geðlæknir fyrir fullorðna með athyglisbrest

saedis88 | 3. okt. '15, kl: 21:19:02 | 186 | Svara | Er.is | 0

veit einhver um einhvern góðann sem tekur inn nýja sjúklinga?

 

K2tog | 3. okt. '15, kl: 21:54:13 | Svara | Er.is | 2

Úff held það sé auðveldara að finna jólasveina um hásumar!

krepill | 3. okt. '15, kl: 21:58:41 | Svara | Er.is | 0

Enginn. Ég athugaði alla. Í alvöru, það er bara hlegið að manni þegar maður hringir

saedis88 | 3. okt. '15, kl: 22:19:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

greeeat, ég fór í einhverja greiningu fyrir lifandi löngu síðan hjá einum geðlækni, fékk samt ekkert plagg eða neitt. ég var á lyfjum sem hættu svo að virka þegar ég fór að taka þau aftur eftir 2 meðgöngur. en læknirinn var tregur að finna aðra lausn en hreyfingu. en mig vantar svooooo að hafa einbeitningu og athygli. hreyfing hjálpar eitthvað en alls ekki nægilega vel. i need to foooocus!  getur maður farið til sálfræðings og fengið plagg þar og fengið lyf hjá heimilislækni eða þarf þetta allt að fara í gegnum geðlækna nú til dags'

bros30 | 3. okt. '15, kl: 22:59:24 | Svara | Er.is | 0

Best væri að fara til þess geðlækni sem greindi þig og athuga hvort þú getir fengið að prufa lyf aftur. Hann er með greininguna skráða hjá sér og líklegast ekki eins löng bið fyrir þig því þú hefur áður verið hjá honum. Lengst þurfa þeir að bíða sem eru nýjir og hafa ekki fengið greiningu áður.

saedis88 | 3. okt. '15, kl: 23:13:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég vildi prufa önnur lyf en læknirinn sagði að það hefði ekkert uppá sig fyrst rítalinið gerði ekkert fyrir mig

Snilld | 3. okt. '15, kl: 23:21:03 | Svara | Er.is | 0

Garðar Sigursteinsson sérhæfir sig í ADHD og líkum sjúkdómum. Við hjónin vorum hjá honum en ég giska að þau pláss séu þegar farin. Ég myndi samt reyna þar sem hann tekur alltaf einhverja nýja (hreinsar mánaðalega hjá sér og reynir að taka aðra inn í staðin). Ég myndi biðja lækni að senda bréf til hans. Ég reyndar veit ekki hvar á landinu þú býrð en hann er í Reykjavik

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Að vera bráðkvödd/kvaddur perla82 21.7.2014 21.10.2023 | 02:09
Krullurnar og úfið hár eru að gera mig.......... Teralee 21.10.2023
Fermingakjólar sveitastelpa 15.2.2016 19.10.2023 | 07:13
Að mótmæla sektarboði?? ís í boxi 25.4.2005 18.10.2023 | 20:45
Ríkisstjórnin fundar á Þingvöllum jaðraka 13.10.2023 16.10.2023 | 13:19
Hjálp vanjtar pípara núna prompto! Butcer 14.10.2023
Hvað heita vinsæl vikublöð um land allt... EstHer 7.2.2008 13.10.2023 | 21:23
Svart gegnsætt plast Inngangur 13.10.2023
barnateppi hvað stórt? fragola 14.11.2011 13.10.2023 | 07:15
Föstudaginn 13 boðar hamas alþjóðlegan jihad dag Eagleson 12.10.2023
Turnitin jak 3 12.9.2023 11.10.2023 | 22:14
Loan. Lukaski 13.9.2023 11.10.2023 | 15:32
Ungbarnasængurver 80x100 ellefan11 10.10.2023 10.10.2023 | 10:24
Nursing Papers LidiyaMartin 23.3.2023 10.10.2023 | 08:16
Hvernig gerir maður danskt Ö á íslenskt lyklaborð heimasalan 7.4.2009 9.10.2023 | 18:12
Lím eftir flísar disskvis 8.10.2023 9.10.2023 | 12:55
Ávaxtaflugur icyspicy 20.8.2010 9.10.2023 | 08:17
Moka út rafbílum - "aprilgabb" - engin gjaldskrárbreyting um áramót :) jaðraka 6.10.2023 6.10.2023 | 06:47
Opna comment í umræðum? GuardianAngel 4.4.2011 5.10.2023 | 02:09
Fjárhagsaðstoð Félagsþjónustan bergma70 4.10.2023
Húðlæknir? Dísar 22.9.2023 4.10.2023 | 18:24
Ódýrt Dekkjaverkstæði mæli með (Autostart) Kriause73 4.10.2023
versla í gegnum shop usa galdranornin 23.10.2005 2.10.2023 | 13:40
Langar að koma kærustunni á óvart Nonnabiti1 27.9.2023 1.10.2023 | 13:52
Maí bumbuhópur fyrir 2024 kaninustelpa 21.9.2023 29.9.2023 | 14:52
automatic reply? *vonin* 23.4.2014 29.9.2023 | 10:53
Rifbeinsbrot gróið og myndartaka? Hjartahrein 27.1.2012 29.9.2023 | 08:00
Rifbeinsbrot? pink martini 22.1.2010 29.9.2023 | 07:59
Aukatímar fyrir framhaldsskólanema túss 27.9.2023 28.9.2023 | 21:52
MEÐLAG AFTUR:) dov 3.5.2005 28.9.2023 | 21:32
Leit að þátttakendum í rannsókn um Hjallastefnuna dagbjortosp 26.9.2023
Tófúpressa Unnsa6 21.8.2023 26.9.2023 | 04:06
Kamína til sölu? Gefins? Erla Jóhannsdóttir 21.9.2023 26.9.2023 | 04:05
Kava Te spear 27.8.2023 26.9.2023 | 03:30
Að læra nudd koddinn 23.9.2023
Skipta gjaldeyri batomi 22.9.2023 22.9.2023 | 17:30
Vantar hjálp, Facebook+þýðing. Dsfaló 23.11.2012 22.9.2023 | 07:16
Einhverjir sem eru að panta reborn dúkku börn og mála? Vantar ráð 🙂 mánaskin 21.9.2023
Hundabit Virkar 9.4.2008 21.9.2023 | 09:44
Turnitin minnipokinn 1.6.2016 21.9.2023 | 09:41
Ættarmót. Hvar? Kazza 25.7.2020 20.9.2023 | 21:45
Sky áskrift hdfatboy 8.4.2023 20.9.2023 | 07:18
Thierry Mugler demantar 19.9.2023
Stílar Ormar 28.9.2004 19.9.2023 | 09:40
Rifbeinsbrot FMH91 3.2.2011 19.9.2023 | 06:43
Rifbeinsbrot LíNa LaNgSoKk 17.1.2006 19.9.2023 | 04:03
Gamalt ósungið dægurlag spilað á píanó Pedro Ebeling de Carvalho 29.10.2022 18.9.2023 | 23:31
Blóðflokkur mikkan 22.8.2015 18.9.2023 | 04:39
Borgarlínan vanhugsuð og óraunhæf. _Svartbakur 17.9.2023 17.9.2023 | 18:10
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Síða 7 af 47934 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, Guddie, Kristler, Paul O'Brien, paulobrien