Formula1

skuggi37 | 6. apr. '14, kl: 12:34:41 | 130 | Svara | Er.is | 0

Nú er Formula1 í lokaðri dagskrá á stöð 2 sport, ég hélt að það væri í reglum að það mætti ekki hafa þetta læst, veit einhver um það? hvar er best að finna þetta á netinu til að horfa á?

 

donaldduck | 6. apr. '14, kl: 13:15:18 | Svara | Er.is | 0

er ekki bara verið að endursýna keppni frá í nótt, þá meiga þeir rugla

Velvirki | 6. apr. '14, kl: 13:29:16 | Svara | Er.is | 1

Ég hélt líka að þetta væri bannað en þeir keyptu víst einhvern rándýrann pakka til að meiga læsa útsendingunum. Farðu bara inn á wiziwig.tv og finndu formula 1 þar í gegn um motorsport.
Ég hef horft á þetta á sky sport f1 í gegn um wiziwig, það er miklu skemmtilegri útsending en maður hefur átt að venjast hér á landi.

Jeppi er ekki jeppi nema á honum standi JEEP

boggabo | 6. apr. '14, kl: 15:14:25 | Svara | Er.is | 0

Já, ég var ekki smá hissa í gær þegar ég ætlaði að horfa á tímatökurnar að stöðin væri læst. Hringdi í þá til að spurja um þetta og þeir sögðu að það hefðu náðst öðruvísi samningar við þá úti og frá mánaðarmótum var allt læst :(

Streetwalkers | 6. apr. '14, kl: 18:24:59 | Svara | Er.is | 1

Ömlegt að horrfa uppá hvernig fjarar undan áhuga á F1 á íslandi eftir ST2 stal henni af RUV .Áður fyrr áttu allir sér uppáhalds lið eða ökumann, nú er varla talað um F1 á vinnustöðum eða annrstaðar . Eru sæmileg gæði að horfa á þetta á wiziwig.tv hef aldrei prufað það?

boggabo | 6. apr. '14, kl: 18:31:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég prufaði að horfa á formúluna í gegnum wiziwig.tv núna, þetta hökkti smá hjá mér, en tölvan mín er ekkert frábær, þularnir voru æðislegir, miklu betri heldur en þeir á Íslandi. Þetta var svaka keppni og hefði ég viljað geta séð hana í sjónvarpinu í góðum gæðum, eitt er víst að ég mun aldrei kaupa áskrift hjá stöð 2 sport bara til að sjá formúluna.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hver er orsökin fyrir svona miklu hatri ? _Svartbakur 31.10.2020
Ábyrgð fólks zingilingi 30.10.2020 31.10.2020 | 16:05
Borgarlínan - nýja strætisvagnakerfið _Svartbakur 30.10.2020 31.10.2020 | 13:59
Veit einhver Erjona 31.10.2020
Júní bumbur 2021 (bumbu hópur) OlettStelpa11111 13.10.2020 30.10.2020 | 15:50
Kársnesskóli guess 30.10.2020 30.10.2020 | 11:44
Hvað er málið með suma leigusala sem leigja herbergi, láta allt öðruvisi íbúðarleigus.? globalpasta 29.10.2020 30.10.2020 | 08:33
Dance Tamal32 30.10.2020
Eðlileg hegðun hjá kvensjúkdómalækni? butter 10.6.2008 30.10.2020 | 03:07
Fjölmenning í Frakklandi Hr85 18.10.2020 30.10.2020 | 00:12
Tryggingar mistify 29.10.2020 29.10.2020 | 18:03
kauptilboð , reglan?? Helga31 29.10.2020 29.10.2020 | 16:47
Bíll fyrir brúðkaup. sigurjon11 29.10.2020
Geta einstaklingar haldið opið bingó? ny1 4.7.2020 29.10.2020 | 00:38
Eplatré - vantar kærustu (blóm af öðru tré) auglysingarnar 28.6.2020 29.10.2020 | 00:37
Límrúlla, svona til að hreinsa kusk af fötum/hlutum gummudu 28.10.2020 29.10.2020 | 00:21
Vöðva æxli í maga janefox 23.10.2020 29.10.2020 | 00:21
Er Bland.is treystandi? Hauksen 24.10.2020 29.10.2020 | 00:17
Mósesbók Kingsgard 15.4.2020 29.10.2020 | 00:13
Biðraðir úti til að fara í Covid test Júlí 78 28.10.2020 28.10.2020 | 21:41
fæðingarstund - skráning bjork77 24.10.2020 28.10.2020 | 19:34
Taka út séreignarsparnað vegna Covid AG1980 28.10.2020 28.10.2020 | 16:25
Forsetakosningar í BNA _Svartbakur 28.10.2020 28.10.2020 | 12:30
Trúið þið miðill ? Stella9 19.5.2018 28.10.2020 | 11:51
fatamerkimiðar 3stelpur 23.8.2012 28.10.2020 | 11:50
"Vetrarhátíðin" jólin Hr85 23.10.2020 28.10.2020 | 06:50
Drasl vefur og drasl stjórnendur? Hr85 24.10.2020 27.10.2020 | 09:14
Eyðilegging á vefnum bergma 25.10.2020
Umingja Reykjavíkurborg. kaldbakur 13.4.2020 25.10.2020 | 11:43
Jarðgöng út í Vestmannaeyjar. Svarthetta 24.7.2020 25.10.2020 | 11:38
Svo sem vér og fyrirgefum.... Júlí 78 4.12.2018 25.10.2020 | 11:34
Skemmd umræða... einhver...??? KollaCoco 24.10.2020 25.10.2020 | 03:02
Þrif á fúgum milli flísa bergma 25.10.2020
Litlar ferkantaðar pönnur Dr K 24.10.2020 24.10.2020 | 18:52
Piratar - rýtingurinn í bakinu á Birgittu ? kaldbakur 16.7.2019 24.10.2020 | 18:32
ESB og bræðrafélag eru ekki að vermda sem sem eru öðruvísi æ kaldbakur 4.6.2020 24.10.2020 | 18:24
bland dautt eða ekki ?? tlaicegutti 24.10.2020
GG lagnir esj 23.10.2020 24.10.2020 | 00:29
Kaupa út meðeiganda engifer7 22.10.2020 24.10.2020 | 00:29
123dekk.is þekkir einhver þessa síðu og reynslu ? hallsorh 9.7.2018 23.10.2020 | 18:26
Vatnsskemmdir í vegg Dannibjorn92 22.10.2020 23.10.2020 | 11:04
Getur eh frætt mig um að vinna með atvinnuleysisbótum? nunan 23.10.2020
Innanhússarkitekt/hönnuður/ráðgjafi krisskrass 30.6.2019 22.10.2020 | 23:12
Breyta húsnæði. Hefur einhver reynslu Mayla 20.10.2007 22.10.2020 | 22:40
Sýnataka mugg 22.10.2020 22.10.2020 | 13:05
Seroxat Gunnhildur Joa 22.10.2020
Maki þarf umönnun engifer7 22.10.2020 22.10.2020 | 07:28
Test hmmm joning 21.10.2020
Umræðan í steik Hauksen 21.10.2020 21.10.2020 | 20:06
Leigusalar Eitursnjöll 7.7.2011 20.10.2020 | 21:31
Síða 1 af 34446 síðum
 

Umræðustjórar: vkg, tinnzy123, krulla27, rockybland, superman2, ingig, Coco LaDiva, joga80, Bland.is, flippkisi, Gabríella S, mentonised, Krani8, MagnaAron, aronbj, anon