Fyrrverandi makar

akvosum | 13. jún. '18, kl: 22:53:12 | 977 | Svara | Er.is | 0

Sæl hér, ég skildi fyrir 2 og hálfum árum. Fyrst um sinn átti ég mjög erfit með skilnaðinn og leið hræðilega, eftir næsrum 8 ár og við eigum dóttir saman sem er sólin í okkar lifi og reynum að gera það gott fyrir hana. Fyrir ári síðan kynntist eg manni sem hefur reynst mér svo vel í alla staði og hefur verið frábær við börnin mín, á 2 önnur og svo kemur litla krúttið. Í dag eru samskipti milli mins og föður hennar alveg æði og við erum dugleg að hjálpast að og hittast með dóttir okkar og erum mikið í sambandi, hins vegar maðurinn sem eg er að hitta er ekki sáttur við samskiptin milli mins og föður hennar, hef sagt honum að það sé ekkert rómantískt bara góð vinátta þarna, hef alltaf staðið fyrit því að góð samskipti skipta öllu máli og eftir allt að við getum hjálpast að. Hann á kærsustu í dag og hef hitt hana einu einni og bara virkilega goð kona og það sem skiptir mestu máli er að hún er góð við dóttur okkar, sá sem ég er að hitta vill meina að svona samskipti séu ekki heilbrigð og ég ætti að draga mig frá? Barnsfaðir minn er að fara á morgun og barnsfaðir minn spurði mig hvort ef gæti keyrt hann uppá völl með dóttir okkar og hinni dóttir minni, þau eru en i miklum samskiptum sem ég er mjög ánægð með, hvað finnst ykkur um þetta.

 

cervesa | 13. jún. '18, kl: 23:04:41 | Svara | Er.is | 1

Bara snilld,vera vinir barnanna vegna

Stóramaría | 13. jún. '18, kl: 23:17:36 | Svara | Er.is | 4

Best að vera í góðu sambandi við barnsföður, ef nýji maðurinn skilur það ekki, láttu hann fara.. dóttir þín er það sem skiptar mestu og hann skilur það greinilega ekki :(

akvosum | 13. jún. '18, kl: 23:28:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hehehe já, hann er víst afbríðissamur hvernig okkar samskipti eru, það er auðvitað rosa vænt um þykja þarna en ekki ást, hef reynt að segja honum það, en gengur ekkert

lillion | 13. jún. '18, kl: 23:33:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þetta er yfirleitt skortur á sjálfstrausti sem veldur svona afbrýðisemi.

kirivara | 13. jún. '18, kl: 23:52:22 | Svara | Er.is | 1

Mikið er það yndislegt að þið foreldrarnir getið verið svona miklir vinir og umgengist hvort annað á fallegan og virðingaverðan máta og endilega haldið því áfram. Ef hinn aðilinn sem þú ert að hitta er ekki til í svona samskipti þá held ég að ykkar samskipti verði ekki langlíf, taktu fjölskylduna fram yfir svona óþroskaðan aðila og gangi þér vel...

akvosum | 14. jún. '18, kl: 10:35:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já sammála þér í þessu að öllu leiti, fyrir minn part er þetta alfarið fyrir dömuna okkar og eldri dóttur mina, hann hefur gengið henni í föðurstað.

Gengar | 14. jún. '18, kl: 00:09:45 | Svara | Er.is | 2

Ég á mjög góð samskipti við mína fyrrverandi og við eigum eitt barn saman. Hún er með kærasta og við erum góðir félagar líka enda hugsar hann um dóttir mína aðra hverja viku og mér finnst það nauðsynlegt að þekkja aðilann sem fær það hlutverk. Það skiptir öllu fyrir börnin að það séu góð samskipti. Sé ekkert athugavert við að þú sért að skutla þeim uppá völl. Gaurinn sem þú ert með núna þarf bara sætta sig við hvernig samband þitt er við fyrrverandi enda er annað bara barnalegt. Börnin alltaf í forgang :)

akvosum | 14. jún. '18, kl: 10:37:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það er rétt, eins og ég sagði er bara rosa vænt un þykja þarna og virðing hjá okkur.

TheMadOne | 14. jún. '18, kl: 00:48:39 | Svara | Er.is | 1

Ég hef orðið vitni að svona og þeir sem tapa á þessu eru börnin. Segðu manninum að taka á karlmennskunni og treysta þér. Hann er ekki að hugsa um hag barnanna þinna þó að hann sé góður við þau dags daglega ef þetta er það sem skiptir hann mestu máli. Ef þér finnst þetta eðlileg samskipti þá eru þetta eðlileg samskipti. Öryggisleysi hans og afbrýðsemi eru hans vandamál að leysa, þú heldur áfram að hugsa um velferð barnanna þinna eins og þú best getur

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

akvosum | 14. jún. '18, kl: 10:38:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já meira get ég ekki gert, finnst það æði að þetta sé svona hjá okkur og vona auðvitað að þetta haldi áfram.

TheMadOne | 14. jún. '18, kl: 12:00:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú stjórnar því. Láttu börnin ganga fyrir nýjum kærasta

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

nurgissol | 20. jún. '18, kl: 21:13:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Spurðu þinn fyrrverandi hvort hann sé ekki til í að hitta þinn núverandi - afprýðissemi getur verið djöfulleg vanlíðan. Ræddu þetta við þinn nýja vin sem hefur reynst þér vel einssvo þú segir og láttu reyna á þetta :)

akvosum | 21. jún. '18, kl: 21:53:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já hef spáð i því, en er ekki alveg komin á það stig en, en auðvitað mun það ske og þá vona ég að hann sjái að það er ekkert á milli mins og barnsföður minn nema góð vinátta og vænt um þykja, vil taka það fram að mér finnst þetta eðlileg samskipti, kannski er ég orðin eitthvað rugluð.

Venja | 22. jún. '18, kl: 11:20:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Mér finnst þið barnsfaðir þinn sýna þroska og þið setjið barnið í fyrsta sæti. Dragðu kærastann með inn í myndina, kannski líður honum betur ef hann er hluti af þessu öllu

akvosum | 23. jún. '18, kl: 00:33:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já kannski er bara komin tími á það.

Allegro | 24. jún. '18, kl: 12:15:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Held að það sé algjörlega málið. Miðað við hvað þú og fyrriverandi eruð náin og hafið mikil samskipti þá er það örugglega orðið tímabært . 

Sessaja | 24. jún. '18, kl: 12:37:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Að verða vitni að svona þarf ekki að vera að það sé svona hjá öllum.

TheMadOne | 24. jún. '18, kl: 17:39:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

svo að það eru ekki börnin sem tapa á þessu?

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Venja | 24. jún. '18, kl: 21:58:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað gerir maður til að fá svona privat stalker? 

TheMadOne | 24. jún. '18, kl: 23:10:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

maður gefur ekki svoleiðis upplýsingar frá sér ókeypis, sko

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Venja | 25. jún. '18, kl: 08:13:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég borga 10 plúsa!!

jak 3 | 25. jún. '18, kl: 07:56:54 | Svara | Er.is | 1

Þetta er oft viðkvæmt og maður getur sagt frábært og allt það en snúðu þessu við og  kanski myndi manni finnast það skrýtið. En það er alltaf frábært þegar fólk er í góðum samskiptum en ég skil vel að honum finnist þetta pínu skrýtið ef að þið eruð að fara mikið saman kanski að prufa að bjóða honum með og kærustu barnsföður þins og þá sér barnið líka hvað allir eru í eðlilegum samskiptum. Gæti ruglað barnið ef að það veit að þú átt kærasta og pabbi en svo eruð þið oft 3 bara saman.

akvosum | 25. jún. '18, kl: 19:35:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það er rétt, ætla að nefna þetta við hann og sjá hvort að hann er tilbúinn að hitta barnsföður minn.

akvosum | 6. júl. '18, kl: 23:44:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Jæja þeir 2 hittust og það gekk bara mjög vel og held að sá sem ég er að hitta sé bara sáttur og sér að við erum bara vinir og viljum allt gera fyrir dóttur okkar og að hann sé líka virkur þáttakandi.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hvaða afstöðu tækir þú? vigfusd 1.10.2018 21.10.2018 | 08:57
Eikkver ein hérna laus? 2flottir 20.10.2018 21.10.2018 | 06:57
Ofbeldishegðun kvenna Liarliar 17.10.2018 21.10.2018 | 06:41
Bárður Jónsson 68 hundurogkottur 23.3.2013 21.10.2018 | 02:44
Blóðflokkar Auja123 15.10.2018 21.10.2018 | 02:21
Inni eða útikisa? AG1980 19.10.2018 21.10.2018 | 02:11
meðgöngueitrun - aftur Guttina 20.10.2018 20.10.2018 | 22:51
Er heilbrigðiskerfið okkar á Íslandi gott ? kaldbakur 11.10.2018 20.10.2018 | 21:24
Læknaritari - laun theisi 17.10.2018 20.10.2018 | 20:37
Ligne Roset - Hjálp óskast gormurx 20.10.2018 20.10.2018 | 20:10
Kaffihús jontor 20.10.2018 20.10.2018 | 18:35
Borgarstjórinn alltaf stkkfrí kaldbakur 16.10.2018 19.10.2018 | 20:46
Vantar álit ein kona er alltaf ad senda manni minum skilab.. sólogsæla 17.9.2018 19.10.2018 | 18:29
Hvert er ódýrast að fara í augnháralengingu? Gunna stöng 19.10.2018
Huc Karamin 19.10.2018
Ps4 lyklaborð og mús breytir Larusorriclausen 19.10.2018
Ætla launþegar að láta verkalýðsforingja eyðileggja eignamyndun síðustu ára ? kaldbakur 3.10.2018 19.10.2018 | 13:01
Opiner stjórnsýsla i HI Stormur í vatnsglasi 19.10.2018
hvar fær kona síða úlpu í lx-llx? ny1 16.10.2018 19.10.2018 | 11:34
Konur sem ljúga um nauðganir Kerti1 18.10.2018 19.10.2018 | 10:03
Reykjavíkurgborg telur að eftir því sem starfsmenn vinni meira verði ávinningurinn meiri ! kaldbakur 17.10.2018 19.10.2018 | 08:35
Má rotna Sessaja 17.10.2018 19.10.2018 | 00:09
Matarhjálp sr72 16.10.2018 18.10.2018 | 22:02
Leikfanga dagatal fyrir fullorðna Dollan 18.10.2018
Dyrapossun cambel 18.10.2018
Flugfreyjan - viðtal númer 2 Interrail 15.10.2018 18.10.2018 | 16:32
Fjarnám í lögfræði umraeda 10.10.2018 18.10.2018 | 13:02
Cerazette og tíðarhringur amigos 18.10.2018
Bestu byggingaverktakar - orðspor Listi1 17.10.2018 18.10.2018 | 11:41
Konur sem horfa eingöngu á klám með konum og leyna því? Folk8 25.7.2018 18.10.2018 | 01:16
Styrkir fyrir konur í nám DramaQueen 17.10.2018 17.10.2018 | 23:28
Er femínisminn að gera útaf við röksemi? Grrrr 16.10.2018 17.10.2018 | 09:56
Andarungarnir Sessaja 17.10.2018
Gabapentin, við verkjum? túss 15.10.2018 17.10.2018 | 00:43
íbúðar skipti innan Félagsbústaða leea 12.9.2018 17.10.2018 | 00:02
Fyrirvaraverkir Laubba 09 16.10.2018 16.10.2018 | 22:39
peaceful muslim. Dehli 11.10.2018 16.10.2018 | 21:01
Júníbumbur 2019 Facebook Junibumbur19 16.10.2018
Íbúðir Sessaja 16.10.2018
Dreddar Ice Poland 15.10.2018 16.10.2018 | 11:50
Vélar til að búa til franskar? Splattenburgers 10.10.2018 16.10.2018 | 10:33
Náladofi í fætinum vogin01 15.10.2018 16.10.2018 | 08:31
Lestrarhjálp Ulefoss 15.10.2018 16.10.2018 | 07:04
Féló íbúðir Húllahúbb 15.10.2018 16.10.2018 | 02:46
Mörg börn / Mennta sig vel umraeda 14.10.2018 15.10.2018 | 22:59
Ertu að borga of mikið fyrir rafmagn? Grrrr 14.10.2018 15.10.2018 | 14:01
Ódýrast að versla rafmagn? b82 9.10.2018 15.10.2018 | 09:40
Niðursveifla í efnahagslífi og verkföll - Ferðamenn hverfa eins og síldin. kaldbakur 27.8.2018 15.10.2018 | 02:17
John Lennon er kominn aftur Twitters 15.10.2018 15.10.2018 | 01:53
Festa í loft Selja2012 13.10.2018 14.10.2018 | 23:18
Síða 1 af 19672 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron