Framhjáhald

Fortid6 | 18. ágú. '19, kl: 17:46:31 | 665 | Svara | Er.is | 0

Sæl. Ef þið mynduð heyra sögu um framhjáhald maka úr fyrra sambandi, sambandi sem væri búið, mynduð þið vilja vita hvort það væri satt eða ekki? Haldið þið að fá að vita hvort það væri satt eða ekki myndi verða til þess að þið gætuð unnið úr því og fengið lokun á það? Ég er að berjast við það hvort ég ætti að spyrja fyrrverandi maka um ákveðna hluti og fá þannig lokun. Eða bara halda áfram með líf mitt. Það er líka sá möguleiki á að ég fengi aldrei sannleikann frá fyrrverandi maka þótt ég myndi spyrja hann. Er ég að eyða tíma og andlegri orku í bull sem skiptir ekki lengur máli?

 

ert | 18. ágú. '19, kl: 18:05:45 | Svara | Er.is | 0


Áttu við að þú hafir heyrt að konan sem þú ert með núna hafi haldið fram hjá með þeim sem hún var með áður?
Mér finnst eðlilegt að spyrja að því hvort það sé satt og trúa svarinu. Ein umræða og svo er málið dautt.
En mundu að í slæmu sambandi heldur fólk oft fram hjá - þannig að þó folk hafi haldið fram hjá þá þarf það ekki að þýða að geri það aftur ef það er í góðu sambandi. Það er nokkuð ljóst að þetta fyrra samband hefur ekki verið æðislegt - ef það hefði verið æðislegt þá væru þau ennþá í því.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Fortid6 | 18. ágú. '19, kl: 18:24:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei að fyrrverandi maki hafi haldið framhjá mér ÞEGAR við vorum saman. Þetta er kannski ekkert sem ég ætti að vera að velta mér upp úr núna. Sambandið er búið. En ég heyrði sögu um framhjáhald maka meðan við vorum ennþá saman og það særði mig. En er að átta mig á að það er ekkert sem breytir því núna eða lagar, þannig best að ég hætti að hugsa um þetta. Þjónar engum tilgangi..... En takk fyrir svarið.

NewYork | 19. ágú. '19, kl: 17:38:41 | Svara | Er.is | 2

Sleeptu takinu og haltu áfram með lífið

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

bondurant | 9. okt. '19, kl: 14:03:52 | Svara | Er.is | 1

Ef þú vilt persónulega vita þetta, og svarið er jákvætt, mun þér líða ver. Ef það er neikvætt breytir það engu fyrir þig nema þú hafir breytt þinni hegðun eftir að þú heyrðir af þessu. Svo ég myndi ekki spyrja, því sambandið er búið.
Ein ástæða fyrir því að þú villt vita þetta er því að þú ert að halda í fortíðina, og það sem gerðist gerðist. Og það breytir því enginn. Tæknilega þarftu ekki sannleikann fyrir lokun, nema þú viljir reyna aftur með manneskjunni, sem væri erfitt fyrir þig vegna trausts.

Svo er náttúrulega spurning hvaðan þú heyrðir þetta og hvers vegna þér var sagt þetta. Fólk sem segir öðrum svona til að skemma sambönd, láta öðrum líða illa eða bara til að sverta mannorð. Maður á almennt aldrei að trúa svona hlutum sem aðrir segja um manneskju sem maður elskar og treystir nema það séu fullnægjandi sönnunargögn sem fylgja.

Ef þú spyrð muntu aldrei vita rétt svar nema þú fáir hreinskilið svar frá þeim sem manneskjan átti að hafa haldið framhjá með.
Fólk sem heldur framhjá gerir það oftast vegna þess að það leitast í eitthvað sem þau eru ekki að fá í sínum samböndum.

___________________________________________________________

Sálfr.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Skrýtið typpi? bernes 4.12.2007 5.6.2023 | 21:53
Vinnutíma stytting úr 40 klst á viku í 36 klst er nærri 10% kauphækkun _Svartbakur 26.5.2023 5.6.2023 | 15:00
Barna roleplay Prinsessan93 5.6.2023
Þvagprufa Noname8 3.6.2023 3.6.2023 | 23:02
Að selja mat Auddio 3.6.2023 3.6.2023 | 15:03
jakkaföt til leigu, veit einhver? looo 3.6.2023
Ísland úr Nató herinn burt ! _Svartbakur 2.6.2023 3.6.2023 | 01:12
Sorphirða og flokkun - og svo er öllu blandað saman !! jaðraka 2.6.2023 2.6.2023 | 23:45
Heimilistekjur - Fátækt _Svartbakur 2.6.2023
Lífskorn, 5 kjarna rúgbrauð frá Kristjáns uppskrift. Milly76 2.6.2023
Umsókn í háskóla synjað :( Fudge 1.6.2023
Eru Prairie Dogs leyfðir sem gæludýr á Íslandi Sigglindur 31.5.2023 1.6.2023 | 20:28
Vextir hækka - fólk þarf að greiða hundruð þúsunda vegna íbúðarhúsalána _Svartbakur 31.5.2023 1.6.2023 | 06:25
Ógeðslegt þjóðfélag Hauksen 29.5.2023 31.5.2023 | 09:25
En tad rugl a Islndi... kmarus21 30.5.2023 30.5.2023 | 19:56
Allir að vesenast yfir verðbólgu á Íslandi. _Svartbakur 30.5.2023 30.5.2023 | 14:58
Síða 10 af 47559 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, tinnzy123, Kristler, Bland.is, Hr Tölva, annarut123, paulobrien, Guddie