Framtönn sem lætur bíða eftir sér

cithara | 8. okt. '15, kl: 09:35:24 | 197 | Svara | Er.is | 0

Dóttir mín er 7 ára hefur kvartað undan því undanfarið að sér sé illt þar sem framtönn á að koma (en er ekki komin) Þegar ég fór að reyna að rifja upp hvenær tönnin datt eiginlega brást minnið mér og ég þurfti að skoða myndir aftur í tímann. Á jólunum var hún með tönn en 24. febrúar vantaði báðar framtennurnar, sú sem er komin núna var komin í byrjun apríl en ekkert bólar á hinni framtönninni þó að tannholdið sé búið að vera blátt og bólgið í nokkurn tíma. Er eðlilegt að tönn detti og ekkert bóli á fullorðinstönn 7-8 mánuðum síðar?


http://tinypic.com/view.php?pic=148lqo0&s=8#.VhY31hPtmko


 

- - -
Það er enginn svo stór að hann þurfi aldrei að teygja sig og enginn svo lítill að hann þurfi aldrei að beygja sig.

cithara | 8. okt. '15, kl: 09:35:56 | Svara | Er.is | 0

[IMG] http://i57.tinypic.com/148lqo0.jpg[/IMG]

- - -
Það er enginn svo stór að hann þurfi aldrei að teygja sig og enginn svo lítill að hann þurfi aldrei að beygja sig.

Tipzy | 8. okt. '15, kl: 09:39:18 | Svara | Er.is | 0

Myndi just in case láta líta á það. En annars var nkl sama tönn rosalega lengi að koma fram hjá minni, auðvitað með verki og meira að segja blæddi aðeins með tönninni við hliðina þegar við vorum stödd í Portúgal og gátum ekkert gert. Svo allt í einu hætti hún að kvarta undan verkjum, og voila tönnin var þá komin í gegn. Ætluðum til tannsa um leið og við kæmum heim, en svo bara kom þetta áður og verkirnir hurfu. Ég hélt að tönnin ætlaði aldrei að koma.

...................................................................

Funk_Shway | 8. okt. '15, kl: 10:21:16 | Svara | Er.is | 0

Það er oft sem það vantar fullorðinstennur sem hafa ekki orðið til í þroskaferlinu, myndi fara til tannsa og fá mynd.

cithara | 8. okt. '15, kl: 12:36:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er tönn, við höfum séð hana á röntgen

- - -
Það er enginn svo stór að hann þurfi aldrei að teygja sig og enginn svo lítill að hann þurfi aldrei að beygja sig.

Funk_Shway | 8. okt. '15, kl: 16:04:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hún gæti líka verið föst...

Degustelpa | 8. okt. '15, kl: 10:58:26 | Svara | Er.is | 0

Ég myndi láta athuga þetta bara til öryggis. En miðað við bólguna þá ætti tönn að vera þarna sem er að reyna að komast niður.
En ég hef heyrt af tilviki þar sem þurfti að skera í tannhold til að auðvelda tönninni að koma í gegn.

lofthæna | 8. okt. '15, kl: 12:53:47 | Svara | Er.is | 0

Veit ekki hvað telst orðið óeðlilegt en hjá mínum börnum tók þetta aldrei meira en 7-10 daga frá því tönn fór og þar til næsta var farin að sjást. Þetta sem þú lýsir var hins vegar það sem gerðist hjá mér sjálfri og var ég kölluð skögultönn (í gríni í fjölskyldunni), í langan tíma. Svo bara kom hin framtönnin án hjálpar.


Ég myndi nú örugglega kíkja til tannsa samt ef hún finnur til og það er svona langur tími liðinn. 

cithara | 8. okt. '15, kl: 13:49:00 | Svara | Er.is | 0

Já og það er auðvitað ekkert að gerast heldur með þessar hliðarframtennur í neðrigóm, það eru líka margir mánuðir síðan þær fóru. Hún byrjaði að missa tennurnar frekar snemma, rúmlega fimm ára og er núna, tveimur árum síðar, búin að missa 6 tennur en bara búin að fá þrjár fullorðinstennur

- - -
Það er enginn svo stór að hann þurfi aldrei að teygja sig og enginn svo lítill að hann þurfi aldrei að beygja sig.

júbb | 8. okt. '15, kl: 16:51:50 | Svara | Er.is | 0

Ég man að mín var rosalega lengi að koma en það var líka vegna þess að það þurfti að taka barnatönnina eftir högg. En tannlæknirinn fylgdist vel með og hafði engar áhyggjur. Ég myndi fara og láta kíkja á þetta. 

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

cithara | 9. okt. '15, kl: 08:07:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Fór með hana til tannsa í gær, þeir kíktu á hana tveir og segja að þetta sé aaaaalveg að koma, ef hún verði ekki komin fyrir lok okt eigum við að koma með hana aftur og láta tannréttingasérfræðinginn kíkja á hana.

- - -
Það er enginn svo stór að hann þurfi aldrei að teygja sig og enginn svo lítill að hann þurfi aldrei að beygja sig.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Pappakassar fyrir flutninga marulla 27.2.2024
Brunasár Catalyst 27.10.2011 27.2.2024 | 12:05
helsta verslun fyrir verkfæri í USA Felgulykill 30.12.2010 26.2.2024 | 09:38
Herinn !? officerdick 20.9.2010 24.2.2024 | 20:45
The main source of entertainment! Annarose1 23.2.2024 24.2.2024 | 18:16
The Desert Flower Tipzy 5.4.2010 23.2.2024 | 10:33
Hvaða skemmtistaða saknið þið? (0-99 ára) Golda Meir 13.8.2006 22.2.2024 | 17:14
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 21.2.2024 | 03:28
Stofna rokkhljómsveit Lepre 13.2.2024 21.2.2024 | 03:26
Stuðlun og hljóðangreining austurland1 20.2.2024 21.2.2024 | 03:05
Dagvaktin og fangavaktin mikaelvidar 30.4.2023 20.2.2024 | 22:11
Kristrún Frostadóttir segir hælisleitendakerfi okkar og opin landamæri gangi ekki upp. jaðraka 18.2.2024 20.2.2024 | 16:57
Síða 2 af 47434 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, paulobrien, Guddie, tinnzy123, Kristler, Paul O'Brien, Bland.is, Hr Tölva