Föt af fyrrverandi

þorunnhyrna | 15. maí '15, kl: 10:43:26 | 735 | Svara | Er.is | 0

Mig vantar comment á eftirfarandi. Konan mín er ekkja og missti manninn sinn fyrir nokkrum árum. Fyrstu tvö árin okkar saman var hún alltaf með fatnað frá manninum sínum við hliðina á mínum í fataskápnum. Þetta fannst mér orðið frekar þreytandi og bað hana margsinnis að setja þetta í geymslu. Sem hún að lokum Það sem fer nú samt mest í taugarnar á mér er þegar hún notar skyrturnar af fyrrum maka sínum sem náttföt þegar ég er ekki heima. Finnst ykkur það eðlilegt eða er ég eitthvað skrýtinn að gera athugasemd við það. Mér liði vel að fá comment við þessu sama á hvern veginn þau eru. Takk

 

Funk_Shway | 15. maí '15, kl: 10:48:15 | Svara | Er.is | 19

Af hverju ertu að pirra þig á því? Má hún ekki bara gera það sem henni líður vel með? Það er ekki eins og maðurinn sé að fara að koma aftur og að biðja hana að loka á tilfinningarnar sínar gagnvart honum eykur bara á gremju gagnvart þér. Mér finnst þú þurfa að sýna henni skilning og stuðning ekki gremju og afbrýðissemi. En það er bara mín skoðun.

Andý | 15. maí '15, kl: 10:56:18 | Svara | Er.is | 13

Mér finnst það mjög eðlilegt. Hún er ekkja og elskaði manninn sinn og ég bara skil ekki hvernig þetta getur pirrað þig

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

Snobbhænan | 15. maí '15, kl: 10:58:55 | Svara | Er.is | 7

ég get svo sem alveg skilið að þér hafi fundist óþægilegt að hafa föt af hennar fyrrverandi hjá þínum.  Finnst alveg eðlilegt að biðja um að þau hafi verið fjarlægð.  Fólk á bara oft svo erfitt með þetta - og hefur ekkert að gera með tilfinningar hennar í þinn garð.


En með hitt - hversu miklu máli skiptir það í raun og af hverju skiptir það máli?  
Ef þið eruð í góðu sambandi þá á þetta ekki að trufla. ef þetta er að trufla er um að gera að komast að því af hverju það era ð trufla. 

assange | 15. maí '15, kl: 11:40:32 | Svara | Er.is | 0

Mer finnst munur a hvort tau seu skilin eda hann dainn.. Tu verdur ad gefa henni sens med tetta og laera ad lifa med tessu.. Hun synir ter to ta tillitsemi ad sofa bara i teim tegar tu ert ekki heima

hanastél
assange | 15. maí '15, kl: 14:41:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eg nadi tvi! Og var ad benda vidkomandi a ad hann aetti ekki sama rett a ad pirra sig tar sem hann er dainn en tau ekki skilin

bellwiig | 15. maí '15, kl: 11:51:26 | Svara | Er.is | 4

Hann er dáin. Ekkert fyrir þig að hafa áhyggjur af. Mætir sýna meiri skilning og þolinmæði. Að missa einstakling úr lífi sínu er erfitt. Finnst hún virða þig að þvi leiti að hún sefur í fötunum þegar hún er ein heima. Kannski afþví hún er ein og er einmanna, fer að sakna þín og kannski fyrverandi maka. Eitt að lokum kona sem missir eiginmann ákvað ekki að fara frá honum, þarna var ást sem endaði voflega og verða alltaf opin sár, annað en þegar fólk hættir saman og heldur áfram með lífið og kemst yfir hvort annað.

VanillaA | 15. maí '15, kl: 11:55:46 | Svara | Er.is | 4

Mér finnst þetta ekkert óeðlilegt. Ég fer stundum í bol af manninum mínum sem dó fyrir tveimur árum, finnst það ótrúlega þægilegt eitthvað.
Held að mér þætti bara skrýtið ef ég væri með manni í dag og hann færi að láta þetta stuða sig eitthvað. Og að ég þyrfti að fela það. 
Af hverju er þetta að pirra þig nákvæmlega? Og hvað er óeðlilegt við þetta? 
Spyr því mig langar virkilega að vita. Er ekki í sambandi og ekkert á leiðinni heldur, bara áhugavert.

fálkaorðan | 15. maí '15, kl: 12:00:22 | Svara | Er.is | 1

Mér finnst þetta mjög eðlilegt. Að vísku kannki ekki þetta með fötin í skápnum við hliðina á þínum, en að geyma þau og nota skyrturnar sem náttföt finnst mér normalt.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

tóin | 15. maí '15, kl: 12:53:40 | Svara | Er.is | 5

Hennar fyrrverandi er látinn svo það ætti í sjálfu sér ekki að skipta máli - en mér fyndist það svolítið off ef að maðurinn minn svæfi enn í fötum af láttinni x mörgum árum eftir andlát hennar.

Fólk á sitt líf og sínar minningar og við erum jú þær manneskjur sem við erum í dag vegna þess sem við höfum lifað og reynt áður, en það er kannski óþarfi að hafa þær minningar upp í rúmi af öllum stöðum með nýjum maka mörgum árum síðar.

Þetta er hins vegar viðkvæmt mál að ræða.

bluejean | 15. maí '15, kl: 13:01:41 | Svara | Er.is | 5

Það er dálítið annað að eiga föt af fyrrverandi látnum maka eða fyrrverandi maka sem maður skildi við.  Híð síðastnefnda er ekki inni í myndinni að minu mati.  Hið fyrrnefnda skil ég vel.  Ég á eina skyrtu sem hefur hangið í fataskápnum minum í áratug og mun hanga þar meðan ég lifi.  Ég færi ekki að klæðast henni en ég strýk henni reglulega.  Núverandi maki fær ekki að hafa skoðun á þessu - þetta er einkamál.

Skreamer | 15. maí '15, kl: 13:18:17 | Svara | Er.is | 1

Mér finnst þetta mjög skiljanlegt og eðlilegt hjá henni því það er annað að missa maka sinn en að skilja við hann.  Hann verður alltaf hluti af henni, svona missir fylgir fólki oft ævilangt upp að einhverju marki.  Hún er að reyna að sýna þér tillitssemi með því að gera þetta bara þegar þú ert ekki heima og etv. kemur söknuðurinn  upp þegar hún hefur þig ekki hjá sér.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

krummzer | 15. maí '15, kl: 14:22:18 | Svara | Er.is | 0

Það er engin samkeppni hér, ef það væri þá værirðu löngu búinn að vinna hana því maðurinn er dáinn.

Helgust | 15. maí '15, kl: 14:39:14 | Svara | Er.is | 4

Mér þætti fallegt og virðingarvert af þér að leyfa henni þetta í friði.
Þetta er eflaust eitthvað sem við sem ekki höfum misst getum skilið.


Það er samt alveg eðlilegt að þér finnist þetta skrítið, en það er það samt ekki.

Helgust | 15. maí '15, kl: 14:40:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

getum ekki skilið


Þessi setning var skrítin sorry!

Alli Nuke | 15. maí '15, kl: 14:41:18 | Svara | Er.is | 1

Lífið er of stutt til að láta smá bómull fara í taugarnar á sér.

Trolololol :)

svartasunna | 15. maí '15, kl: 16:00:23 | Svara | Er.is | 1

Skil vel að þér finnist þetta pínu óþægilegt en ég myndi reyna að horfa framhjá þessu. Ég t.d. er stundum í fötum af bróður mínum sem dó og mamma líka, ég er með myndir af honum í svefnherberginu og geymi muni frá honum þó svo að þeir meiki kannski ekki sens. Einnig eru athafnir og annað sem tengjast honum mikilvægur hluti af lífi mínu. Vissi að unnusta bróður míns geymdi hringana þeirra og meira að segja skóna hans. 
Myndi ekki líta á þetta sem samkeppni við þig eða að hún elski þig minna en hann....þetta er bara hluti af því að díla við sorgina, bæði geyma minningar inní sér og hafa nokkra veraldlega hluti/athafnir til að láta sér líða aðeins betur, þetta er innhverft, sjálfsmiðað ferli og tengist öðru fólki bara ekki.

______________________________________________________________________

janasus | 15. maí '15, kl: 17:40:48 | Svara | Er.is | 5

Óvirðing við þig. Margir her tala um að það komi kannski upp söknuður þegar þú ert ekki heima og þessvegna geri hún þetta, en eg myndi sjálfur setja kröfu á að hún myndi sakna mín ef eg væri í burtu, ekki sakna fyrrum maka, látnum eða ekki.

Svo skalltu ekki taka mark á því sem þær segja því það er deginum ljósara að ef þetta snéri öfugt, þú að klæða þig i föt af látinni eiginkonu og hún að kvarta hér stæði sko ekki a svörum heldur.

Þú værir eflaust pínu sjúkur, augljóslega ekki kominn yfir þetta áfall og þar af leiðandi virðingarleysi af þer að hleypa nyjum maka i líf þitt, hvað þá ef þu værir að þessu i skjóli þess að nyji makinn se ekki heima. Því það myndi sýna hvert hugurinn leitar þegar hún bregður sér af bæ, og þar með búið að finna það út að hún ætti wkki hug þinn og hjarta skilyrðislaust

Þær eiga það svolitið til að sjá flísina í augum annarra en ekki bjálkann í eigin.

kauphéðinn | 15. maí '15, kl: 20:22:24 | Svara | Er.is | 2

Mér finnst þetta off og væri ekki sátt, skil ekki hvernig fólki hérna finnst það í lagi að maki sé að láta sig dreyma um fyrrverandi, látinn eða ekki, í tíma og ótíma.

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Síða 8 af 47837 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, paulobrien, Guddie, tinnzy123, Paul O'Brien, Hr Tölva, annarut123