Fundur vinnumálastofnun

cada | 6. feb. '18, kl: 18:38:35 | 364 | Svara | Er.is | 0

Ég á að mæta á námskeið hjá vinnumálastofnun en er með veikt barn, veit einhver hvort ég fæ að fresta námskeiðinu eða þarf ég að finna pössun fyrir barnið? Finn ekkert um þetta inn á heimasíðunni.

 

Júlí 78 | 6. feb. '18, kl: 20:05:05 | Svara | Er.is | 0

Ég las þetta á heimasíðu þeirra: " Mæti atvinnuleitandi ekki í boðað viðtal eða fund, eða hafnar þátttöku í þeim úrræðum sem honum standa til boða og án gildra skýringa þarf hann að sæta viðurlögum."  Prófaðu að hringja í fyrramálið og gefðu upp þína skýringu. Mér finnst líklegt að ekki sé nóg að segja að barnið sé veikt því þá gætu allir sagt eitthvað svoleiðis. Spurning hvort þau biðja þá um læknisvottorð vegna veikinda barnsins. Hálf ótrúlegt að þau vilji að þú fáir pössun fyrir barnið, ég hefði haldið að best sé fyrir barnið að foreldrar sinni því í veikindum þess.

thegreat1 | 6. feb. '18, kl: 20:32:13 | Svara | Er.is | 1

Þetta er ein leiðinlegasta stofnun sem ég hef þurft að eiga við...Það er aldrei hægt að gera málamiðlanir hjá þeim

Þú þarft að mæta á námskeiðið annars þarftu að sæta biðtíma...Það er ólíklegt að þeir hliðri til fyrir þér...En það er þó einn möguleiki: Veikindaréttur þinn.

https://vinnumalastofnun.is/atvinnuleysisbaetur/rettindi-og-skyldur#veikindi
Frá og með 1. mars 2011 telst atvinnuleitandi vera í virkri atvinnuleit þrátt fyrir tilfallandi veikindi í allt að 5 daga samtals.

Heimilt er að nýta 5 daga veikindaréttinn að hámarki í tvennu lagi á hverju 12 mánaða tímabili hafi atvinnuleitandi verið skráður innan kerfisins í samtals 5 mánuði á sama tímabili.
Tilkynna skal um upphaf og lok veikinda til Vinnumálastofnunar án ástæðulausrar tafar.
Jafnframt skal skila inn læknisvottorði innan viku frá því að veikindum lauk óski Vinnumálastofnun eftir því

Þetta er það eina sem mér dettur i hug til að sleppa námskeiðinu.

jak 3 | 11. feb. '18, kl: 09:43:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ástæðan gæti verið sú að margir koma með endalausar afsakanir og skemma fyrir hinum. Ég held að það sé mjög leiðinlegt að vinna á þessari stofnun með fólk yfir sér með endalausar afsakanir. Er ekki að alhæfa en það eru rotin epli innana um stóran hóp

seljanlegt | 6. feb. '18, kl: 22:10:04 | Svara | Er.is | 1

Ég mundi gera allt sem ég gæti til að mæta. Hata þessa stofnun. Held þú eigir ekki rétt á veikindadögum vegna barna.

jak 3 | 11. feb. '18, kl: 09:43:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hata þessa stofnun heldur þú í alvörunni að það sé gaman að vinna þessa vinnu

seljanlegt | 12. feb. '18, kl: 09:29:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sumir virðast skemmta sér við að gera líf annarra óbærilegt. Held að leynt markmið stofnunarinnar sè að koma fólki af bótum í örorku.

capablanca | 7. feb. '18, kl: 00:50:28 | Svara | Er.is | 1

Fæ hroll að hugsa um þetta battery, þurfti að vera á bótum í eitt ár og framkoman var stundum alveg ömurleg hjá þeim.

Held að það er best að tilkynna vinnumálastofnum um veikindi há þér og þú sért óvinnufær á meðan. Þú missir kannski örfáa daga af bótum en lendir ekki á biðtíma eins og ef þú myndir gera ef þú slppir námskeiðinu og tilkynnir um veikindi barns. Eins asnarlega og það kann að hljóma þá ertu réttindarlaus gagnvart þeim ef barnið veikist.
Það er í raun alveg fáranlegt að atvinnulausir eiga ekki veikinda daga fyrir börn. Í raun eru þeir bara annars flokks þegnar í þessu landi.

Sem dæmir þá fá þeir ekki einu sinni desemberuppbót til jafns við aðra & þetta er lægst launaða fólkið í landinu sem þarf að skrimmta á svona 180.000kr á mánuði. Eins og bara þeir ekki ekki að halda jól til að auka skömmina.

Zagara | 11. feb. '18, kl: 13:36:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er aldrei hægt að hafa atvinnuleysisbætur jafn háar og lágt launuð störf. Annars kæmi fyrir að fólk hætti við að þiggja vinnu af því það hefur það jafn gott á bótum.


Það er skítt að þurfa að treysta á bætur en sem betur fer er atvinnuástandið gott um þessar mundir svo þetta er væntanlega skammtímaúrræði fyrir flesta.

seljanlegt | 12. feb. '18, kl: 09:27:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er svo mikil hreyfing á fólki að þó það séu ekki nema 4000 atvinnulausir eru 200 að sækja um sérhæfð störf. Þetta er ömurleg staða og frammkoman frá vmst enn verri.

waxwork | 12. feb. '18, kl: 23:19:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eg held að hún sé frekar að meina að að það er frekar skítt að atvinnulausir hafi ekki sama rétt að neinu leyti við aðra þjóðfélagshópa. Færri veikindadaga, mega ekki fara úr landi án þess að missa bætur, enga veikindadaga fyrir börn, 75% desemberuppbót á við launafólk ef það er samþykkt á fjárlögum.
Ég hef aldrei orðið atvinnulaus en mér finnst alveg sjalfsagt að atvinnulausir hafa amk sama veikindarétt á við launafólk í sambandi við veikindi barna & almenn veikindi.Ég er sammála um að það þurfi að vera ákveðið bil á milli atvinnuleysisbóta & lágmarkslauna...Mér finnst alltof lítill munur á lágmarkslaunum 18ára ungmenna og grunnatvinnuleysisbóta,, held að hann sé innan við 40.000kr.
Hvar er hvatinn fyrir 18 ára ungling sem hættir í skóla að fara að vinna láglaunastarf ef hann fær ca. 1.000kr minna á dag fyrir að gera ekki neitt heima en á mæta í 9-5 vinnu.
Það þarf að muna ca. 25% á milli þessa taxta

jak 3 | 13. feb. '18, kl: 17:15:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það eru nú bara margir sem skrimta fyrir 100 % vinnu á 180 þúsund og það er sama sem ekkert atvinnuleysi á Íslandi í dag ég persónulega myndi vinna við næstum hvað sem er í stað þess að vera heima á bótum sorry.

seniorcash | 14. feb. '18, kl: 11:38:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Lágmarkslaun á Íslandi 2018 eru 300.000 isk, það gera 235.000 isk útborgaðar, ef einhver fær minna borgað en þetta er verið að svíkja þann aðila eða hann er ekki í 100% vinnu.

veg | 14. feb. '18, kl: 14:10:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

lágmarkslaun fara ekki uppí 300 þúsund fyrr en 1. júní í sumar.

seniorcash | 16. feb. '18, kl: 23:02:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

1 maí sem er eftir tíu vikur og fara úr 280.000 sem gefa 234.000 sirka útborgað og 300.00 eru 245.000

veg | 17. feb. '18, kl: 10:46:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

semsagt útborgað 1. júní og af 300 þúsund færðu um 233 þúsund útborgaðar

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vítamín/Steinefnaskoðun Wilshere19 17.2.2018 19.2.2018 | 01:15
Hvernig skipulegguru þig. Hvaða forrit notar þú? nunan 18.2.2018 19.2.2018 | 01:09
Annað lyf en opremazole AYAS 14.2.2018 19.2.2018 | 01:06
Flugfreyjur 2018 mariarr 15.2.2018 18.2.2018 | 22:23
Er ungt fólk sóðar samkvæmt Gena uppbyggingu ? kaldbakur 15.2.2018 18.2.2018 | 22:18
Smá ráðlegging.. púst aðallega! Ljónsgyðja 16.2.2018 18.2.2018 | 22:15
Bílar sem eyða litlu H258 17.2.2018 18.2.2018 | 22:13
Skemmtilegt að gera í Edinborg? spiladós 18.2.2018 18.2.2018 | 21:56
A.d.h.d og lyf Hebba91 18.2.2018 18.2.2018 | 21:50
Bensín og Dieselbílar horfnir eftir 10 ár og rafmagnsbílinn tekinn við ? kaldbakur 18.2.2018 18.2.2018 | 21:43
Stúlkan sem slasaðist á Spáni leiðindaskjóða 28.1.2018 18.2.2018 | 21:41
Samfélagsleg Ábyrgð Arion Banka maggideep 15.2.2018 18.2.2018 | 20:36
Hver er besta þvottavélin? Girlnextdoor 18.2.2018 18.2.2018 | 20:13
Fornafn með millinafnið Gestur dondli 17.2.2018 18.2.2018 | 18:03
Félagslegar bætur - skattakuld - sambúð Hebba91 18.2.2018 18.2.2018 | 17:52
Trúbrador hvaðskalmaðursegja 17.2.2018 18.2.2018 | 16:48
Númeralaus bíll henrysson 17.2.2018 18.2.2018 | 12:42
Hurðir og barnaputtar - Einhver að selja öryggisvörur? dreamspy 17.2.2018 18.2.2018 | 12:32
Leiguokur Pinky2018 14.2.2018 18.2.2018 | 09:29
meðleigjandi flytur fyrr út bollumamma123 14.2.2018 18.2.2018 | 05:31
Hvað er í glasinu? Twitters 18.2.2018
Falskt jákvætt ? geislabaugur22 18.2.2018 18.2.2018 | 00:29
Leiguverð íbúða pr fm vestan Elliðaáa yfir 4000 kr pr fm. kaldbakur 8.2.2018 17.2.2018 | 22:13
Yasminelle reynslusögur Ars17 15.2.2018 17.2.2018 | 17:18
Mikil óþægindi í augunum elsabjorkeinars 14.2.2018 17.2.2018 | 16:27
Bæklunarlæknir fralla 17.2.2018 17.2.2018 | 15:25
Fundur vinnumálastofnun cada 6.2.2018 17.2.2018 | 10:46
Á að banna umskurð drengja? HE1985 5.2.2018 17.2.2018 | 09:48
Tímavélin í TV?? Ljufa 13.2.2018 17.2.2018 | 09:44
Stólabóslstrun b82 14.2.2018 17.2.2018 | 08:23
Þið sem eruð á örorku en hafið verið að vinna með ? theisi 16.2.2018 17.2.2018 | 03:21
Sreypustoðin lillion 15.2.2018 16.2.2018 | 23:30
þið sem vitið eitthvað um gönguskíði... BlerWitch 15.2.2018 16.2.2018 | 23:11
Góður sálfræðingur oval 16.2.2018 16.2.2018 | 22:51
modus hár og snyrtistofan monsan14 15.2.2018 16.2.2018 | 20:48
Kjallaraíbúðir lisalind 16.2.2018
Bílaverkstæði Lepre 16.2.2018 16.2.2018 | 17:35
Leiguverð Rvk x Selfoss LenkaFo 14.2.2018 16.2.2018 | 17:26
Voflegir atburðir framundann á Íslandi ? Wulzter 16.2.2018 16.2.2018 | 15:43
Tómatar! Forsetinn 17.5.2006 16.2.2018 | 14:07
útþaninn magi koddinn 13.2.2018 16.2.2018 | 14:00
Hvað er ykkar matarkostnaður pr mán? herradk 15.2.2018 16.2.2018 | 00:49
hjónabandsráðgjafa . looo 14.2.2018 16.2.2018 | 00:36
Flugfreyja og athyglisbrestur oktober 14.2.2018 15.2.2018 | 23:26
I need money. rorert123 15.2.2018 15.2.2018 | 23:14
Hvað eru riseðlur gamlar ? Dehli 14.2.2018 15.2.2018 | 21:14
Ógreind sykursýki ? fralla 14.2.2018 15.2.2018 | 15:37
Skemmtileg hótel á spáni epli1234 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018 15.2.2018 | 13:25
Brjóstagjöf - Magakveisa - Bakflæði - Næring ssteinar 13.2.2018 15.2.2018 | 08:24
Síða 1 af 19639 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron