Gat í naflann?

mialitla82 | 14. nóv. '20, kl: 06:40:40 | 70 | Svara | Er.is | 0

Jæja ég er 38 ára nylega komin úr svuntuaðgerð og því með fallegan maga í fyrsta skipti á ævinni. Núna get eg ekki hætta að hhugsa hvort ég eigi að fá mér gat í naflann? Er það “inn”? Er ég hugsanlega bara of gömul? Reyndar mun aldrei sjást þar sem ég geng ekki í magabolum og fer sjaldan í sund....

 

darkstar | 14. nóv. '20, kl: 10:07:00 | Svara | Er.is | 0

já þú ert allt of gömul.

OlettStelpa11111 | 16. nóv. '20, kl: 00:23:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég myndi ekki segja að þú værir of gömul! Ef þér langar að gera það þá bara go for it! Ekki hugsa hvað öðrum finnst :) þú ert ap gera þdtta fyrir sjálfan þig og engan annan. Ég ég myndi sjá þig í sundi þá myndi ég sennilega hugsa “ nei hversu cool kona”

Júlí 78 | 14. nóv. '20, kl: 10:39:45 | Svara | Er.is | 1

Þú spyrð hvort það að hafa gat í naflanum sé "inn". Mér finnst fólk alltof upptekið við það hvað öðrum finnst um hitt og þetta. Fjöldi manns spyr hvort það ætti að mála þennan vegg í þessum lit eða hinum litum eða setur upp 7 litaprufur á vegg og spyr, hvaða lit ætti ég að fá mér í stofuna? Hvað finnst henni sjálfri? Hún getur greinilega ekki valið sér lit nema að fá komment frá öðrum. Samt er fólk ekkert sammála þegar það kemur með svar, einn segir að grái liturinn sé bestur, annar svartur og enn annar þessi ljósi og svo kemur annað svar, þessi bleiktóna já og hinn segir þessi brúntóna!


Já mér finnst allt svona, gat á naflann, gat í nefi eða gat í tungu og kúlulokkur þar vera ekkert sérstaklega flott. Ég fékk mér þó sjálf göt í eyrun en það kom ígerð í það öðrum megin og þurfti ég að díla við það í einhvern tíma þangað til það greri. En þetta var bara eitt gat í annað eyrað og eitt gat í hitt eyrað. Er ekkert hrifin af að hafa kannski 3 göt í öðru eyranu, passar kannski fyrir einhvern hljómsveitargæja í rokkinu, veit það ekki. Jæja en þetta er mín skoðun, þín skoðun er greinilega það að hafa gat í naflanum sé bara allt í lagi. Og það að vera 38 ára er ekki hár aldur. Mér finnst annars svona ekki tengjast endilega aldri. Mick Jagger (rokkari) gæti sjálfsagt verið með alls konar göt á sér og mörgum þótt það flott, hann er þó hundgamall!  


En sjálf myndi ég í þínum sporum bara dást af fallega maganum og sleppa þessu "pjátri" með að fá gat á naflann, en það er bara ég...

liljakristing | 21. nóv. '20, kl: 21:59:35 | Svara | Er.is | 0

Plís ekki hlusta á fólkið sem segir að þú sért "of gömul".
Ert það engan veginn, það er ekkert aldurstakmark á þessu!
Fékk mér sjálf 18 ára og er reyndar bara 24 ára núna en ætla að halda þessu þangað til ég eignast barn og fá mér síðan aftur :)
Hrikalega sætt skraut og mér líður alltaf vel með það þegar ég lít í spegil!
Í versta falli kippiru honum bara úr.
Láttu þetta eftir þér :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Má ekki ? Flactuz 29.7.2021 29.7.2021 | 20:30
Covid faraldurinn - staða Íslands og staðan á heimsvísu. _Svartbakur 24.7.2021 29.7.2021 | 12:32
Laseraðgerð á augum Ardiles 29.7.2021 29.7.2021 | 10:45
Skòstærđ catsdogs 27.7.2021 29.7.2021 | 00:02
Símastaurar Hjalti Gudmundsson 29.7.2021
Ferðasr til DK smbmtm 28.7.2021 28.7.2021 | 22:22
Greiðslukort Hypnotizehut0813 28.7.2021
Skòstærđ catsdogs 27.7.2021
Brúðkaupsleikur bkbhg 18.7.2014 27.7.2021 | 19:41
góð ljósmóðir bambi27 26.7.2021 27.7.2021 | 13:20
Eru til einhverjir fundir fyrir klam fikla a hofuborga svœdinu? Throwaway87774 26.7.2021 27.7.2021 | 11:52
Sósíalistar - við viljum gleðigöngur druslugöngur og lokun fyrirtækja _Svartbakur 25.7.2021 27.7.2021 | 00:11
Delta talin meir smitandi VValsd 23.7.2021 26.7.2021 | 14:37
USB-C Herra Lampi 25.7.2021 26.7.2021 | 08:23
Bland-appið? sjommli 21.7.2021 25.7.2021 | 22:51
Vantar smá hjálp á sölusíðunni. adrenalín 23.7.2021 25.7.2021 | 22:48
hvar i grafaholti er féló með húsnæði? *Sverige* 8.10.2013 25.7.2021 | 19:28
No7 snyrtivörurnar - hvar fást þær? Fridlynd 25.7.2021
Hvað ef.. Flactuz 23.7.2021 25.7.2021 | 12:17
Er nauðgunarmenning á Íslandi? AriHex 20.7.2021 25.7.2021 | 01:51
Bólusetningarvottorðið? Hr85 24.7.2021 25.7.2021 | 00:25
Covid Sóttvarnar teymið - Kára vantar í hópinn. _Svartbakur 21.7.2021 24.7.2021 | 18:50
Atvinnuleysisbætur fyrir fyrirtækjaeigendur dreamspy 21.7.2021 24.7.2021 | 12:02
Flugferðirnar nauðsynlegar? VValsd 23.7.2021 24.7.2021 | 10:00
Meðal laun smiða Soluadili 1.7.2021 23.7.2021 | 17:27
Covid Hundar VValsd 22.7.2021 23.7.2021 | 14:54
Framhjáhald Gúnda 14.6.2021 23.7.2021 | 02:02
Húfa með pífu- plís einhver!!! Bdur 24.1.2010 23.7.2021 | 00:43
Ray cup VValsd 22.7.2021
Hjálp , flug til Alicante um helgina Helga31 22.7.2021
Laun hjúkrunarfræðinga lime16 15.7.2021 22.7.2021 | 16:37
Laun fyrir vélamaður Uillas 21.7.2021 22.7.2021 | 06:28
Gott að sjá. Flactuz 21.7.2021
Starcraft fellihýsi reynsla? mercury 17.5.2010 21.7.2021 | 14:03
Reynslan kennir okkur VValsd 19.7.2021 21.7.2021 | 13:59
Hundaganga melmel096 6.10.2020 21.7.2021 | 09:57
Eliza Reid forsetafrú vá góð VValsd 20.7.2021 21.7.2021 | 00:56
Minna fólk á Ferðagjöfin VValsd 21.7.2021
Hvar kaupi ég leður. jondahl 28.4.2010 20.7.2021 | 23:59
Þórarinn sóttvarnarlæknir að hugsa sitt ráð. _Svartbakur 14.7.2021 20.7.2021 | 16:38
Kosningar, fátækt útrýmt strax á næsta ári? Júlí 78 14.7.2021 20.7.2021 | 08:38
Þriðja sprautan við Covid. _Svartbakur 16.7.2021 19.7.2021 | 12:20
Fiskveiðiauðlindin - Laxeldi í sjókvíum í eigu Norðmanna ? _Svartbakur 19.7.2021 19.7.2021 | 11:45
Má setja hvað sem er í auglýsingar? Hvar finn ég lögin? AriHex 16.7.2021 18.7.2021 | 22:37
Mótorhjól og læti Twitters 16.7.2021 17.7.2021 | 20:50
Cleaning of tombstones African Bliss 17.7.2021
Kombucha, Kefír African Bliss 17.7.2021
Konungsdæmið Ísland - Hreppur í norður Noregi ? jaðraka 17.7.2021 17.7.2021 | 18:00
Fólki sem er sama um sitt eigið útlit? Hugs. AriHex 13.7.2021 16.7.2021 | 22:06
Smartbílar K Smith 16.7.2021
Síða 1 af 51603 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, ingig, rockybland, flippkisi, Gabríella S, mentonised, MagnaAron, Coco LaDiva, tinnzy123, aronbj, Krani8, Atli Bergthor, vkg, joga80, krulla27, superman2, karenfridriks, anon, barker19404