forvitni

ungalambid | 11. maí '15, kl: 12:55:20 | 307 | Svara | Meðganga | 0

Hvad vorud þid komnar langt þegar þid fórud í snemmsónar? Og hvad sàud þid? Og þid sem erud komnar eithvad vel á veg hvenar fór ad sjàst smà á ykkur?

 

Felis | 11. maí '15, kl: 13:47:39 | Svara | Meðganga | 0

ég var komin ca. 7 vikur, hélt að ég væri komin aðeins rúmlega en var svo seinkað svo að ég var aðeins tæplega (miðað við 12v sónar var ég þó meira rúmlega en ég hélt upphaflega haha) 
ég sá einhverja svona klessu með hjartslátt. Ekki beint merkilegt nema bara af því að þetta er krílið manns. 


12v sónarinn var miklu skemmtilegri - þá var komin svona teiknimyndafígúra einhver sem að spriklaði og veifaði út öllum öngum. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

myrkva1 | 11. maí '15, kl: 16:49:01 | Svara | Meðganga | 0

Fór í 5vikna sónar sá bara pínu líti fóstursekk (staðfesting á þungun)

Fór svo 7 vikna sá pinu litla krilið mitt með hjartslátt.

fór í 8 vikna (vegna áreksturs fékk hræðilega verki) þurfti að lata kikja a mig upp a kvennadeild. Það var allt i lagi, fóstrið buið að stækka og stækka orðið rumur 1 cm :) og blússandi hjartslátt.

Fer i 12vikna sónar á föstudaginn í þessari viku, verður gaman að sjá :)

myrkva1 | 11. maí '15, kl: 16:49:02 | Svara | Meðganga | 0

Fór í 5vikna sónar sá bara pínu líti fóstursekk (staðfesting á þungun)

Fór svo 7 vikna sá pinu litla krilið mitt með hjartslátt.

fór í 8 vikna (vegna áreksturs fékk hræðilega verki) þurfti að lata kikja a mig upp a kvennadeild. Það var allt i lagi, fóstrið buið að stækka og stækka orðið rumur 1 cm :) og blússandi hjartslátt.

Fer i 12vikna sónar á föstudaginn í þessari viku, verður gaman að sjá :)

ungalambid | 11. maí '15, kl: 18:02:28 | Svara | Meðganga | 0

ooo en gaman ad heyra.. er svo spent er ad fara í fyrsta sónarinn eftir 2 vikur þá komin 8v og 1d..

þad eru svo mörg ár sídan èg var sídast ólètt ad èg man ekki hvad èg var komin langt í snemmsónarnum þá...

En èg er ad vonast til ad geta falid þetta sem lengst
man þad byrjadi ad sjást à mèr frekar snemma sídast en man ekki nkl hvenar.. veit þetta er mismunandi... en er eithvad farid ad sjást á ykkur? Og hversu langt gengnar?

myrkva1 | 11. maí '15, kl: 19:27:09 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er komin 12 vikur á miðvikud. Sést vel á mér, en en mér finnst ég bara vera með fitubollu bumbu, hef ekkert þyngst, en maginn hefur bara stækkað (var með pínulitttla fitubumbu áður en ég varð ólettt hehe)

Karma2011 | 12. maí '15, kl: 15:15:37 | Svara | Meðganga | 0

Síðast var ég komin 5v3d þegar ég fór og sá bara sekkinn og lítið hvítt hrísgrjón ....
Núna var ég komin 6v2d og sá móta fyrir smá klessu og hjartslátturinn á milljón ;) miklu skemmtilegra! :)

♥ Lítil prinsessa fædd 7. ágúst 2012 ♥

Karma2011 | 12. maí '15, kl: 15:15:59 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

mikill munur á bara 1 viku

♥ Lítil prinsessa fædd 7. ágúst 2012 ♥

solmusa | 12. maí '15, kl: 22:04:37 | Svara | Meðganga | 0

4v5d - sekkur
7v - lítil klessa og hjartsláttur
8v - klessa og hjartsláttur
9v - klessa með form og hjartsláttur
10v - merkjanlega barn með hendur, fætur og haus, og hjartslátt :)

snemmsónarar eru samt ekkert sérhobbí hjá mér, þetta var á 3 mismunandi meðgöngum og ég hef aldrei náð að klára fyrsta þriðjung án þess að eiga brýnt erindi upp á kvennadeild :(

baun2015 | 16. maí '15, kl: 01:10:04 | Svara | Meðganga | 1

Ég var komin 11 vikur á leið (enda með mjög óreglulegan tíðahring og var ekkert að spá í þetta, þar sem ég fékk reglulega bleika útferð sem ég hélt að væri blæðingar), þannig að ég sá höfuð, rass útlimi og flottan hjartslátt ^^. Annars hefði ég alveg getað falið óléttuna fram á sjöunda mánuð, ég var með svo netta kúlu. Núna ligg ég upp í rúmi og hlusta á 2 1/2 mánaða barnið mitt gefa frá sér værðarhljóð í svefni ^^

muu123 | 16. maí '15, kl: 21:32:11 | Svara | Meðganga | 0

eg fór og var sagt að ég væri komin 6vog6d en svo var mer flýtt um nokkra daga í 12 vikna sónarnum .. ég sá hjartsláttinn 

muu123 | 16. maí '15, kl: 21:32:25 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

komin 17 vikur og er bara eins og ég sé feit 

margretkr | 18. maí '15, kl: 10:11:10 | Svara | Meðganga | 0

Èg er komin 22v og rétt byrjað að koma kúla! Gæti allveg falið þetta með svörtum fatnaði haha :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 7990 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, tinnzy123, annarut123, Guddie, Kristler, paulobrien, Hr Tölva, Bland.is