Fyrir þá sem búa einir..

sopi1 | 13. maí '20, kl: 23:34:50 | 333 | Svara | Er.is | 0

Sæl öll ég bý alein og sama hversu góðan dag ég hef átt þá um leið og kemur kvöld og fer að dimma og tími til að fara að sofa verð ég svo virkilega niðurdregin eins og með þunglyndiseinkenni, sem á ekki við á daginn. Gerist öll kvöld og verð eins og svo einmanna og sorgmædd að ég næ ekki að sofna.

Hvernig farið þið að þessu er einhver sem stingur upp á einhverju sem ég get kannski gert til að gera þetta betra?? Hvaða uppástunga sem er :))

 

TheMadOne | 14. maí '20, kl: 00:34:59 | Svara | Er.is | 1

Hlusta á tónlist áður og á meðan þú sofnar, gefur þér stað til að festa hugann við svo að þú dettur síður í erfiðar hugsanir. Sumir nota hugleiðslutónlist, það er til fullt af einhverju á Spotify, heyrði um eitthvað sem er lestur á sögum sem eru algjörlega óáhugaverðar en lesnar með þægilegri rödd, ég nota tónlist sem ég þekki vel, getur eins verið þungarokk.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

ingama | 14. maí '20, kl: 00:35:12 | Svara | Er.is | 1

Hæ, leitt að heyra að þú átt erfitt með að sofna. Mitt besta svefnmeðal er að lesa bók uppi í rúmi fyrir svefninn. Reyni að hafa alltaf lesefni við hendina. Yfirleitt sofna ég núorðið nokkuð fljótlega við lesturinn, ef bókin er ekki of spennandi. En ég hef stútað ansi mörgum íspinnum uppi í rúmi eftir að hafa sótt þá í frystinn ef ég hef orðið of svöng við lesturinn á kannski svolítið spennandi bók, (og fundið þá svo bráðnaða við hliðina á mér morguninn eftir).

En fyrir tæpum 20 árum fann ég höfund að sönnum sakamálum og þegar ég var að lesa þessar bækur gat ég ekki hætt að lesa þær, og las langt inn í nóttina og var hætt að geta sofnað eðlilega. Nú hef ég lesið nánast allar bækur höfundarins og varð að finna mér nýtt lesefni, en þessi höfundur lést árið 2012, 86 ára aldri, þannig að bækur hennar munu ekki lengur halda fyrir mér vöku. En það er gott að lesa alls konar bækur, enda eru margar bækur ekki mjög spennandi og þar af leiðandi gott svefnmeðal.

Gangi þér sem best í baráttunni!

sopi1 | 20. maí '20, kl: 00:49:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk ég reyni á þetta <3

BjarnarFen | 14. maí '20, kl: 14:09:24 | Svara | Er.is | 2

Gæludýr eru frábær ad kúra med.

Sessaja | 14. maí '20, kl: 14:13:51 | Svara | Er.is | 0

Fá sér sopa af 1 staup.

kaldbakur | 15. maí '20, kl: 21:38:51 | Svara | Er.is | 1

Þú átt að hugsa um eitthvað jákvætt sem þú getur komið fyrir í huga þér.
Svo er líka hægt að beina huganum að einhverju sem þú manst eftir t.d. hugsa um tré sem þú veist um.
Hugsa um hvernig þau líta út og vaxa.
Reyndu að ná valdi á huga þínum ef óþægileg hugsun kemur fram reyndu þá að skipta yfir í aðra hugsun strax.

SBG 48 | 17. maí '20, kl: 19:50:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Taka sterkar D-3 vitamin töflur 10.000 eu./ dag. Alvarlegur d-vitamin skortur mjög algengur hér..

sopi1 | 20. maí '20, kl: 00:48:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Snilld ég mun æfa þetta :)

Hyung123 | 18. maí '20, kl: 11:58:49 | Svara | Er.is | 0

Hlusta a sögur á meðan þú ert að sofna.

bfsig | 18. maí '20, kl: 13:32:12 | Svara | Er.is | 1

Tinder

BabyPanda | 20. maí '20, kl: 02:12:03 | Svara | Er.is | 1

Mæli með að hlusta á skemmtilegt podcast þegar þú leggst upp í rúm. Ég fékk alltaf rosalega mikinn kvíða og leið mjög illa alltaf þegar ég reyndi að sofna sem varð til þess að ég var marga klukkutíma að sofna. Lífið varð svo miklu betra eftir að ég byrjaði að hlusta á podcastið Þarf alltaf að vera grín.

Sykurpabbi420 | 20. maí '20, kl: 12:18:50 | Svara | Er.is | 0

Stelpur ef þið búið einar þá vitiði hvar ég er???? Starengi 1.

myfairlady | 24. maí '20, kl: 09:26:50 | Svara | Er.is | 0

Mér þykir gott að gera eitthvað skemmtilegt á kvöldin, svo tilfinninginn nái alveg inn í nóttina, t.d. með vini. Í kóvinu fór ég með skemmtilegum vini mínum, sem býr líka einn, í langar gönguferðir, (gátum ekki hitst innanhús). Við skoðuðum einmitt það sem við bæði höfum mikinn áhuga á. Gangi þér vel.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Það bera sig allir vel - Helgi Björnsson - flott dægurlag. kaldbakur 28.5.2020 29.5.2020 | 01:48
Grafa hólur fyrir girðingu runasz 28.5.2020 29.5.2020 | 00:17
Flatey í viku Sorellina 27.5.2020 28.5.2020 | 22:38
Austurbæjarskóli..slæmur? Glamurgummelad 28.5.2020
Hrifinn af stelpu sem er nýbyrjuð í sambandi dude67 21.5.2020 28.5.2020 | 20:26
Það sem hægt er að væla yfir spikkblue 11.5.2020 28.5.2020 | 17:54
SOS MRI Focus20112012 28.5.2020 28.5.2020 | 17:22
Bestu Hótel 1-3 klst frá reykjavík með fundarsal Ari0705 28.5.2020 28.5.2020 | 12:57
Ferðaávísunin frá stjórnvöldum Júlí 78 27.5.2020 28.5.2020 | 11:19
Strætó og Kórónuveiran - Eiga strætisvagnar og Borgarlína einhverja framtíð ? kaldbakur 13.5.2020 28.5.2020 | 10:41
Gjaldeyrisreikningur selja núna eða bíða? amina5 27.5.2020 28.5.2020 | 09:37
How to get rich & power /-join illuminate society call +27815693240 . Join and register the Il DoctorOmar12 28.5.2020
Free blood richness/ money spell call +27673406922- Money-spells to get you rich .call +2767340 DoctorOmar12 28.5.2020
European New SSD CHEMICAL SUPPLIERS CALL+27815693240 FOR CLEANING BLACK MONEY DoctorOmar12 28.5.2020
Court Spell & protection spell to help you to wine court cases + 27634599132 ((((true and perfe DoctorOmar12 28.5.2020
2020- call +27815693240 to join Illuminati for richness today. DoctorOmar12 28.5.2020
2 IN 1 TO BRING BACK LOST LOVERS &MARRIAGE SPELLS+27634599132 DoctorOmar12 28.5.2020
einfaldir réttir fyrir 1 sopi1 26.5.2020 28.5.2020 | 00:30
Hljóð í vaski / sturtu niðurfalli arnigi 27.5.2020 28.5.2020 | 00:18
Að búa til krossgátu. Skottulott 27.5.2020
Sjálfsofnæmi - Sérfræðingur? - Hashimoto's Thyroditis dóra landkönnuður 5.2.2016 27.5.2020 | 20:34
Akranes Vancouverite 27.5.2020 27.5.2020 | 16:02
Guðni og Guðmundur Franklín hnífjafnir _ Hvenig glataði Guðni forskotinu ? kaldbakur 23.5.2020 27.5.2020 | 12:50
Ódýrir giftingahringir seppalina 14.5.2020 27.5.2020 | 10:21
Skattamál bergma 26.5.2020 26.5.2020 | 22:16
"...menn og konur" Hr85 26.5.2020 26.5.2020 | 20:04
Hjálp með skattaálagingu! Skil ekki seðill mynd er með Butcer 26.5.2020 26.5.2020 | 19:51
Bílamenn og konur. Saalt 26.5.2020 26.5.2020 | 18:31
Skjaldarmerki Íslands - má hver sem er misþyrma því sjomadurinn 26.5.2020 26.5.2020 | 16:25
Veðurapp/widget pisa 23.5.2020 26.5.2020 | 12:29
Skipta um glugga - tréverk og gler jaðraka 14.5.2020 26.5.2020 | 00:26
Flutningur til Bandaríkinn hlifstill 20.5.2020 25.5.2020 | 21:10
Mastersritgerð noa32 25.5.2020 25.5.2020 | 16:19
Já nú sjáum við raunverulegar kappræður um forsetaembættið. kaldbakur 21.5.2020 24.5.2020 | 23:28
Gleraugu frá Costco Davidlo 24.5.2020 24.5.2020 | 13:45
Dekk undir tjaldvagn gullageimfari 21.5.2020 24.5.2020 | 11:16
Laga bremsur á fellihýsi? túss 17.5.2020 24.5.2020 | 11:14
Hvad eyðir kia sportage sjálfskiptur Hauksen 22.5.2020 24.5.2020 | 10:43
Á lausu eða ekki á lausu Júlí 78 23.5.2020 24.5.2020 | 10:43
Fyrir þá sem búa einir.. sopi1 13.5.2020 24.5.2020 | 09:26
Vantar álit á setningu rósa 31 25.10.2008 24.5.2020 | 03:59
Veðurapp/widget pisa 23.5.2020
Svuntuaðgerð - læknir! Mjóna 13.5.2020 23.5.2020 | 20:14
Hvað eyðir Toyota Rav 4 GX bensín 2019 thorhanna67 21.5.2020 23.5.2020 | 13:19
Verkaskipting á heimili rjominn19 21.5.2020 23.5.2020 | 01:48
Flug til útlanda aflýst Helga31 21.5.2020 23.5.2020 | 01:45
Covid og framhaldsskólar Draumadisin 20.5.2020 22.5.2020 | 20:19
Seðlabankastjórinn raunsær og hvetur þjóðina. kaldbakur 21.5.2020 22.5.2020 | 19:26
Alveg hreint ótúlegt þetta.... Andý 12.5.2020 21.5.2020 | 21:16
Hvar er best að smyrja bíl á Seltjarnarnesi Glowglow 7.5.2020 21.5.2020 | 20:24
Síða 1 af 24461 síðum
 

Umræðustjórar: TheMadOne, superman2, aronbj, Bland.is, anon, Gabríella S, Coco LaDiva, vkg, rockybland, MagnaAron, ingig, krulla27, tinnzy123, flippkisi, Krani8, joga80, mentonised