Fyrir þá sem búa einir..

sopi1 | 13. maí '20, kl: 23:34:50 | 583 | Svara | Er.is | 0

Sæl öll ég bý alein og sama hversu góðan dag ég hef átt þá um leið og kemur kvöld og fer að dimma og tími til að fara að sofa verð ég svo virkilega niðurdregin eins og með þunglyndiseinkenni, sem á ekki við á daginn. Gerist öll kvöld og verð eins og svo einmanna og sorgmædd að ég næ ekki að sofna.

Hvernig farið þið að þessu er einhver sem stingur upp á einhverju sem ég get kannski gert til að gera þetta betra?? Hvaða uppástunga sem er :))

 

T.M.O | 14. maí '20, kl: 00:34:59 | Svara | Er.is | 1

Hlusta á tónlist áður og á meðan þú sofnar, gefur þér stað til að festa hugann við svo að þú dettur síður í erfiðar hugsanir. Sumir nota hugleiðslutónlist, það er til fullt af einhverju á Spotify, heyrði um eitthvað sem er lestur á sögum sem eru algjörlega óáhugaverðar en lesnar með þægilegri rödd, ég nota tónlist sem ég þekki vel, getur eins verið þungarokk.

ingama | 14. maí '20, kl: 00:35:12 | Svara | Er.is | 1

Hæ, leitt að heyra að þú átt erfitt með að sofna. Mitt besta svefnmeðal er að lesa bók uppi í rúmi fyrir svefninn. Reyni að hafa alltaf lesefni við hendina. Yfirleitt sofna ég núorðið nokkuð fljótlega við lesturinn, ef bókin er ekki of spennandi. En ég hef stútað ansi mörgum íspinnum uppi í rúmi eftir að hafa sótt þá í frystinn ef ég hef orðið of svöng við lesturinn á kannski svolítið spennandi bók, (og fundið þá svo bráðnaða við hliðina á mér morguninn eftir).

En fyrir tæpum 20 árum fann ég höfund að sönnum sakamálum og þegar ég var að lesa þessar bækur gat ég ekki hætt að lesa þær, og las langt inn í nóttina og var hætt að geta sofnað eðlilega. Nú hef ég lesið nánast allar bækur höfundarins og varð að finna mér nýtt lesefni, en þessi höfundur lést árið 2012, 86 ára aldri, þannig að bækur hennar munu ekki lengur halda fyrir mér vöku. En það er gott að lesa alls konar bækur, enda eru margar bækur ekki mjög spennandi og þar af leiðandi gott svefnmeðal.

Gangi þér sem best í baráttunni!

sopi1 | 20. maí '20, kl: 00:49:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk ég reyni á þetta <3

BjarnarFen | 14. maí '20, kl: 14:09:24 | Svara | Er.is | 2

Gæludýr eru frábær ad kúra med.

Sessaja | 14. maí '20, kl: 14:13:51 | Svara | Er.is | 0

Fá sér sopa af 1 staup.

kaldbakur | 15. maí '20, kl: 21:38:51 | Svara | Er.is | 1

Þú átt að hugsa um eitthvað jákvætt sem þú getur komið fyrir í huga þér.
Svo er líka hægt að beina huganum að einhverju sem þú manst eftir t.d. hugsa um tré sem þú veist um.
Hugsa um hvernig þau líta út og vaxa.
Reyndu að ná valdi á huga þínum ef óþægileg hugsun kemur fram reyndu þá að skipta yfir í aðra hugsun strax.

SBG 48 | 17. maí '20, kl: 19:50:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Taka sterkar D-3 vitamin töflur 10.000 eu./ dag. Alvarlegur d-vitamin skortur mjög algengur hér..

sopi1 | 20. maí '20, kl: 00:48:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Snilld ég mun æfa þetta :)

Ollipolli0911 | 18. maí '20, kl: 11:58:49 | Svara | Er.is | 0

Hlusta a sögur á meðan þú ert að sofna.

bfsig | 18. maí '20, kl: 13:32:12 | Svara | Er.is | 1

Tinder

BabyPanda | 20. maí '20, kl: 02:12:03 | Svara | Er.is | 1

Mæli með að hlusta á skemmtilegt podcast þegar þú leggst upp í rúm. Ég fékk alltaf rosalega mikinn kvíða og leið mjög illa alltaf þegar ég reyndi að sofna sem varð til þess að ég var marga klukkutíma að sofna. Lífið varð svo miklu betra eftir að ég byrjaði að hlusta á podcastið Þarf alltaf að vera grín.

Sykurpabbi420 | 20. maí '20, kl: 12:18:50 | Svara | Er.is | 0

Stelpur ef þið búið einar þá vitiði hvar ég er???? Starengi 1.

myfairlady | 24. maí '20, kl: 09:26:50 | Svara | Er.is | 0

Mér þykir gott að gera eitthvað skemmtilegt á kvöldin, svo tilfinninginn nái alveg inn í nóttina, t.d. með vini. Í kóvinu fór ég með skemmtilegum vini mínum, sem býr líka einn, í langar gönguferðir, (gátum ekki hitst innanhús). Við skoðuðum einmitt það sem við bæði höfum mikinn áhuga á. Gangi þér vel.

klínk | 31. maí '20, kl: 02:50:44 | Svara | Er.is | 0

Hund ekki spurning.

Ade1 | 26. jún. '20, kl: 05:09:14 | Svara | Er.is | 0

I know its a bit silly to encourage someone to use drugs, but I find cannabis really helps to relax your brain and sleep well. Other things you should do is change of lifestyle, example get someone to live with you, partner or friend.

T.M.O | 26. jún. '20, kl: 12:21:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Yes it is silly to encourage someone to use drugs and basically illegal. It is called self medicating and can have very negative effects in the long run, addiction, it can create anxiety and paranoia, cause memory loss and being illegal, it is very difficult to hide cannabis smoking, chances are all your neighbours will know you are using an illegal drug.

Kaffinörd | 26. jún. '20, kl: 23:03:44 | Svara | Er.is | 0

Ég sofna alltaf með eitthvað í eyrunum og svo hugsa ég líka um eitthvað spennandi sem er að gerast daginn eftir t.d. morgunkaffibollinn,eitthvað i verkefnunum i vinnunni o.s.frv. Var á sama stað og þú og reglulegur svefn ásamt hjálp frá læknum hefur mikil áhrif. Hafa ákveðna rútínu og halda henni gangandi o.s.frv

T.M.O | 27. jún. '20, kl: 00:51:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er reyndar sammála, ef ég lendi í svona tímabilum þar sem ég á erfitt með að sofna þá hlusta ég á tónlist. Slær mig út um leið

Kaffinörd | 27. jún. '20, kl: 17:35:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Öndunaræfingver líka góð til að ná slökun og sofna fljótt

T.M.O | 27. jún. '20, kl: 19:22:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef farið í gegnum það, virkaði nokkrum sinnum og svo ekki meir

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hvað er málið með suma leigusala sem leigja herbergi, láta allt öðruvisi íbúðarleigus.? globalpasta 29.10.2020
kauptilboð , reglan?? Helga31 29.10.2020 29.10.2020 | 10:30
Tryggingar mistify 29.10.2020
Geta einstaklingar haldið opið bingó? ny1 4.7.2020 29.10.2020 | 00:38
Eplatré - vantar kærustu (blóm af öðru tré) auglysingarnar 28.6.2020 29.10.2020 | 00:37
Límrúlla, svona til að hreinsa kusk af fötum/hlutum gummudu 28.10.2020 29.10.2020 | 00:21
Vöðva æxli í maga janefox 23.10.2020 29.10.2020 | 00:21
Er Bland.is treystandi? Hauksen 24.10.2020 29.10.2020 | 00:17
Mósesbók Kingsgard 15.4.2020 29.10.2020 | 00:13
Biðraðir úti til að fara í Covid test Júlí 78 28.10.2020 28.10.2020 | 21:41
Júní bumbur 2021 (bumbu hópur) OlettStelpa11111 13.10.2020 28.10.2020 | 20:06
fæðingarstund - skráning bjork77 24.10.2020 28.10.2020 | 19:34
Taka út séreignarsparnað vegna Covid AG1980 28.10.2020 28.10.2020 | 16:25
Forsetakosningar í BNA _Svartbakur 28.10.2020 28.10.2020 | 12:30
Trúið þið miðill ? Stella9 19.5.2018 28.10.2020 | 11:51
fatamerkimiðar 3stelpur 23.8.2012 28.10.2020 | 11:50
"Vetrarhátíðin" jólin Hr85 23.10.2020 28.10.2020 | 06:50
Fjölmenning í Frakklandi Hr85 18.10.2020 28.10.2020 | 06:05
Drasl vefur og drasl stjórnendur? Hr85 24.10.2020 27.10.2020 | 09:14
Eyðilegging á vefnum bergma 25.10.2020
Umingja Reykjavíkurborg. kaldbakur 13.4.2020 25.10.2020 | 11:43
Jarðgöng út í Vestmannaeyjar. Svarthetta 24.7.2020 25.10.2020 | 11:38
Svo sem vér og fyrirgefum.... Júlí 78 4.12.2018 25.10.2020 | 11:34
Skemmd umræða... einhver...??? KollaCoco 24.10.2020 25.10.2020 | 03:02
Þrif á fúgum milli flísa bergma 25.10.2020
Litlar ferkantaðar pönnur Dr K 24.10.2020 24.10.2020 | 18:52
Piratar - rýtingurinn í bakinu á Birgittu ? kaldbakur 16.7.2019 24.10.2020 | 18:32
ESB og bræðrafélag eru ekki að vermda sem sem eru öðruvísi æ kaldbakur 4.6.2020 24.10.2020 | 18:24
bland dautt eða ekki ?? tlaicegutti 24.10.2020
GG lagnir esj 23.10.2020 24.10.2020 | 00:29
Kaupa út meðeiganda engifer7 22.10.2020 24.10.2020 | 00:29
123dekk.is þekkir einhver þessa síðu og reynslu ? hallsorh 9.7.2018 23.10.2020 | 18:26
Vatnsskemmdir í vegg Dannibjorn92 22.10.2020 23.10.2020 | 11:04
Getur eh frætt mig um að vinna með atvinnuleysisbótum? nunan 23.10.2020
Innanhússarkitekt/hönnuður/ráðgjafi krisskrass 30.6.2019 22.10.2020 | 23:12
Breyta húsnæði. Hefur einhver reynslu Mayla 20.10.2007 22.10.2020 | 22:40
Sýnataka mugg 22.10.2020 22.10.2020 | 13:05
Seroxat Gunnhildur Joa 22.10.2020
Maki þarf umönnun engifer7 22.10.2020 22.10.2020 | 07:28
Test hmmm joning 21.10.2020
Umræðan í steik Hauksen 21.10.2020 21.10.2020 | 20:06
Leigusalar Eitursnjöll 7.7.2011 20.10.2020 | 21:31
Járn fyrir hansahillur kolbeinnk 10.6.2015 20.10.2020 | 18:38
það er blessuð blíðan víðsvegar um heim ert 19.10.2020 20.10.2020 | 14:42
Hjálp...teikniborð fyrir Grunnteikningu. Púllarinn 28.8.2007 20.10.2020 | 13:34
Lífskjör hvergi betri í Evrópu en Íslandi. kaldbakur 21.9.2018 19.10.2020 | 17:15
Júní 2021 bumbur OlettStelpa11111 17.10.2020 19.10.2020 | 01:59
1984 email geislabaugur22 19.10.2020 19.10.2020 | 01:47
Bland? ert 18.10.2020
Eignast barn með gjafasæði Lavender1 25.9.2018 18.10.2020 | 17:08
Síða 1 af 34295 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, vkg, krulla27, Bland.is, flippkisi, Coco LaDiva, aronbj, rockybland, joga80, tinnzy123, Gabríella S, superman2, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron