Fréttir af fermingunni

Tipzy | 13. apr. '15, kl: 22:04:26 | 1044 | Svara | Er.is | 48

Svona fyrir þá sem vildu, en allavega þá er staðan aðeins betri. Hann fékk loks greidda slysadagpeninga frá tryggingafélaginu sem breitti helling. En ríkið er alveg jafn ruglað og áður svo well, meira að segja klúðruðu slysadagpeningagreiðslunni með að nota ekki skattkortið svo hann fékk 37þús minna en hann átti að fá en fáum það leiðrétt en veit ekki hvort það verði í vikunni eða ekki. 


En eins og staðan er núna og miðað við þá gesti sem koma þá getum við (að ég held með góðri skipulagningu) haldið lítið og krúttlegt kaffiboð á laugardaginn. Snobbhænan var svo yndisleg að gefa honum jakkaföt fyrir ferminguna sem hann er alveg í skýjunum með. Fyrsta sem hann gerði þegar við komum heim eftir að hafa sótt þau áðan var að klæða sig í allt og setja á sig bindið og fara í skóna sem við keyptum í sportsdirect um daginn til að sjá hvernig það lítur út saman. Eins og hann sagði sjálfur skælbrosandi í fötunum, FANCY :-)


Svo eins og staðan er núna þá virðist þetta ætla reddast fyrir horn. Ég þakka svo innilega fyrir alla aðstoðina sem þið buðuð, maður getur treyst á blandið. :) <3 Ég lofa að sýna myndir á laugardaginn, svona þar sem þið eigið nú soldið í honum :)

 

...................................................................

fálkaorðan | 13. apr. '15, kl: 22:23:02 | Svara | Er.is | 2

Frábært. Hlakka til að sjá myndir.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

247259 | 13. apr. '15, kl: 22:24:36 | Svara | Er.is | 1

Frábært að þetta er allt að reddast :D

Gunnýkr | 13. apr. '15, kl: 22:26:48 | Svara | Er.is | 1

snilld... Þú lætur samt vita ef þig vantar eitthvað. 
Ég get alveg keypt gos fyrir þig ef þú villt.

Tipzy | 13. apr. '15, kl: 22:28:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Sé ekki fram á að þurfa meir en eins og 2L brúsa, það verða engin börn nema hann og systir hans. :) Svo það er allt saman í góðu eins og er, fer í það í vikunni að plana og kaupa inn fyrir þetta. Það eru 19 manns sem koma talið með okkur, bara lítið og krúttlegt heimboð. :)

...................................................................

Gunnýkr | 13. apr. '15, kl: 22:29:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jæja... flott er :)
þu hóar bara ef þig vantar eitthvað :)

Tipzy | 13. apr. '15, kl: 22:30:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Geri það :) <3

...................................................................

Orgínal | 13. apr. '15, kl: 22:27:16 | Svara | Er.is | 0

Frábærar fréttir! :) :)

staðalfrávik | 13. apr. '15, kl: 22:58:06 | Svara | Er.is | 3

Yndislegt. Viltu hjálp með veitingar? Minnsta mál að henda í eitthvað gott.

.

Tipzy | 13. apr. '15, kl: 22:59:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Á eftir að sjá hvort þess þurfi, fer í að skipuleggja það og svona í vikunni. :) Veit það á fimmtudaginn.

...................................................................

staðalfrávik | 13. apr. '15, kl: 23:02:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Heyrðu í mér ef eitthvað er. Ég er bara heima og hef ágætan tíma aflögu því karlinn er í vktafríi seinna í vikunni.

.

Tipzy | 13. apr. '15, kl: 23:04:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk :) geri það ef þarf. :)

...................................................................

VanillaA | 14. apr. '15, kl: 00:07:21 | Svara | Er.is | 1

Frábært, gangi ykkur rosa vel. Mundu bara eftir blandinu ef eitthvað óvænt kemur uppá og við gætum hugsanlega hjálpað með.

Tipzy | 14. apr. '15, kl: 00:17:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk :)

...................................................................

bababu | 14. apr. '15, kl: 00:26:00 | Svara | Er.is | 0

Dásamlegt :) er buin að hugsa mikið til ykkar! 

Tipzy | 14. apr. '15, kl: 00:30:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Aaaww takk :) 

...................................................................

Gale | 15. apr. '15, kl: 22:57:42 | Svara | Er.is | 5

Ég er svo sem ekkert mjög virk að skrifa hérna inni, en les slatta af þráðunum.

Ég hef fylgst með miklum áhuga með þessu fermingardæmi hjá þér (æ, segið mér að það sé ekki krípí ;-/ ) og mig langar bara að spurja, ertu örugglega komin með allt sem þið þurfið? Sá þér var boðin aðstoð með veitingar ef þú þyrftir, en er ekkert annað, kannski svona last minute sem ykkur vantar?

QI | 15. apr. '15, kl: 23:04:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

You krípi stalker,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,   Djók,,

.........................................................

Gale | 15. apr. '15, kl: 23:09:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

:-(

Tipzy | 16. apr. '15, kl: 08:20:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 8

Jamm er að fara kaupa það allra síðasta í dag, keypti fermingartertu hjá Myllunni 30manna á 4500 með texta og skrauti og pönnsur og skonsur. Systir mín gerir svo heitan brauðrétt og mamma gulrótarköku. Svo þettta er bara allt að smella saman og ekki fyrir mikinn pening. :) Snobbhæna reddaði okkur fötunum :)

...................................................................

Kentár | 16. apr. '15, kl: 08:46:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hljómar eins og flott fermingarveisla! Ekki gleyma að gera ráð fyrir kaffi/te og mjólk, hef sjálf einu sinni gleymt að gera ráð fyrir því, ekkert svakalega stór kostnaður en telur alveg þegar hver króna skiptir máli :)

Tipzy | 16. apr. '15, kl: 08:50:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jebb með það skrifað niður :)

...................................................................

Gale | 16. apr. '15, kl: 08:47:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Rosalega verður þessi veisla fín; lítil og kózy. Það voru "bara" 30 manns í minni fermingarveislu og mér fannst það bara fínt.

Anyways... ef þig vantar eitthvað, þá get ég örugglega hjálpað þér. Eina er að ég er að fara að sofa bráðum (jeii, vaktavinna), en ég gæti reddað þér núna eða á föstudaginn (svoldið seint þá auðvitað í ferminguna)

Endilega ekkert vera feimin að senda mér pm.


Tipzy | 16. apr. '15, kl: 08:50:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Fámennt en góðmennt ;) og takk fyrir boðið. :)

...................................................................

torat | 16. apr. '15, kl: 09:16:49 | Svara | Er.is | 0

Það voru um 30 manns í brúðkaupsveislunni minni, þar af helmingurinn börn. Það var fullkomin stærð, hefði ekkert endilega viljað fleiri (nema auðvitað hefði ég viljað fá tengdafjölskylduna, en það var ekki hægt).

-------------
Ég fíla ekki kaldhæðni.

Kristabech | 16. apr. '15, kl: 12:45:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En gott að þetta hafi reddast :) það voru um 150 manns í minni fermingu, mömmu fjölskylda, pabba og fjölskylda fósturpabba míns, það eru alltaf mjög stórar veislur i minni fjölskyldu vegna fjöldans en ég man nú eftir því hvað mér fannst æðislegt að öll fjölskyldan kom og það var það eina sem skipti mig máli þann dag að eyða tíma með fjölskyldunni. Heppin strákurinn ykkar að eiga svona góða að til að gera daginn hans frábæran :)

Tipzy | 16. apr. '15, kl: 14:34:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Jamm myndum alveg vilja hafa föðurfólkið, en þau búa öll í portúgal og það er full dýrt að koma hingað til að mæta í veislu þó þau myndu gjarnan vilja. :) En allt hefur reddast og bara bíðum bara núna eftir laugardeginum, og hlökkum bara til núna í stað þess að kvíða þessu. Gat gert svotil allt sem mig langaði fyrir hann, meira að segja gat ég keypt áletrað kerti hjá nunnunum í hfj því ég kom svo vel út úr kaupum á bakkelsi. Dúkurinn á borðið er til og bara allt að koma, gestabókina verður svona blað sem er eins og gamalt sem ég prenta á texta og svo skrifar fólk á það. Bara allt saman í góðu og bara osom. :)

...................................................................

Relevant | 16. apr. '15, kl: 21:55:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

við vorum með mjög fámennt brúðkaup og vinahjón okkar prentuðu mynd af okkur nýgiftum á þykkt blað og létu gestina skrifa á og plöstuðu svo inn og gáfu okkur.
Gætir kannski gert eitthvað svoleiðis fyrir þinn, svona þar sem hann var mjög ánægður með sig í fínu fötunum sínum.


Annars segi ég bara gangi ykkur vel og megið þið eiga gleðiríkan dag saman 

Tipzy | 16. apr. '15, kl: 21:58:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Skemmtilegt hugmynd :) og takk :)

...................................................................

Grjona | 16. apr. '15, kl: 22:07:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Verða þau með á Skype? Veit um fermingu sem fór að hluta til fram á skype og það virkaði mjög vel.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Tipzy | 16. apr. '15, kl: 22:09:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það gæti vel verið, veit ekki alveg hvað kallinn er búin að segja við þau þarsem ég skil ekki rassgat þegar hann er ða því hehe.

...................................................................

Snobbhænan | 16. apr. '15, kl: 15:28:39 | Svara | Er.is | 3

Glæsilegt og þvílík lukka að fötin skuli hafa smellpassað á hann.  Ekkert smá flottur.

Tipzy | 16. apr. '15, kl: 15:29:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eins og klæðskerasaumað á hann hehe.

...................................................................

Relevant | 16. apr. '15, kl: 21:55:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

glæsileg hjálp frá þér, átt heiður skilið

snússa | 16. apr. '15, kl: 17:08:12 | Svara | Er.is | 0

Yndislegt að heyra að drengurinn er glaður og Snobbhænan á heiður skilið.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Síða 8 af 47573 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, annarut123, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Paul O'Brien, paulobrien