Get ekki beðið..

buinn16 | 3. sep. '15, kl: 12:11:22 | 338 | Svara | Meðganga | 0

Hæ allar! Ég fékk semsagt mjög væga línu á þriðjudaginn, svo ég tók aftur á miðvikudag ( gær ) 2 próf, eitt með morgun þvagi og eitt um miðjan dag. Kom sterk lína á þau bæði! Svo ég pantaði tíma í snemmsónar þar sem samkvæmt útreikningum á ljosmodir.is á eg að vera komin 8v og 6d. OG ég bara GET ekki beðið, fékk tíma á mánudaginn sem ég tel bara vera mjög gott miðað við biðtímann sem er oft, enn þetta er bara 3 dögum of langt !
Fór aftur út í apótek í morgun og keypti 3 fleiri óléttupróf ( ég veit, klikkuð ) er bara varla að trúa því að ég hafi loksins fengið línu(LÍNUR), svo ég tók ANNAÐ í morgun og auðvitað blússandi jákvætt líka! Á tvö eftir til að skemmta mér yfir helgina á meðan ég bíð!

Vildi bara deila þessu með ykkur og spurja HVAÐ GERIÐI VIÐ ÞENNAN BIÐTÍMA aaaaaaa

 

Hedwig | 3. sep. '15, kl: 12:58:52 | Svara | Meðganga | 1

Haha ef þú ert að farast yfir þremur dögum biddu þá þangað til þú þarft að bíða eftir 12v sónar og svo 20v sónar tveimur mánuðum síðar og svo eftir 3D sónar ef þú ákveður að fara í þannig og svo eftir barninu sjálfu :P. 3 dagar eru ekki neitt miðað við hina biðtímana. Er sjálf komin rúmlega 31 viku og er að bíða eftir litla krílinu,  bara tveir mánuðir eftir í settan dag :D langt en samt eitthvað svo stutt eftir allt sem er búið. 

buinn16 | 3. sep. '15, kl: 13:07:46 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Úff já get ýmindað mér að það verði sjúklega erfitt ! Það sem er að gera mig svona brjál á að bíða eftir þessum snemmsónar er að það er staðfestingin á því að það sé í alvörunni eitthvað á lífi þarna inni, óléttuprófin eru ekki næg staðfesting fyrir mig þó ég só búin að taka svona 8 próf hehe. Svo ég er að farast.

S.Smith | 3. sep. '15, kl: 23:13:48 | Svara | Meðganga | 0

Vá hvað ég er sammála.. ég er búin að fá 4 jákvæð óléttupróf (og eitt blússandi jákvætt egglospróf) og þarf alveg að hemja mig að taka ekki fleiri próf. Er svo innilega ekki að trúa þessu en er samt svo spennt að mig langar helst að segja öllum frá :)

Þú ert annars heppin að þurfa ekki að bíða í nema 3 daga.. ég fer ekki í snemmsónar fyrrr en 22. sept! þá komin 7v og 2d. Er svo spennt en jafnframt stressuð að ég hugsa ekki um neitt annað og get varla sofnað á kvöldin.

buinn16 | 6. sep. '15, kl: 17:46:11 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já skil þig vel, er varla að trúa þessu sjálf. Enn LOKSINS snemmsónar á MORGUN !:) búnir að vera langir 3 dagar.

tbstelpa | 9. sep. '15, kl: 14:43:36 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

hvernig gekk? :)

buinn16 | 10. sep. '15, kl: 10:58:12 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Bara rosavel, var komin styttra enn við héldum upphaflega vegna óreglulegs tíðarhrings, er sem sagt eitthvernstaðar í kringum viku 6 núna og hún sá baunina og smá hjartslátt og á að fara aftur ekki núna á mánudag heldur næsta ( 21.sept ) þá komin í kringum 7-8 vikur.
Mjög spennó ! Get ekki beðið

tbstelpa | 10. sep. '15, kl: 11:09:08 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

til hamingju! gangi þér ótrúlega vel :)

buinn16 | 10. sep. '15, kl: 12:03:27 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk!:)

barn2016 | 4. okt. '15, kl: 13:52:32 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

mér fannst biðin fram að 12 vikna sónar lengst að líða. er komin 20 vikur og fer í sónar á morgun og er mjög spennt :) tíminn hefur samt verið rosalega fljótur að líða :D

buinn16 | 5. okt. '15, kl: 12:21:52 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já er alveg sammála því núna, er komion 9v og 2d og fer í 12 vikna 26.ágúst, og nú er ég bara alveg að missa mig úr óþolinmæði!

buinn16 | 5. okt. '15, kl: 12:22:53 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ég er væntanlega að fara 26.október...

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8132 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Hr Tölva, paulobrien, Guddie, tinnzy123, annarut123, Kristler, Paul O'Brien