Gæsluvarðhald - yfirheyrsla

steinarp77 | 9. nóv. '18, kl: 15:31:23 | 142 | Svara | Er.is | 0

Hef búið í Danmörku til margra ára, er danskur ríkisborgari.

Fékk símtal í dag frá íslenskum yfirvöldum um að mæta í yfirheyrslu, og fékk upplýst að staða mín er sakborningur. Sú staða veitir mér rétt til að fá réttargæslumann mér að kostnaðarlausu, annað hvort einhvern sem ég vel sjálfur eða fæ úthlutað. Þar að auki borgar íslenska ríkið ferðakostnað minn.

Þetta er mál vegna fjársvika sem ég varð fyrir, og ég er einhverra hluta vegna grunaður um aðild. Get sannað sakleysi mitt.

EN, maður veit aldrei með þessa lögreglu og yfirvöld. Ef þeir vilja meina, þrátt fyrir skýrslu sem ég mun gefa að það eru líkur, að þeirra mati að ég er sekur. Get ég þá átt von á gæsluvarðhaldi í óákveðinn tíma. Hef heyrt að það er mikil misnotkun á gæsluvarðhaldi á Íslandi.

Ég veit að það er nær sagt ómögulegt að sleppa að mæta í skýrslutöku og mikilvægt að leysa þetta mál, sanna sakleysi. Þar hjálpar danskur ríkisborgaréttur mér ekki. En það á að vera hægt að klára svona mál á danskri grundu. Ég þori ekki að koma til Íslands og eiga á hættu að eyða jólunum í fangaklefa :-)

Einhver með reynslu af þessu, sem getur komið með ráð?

Einhver sem getur bent á góðan lögfræðing sem er í lagi, kann þetta lagasvið. Hann má vera dýr. Íslenska ríkið borgar.

 

kaldbakur | 9. nóv. '18, kl: 15:39:40 | Svara | Er.is | 0

Nei það er verra ef Íslenska ríkið á að borga fyrir Danskan ríkisborgara. 
Geturðu ekki fengið þér einhvern danskan tila að verja þig ? ESB lögfræðing ? 

steinarp77 | 9. nóv. '18, kl: 15:41:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Reglurnar eru bara svona og ég held að það er best að nota íslenskan lögfræðing sem kann þetta á Íslandi, ef svo fer að ég mæti í þetta.

kaldbakur | 9. nóv. '18, kl: 15:43:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þarftu ekki að mæta ? Ertu sakborningur ?  Ertu í stöðu grunaðs manns eða vitnis ? 
Þú getur verið fluttur nauðiugur. 

steinarp77 | 9. nóv. '18, kl: 15:45:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er ekki búinn að fá neina formlega kvaðningu, bara skilaboð gegnum síma að mæta. En ef þetta verður formlegt þá geta þeir og mega sækja mig, ef ég fer ekki sjálfviljugur, og ef þeir samþykkja ekki að ganga frá þessu í Kaupmannahöfn. Væri ódýrast fyrir íslenska ríkið að ganga frá þessu í Danmörku, gegnum öruggt Skype á lögreglustöð hérna.

ert | 9. nóv. '18, kl: 15:59:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég myndi nú bera undir lögfræðing hvað er skynsamlegast að gera í stöðunni. Ef ég væri í þinni stöðu þá myndi ég velja Stefán Kristjánsson en hann er örugglega ekki ódýr.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

steinarp77 | 9. nóv. '18, kl: 16:05:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir svar. Ég hugsa það sama og þú nefnir. Athuga með þennan lögfræðing eftir helgina.

kaldbakur | 9. nóv. '18, kl: 16:01:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef þú ert saklaus þá þarftu auðvitað ekkert að óttast. 

steinarp77 | 9. nóv. '18, kl: 16:08:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Margir saklausir sem eru settir í gæsluvarðhald á Íslandi. Þetta er misnotað á Íslandi.

kaldbakur | 9. nóv. '18, kl: 16:15:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já er það ?  Er þetta fíkniefnamál ? 

steinarp77 | 9. nóv. '18, kl: 16:52:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki fíkniefnamál, sifjaspell eða álíka drulla. Fjársvikamál flokkast þetta undir.

kaldbakur | 9. nóv. '18, kl: 18:35:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já hversvegna ertu svona hræddur ? 

Sessaja | 9. nóv. '18, kl: 17:06:30 | Svara | Er.is | 0

ertu viss um þetta sé ekki junk mail.

steinarp77 | 9. nóv. '18, kl: 17:57:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Junk mail?

askjaingva | 9. nóv. '18, kl: 17:09:36 | Svara | Er.is | 0

Talaðu við íslenskan lögfræðing en danir framselja ekki danskan ríkisborgara til yfirheyrslu og slíkur málarekstur tekur langan tíma svo tefðu fram yfir jól. Semdu um skýrslutöku í janúar.

steinarp77 | 9. nóv. '18, kl: 17:58:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Danir framselja, norrænt samstarf. Það hjálpar mér ekki að vera danskur.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
"Gosinu" við Grindavík er lokið - gosið fór fram undir yfirborði. jaðraka 12.11.2023 3.12.2023 | 21:23
Galdrabúðin í Reykjavík???????? Coco LaDiva 1.6.2006 2.12.2023 | 07:59
Hraðbanki án korts batomi 1.12.2023 2.12.2023 | 07:39
fituæxli brillerar 3.7.2014 30.11.2023 | 08:27
SCAM ALERT, Verið varkár með furðulegar sölur Auddio 29.11.2023 29.11.2023 | 03:41
Femdom Bland1975 25.11.2023 26.11.2023 | 15:25
Er hann nógu hrifinn? olla2 20.10.2023 24.11.2023 | 21:36
Geymsla á Fellihýsi stellys 18.10.2023 24.11.2023 | 21:32
Já Dagur B Eggertsson er einn froðukjaftur. jaðraka 27.9.2023 24.11.2023 | 21:31
þrif á hansagardínum Metrola 25.7.2005 24.11.2023 | 02:47
kínamatur í köben, comment handa mér lady 11.9.2013 23.11.2023 | 10:57
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 21.11.2023 22.11.2023 | 03:51
Matareitrun fishermansfriend 3.6.2007 21.11.2023 | 11:21
Nýr lýtalæknir skranprinsessan 20.11.2023
Pústviðgerðir Lilith 4.1.2012 20.11.2023 | 07:56
Hyundai stepwgn Kormákur Breki 20.11.2023
Flugvöllur í Hvassahrauni jaðraka 9.11.2023 19.11.2023 | 16:46
Screen Printing Kit set nörd2 18.11.2023
Sorphirða í Reykjavik jaðraka 20.10.2023 17.11.2023 | 09:39
Norskunámskeið??? alm1989 10.5.2012 15.11.2023 | 07:37
Júní 2024 bumbuhópur Herra hvutti 14.11.2023 15.11.2023 | 07:19
Ee sikorwawa 14.11.2023
Ee sikorwawa 14.11.2023
HJÁLP - LEIKRITSGREINING valurhvalur 13.11.2023
Versti Forsætisráðherra Íslands frá upphafi Hauksen 11.11.2023 13.11.2023 | 21:05
Veisla-party-game Catalyst 23.10.2010 13.11.2023 | 04:35
Einhver game? juferta 13.8.2007 13.11.2023 | 04:34
"Gosinu" við Grindavík er lokið jaðraka 12.11.2023 12.11.2023 | 15:01
Sala á uppstoppuðum fugl FJ-101 2.11.2023 12.11.2023 | 08:52
Nýtt fangelsi??? amma Hulda 25.9.2023 9.11.2023 | 11:48
Hvar fæ ég mjóar og langar ljósaperur? olla2 4.11.2023 8.11.2023 | 07:42
Langalangafi eða -amma hillapilla 25.2.2013 8.11.2023 | 07:12
Dofi í höku og kinnum olla2 7.11.2023 8.11.2023 | 04:47
Langar að gifta mig ...... cambel 30.10.2023 8.11.2023 | 04:44
Hverng væri að allir reportuðu þann sem er Mswave 4.11.2023
Reynsla af uppeldisráðgjöf eða foreldrafræðslu? dagbjortosp 1.11.2023
Langar að gifta mig ...... cambel 30.10.2023 1.11.2023 | 13:31
Tjón, húseigendatrygging eða? adrenalín 31.10.2023
Sojalesitín Gallía 7.6.2011 31.10.2023 | 11:22
boðskort - þvers og krus Harðfiskur 13.8.2015 30.10.2023 | 12:24
Voruð þið ekki svakalega Reva Lewis 10.10.2005 30.10.2023 | 05:59
Bakkabræður í ríkisstórn Íslands ? jaðraka 16.10.2023 27.10.2023 | 20:34
Stefnumótasíður. Frigg 9.1.2012 26.10.2023 | 12:39
Verðbólga - vextir - afborganir jaðraka 25.10.2023 25.10.2023 | 17:11
Egg fitandi? þaþað 13.9.2023 23.10.2023 | 17:40
margskipt gleraugu stubban 22.10.2023
Að vera bráðkvödd/kvaddur perla82 21.7.2014 21.10.2023 | 02:09
Krullurnar og úfið hár eru að gera mig.......... Teralee 21.10.2023
Fermingakjólar sveitastelpa 15.2.2016 19.10.2023 | 07:13
Að mótmæla sektarboði?? ís í boxi 25.4.2005 18.10.2023 | 20:45
Síða 6 af 47636 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien