Garnval í prinsateppið

Fluglina | 5. des. '13, kl: 11:18:45 | 261 | Svara | Er.is | 0
Hvaða garn er best :)
Niðurstöður
 Lanett 2
 Trysil babyull (europris garnið) 0
 Kambgarn 3
Samtals atkvæði 5
 

Sælar
Nú langar mig að leita til ykkar varðandi garnval í hið fræga prinsateppi :)

Hver er reynslan ykkar af þessum garntegundum. Er eitthvað sem hnökrar meira en annað?

Ef það er eitthvað annað garn sem þið teljið vera alveg fullkomið þá endilega látið mig vita :)

 

polgara | 5. des. '13, kl: 19:02:44 | Svara | Er.is | 1

Ég myndi athuga með Arwetta garnið sem fæst í Garnbúðinni Gauju. mér finnst það halda sér mjög vel í flíkum.

hanastél | 6. des. '13, kl: 11:47:48 | Svara | Er.is | 0

Mér fannst DaleBaby koma mjög vel út í teppinu.

--------------------------
Let them eat cake.

Þjóðarblómið | 7. des. '13, kl: 10:04:42 | Svara | Er.is | 1

Ég notaði kambgarn.Er ekki aaaalveg búin með það svo ég get ekki svarað með hnökrunina við notkun. Hins vegar á ég vettlinga sem ég nota stanslaust úr kambgarni og þeir hnökra ekkert.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

estersv | 9. des. '13, kl: 02:39:06 | Svara | Er.is | 0

Ég nota mikið Kambgarn, það er mjög gott, gerði einmitt fingravettlingar sem ég geng með stöðugt og það sér ekki á garninu. ég prjónaði prinsateppi úr arwetta garninu og fannst það koma flott út, en hef ekki notað teppið svo ég veit ekki hvernig það verður við notkun.

Fluglina | 9. des. '13, kl: 09:45:47 | Svara | Er.is | 1

Kambgarn varð fyrir valinu :)

Þjóðarblómið | 14. des. '13, kl: 10:27:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Frábært. Það er dásamlegt að vinna með kamgbarn :)

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

country | 28. des. '13, kl: 01:00:40 | Svara | Er.is | 0

mamma hefur gert þrjú og notaði dala baby. Mjúkt og fallegt

vissir | 1. jan. '14, kl: 01:04:50 | Svara | Er.is | 0

Skemmtilegt að sjá þennan þráð þar sem ég var akkurat að hugleiða að setja einn slíkan inn. Ég hef prjónað prinsateppið úr trunte, sem er babygarn frá Hjertegarn, ég var mjög ánægð með það nema mér fannst það heldur til of hvítt. Mig langar að prjóna eitt úr Yakuullinni sem fæst í Litlu prjónabúðinni, hefur einhver prjónað það úr því?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.7.2023 | 09:40
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 22.6.2023 | 15:07
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
Síða 9 af 46382 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, tinnzy123, Kristler, Bland.is, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie