Geðdeild

janefox | 19. ágú. '16, kl: 13:10:07 | 645 | Svara | Er.is | 0

Er hægt að fara með 16 ára ungling í viðtal á geðdeild án þess að fá tíma? Hvert fer maður, er geðdeildin á annarri hæð í Borgarspítalanum í Fossvogi? Einhver sem veit?

 

Brindisi | 19. ágú. '16, kl: 13:12:22 | Svara | Er.is | 0

ég held að það sé ekki hægt nema þá í gegnum bráðamóttöku, það eru endalausir biðlistar

alboa | 19. ágú. '16, kl: 13:13:48 | Svara | Er.is | 0

Geðdeild LSH er á Hringbraut en 16 ára unglingur fer á BUGL en ennþá barn og á heima á barna- og unglingageðdeild.


kv. alboa

ert | 19. ágú. '16, kl: 13:29:54 | Svara | Er.is | 1

Það þarf tilvísun á Bugl nema um bráðtilfelli sé að ræða.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ÓRÍ73 | 19. ágú. '16, kl: 17:30:57 | Svara | Er.is | 0

Þetta er efni BUGL og það er löööööööng bið, jafnvel þó þetta sé áríðandi. 

hneta23 | 19. ágú. '16, kl: 22:07:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ekki bið ef um bráðamál er að ræða.

ÓRÍ73 | 19. ágú. '16, kl: 22:36:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ó jú, láttu mig þekkja það. 

Neema | 23. ágú. '16, kl: 18:13:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei ekki alltaf. Frænka mín fór á BUGL um helgina og var ekki á neinum biðlista, þetta var bráðatilfelli og hún hafði aldrei farið á BUGL áður né komið við sögu hjá LSH varðandi andleg veikindi.

stjarnaogmani | 19. ágú. '16, kl: 18:29:11 | Svara | Er.is | 0

Þú ferð í viðtöl á hringbraut á landspítalanum göngudeild geðdeildar

ert | 19. ágú. '16, kl: 19:29:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Börn fara ekki í viðtöl þangað.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

stjarnaogmani | 19. ágú. '16, kl: 23:57:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég fór með dóttir mína þegar hún var 17 og þá fékk hún hjálp sem hún þurfti

ert | 20. ágú. '16, kl: 01:31:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þetta barn er 16 ára, ekki að verða 18 ára.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

stjarnaogmani | 23. ágú. '16, kl: 16:57:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Að verða 17 ára

ert | 23. ágú. '16, kl: 18:04:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já - það er sem meira en ár en að viðkomandi verði sjálfráða. Það að geðdeildin horfi í gegnum fingur sér út af einhverjum mánuðum er eitt. Að fullorðins geðdeild taki almennt að sér meðferð barna er annað.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Mae West | 19. ágú. '16, kl: 22:15:09 | Svara | Er.is | 0

Bráðaþjónusta fyrir börn með geðsjúkdóma eða geðraskanir er virka daga á dagtíma hjá  BUGL, Dalbraut 12, sími  543 4300  en á öðrum tímum er símtölum beint til legudeildar BUGL sími  543 4320/543 1000 . 

https://www.island.is/thjonusta/heilsa/bradathjonusta-og-heilsugaesla/slys-og-bradatilvik/

GunnaTunnaSunna | 20. ágú. '16, kl: 09:59:38 | Svara | Er.is | 0

Ef þetta er neyðar tilvik ferðu með hann á barnaspítala hringsins og þar hittir læknir hann og metur hvað næstu skref eru. Hvort innlögnum er nauðsynleg eða hvað.

Gangi ykkur vel.

ert | 20. ágú. '16, kl: 12:19:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Af hverju þangað frekar en í bráðateymið?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ÓRÍ73 | 20. ágú. '16, kl: 17:21:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ef innlögn er nauðsynleg þá er barnið sent í bráðateymið á BUGL. Þú kemst ekkert þangað annars. 

ert | 20. ágú. '16, kl: 17:56:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er bara að velta fyrir af hverju þetta nikk segir að það eigi að fara í Barnaspítala Hringsins.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ÓRÍ73 | 20. ágú. '16, kl: 18:04:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

af því að mér var líka sagt það að lækni, það er eina mögulega leiðin til að koma barni inn á BUGl þessa dagana. 

ert | 20. ágú. '16, kl: 18:08:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég skil ekki. Ertu að segja mér að SunnaTunna hafi það sem hún sagði eftir lækni?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ÓRÍ73 | 20. ágú. '16, kl: 18:11:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei ég veit reyndar ekkert um það, giskaði bara á að hún hefði sömu reynslu og ég. 

ert | 20. ágú. '16, kl: 18:17:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En svona til að forvitnast um þín mál. Komst unglingurinn í innlögn á endanum og hversu lengi varði hún?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ÓRÍ73 | 20. ágú. '16, kl: 18:53:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

í eitt skiptið, fyrir 2 árum, komst hún í gegnum barnadeildina, var hent út eftir einn sólarhring þrátt fyirr neyð. Eftir að höfum við ekki komist inn sama hvað er. 

ert | 20. ágú. '16, kl: 18:59:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


En það er nú málið að legudeildin er svo lítill lausn, börn eru þar núorðið ekki nema mjög stutt vegna sjálfsvígstilrauna svona oftast.
Er hún orðin 18 ára? Ef svo er fær hún eitthvað frekar innlögn á Hringbrautina?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ÓRÍ73 | 20. ágú. '16, kl: 19:20:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei hún á alveg nokkur ár eftir í 18. Ja þetta er amk eina bráðalausnin sem til er. 

ÓRÍ73 | 20. ágú. '16, kl: 19:20:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

og ég hef því miður það slæma reynslu af Hringbrautinni að þangað færi ég ekki með nokkurn mann. 

ert | 20. ágú. '16, kl: 19:22:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

kemur mér ekki á óvart. en hafið þið ekki fengið vðtöl á göngudeildinni á Bugl.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ÓRÍ73 | 20. ágú. '16, kl: 19:30:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

í fyrsta skiptið. Í hin var sagt að það væri ekki hægt vegna fjármagns og manneklu, búið að minnka tímann í innlögn (þau sem eru lögð inn, eru send heim eftir kl. 16 á daginn). 

ert | 20. ágú. '16, kl: 19:31:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já en málum er samt vísað af legudeildinni yfir á göngudeildina. Var málið ekki talið þess eðlis að það ætti heima á göngudeildinni?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ÓRÍ73 | 20. ágú. '16, kl: 19:53:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ekki í seinni skiptin nei, þeir sögðu að þeir ættu að ger aþað en það væri ekki starfsfólk eða fé í það. 

ert | 20. ágú. '16, kl: 19:55:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

OK. Það er greinilega versna ástandið þarna. Hafið þið efni á að hafa hana í reglulegum viðtölum hjá einkaaðila?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ÓRÍ73 | 20. ágú. '16, kl: 21:02:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

varla en gerum það samt, bæði hjá sálfræðingi og geðlækni. En það hjálpar lítið í bráðatilfellum. 

ert | 21. ágú. '16, kl: 00:02:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Er ekkert farið að verða lengra á milli bráðatilfella. Það er byrjun á bata þegar fer að verða lengra á milli

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ÓRÍ73 | 21. ágú. '16, kl: 01:30:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ju

ert | 21. ágú. '16, kl: 01:32:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er gott að heyra. :)

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

GunnaTunnaSunna | 20. ágú. '16, kl: 22:25:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mér var sagt þetta ef ég teldi þetta neyðar tilvik og það væri utan almennan opnunartíma bugl ætti ég að fara þangað. Mér var sagt þetta á bugl og af bráðarteyminu ( sem sagt ég var á fundi með bráðarteyminu en vegna þess að málið var komið í smá farveg vildu þær senda hana heim en ef eitthvað kæmi upp á sem ég teldi neyðartilvikum ætti ég að fara með hana á barnaspítalan og þar myndi læknir ákveða næstu skref)
Vona að þetta sé skiljanlegt.

ert | 21. ágú. '16, kl: 00:01:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir þetta!

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

GunnaTunnaSunna | 21. ágú. '16, kl: 00:38:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Takk sömuleiðis. Þú hefur aðstoðað mig aðra hérna hellings með ráðum þínum og reynslu :)

ert | 21. ágú. '16, kl: 00:42:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1


Gott að vita að maður komi að einhverju gagni :)
Vonandi gengur ykkur vel. Svona tekur oft mjög mörg ár að komast í lag.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

karlg79 | 21. ágú. '16, kl: 07:14:44 | Svara | Er.is | 0

Hringdu á Bugl (Barnageðdeild) og fáðu viðtal við Sigurð Levy eða Dagbjört. Þau gerðu kraftaverk fyrir minn gutta..Hann er á sama aldri.

ÓRÍ73 | 21. ágú. '16, kl: 10:04:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Maður fær ekkert viðtal við þau svona

Neema | 23. ágú. '16, kl: 18:14:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sakar ekki að prófa samt.

ert | 23. ágú. '16, kl: 18:21:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Það er gersamlega tilgangslaust fyrir fólk út í bæ að hringja og biðja um viðtal. Algjör óþarfi að eyða tíma símastúlkunnar í svona. Það er nóg að gera á LSH.
Það þarf tilvísun á Bugl nema ef um bráðatilfelli er að ræða.


Það sem mér virðist eðlilegast í þessu máli er að tala við sjálfstætt starfandi sálfræðing eða heimilislækni - að því gefnu að ekki sé um bráðatilfelli að ræða en þar sem innleggið er nokkra daga gamalt geri ég ekki ráð fyrir því

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Neema | 23. ágú. '16, kl: 19:29:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok ég hringdi nú samt upp á geðdeild í sumar og bað um viðtal við geðlækni. Og ég fékk viðtal í lok sumars.

ert | 23. ágú. '16, kl: 19:35:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það er annað. Það er ekki Bugl. Það þarf tilvísun á Bugl.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Síða 1 af 47924 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, annarut123, Kristler, Bland.is, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, paulobrien