Fráhvörf eða slappleiki frá neyslu matvæla.

FCB4Life | 10. jan. '19, kl: 08:52:10 | 90 | Svara | Er.is | 0

Ég veit að fólk sem drekkur mikið pepsi max og hættir skyndilega fær fráhvörf eða fólk sem borðar lágkolvetna og byrjar aftur á "venjulegu" matarræði verða slöpp sem hluti af innleiðingunni eða réttleiðingunni en ég spyr, er hægt að lenda í þessu þegar einstaklingur hættir að neyta mjólkurvörur?

 

Júlí 78 | 10. jan. '19, kl: 09:41:55 | Svara | Er.is | 0

Ég skil ekki þessa tískubylgju að hætta að borða hitt og þetta sem telst vera nauðsynleg fæða. Jú alveg hægt að steinhætta að drekka Pepsi Max enda óhollt. En Landlæknir segir þetta:
"Hollráð um mjólkurneyslu:
Hæfilegt magn eru tvö glös, diskar eða dósir
af mjólk eða mjólkurvörum á dag (500 ml).
• Ostur getur komið í stað annarra mjólkurvara að hluta til. Einn skammtur af
mjólkurvörum jafngildir 25 g af osti. Ein
keypt ostsneið er 15 g en ostsneið skorin
heima er oft um 10 g.

Takmarka neyslu á mjólkurvörum með mikilli
mettaðri fitu eins og nýmjólk, rjóma, feitum
ostum og smjöri. Þó er rúm fyrir hóflega
neyslu feitari mjólkurvara af og til ef fæðið er
að öðru leyti í samræmi við ráðleggingar.
• Velja skráargatsmerktar mjólkurvörur þegar
kostur er."Ég held það ætti eingöngu að hætta alveg neyslu mjólkurvara ef að læknir ráðleggur viðkomandi það. En líka getur verið um að ræða ofnæmi eða óþol fyrir venjulegum mjólkurvörum og þá notar fólk oft sojamjólk. Ert þú kannski með ofnæmi fyrir mjólk FCB4Life?

BjarnarFen | 10. jan. '19, kl: 10:12:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekkert að því að skipta út mjólk fyrir undanrennu. Svo er hægt að fá sér 2-3 egg á viku ef fólki vantar kalk. Belju-mjólkurdrykkja er ekki náttúruleg fyrir mannfólkið. Líkaminn okkar var ekki hannaður til mjólkurneyslu.

Júlí 78 | 10. jan. '19, kl: 10:19:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það má alveg drekka undanrennu og jafnvel léttmjólk, bara ekki of mikið af því. Það á að fara eftir ráðleggingum Landlæknis varðandi magnið. 

BjarnarFen | 10. jan. '19, kl: 10:17:53 | Svara | Er.is | 0

Pepsi Max er uppfullt af gerfi sykri sem er verri fyrir líkaman en venjulegur sykur. Fráhvörf geta orðið út frá því. En koffín fráhvorf valda þreitu og slappleika. Það tekur einn til tvo mánuði að losa sig undan koffíni og getur verið erfitt fyrir fólk að jafna sig eftir margra ára koffín neyslu. Mæli með hollum morgunmat og æfingum á hverjum morgni til að ná aftur hressleika. En eftir margra ára koffín neyslu þá þarftu að venjast nýja lífinu, þér mun aldrei líða eins, en þér mun líða betur ef þú heldur þér á réttri braut. Gætir þurft að leggja þig eftir morgunæfingarnar fyrstu vikurnar, ef þú hefur tök á því. Annars mæli ég með þrúgusykri.

polyester | 10. jan. '19, kl: 14:15:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


það er rangt hjá þér að aspartmam sé verri en sykur ég skil samt að þú haldir það það virðist vera einhver alda af sjálfskipuðum heilsu gúrúm um allt internet sem heldur alskonar vitleysu fram á nokkurs rökstuðnings og meðal annars þessari lífseigu mítu að aspartam sé eithvað varasamt
af þeim sökum er aspartam mest ransakaðasta íblöndunar efni í matvæli í heiminum og samkvæmt útekt esb á um milljón ransóknum á aspartam er það talið algjörlega öruggt til neyslu og ekkert sem bendir til skaðlegra áhrifa

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

BjarnarFen | 10. jan. '19, kl: 15:48:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég fæ nú bara mínar upplýsingar frá lækninum mínum. Hann mælir með náttúrulegum matvælum sem innihalda ekki gerfiefni. Svo lengi sem maður er að nota smjör, sykur og venjulega fitu í eðlilegu magni þá er það ekkert hættulegt, enda vitum við mest um þau matvæli. Svo hefur maðurinn notað þau efni í hundruðir ára og skapa ekki mikla hættu ef maður passar upp á að ofnota þau ekki. Þannig að ég ætla bara að fara eftir því sem læknirinn minn segir. Hann segir að gerfiefni eigi að vera hættulaus en við vitum það ekki með vissu fyrr en eftir 50-100 ár. En hann bætti við að sum gerfisætuefni bindi sig frekar við fituvefi og geri það erfiðara að brenna fituna sem safnast utan á mann.

Ég mæli með að spurja allskonar spurningar þegar við förum til læknis, um að gera að nýta þjónustuna. Kannski er ég bara svona forvitinn að eðlisfari. :)

Þannig að ég ætla bara að halda mig við venjulegan mat takk fyrir, mér finnst hann líka betri. En einsog ég bennti á, þá finnst mér líklegast að það sé koffín fráhvörf sem valda slappleikanum þegar fólk hættir að drekka pepsí eða kók.

Sessaja | 10. jan. '19, kl: 16:44:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Heimilislæknar eru ekkert sérsfræðingar í matvælum og rannsóknum.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Afskiptaleysi eða eitthvað annað CF40 16.1.2019 16.1.2019 | 10:36
ég skil ekki hvað er að gerast Twitters 15.1.2019 16.1.2019 | 10:09
Eru hommar kannski menn? helleluv 12.1.2019 16.1.2019 | 08:42
Endurhæfingalífeyrir og stéttarfélag! Babygirl 15.1.2019 16.1.2019 | 08:27
Stilnoct PepsíMax 15.1.2019
Gjaldþrot og langur armur LÍN Krummi Karvelsson 15.1.2019
Rafmagn út sófa?? tégéjoð 13.1.2019 15.1.2019 | 21:33
Flutningur á milli bæjarfélaga og sérstakar húsaleigubætur HebH 13.1.2019 15.1.2019 | 20:50
Brexit - skiftir útganga Breta úr ESB nokkru fyrir okkur ? kaldbakur 15.1.2019
Karlar fjölþreifnari en konur ? Jafnrétti eða jafntefli ? kaldbakur 12.1.2019 15.1.2019 | 19:32
Reynerí og letrozole oskin10 13.1.2019 15.1.2019 | 19:16
Legnám vs klippa á eggjaleiðara? rbp88 14.1.2019 15.1.2019 | 18:11
Stundvís tannlæknir á höfuðborgarsv.? sbgk 15.1.2019 15.1.2019 | 18:07
Ennþá með bleiu á næturnar, hvað get ég gert? EyRnAsLaPi 13.1.2019 15.1.2019 | 16:17
Er Bjarni Ben góður maður? BjarnarFen 12.1.2019 15.1.2019 | 13:13
Harmsögur - gerandameðvirkni daggz 11.1.2019 15.1.2019 | 13:10
Framhjáhald Gurragrísla 6.1.2019 15.1.2019 | 11:23
Cherrios hollustu nammi angel99 13.1.2019 15.1.2019 | 00:42
Sendibílar bakkynjur 14.1.2019
Keto mugg 13.1.2019 14.1.2019 | 21:44
Sálfræðingur bergma 14.1.2019 14.1.2019 | 19:40
Er Bjarni Ben góður maður? BjarnarFen 12.1.2019 14.1.2019 | 18:22
CTF - Reykjavík Máni 20.3.2010 14.1.2019 | 18:05
Veikindavottorð í vinnu baddidu 14.1.2019 14.1.2019 | 17:30
Ég er að koma útúr skápnum sem reverse trans gender uyaeo 20.6.2015 14.1.2019 | 17:19
Þá er þessi öryrki orðin stóreignamanneskja og fær... spikkblue 11.1.2019 14.1.2019 | 16:40
Fennel og Co ? leonóra 14.1.2019 14.1.2019 | 13:15
Öryrki-fermingar og tannréttingar Bumbukella 12.1.2019 14.1.2019 | 12:11
Þakviðgerð fagra5 2.3.2018 14.1.2019 | 10:12
Rofi fyrir loftpúða?? Sigurður Páll1 14.1.2019
Fataleiga drifam 14.1.2019
Er til enskt orð yfir íslenska orðið "örnefni"? Catperson 13.1.2019 13.1.2019 | 20:05
Hvað er "thyme"? Splattenburgers 12.1.2019 13.1.2019 | 16:59
Trölli sem stal jólunum... bakkynjur 13.1.2019 13.1.2019 | 11:31
Keypti hús leki frá sturtu Lady S 12.1.2019 13.1.2019 | 02:16
Hvar fást Dim Body Touch sokkabuxur? unadis99 12.1.2019
Endurtekin svik miamarkle 8.1.2019 11.1.2019 | 23:52
Hárgreiðslustofur jalapeno 11.1.2019 11.1.2019 | 23:46
Líf og sjúkdómatrygging, hvar? túss 11.1.2019
Bannað að selja hunda og ketti. Frábær afstaða hjá Bretum. BjarnarFen 11.1.2019
Blástur vs uppi og niðri FCB4Life 9.1.2019 11.1.2019 | 17:47
Orkulaus alltaf Blómabeð 10.1.2019 11.1.2019 | 17:11
Þungun eftir ófrjósemisaðgerð karl Deetan19 6.1.2019 11.1.2019 | 13:48
Harmsögur feðra neutralist 5.2.2017 11.1.2019 | 09:12
Áhugaveð heimildarmynd um fiskeldi BjarnarFen 27.12.2018 11.1.2019 | 07:57
Treysti mér ekki til að fara með köttinn til dýra :-/ Catperson 10.1.2019 11.1.2019 | 01:24
Ófærð 2 bokahilla 10.1.2019 11.1.2019 | 00:54
Eðlur á íslandi... L0L 5.4.2012 10.1.2019 | 22:54
Samningar - Verkföll - Afkoma fólks - Verðbólga - Sumar og sól ? kaldbakur 8.1.2019 10.1.2019 | 22:53
Atvinnuleysisbætur skerðingar stofuskapur 5.1.2019 10.1.2019 | 19:16
Síða 1 af 19684 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron