föst tala í þvottavél

Fagmennska | 28. mar. '15, kl: 11:24:39 | 145 | Svara | Er.is | 0

Hefur einhver lent í því að stór hlutur eins og t.d. 5 cm löng tala af peysu hafi farið í þvottavélina? Ég er ekki viss hvort hún var búin að losna af peysunn áður en hún fór í þvott en grunar að hún hafi nú farið með, en finn hana ekki í gúmmílistanum né sigtinu. Hefur eitthver lent í svipuðu, fór hún þá á bak við gúmmíið og undir tromluna? Var dýrt að gera við hana?

 

T.M.O | 28. mar. '15, kl: 12:07:23 | Svara | Er.is | 0

5 cm langur hlutur getur ekki hafa horfið inn í vélina. litlir sokkar taka minna pláss en það. er hann ekki bara þvældur saman við eitthvað að þvottinum?

Fagmennska | 28. mar. '15, kl: 12:14:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei nefnilega ekki :( en þetta var ca. 5 cm löng og mjó tala

T.M.O | 28. mar. '15, kl: 12:19:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

heyrist eitthvað óvenjulegt ef þú snýrð tromlunni? er hún nógu lítil til að fara í gegnum götin á henni?

donaldduck | 28. mar. '15, kl: 14:41:44 | Svara | Er.is | 0

er hún í sigtinu?

Ziha | 28. mar. '15, kl: 14:51:43 | Svara | Er.is | 0

Ég myndi ekki hafa miklar áhyggjur ef það heyrist ekkert í vélinni eða neitt..... líklegast er hún bara föst í einhverju eða hefur dottið af áður en hún fór í þvott.  


Við lentum n.b. í að það festist eitthvað svona í tromlunni hjá okkur (minnir að það hafi reyndar verið nagli) en maðurinn minn náði að losa það og hún virkaði fínt eftir það... hingað til allavega.  Kostaði s.s. ekki krónu að laga það en það fór ekkert á milli mála að þessi hlutur var fastur.  

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

G26 | 28. mar. '15, kl: 15:09:44 | Svara | Er.is | 1

Ég er búin að renna yfir þessa fyrirsögn nokkrum sinnum í dag og dettur alltaf í hug föst IP tala... Ekki að það hjálpi þér neitt.

Fagmennska | 28. mar. '15, kl: 18:34:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir svörin :)

hlynur2565 | 29. mar. '15, kl: 00:39:36 | Svara | Er.is | 0

Er hún ekki í gúmmíhringnum sem er á milli tromlunar að hurðaropninu ?
Þetta er eini staðurinn !

Óska eftir JVC DD-9 Segulbandi !
http://www.hugi.is/media/contentimages/157573.jpg

Hvað hefur enginn átt segulbandstæki !

taekjaodur | 29. mar. '15, kl: 10:30:37 | Svara | Er.is | 0

Sko, ef hún er ekki í gúmílistanum, ekki í sigtinu og ekki í þvottinum, þá grunar mig:

1. Í þurrkaranum
2. Á gólfinu
3. Í óhreina tauinu
4. Komin í "fatnahimnaríki"

------------
http://oi62.tinypic.com/351s9ah.jpg

LÆKKAÐ VERÐ
Ikea sjónvarpsskenkur - http://bit.ly/1HVkSx4

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Pappakassar fyrir flutninga marulla 27.2.2024
Brunasár Catalyst 27.10.2011 27.2.2024 | 12:05
helsta verslun fyrir verkfæri í USA Felgulykill 30.12.2010 26.2.2024 | 09:38
Herinn !? officerdick 20.9.2010 24.2.2024 | 20:45
The main source of entertainment! Annarose1 23.2.2024 24.2.2024 | 18:16
The Desert Flower Tipzy 5.4.2010 23.2.2024 | 10:33
Hvaða skemmtistaða saknið þið? (0-99 ára) Golda Meir 13.8.2006 22.2.2024 | 17:14
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 21.2.2024 | 03:28
Stofna rokkhljómsveit Lepre 13.2.2024 21.2.2024 | 03:26
Síða 2 af 47536 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, Kristler, paulobrien, tinnzy123, Bland.is, Paul O'Brien, Guddie