Fyrrverandi makar

akvosum | 13. jún. '18, kl: 22:53:12 | 979 | Svara | Er.is | 0

Sæl hér, ég skildi fyrir 2 og hálfum árum. Fyrst um sinn átti ég mjög erfit með skilnaðinn og leið hræðilega, eftir næsrum 8 ár og við eigum dóttir saman sem er sólin í okkar lifi og reynum að gera það gott fyrir hana. Fyrir ári síðan kynntist eg manni sem hefur reynst mér svo vel í alla staði og hefur verið frábær við börnin mín, á 2 önnur og svo kemur litla krúttið. Í dag eru samskipti milli mins og föður hennar alveg æði og við erum dugleg að hjálpast að og hittast með dóttir okkar og erum mikið í sambandi, hins vegar maðurinn sem eg er að hitta er ekki sáttur við samskiptin milli mins og föður hennar, hef sagt honum að það sé ekkert rómantískt bara góð vinátta þarna, hef alltaf staðið fyrit því að góð samskipti skipta öllu máli og eftir allt að við getum hjálpast að. Hann á kærsustu í dag og hef hitt hana einu einni og bara virkilega goð kona og það sem skiptir mestu máli er að hún er góð við dóttur okkar, sá sem ég er að hitta vill meina að svona samskipti séu ekki heilbrigð og ég ætti að draga mig frá? Barnsfaðir minn er að fara á morgun og barnsfaðir minn spurði mig hvort ef gæti keyrt hann uppá völl með dóttir okkar og hinni dóttir minni, þau eru en i miklum samskiptum sem ég er mjög ánægð með, hvað finnst ykkur um þetta.

 

cervesa | 13. jún. '18, kl: 23:04:41 | Svara | Er.is | 1

Bara snilld,vera vinir barnanna vegna

Stóramaría | 13. jún. '18, kl: 23:17:36 | Svara | Er.is | 4

Best að vera í góðu sambandi við barnsföður, ef nýji maðurinn skilur það ekki, láttu hann fara.. dóttir þín er það sem skiptar mestu og hann skilur það greinilega ekki :(

akvosum | 13. jún. '18, kl: 23:28:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hehehe já, hann er víst afbríðissamur hvernig okkar samskipti eru, það er auðvitað rosa vænt um þykja þarna en ekki ást, hef reynt að segja honum það, en gengur ekkert

lillion | 13. jún. '18, kl: 23:33:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þetta er yfirleitt skortur á sjálfstrausti sem veldur svona afbrýðisemi.

kirivara | 13. jún. '18, kl: 23:52:22 | Svara | Er.is | 1

Mikið er það yndislegt að þið foreldrarnir getið verið svona miklir vinir og umgengist hvort annað á fallegan og virðingaverðan máta og endilega haldið því áfram. Ef hinn aðilinn sem þú ert að hitta er ekki til í svona samskipti þá held ég að ykkar samskipti verði ekki langlíf, taktu fjölskylduna fram yfir svona óþroskaðan aðila og gangi þér vel...

akvosum | 14. jún. '18, kl: 10:35:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já sammála þér í þessu að öllu leiti, fyrir minn part er þetta alfarið fyrir dömuna okkar og eldri dóttur mina, hann hefur gengið henni í föðurstað.

Gengar | 14. jún. '18, kl: 00:09:45 | Svara | Er.is | 2

Ég á mjög góð samskipti við mína fyrrverandi og við eigum eitt barn saman. Hún er með kærasta og við erum góðir félagar líka enda hugsar hann um dóttir mína aðra hverja viku og mér finnst það nauðsynlegt að þekkja aðilann sem fær það hlutverk. Það skiptir öllu fyrir börnin að það séu góð samskipti. Sé ekkert athugavert við að þú sért að skutla þeim uppá völl. Gaurinn sem þú ert með núna þarf bara sætta sig við hvernig samband þitt er við fyrrverandi enda er annað bara barnalegt. Börnin alltaf í forgang :)

akvosum | 14. jún. '18, kl: 10:37:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það er rétt, eins og ég sagði er bara rosa vænt un þykja þarna og virðing hjá okkur.

TheMadOne | 14. jún. '18, kl: 00:48:39 | Svara | Er.is | 1

Ég hef orðið vitni að svona og þeir sem tapa á þessu eru börnin. Segðu manninum að taka á karlmennskunni og treysta þér. Hann er ekki að hugsa um hag barnanna þinna þó að hann sé góður við þau dags daglega ef þetta er það sem skiptir hann mestu máli. Ef þér finnst þetta eðlileg samskipti þá eru þetta eðlileg samskipti. Öryggisleysi hans og afbrýðsemi eru hans vandamál að leysa, þú heldur áfram að hugsa um velferð barnanna þinna eins og þú best getur

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

akvosum | 14. jún. '18, kl: 10:38:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já meira get ég ekki gert, finnst það æði að þetta sé svona hjá okkur og vona auðvitað að þetta haldi áfram.

TheMadOne | 14. jún. '18, kl: 12:00:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú stjórnar því. Láttu börnin ganga fyrir nýjum kærasta

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

nurgissol | 20. jún. '18, kl: 21:13:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Spurðu þinn fyrrverandi hvort hann sé ekki til í að hitta þinn núverandi - afprýðissemi getur verið djöfulleg vanlíðan. Ræddu þetta við þinn nýja vin sem hefur reynst þér vel einssvo þú segir og láttu reyna á þetta :)

akvosum | 21. jún. '18, kl: 21:53:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já hef spáð i því, en er ekki alveg komin á það stig en, en auðvitað mun það ske og þá vona ég að hann sjái að það er ekkert á milli mins og barnsföður minn nema góð vinátta og vænt um þykja, vil taka það fram að mér finnst þetta eðlileg samskipti, kannski er ég orðin eitthvað rugluð.

Venja | 22. jún. '18, kl: 11:20:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Mér finnst þið barnsfaðir þinn sýna þroska og þið setjið barnið í fyrsta sæti. Dragðu kærastann með inn í myndina, kannski líður honum betur ef hann er hluti af þessu öllu

akvosum | 23. jún. '18, kl: 00:33:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já kannski er bara komin tími á það.

Allegro | 24. jún. '18, kl: 12:15:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Held að það sé algjörlega málið. Miðað við hvað þú og fyrriverandi eruð náin og hafið mikil samskipti þá er það örugglega orðið tímabært . 

Sessaja | 24. jún. '18, kl: 12:37:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Að verða vitni að svona þarf ekki að vera að það sé svona hjá öllum.

TheMadOne | 24. jún. '18, kl: 17:39:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

svo að það eru ekki börnin sem tapa á þessu?

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Venja | 24. jún. '18, kl: 21:58:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað gerir maður til að fá svona privat stalker? 

TheMadOne | 24. jún. '18, kl: 23:10:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

maður gefur ekki svoleiðis upplýsingar frá sér ókeypis, sko

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Venja | 25. jún. '18, kl: 08:13:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég borga 10 plúsa!!

jak 3 | 25. jún. '18, kl: 07:56:54 | Svara | Er.is | 1

Þetta er oft viðkvæmt og maður getur sagt frábært og allt það en snúðu þessu við og  kanski myndi manni finnast það skrýtið. En það er alltaf frábært þegar fólk er í góðum samskiptum en ég skil vel að honum finnist þetta pínu skrýtið ef að þið eruð að fara mikið saman kanski að prufa að bjóða honum með og kærustu barnsföður þins og þá sér barnið líka hvað allir eru í eðlilegum samskiptum. Gæti ruglað barnið ef að það veit að þú átt kærasta og pabbi en svo eruð þið oft 3 bara saman.

akvosum | 25. jún. '18, kl: 19:35:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það er rétt, ætla að nefna þetta við hann og sjá hvort að hann er tilbúinn að hitta barnsföður minn.

akvosum | 6. júl. '18, kl: 23:44:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Jæja þeir 2 hittust og það gekk bara mjög vel og held að sá sem ég er að hitta sé bara sáttur og sér að við erum bara vinir og viljum allt gera fyrir dóttur okkar og að hann sé líka virkur þáttakandi.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Er Bjarni Ben góður maður? BjarnarFen 12.1.2019 20.1.2019 | 03:28
Prósentureikningur dvergur93 19.1.2019 20.1.2019 | 03:13
Vandræði með rúðuþurkur í Renault Clio Skogaralfurinn 18.1.2019 20.1.2019 | 00:47
Alda Karen Scam? sollap87 16.1.2019 19.1.2019 | 22:06
Konu og bóndadagur SantanaSmythe 19.1.2019 19.1.2019 | 21:51
Húsaskipti, síður? túss 19.1.2019 19.1.2019 | 21:31
Sálfræðingur bergma 14.1.2019 19.1.2019 | 20:45
Stundvís tannlæknir á höfuðborgarsv.? sbgk 15.1.2019 19.1.2019 | 20:31
Athyglissýkin í svona liði er alveg mögnuð - getur ekki verið í sambandi án bdsm spikkblue 19.1.2019 19.1.2019 | 20:28
Elskurnar munum eftir smáfuglunum, isbjarnamamma 19.1.2019 19.1.2019 | 20:19
Eplatré - ræktun epla í Reykjavík kaldbakur 18.1.2019 19.1.2019 | 18:22
Reynerí og letrozole oskin10 13.1.2019 19.1.2019 | 13:55
Innanhússhönnuður? blandari101 19.1.2019
Staðreynd - sósíalistar eru viðbjóðslegir pervertar spikkblue 18.1.2019 19.1.2019 | 00:35
ég skil ekki hvað er að gerast Twitters 15.1.2019 18.1.2019 | 23:30
Endurhæfingalífeyrir og stéttarfélag! Babygirl 15.1.2019 18.1.2019 | 23:22
Ég er að koma útúr skápnum sem reverse trans gender uyaeo 20.6.2015 18.1.2019 | 23:14
Einhver sem mælir með sálfræðingum Höfðabakka eða góðum sálfræðingi? uppsala123 18.1.2019
Eru hommar kannski menn? helleluv 18.1.2019 18.1.2019 | 21:20
Er einhver á Hvammstanga hérna? Nonnispes 18.1.2019
Þið sem eruð með bakflæði---plís hjálp KUSIKUSI 26.3.2012 18.1.2019 | 14:04
Hótel á Tenerife teings 17.1.2019 18.1.2019 | 12:35
Ketó mataræði vs.engin gallblaðra kvk68 29.8.2018 18.1.2019 | 12:08
er að spa i að fara a tenirife Hovima Jardin Caleta hefur einhver farið a þetta hotel kolmar 18.1.2019
Rofi fyrir loftpúða?? Sigurður Páll1 14.1.2019 18.1.2019 | 09:05
Brexit - skiftir útganga Breta úr ESB nokkru fyrir okkur ? kaldbakur 15.1.2019 18.1.2019 | 00:36
Hvar eru beinin ? Dehli 17.1.2019 17.1.2019 | 21:31
Gjaldþrot og bílasamningur Nonnispes 16.1.2019 17.1.2019 | 21:05
Afskiptaleysi eða eitthvað annað CF40 16.1.2019 17.1.2019 | 18:29
Stilnoct PepsíMax 15.1.2019 17.1.2019 | 18:10
Gjaldþrot og langur armur LÍN Krummi Karvelsson 15.1.2019 17.1.2019 | 17:34
Eignir lífeyrissjóða á Islandi yfir 4000 milljarðar króna ! kaldbakur 17.1.2019 17.1.2019 | 16:53
gras notandi50 16.1.2019 17.1.2019 | 13:13
Legja herbergi en er með 2 börn aðrahvora helgi Bubbi187 7.1.2019 17.1.2019 | 12:22
Rafmagn út sófa?? tégéjoð 13.1.2019 16.1.2019 | 21:09
Þið sem hafið farið til Asíu. sankalpa 16.1.2019
Harmsögur - gerandameðvirkni daggz 11.1.2019 16.1.2019 | 17:38
Eru hommar kannski menn? helleluv 12.1.2019 16.1.2019 | 08:42
Flutningur á milli bæjarfélaga og sérstakar húsaleigubætur HebH 13.1.2019 15.1.2019 | 20:50
Karlar fjölþreifnari en konur ? Jafnrétti eða jafntefli ? kaldbakur 12.1.2019 15.1.2019 | 19:32
Legnám vs klippa á eggjaleiðara? rbp88 14.1.2019 15.1.2019 | 18:11
Ennþá með bleiu á næturnar, hvað get ég gert? EyRnAsLaPi 13.1.2019 15.1.2019 | 16:17
Framhjáhald Gurragrísla 6.1.2019 15.1.2019 | 11:23
Cherrios hollustu nammi angel99 13.1.2019 15.1.2019 | 00:42
Sendibílar bakkynjur 14.1.2019
Keto mugg 13.1.2019 14.1.2019 | 21:44
Er Bjarni Ben góður maður? BjarnarFen 12.1.2019 14.1.2019 | 18:22
CTF - Reykjavík Máni 20.3.2010 14.1.2019 | 18:05
Veikindavottorð í vinnu baddidu 14.1.2019 14.1.2019 | 17:30
Þá er þessi öryrki orðin stóreignamanneskja og fær... spikkblue 11.1.2019 14.1.2019 | 16:40
Síða 1 af 19684 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron