Fyrrverandi makar

akvosum | 13. jún. '18, kl: 22:53:12 | 352 | Svara | Er.is | 0

Sæl hér, ég skildi fyrir 2 og hálfum árum. Fyrst um sinn átti ég mjög erfit með skilnaðinn og leið hræðilega, eftir næsrum 8 ár og við eigum dóttir saman sem er sólin í okkar lifi og reynum að gera það gott fyrir hana. Fyrir ári síðan kynntist eg manni sem hefur reynst mér svo vel í alla staði og hefur verið frábær við börnin mín, á 2 önnur og svo kemur litla krúttið. Í dag eru samskipti milli mins og föður hennar alveg æði og við erum dugleg að hjálpast að og hittast með dóttir okkar og erum mikið í sambandi, hins vegar maðurinn sem eg er að hitta er ekki sáttur við samskiptin milli mins og föður hennar, hef sagt honum að það sé ekkert rómantískt bara góð vinátta þarna, hef alltaf staðið fyrit því að góð samskipti skipta öllu máli og eftir allt að við getum hjálpast að. Hann á kærsustu í dag og hef hitt hana einu einni og bara virkilega goð kona og það sem skiptir mestu máli er að hún er góð við dóttur okkar, sá sem ég er að hitta vill meina að svona samskipti séu ekki heilbrigð og ég ætti að draga mig frá? Barnsfaðir minn er að fara á morgun og barnsfaðir minn spurði mig hvort ef gæti keyrt hann uppá völl með dóttir okkar og hinni dóttir minni, þau eru en i miklum samskiptum sem ég er mjög ánægð með, hvað finnst ykkur um þetta.

 

cervesa | 13. jún. '18, kl: 23:04:41 | Svara | Er.is | 1

Bara snilld,vera vinir barnanna vegna

Stóramaría | 13. jún. '18, kl: 23:17:36 | Svara | Er.is | 4

Best að vera í góðu sambandi við barnsföður, ef nýji maðurinn skilur það ekki, láttu hann fara.. dóttir þín er það sem skiptar mestu og hann skilur það greinilega ekki :(

akvosum | 13. jún. '18, kl: 23:28:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hehehe já, hann er víst afbríðissamur hvernig okkar samskipti eru, það er auðvitað rosa vænt um þykja þarna en ekki ást, hef reynt að segja honum það, en gengur ekkert

lillion | 13. jún. '18, kl: 23:33:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þetta er yfirleitt skortur á sjálfstrausti sem veldur svona afbrýðisemi.

kirivara | 13. jún. '18, kl: 23:52:22 | Svara | Er.is | 0

Mikið er það yndislegt að þið foreldrarnir getið verið svona miklir vinir og umgengist hvort annað á fallegan og virðingaverðan máta og endilega haldið því áfram. Ef hinn aðilinn sem þú ert að hitta er ekki til í svona samskipti þá held ég að ykkar samskipti verði ekki langlíf, taktu fjölskylduna fram yfir svona óþroskaðan aðila og gangi þér vel...

akvosum | 14. jún. '18, kl: 10:35:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já sammála þér í þessu að öllu leiti, fyrir minn part er þetta alfarið fyrir dömuna okkar og eldri dóttur mina, hann hefur gengið henni í föðurstað.

Gengar | 14. jún. '18, kl: 00:09:45 | Svara | Er.is | 2

Ég á mjög góð samskipti við mína fyrrverandi og við eigum eitt barn saman. Hún er með kærasta og við erum góðir félagar líka enda hugsar hann um dóttir mína aðra hverja viku og mér finnst það nauðsynlegt að þekkja aðilann sem fær það hlutverk. Það skiptir öllu fyrir börnin að það séu góð samskipti. Sé ekkert athugavert við að þú sért að skutla þeim uppá völl. Gaurinn sem þú ert með núna þarf bara sætta sig við hvernig samband þitt er við fyrrverandi enda er annað bara barnalegt. Börnin alltaf í forgang :)

akvosum | 14. jún. '18, kl: 10:37:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það er rétt, eins og ég sagði er bara rosa vænt un þykja þarna og virðing hjá okkur.

TheMadOne | 14. jún. '18, kl: 00:48:39 | Svara | Er.is | 1

Ég hef orðið vitni að svona og þeir sem tapa á þessu eru börnin. Segðu manninum að taka á karlmennskunni og treysta þér. Hann er ekki að hugsa um hag barnanna þinna þó að hann sé góður við þau dags daglega ef þetta er það sem skiptir hann mestu máli. Ef þér finnst þetta eðlileg samskipti þá eru þetta eðlileg samskipti. Öryggisleysi hans og afbrýðsemi eru hans vandamál að leysa, þú heldur áfram að hugsa um velferð barnanna þinna eins og þú best getur

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

akvosum | 14. jún. '18, kl: 10:38:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já meira get ég ekki gert, finnst það æði að þetta sé svona hjá okkur og vona auðvitað að þetta haldi áfram.

TheMadOne | 14. jún. '18, kl: 12:00:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú stjórnar því. Láttu börnin ganga fyrir nýjum kærasta

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

nurgissol | 20. jún. '18, kl: 21:13:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Spurðu þinn fyrrverandi hvort hann sé ekki til í að hitta þinn núverandi - afprýðissemi getur verið djöfulleg vanlíðan. Ræddu þetta við þinn nýja vin sem hefur reynst þér vel einssvo þú segir og láttu reyna á þetta :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Meðlag - sækja um? Bumbukella 20.6.2018 21.6.2018 | 01:20
Er einhver hér að bíða eftir útborgun séreignarsparnaðar frá Rsk vegna fyrstu íbúðar? fróna 20.6.2018 21.6.2018 | 00:42
Kynlíf inni á salerni - ólöglegt? Hr85 9.6.2018 21.6.2018 | 00:38
Málingarvinna - svart ? nurgissol 20.6.2018 21.6.2018 | 00:15
Aum brjóst Oskamamman 19.6.2018 20.6.2018 | 23:14
Er fjallkonan karl í kvenmannsfötum? Júlí 78 15.6.2018 20.6.2018 | 23:05
Leigulistinn neutralist 20.6.2018 20.6.2018 | 23:02
Fyrrverandi makar akvosum 13.6.2018 20.6.2018 | 21:13
Vanda með vatnsdrykkju hjálp Fjola65 16.6.2018 20.6.2018 | 20:38
ísland á móti heiminum HM og meira Myken 15.6.2018 20.6.2018 | 20:33
Ég er svo að rifna af stolti af litlu systur minni Myken 15.6.2018 20.6.2018 | 20:20
Að leigja eða eiga húseign til egin nota jaðraka 15.6.2018 20.6.2018 | 20:10
Stúdío íbuð leiga Myken 15.6.2018 20.6.2018 | 20:01
Blade runner Hanolulu111 13.6.2018 20.6.2018 | 16:51
Skartgripabúðin sem var við hliðina á Debenhams Sparrowsky 19.6.2018 20.6.2018 | 15:27
Webcam í Macbook Air virkar ekki... HJÁLP AnthonyHopkins 20.6.2018 20.6.2018 | 14:22
Stöð 2 maraþon Húllahúbb 19.6.2018 20.6.2018 | 13:12
Hótel á Salou Spáni Karytaz 18.6.2018 20.6.2018 | 09:23
Hekla bakkynjur 19.6.2018
Tengja lyklaborð við ps4 kittyblóm 19.6.2018
Dauði internetsins af hendi ESB! Splattenburgers 19.6.2018
Hvenær byrja útsölur Gdaginn 19.6.2018
hvar fæ eg sjonvarp loftnet inni loftnet Dísan dyraland 18.6.2018 19.6.2018 | 00:03
Háskólinn á bifróst lo28 18.6.2018
Gufugaur eða straujárn? gormurx 17.6.2018 18.6.2018 | 20:40
Barcelona bjartasta 18.6.2018 18.6.2018 | 17:39
suð í andyri Twitters 14.6.2018 18.6.2018 | 11:47
Maðurinn sem kúkaði á sig í krónunni vigfusd 14.6.2018 17.6.2018 | 20:41
Bókunnarsíða icelandair. Fuzknes 17.6.2018 17.6.2018 | 20:35
Lyfið Lyrica purpleflower 27.1.2012 17.6.2018 | 19:33
Leita eftir vinnu PaulaK 14.6.2018 17.6.2018 | 17:02
Góður tannlæknir fyrir slæma munna? DarkHelmet 15.6.2018 17.6.2018 | 08:57
Norski herinn Valur101 3.6.2018 16.6.2018 | 23:11
Þegar Íslendingar tala ensku þá nota þeir oftast "w" í staðinn fyrir "v". Hanolulu111 10.6.2018 16.6.2018 | 20:05
13 mán ekkkert tal mialitla82 12.6.2018 16.6.2018 | 18:48
Vantar RUV dekk11 11.6.2018 16.6.2018 | 18:20
Laun grunnskólakennara? ArnaAa 14.6.2018 16.6.2018 | 10:45
Hundaæðið á Íslandi. kaldbakur 11.6.2018 16.6.2018 | 08:55
Föstudagskvöld Twitters 15.6.2018 16.6.2018 | 00:13
Veðurþörf íslendinga. Dehli 12.6.2018 15.6.2018 | 22:09
Acer/Lenovo Pasima 14.6.2018 15.6.2018 | 21:23
Barnaverndarnefnd í Hafnarfirði bronco79 12.6.2018 15.6.2018 | 19:12
Skipta um hjólalegu bergma 15.6.2018
Hvar er best að tippa á fótboltaleik? Gudrun34 15.6.2018 15.6.2018 | 09:12
Gisting í vinnulotum á bifröst lo28 14.6.2018 15.6.2018 | 09:11
Hvar getur maður lagað símamyndarvélina? Hanolulu111 15.6.2018
1 fjörði af ferðamönnum munu vera kínverskir 2030 Hanolulu111 14.6.2018 15.6.2018 | 07:49
Eigendur fyrirtækja?? Bitter Sweet 16.5.2007 15.6.2018 | 07:23
Miðill? Kitt Kat 14.6.2018 15.6.2018 | 06:59
Meirihlutinn fallinn í Reykjavík - nýtt varahjól Viðreisn. kaldbakur 14.6.2018 14.6.2018 | 20:47
Síða 1 af 19657 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron