saman !! jaðraka 2.6.2023 2.6.2023 | 23:45
Heimilistekjur - Fátækt _Svartbakur 2.6.2023
Lífskorn, 5 kjarna rúgbrauð frá Kristjáns uppskrift. Milly76 2.6.2023
Umsókn í háskóla synjað :( Fudge 1.6.2023
Eru Prairie Dogs leyfðir sem gæludýr á Íslandi Sigglindur 31.5.2023 1.6.2023 | 20:28
Vextir hækka - fólk þarf að greiða hundruð þúsunda vegna íbúðarhúsalána _Svartbakur 31.5.2023 1.6.2023 | 06:25
Ógeðslegt þjóðfélag Hauksen 29.5.2023 31.5.2023 | 09:25
En tad rugl a Islndi... kmarus21 30.5.2023 30.5.2023 | 19:56
Allir að vesenast yfir verðbólgu á Íslandi. _Svartbakur 30.5.2023 30.5.2023 | 14:58
NORNIN : leiðinleg comment Nornin 31.1.2006 29.5.2023 | 01:23
Wellbutrin Yfirhamsturinn 28.5.2023
veit einhver um kjólasaumakonu og fataleigur? looo 28.5.2023
ristarbrot torhallur9 6.2.2013 27.5.2023 | 11:04
Meðmæli með góðu strípu-hárgreiðslufóki ? ólöfkristins 26.5.2023
Er hægt að fá gert við sprungið dekk á rafmagnsvespu? hermannhermit 24.5.2023 26.5.2023 | 13:37
skiptinám í uppeldis- og menntunarfræði dagbjortosp 24.5.2023 24.5.2023 | 22:02
Anna Birta miðill theburn 24.5.2023
Nudd fyrir konur Silja64 14.3.2023 24.5.2023 | 10:13
Fiskur Forbidden 17.2.2010 22.5.2023 | 10:00
Komið skotleyfi á Putin ? jaðraka 4.5.2023 21.5.2023 | 16:28
Verð á Parketlögn oliorn1 11.4.2023 21.5.2023 | 16:19
Ógleymanleg dægurlög á íslensku Pedro Ebeling de Carvalho 21.5.2023
17 að leiga Jojodulla00 20.5.2023
Spákonur með 900 númer Lakeside 19.5.2023
Kattarlúga hestakona 11.5.2023 19.5.2023 | 04:25
Krydd Tipzy 31.12.2007 19.5.2023 | 03:16
Barnabrandarar shania 28.9.2007 19.5.2023 | 03:13
Húsklæðningar bthor 29.4.2023 16.5.2023 | 23:32
Lífeyrir áin 16.5.2023
Miðill hjálp theburn 16.5.2023 16.5.2023 | 20:20
Námslán og eignir. bfsig 24.6.2013 16.5.2023 | 03:49
Verð hunda litlahundin 15.5.2023
Íbúðaverð og leiguverð _Svartbakur 11.5.2023 15.5.2023 | 21:32
Skellur á skell ofan... xxxilli 1.2.2006 14.5.2023 | 23:50
Hækka bílprófsaldur? SilverQueen 28.2.2006 13.5.2023 | 17:07
gardar bloggland 20.3.2023 13.5.2023 | 15:08
VOIP sími Squidward 27.11.2008 13.5.2023 | 15:06
Ódýrast að hringja til útlanda ? krunk 12.3.2009 13.5.2023 | 15:05
Fatasnið leonóra 11.5.2023
Vantar ,,comment'' um leikskóla. OceanOcean 1.9.2005 10.5.2023 | 19:33
Síða 10 af 46362 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, annarut123, Hr Tölva, Paul O'Brien, tinnzy123, Guddie, paulobrien