Framhjáhald og aldursmunur

beip666 | 12. júl. '18, kl: 21:40:54 | 649 | Svara | Er.is | 0

Er að hitta giftan mann (10-15 árum eldri en ég) Ætla ekki að reyna að afsaka það. Búin sð vera vinir lengi en á einu djamminu gekk það lengra. Hann á dóttur og er í sambúð. Ég ætlaði að slíta öll tengsl eftir djammið en hann vildi það ekki og höfum við verið að hittast síðan. Ég hélt að það væri ekkert alvarlegt en svo sagði hann mér að hann er að fara frá konunni til að vera með mér. Ég er sjálf í sambandi og hann þekkir kærastann minn vel. Ég elska kærastann minn þrátt fyrir framhjáhaldið (hann hefur líka haldið framhjá mér svo ekki hella ykkur yfir mig). Ég elska þennan vin minn líka eftir að ég kynntist honum betur eftir að við byrjuðum að hittast. Hvað á ég að gera? Myndi hætta með kærastanum og byrja með vinunum ef aldursmunurinn gerði þetta ekki svona flókið. Öll ráð vel þegin takk og engin skítköst, ég velt alveg hvað ég hef gert rangt og ég vil bara geta gert það rétta

 

T.M.O | 12. júl. '18, kl: 21:53:50 | Svara | Er.is | 11

Ég myndi prófa að vera ein í einhvern tíma og koma sjálfri þér á einhvern stað þar sem hreinskilni og heiðarleiki skiptir máli. Hvorugur þessa manna virðist hafa þessháttar í sér.

askjaingva | 13. júl. '18, kl: 17:00:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

né hefur hún það sjálf heyrist mér.

T.M.O | 13. júl. '18, kl: 17:04:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hún er að ræða þetta við fólk, maður getur bara breytt sjálfum sér, gefum henni séns

askjaingva | 13. júl. '18, kl: 17:07:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú jú en segist ekki að vera að afsaka neitt en afsakar sig samt á alla kanta. Ég er annars ekki neitt dómhörð á framhjáhald, ég hef aldrei gert slíkt sjálf en fólk er fólk og gerir alskonar ömurlega hluti sem særir það sjálft og aðra. Heiðarleikinn er samt ekki mikill hjá henni heldur og hennar sök jafn mikil og hjá þeim. Ég er samt sammála þér með að hún þarf að finna sín eigin mörk án karla.

T.M.O | 13. júl. '18, kl: 17:21:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þess vegna gefur maður henni tækifæri með því að tala hreinskilningslega við hana, svo verður hún að ákveða hvað hún gerir með það

adaptor | 13. júl. '18, kl: 02:06:03 | Svara | Er.is | 0

hvernig er kynlifiið með reyndsluboltanum 

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

beip666 | 13. júl. '18, kl: 07:15:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Og verðlaunin fyrir mest óviðeigandi spurning dagsins fer til þín...

Kaffinörd | 13. júl. '18, kl: 10:43:21 | Svara | Er.is | 0

Ansi hreint frjálslega sem þú talar um framhjáhald. Tek undir með TheMadOne þarft að taka hlé og endurmeta stöðuna.

leonóra | 13. júl. '18, kl: 11:06:31 | Svara | Er.is | 0

Eiginlega er TheMadOne með eina rétta svarið.   Þú ert í kengruglinu.  Fáðu hjálp til að endurstilla þig.

Fuzknes | 13. júl. '18, kl: 12:37:32 | Svara | Er.is | 1

gætu kærastinn þinn og kona gifta mannsins prófað að deita? ef það gengur getið þið etv bara verið e-k 4 einstaklinga par...

PönkTerTa | 13. júl. '18, kl: 13:02:39 | Svara | Er.is | 0

Framhjáhald er flótti, hvað ertu að flýja? Hugsaðu um það smá áður en þú ákveður hvað þú vilt gera. Ef þið eruð bæði búin að halda framhjá hvoru öðru þá segir það mér rosalega margt um sambandið ykkar. Nógu erfitt þegar annar aðilinn er hættur að vinna í sambandinu en þegar báðir eru farnir að vinna á móti þvi finnst mér kominn tími á að skoða hvað veldur.

+++++++++++++++++++++++++++
Kannt ekki að kyssa, kannt ekki neitt.

stjarnaogmani | 15. júl. '18, kl: 17:32:38 | Svara | Er.is | 0

Ef þú elskar kærastann þinn, slíttu sambandinu við þennan gifta og reyndu svo að fyrirgefa þér. Ef þér finnst nauðsynlegt að segja kærastanum frá þessu framhjáhlaupi þín, gerðu það þá og taktu afleiðingunum. Svo mæli ég með að þú lærir að virða aðra einsog þú vilt láta virða þíg. Ef þú og kærastinn viljið halda áfram farið þá í hjónabandsráðgjöf eða eitthvað álíka

jak 3 | 16. júl. '18, kl: 09:18:49 | Svara | Er.is | 0

Bara það að þú segir að þú myndir hætta með kærastanum ef að aldursmunurinn gerði þetta ekki svona flókið? Mér finnst þessi setning eiginlega segja mér að þú ert ekkert hrifin af kærasta þínum og ættir að hætta með honum hvað sem þú gerir. Þið eruð bæði að særa annað fólk en ætlið bara að hanga á því af því að þið hafið áhyggjur af aldursmun. sorry mér finnst þetta hræsni

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Skrýtið typpi? bernes 4.12.2007 5.6.2023 | 21:53
Vinnutíma stytting úr 40 klst á viku í 36 klst er nærri 10% kauphækkun _Svartbakur 26.5.2023 5.6.2023 | 15:00
Barna roleplay Prinsessan93 5.6.2023
Þvagprufa Noname8 3.6.2023 3.6.2023 | 23:02
Að selja mat Auddio 3.6.2023 3.6.2023 | 15:03
jakkaföt til leigu, veit einhver? looo 3.6.2023
Ísland úr Nató herinn burt ! _Svartbakur 2.6.2023 3.6.2023 | 01:12
Sorphirða og flokkun - og svo er öllu blandað saman !! jaðraka 2.6.2023 2.6.2023 | 23:45
Heimilistekjur - Fátækt _Svartbakur 2.6.2023
Lífskorn, 5 kjarna rúgbrauð frá Kristjáns uppskrift. Milly76 2.6.2023
Umsókn í háskóla synjað :( Fudge 1.6.2023
Síða 10 af 47606 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Bland.is, paulobrien, Kristler, Guddie, Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien