Frjókornaofnæmi á meðgöngu!!!

zetajones | 18. jún. '05, kl: 11:09:38 | 204 | Svara | Meðganga | 0

'Eg er alveg komin í þrot, eru virkilega ekki framleidd ofnæmislyf fyrir óléttar konur????
'Eg fór til læknis í gær og fékk þar töflur og þegar ég las lyfvísirinn var talað um hugsan áhrif á fóstur, ok þannig ég hringdi aftur upp á læknavakt og þá sagði hjúkrunnarfræðingurinn mér að að ef læknirinn hefði ávísað þessu lyfi og ég hefði tekið það fram að ég væri ólétt þá væri í lagi að taka lyfið. Þannig ég tók eina töflu og læknirinn var búin að segja að maður yrði svona sleppy af henni. Ok ég sofnaði klukkan 22 í gær og var að vakna og líður eins og ég hafi orðið fyrir strætó og er ennþá að fríka úr helv... OFNÆMI, Þannig þetta lyf gerir mig bara syfjaða og vanlíðan hefur hugsanlega áhrif á lita fóstrið mitt og slær ekkert á ofnæmið!!
Stelpur er einhver í sömu stöðu og ég þeas með frjókornaofnæmi og hefur fengið e-ð við því sem lætur ykkur ekki líða verr!!!
Kveðja
15v í dag

 

Baun | 18. jún. '05, kl: 13:10:22 | Svara | Meðganga | 0

Ég er líka með mikið ofnæmi, ekki bara frjókorna. Mér var sagt að það væru engin lyf til sem maður mætti taka á meðgöngu. Þannig að ég tók enga áhættu, hætti að taka ofnæmislyfin mín á 8 viku og er komin 26 vikur núna. Ég er stundum alveg að deyja úr kláða og þess háttar...

wtpooh | 18. jún. '05, kl: 14:41:14 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já ége r að kafna úr ofnæmi en var að tala við ljósuna mína og hún sagði að ég mætti ekkert taka nema í algjörri neyð en þá yrði ég að fara til læknis og fá eitthvað:(
En sagði jafnframt að ofnæmislyf væru ekki búin að vera athuguð gagnvart fóstri þannig að ég ætla að pína mig án lyfja fyrir krílið:)
kv 25v+

8585 | 18. jún. '05, kl: 15:39:05 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

þegar ég varð ófrísk var ég að taka Polaramin við ofnæmni (reyndar ekki frjóofnæmi en ég veit að það virkar vel við frjóofnæmi) og spurði kvennsjúkdómal. hvort mér væri óhætt að taka þetta lyf áfram. Hún sagði að það væri í góðu lagi, þetta lyf væri meira að segja stundum notað við ógleði á meðgöngu.

kv. Blo

Forsetinn | 18. jún. '05, kl: 15:51:05 | Svara | Meðganga | 0

Sneiða framhjá sykri, helst með öllu, ég finn ofnæmið byrja að aukast fljótlega eftir að ég fæ mér sykur.

Þegar það gerist, þá tek ég inn 2 propolis forte (fæst í heilsuhúsinu) og 500mg c vítamín.

Svansí | 18. jún. '05, kl: 22:35:31 | Svara | Meðganga | 0

Ég er einmitt í sömu sporum og þið. Ég er alltaf með geðveikt mikið ofnæmi á sumrin að ég get varla andað og ég kvíði nú svolítið fyrir því að geta ekki tekið ofnæmislyfin mín en að sjálfsögðu sleppi ég þeim fyrir litla krílið.

Húllahúbb | 19. jún. '05, kl: 01:00:34 | Svara | Meðganga | 0

Ég tók Polaramin við frjóofnæmi á meðgöngunni hjá mér þegar ég var sem verst. Ég talaði við 2 lækna og þeir sögðu þetta vera gefið á meðgöngu og í lagi.

Lillmor | 19. jún. '05, kl: 11:56:47 | Svara | Meðganga | 0

Bara að láta ykkur vita að ég fór til Rogers Dysons grasalæknis,hómópata og óþolsssérfræðingi í fyrra sumar þegar ég var að DEYJA (þessi ofnæmislyf eru bara ekki að gera neitt!) og ég hef ekki fengið ofnæmi síðan. Ekki einn hnerra! og ég var mjööög slæm af ofnæmi. -plúsinn er að ég fékk engin lyf :) tékkið á þessu- tíminn kostar 4000 kall, en ég hefði borgað hundrað sinnum meira fyrir það sem hann gerði fyrir mig! sendið mér bara skiló ef þið viljið vita meira!

kit | 19. jún. '05, kl: 13:51:02 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Mér var líka gefið Polaramin, er komin 33 vikur og er að reyna að spara það eins og ég get enda er manni illa við að taka lyf á meðgöngu. Maður verður að meika þetta einhvern veginn. Þetta lyf virðist vera gefið óléttum konum miðað við fyrri svör og er ég aðeins rólegri með að taka það.
Gangi ykkur vel í sumar

DramaQueen | 19. jún. '05, kl: 14:57:06 | Svara | Meðganga | 0

ég er með skelfilegt ofnæmi á meðgöngu. Var líka svona með strakinn minn. Þarf bara að nota blátt Nezeril tvisvar á dag. Var líka þannig með strákinn. Svo hætti þetta um leið og ég var búin að eiga

zetajones | 19. jún. '05, kl: 19:52:19 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já mér var einmitt gefið þetta polarmin og það stendur að það geti hugsanlega haft áhrif á fóstrið, þannig ég tók það í algjörri neyð í fyrradag og var svo sljó og þreytt, því það hefur sljógandi áhrif þannig að ég held að ég geymi þau bara. En frábær hugmynd að fara til hómópata, skil ekki af hverju mér var ekki búin að detta það í hug !!!!! Ætla að panta tíma strax eftir helgi, því ég fer út á föstudag og er enn verri úti.
Vonandi þraukum við ofnæmissjúklingarnir þetta yfir sumartímann fyrir litlu krílinn okkar :)
Gangi ykkur vel!!

15v+

dagnyoskg | 2. ágú. '16, kl: 18:45:41 | Svara | Meðganga | 0

Ég er með frjókornaofnæmi og rykofnæmi. Ég tek arieus við því, bæði ljósa og læknir sögðu að það væru engin þekkt tilfelli að það hefði einhver áhrif á fóstrið og mikilvægt að muna að þegar mömmunni líður vel þá líður fóstrinu vel :)

zetajones | 24. ágú. '16, kl: 21:43:23 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

hahaha….margt vatn runnið til sjávar síðan 2005, en þessi færsla var víst skrifuð þá. Auk þess sem Phenegan er ofnæmis-lyf sem gefið er konum á meðgöngu m.a. við ógleði :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8142 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, paulobrien, Kristler, Paul O'Brien, Hr Tölva, Bland.is, tinnzy123, Guddie