Gjaldþrota-sambúð

virgo25 | 30. jan. '19, kl: 10:16:49 | 467 | Svara | Er.is | 0

Hæ hæ Vitið þið hvernig það er ef manneskja skráir sig í sambúð með aðila sem er gjaldþrota og með öll sín mál í rugli? Getur það haft áhrif á eignir hins aðilans? Er hægt að taka eitthvað af hinum aðilanum sem á td bíl? Eða eitthvað að húsaleigubótum, barnabótum, launum osfrv? Þau eiga barn saman. Mun staða annars aðilans hafa einhvern áhrif á stöðu hins? Fyrirfram þakkir

 

virgo25 | 30. jan. '19, kl: 14:03:49 | Svara | Er.is | 0

Engin sem veit?? Það er svo erfitt að nálgast upplýsingar um þetta á netinu.

TheMadOne | 30. jan. '19, kl: 14:46:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sambúðarskráning hefur alltaf áhrif á barnabætur og húsaleigubætur. Þar skiftir engu máli hvort annar aðilinn er gjaldþrota eða ekki. Þú getur fundið breytinguna með því að nota reiknvélina https://www.rsk.is/einstaklingar/reiknivelar/reiknivel-barnabota https://www.husbot.is/reiknivel það er, að því að ég best veit, ekki hægt að snerta neitt sem manneskja sem er í sambúð með gjaldþrota einstakling á, en á sama tíma þá þarf að passa að allt sem er keypt sem skiptir einhverju máli þarf að skrá á þann sem er ekki gjaldþrota. Bara smá viðvörun vegna persónulegrar reynslu, þú segir "með allt í rugli". Sumir einstaklingar sem hafa keyrt sig í gjaldþrot hafa komist þangað með fullkomnu kæruleysi og munu halda áfram á sömu braut ef óþægindunum af gjaldþrotinu er létt af til dæmis með sambúð með einstaklingi með hreinan skjöld. Ekki skrifa undir neitt, sama hvað hugmyndin er góð eða þér er sagt að viðkomandi geti alveg borgað þetta sjálfur og þú eigir ekki eftir finna neitt fyrir því. Það eru hundruðir gjaldþrota sem koma til bara út af svona loforðum, sérstaklega ef þú ert með barn/börn

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

virgo25 | 30. jan. '19, kl: 15:43:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir þetta svar :) já ég geri mér auðvitað grein fyrir því að húsaleigu- og barnabætur lækka við sambúðarskráningu. Var að meina hvort hægt væri að taka þær upp í skuld hjá hinum aðilanum eða eitthvað þannig skilurðu. Takk!

TheMadOne | 30. jan. '19, kl: 16:46:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei það væri hrikalegt, barnabætur má ekki snerta, þú getur fengið bætur og skuld við skattinn á sama blaðinu en þeir verða alltaf að borga þér barnabæturnar að fullu. Þið verðið með algjörlega aðskilinn fjárhag að þessu leiti nema þú skrifir undir eitthvað sem tengist hans skuldum.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

bfsig | 30. jan. '19, kl: 18:52:07 | Svara | Er.is | 0

Veit ekki afhverju þetta ætti að hafa nein áhrif á þig. Það væri útaf kortinu. Passaðu þig bara að kaupa ekkert með honum. Kröfum er hægt að halda uppi lengi nema maðurinn hafi farið í gjaldþrotaskipti og sé að bíða eftir að tíminn renni út. Ef þið skráið ykkur fyrir einhverjum kaupum í framtíð þar sem ekki er fyllilega búið að ganga frá hans málum og gengið er á hann, þá er hægt að neyða fram sölu á eigninni hver sem hún er og þú getur lent þar illa. Veit að bankar hafa tekið eignir af fólki sem bar ekki ábyrgð á skuldinni vegna slíkra krosstengsla (sem er reyndar ólöglegt)....

Vidarsdottir1 | 30. jan. '19, kl: 23:42:04 | Svara | Er.is | 0

Ef ég væri í þinni stöðu þá myndi ég hafa samband við lögfræðing til að fá allar upplýsingar og ráðgjöf. Einnig ef þið skráið ykkur í sambúð og þið slítið sambúð þá getur hann átt rétt á eignarstöðu í eigninni þinni þ.e.a.s ef þú átt eign. Ein spurning afhverju viltu skrá þig í sambúð?

TheMadOne | 31. jan. '19, kl: 04:42:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hann eignast ekkert í hennar eign ef þau eru skráð í sambúð. Það er möguleiki að hann gæti marið fram dómsmál ef hann getur sýnt fram á að hann hafi borgað af eigninni allan tímann en þá væri það bara það sem hann hefur borgað, hann myndar enga eign umfram það, og verandi gjaldþrota þá bæði er hann örugglega ekki borgunarmaður allt í einu af afborgunum í íbúð annarrar manneskju og væri mjög súrrealískt að gera kröfu um eign sem væri tekin af honum um leið. Ef þau kaupa eign á meðan sambúðinni stendur og hún er skráð á hana til að koma í veg fyrir að hún sé tekin upp í skuld hans þá lítur málið allt öðruvísi út.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

jak 3 | 12. feb. '19, kl: 17:24:56 | Svara | Er.is | 0

sambúð snýr bara að barnabótum hefur ekkert með ykkar fjármál að gera nema þið séuð með sameiginlega reikninga og skattaskýrslur, en ef þið eruð ekki gift þá ætti það ekki að skipta

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ég er kynseginn spikkblue 18.3.2019 21.3.2019 | 00:56
Listi yfir topp 10 stríðshrjáð lönd (ásamt trúarbrögðum sem þar eru ríkjandi) spikkblue 19.3.2019 21.3.2019 | 00:54
Ísland meðal hamingjusömustu þjóða heims. kaldbakur 20.3.2019 21.3.2019 | 00:50
Barnsmóðir er bæjarhóran Wowww 19.3.2019 21.3.2019 | 00:16
Losna við lyfseðilskyld lyf Ruðrugis 20.3.2019 20.3.2019 | 23:29
Kostnađarliđur tannholslæknis Renzo 20.3.2019 20.3.2019 | 21:58
Er í lagi að lögreglan hegði sér svona? BjarnarFen 16.3.2019 20.3.2019 | 21:22
Litlu snillingarnir (little Einsteins) á DVD? gerrard 21.1.2013 20.3.2019 | 21:00
Varðandi pungsvita sem maður ætlar að nota í súpu??? Lýðheilsustofa 20.3.2019 20.3.2019 | 20:49
Lof mér að falla? Olithorv 20.3.2019 20.3.2019 | 20:49
Spurning varðandi tvítóla fólk? Lýðheilsustofa 20.3.2019 20.3.2019 | 19:07
Linsuvökvi Swarovski 20.3.2019
Ráðningastofur/þjónustur ? tégéjoð 20.3.2019 20.3.2019 | 17:17
Kynningarbréf með ferilskrá. tégéjoð 20.3.2019 20.3.2019 | 17:16
Innflytjendur er skríll? Sessaja 20.3.2019 20.3.2019 | 17:08
Tannlæknanám? flauma 20.3.2019
Spakmæli um barneignir til að tí ilkynna óléttu? Fudge 18.3.2019 20.3.2019 | 15:56
SOS.. Hefur einhver vitneskju um.. SOS14 20.3.2019 20.3.2019 | 15:38
Hvenær verður sýking hættuleg? capablanca 20.3.2019 20.3.2019 | 13:26
Skríllinn á Austurvelli kaldbakur 16.3.2019 20.3.2019 | 13:09
Að versla með hlutabréf í dag JeyLi 20.3.2019 20.3.2019 | 12:51
Innflytjendavandamál í t.d. Svíþjóð spikkblue 19.3.2019 20.3.2019 | 01:42
Barn í jarðaför Skrattastrumpur 18.3.2019 19.3.2019 | 23:22
Hvenær "má" barn vera eitt heima? Móðirjörð 23.2.2019 19.3.2019 | 23:02
Hvar fæst hveitigras? garfield45 18.3.2019 19.3.2019 | 20:55
Ofnæmislæknir asta76 19.3.2019
Hvatning til Garðbæjinga! BjarnarFen 19.3.2019
Eurovision - Hatrið mun sigra Sessaja 16.3.2019 19.3.2019 | 17:30
Hvaða ryksugu róbót mælið þið með? filifjonka 19.3.2019 19.3.2019 | 09:51
Vinna með atvinnuleysisbótum rwg 18.3.2019 19.3.2019 | 00:37
Vændisþjónustu þarf að lögleiða - að minnsta kosti í einhverri mynd spikkblue 27.12.2018 18.3.2019 | 23:59
nintendo wii Twitters 13.3.2019 18.3.2019 | 23:36
Þegar tveir leigja saman, námslán og skatraskýrsla rokkari 12.3.2019 18.3.2019 | 21:36
Evrópu dómstóllinn Mannréttindadómstóll Evrópu ESB og yfirgangur þessara aðila kaldbakur 14.3.2019 18.3.2019 | 20:44
Öryrki sem vinnur hoppaskoppa 16.3.2019 18.3.2019 | 20:31
Albufeira - Portugal Anna 18.3.2019 18.3.2019 | 16:32
Baðlínan eða baðverk hhdis 17.3.2019 18.3.2019 | 16:16
GERLAUSAR PIZZUR kollagb 18.3.2019
Champix í póllandi sumarfugl 17.3.2019 18.3.2019 | 12:07
Modafinil við ADHD bjarkihb 7.3.2015 18.3.2019 | 11:47
Bílamyndavélar sig2 18.3.2019
Útskriftarveisla - Vantar hugmyndir! bryndiselsa 17.3.2019 18.3.2019 | 09:40
Hvað er mest borgaðasta starf á íslandi Eldur Árni Eiríksson 15.3.2019 18.3.2019 | 08:53
Er hægt að fela GSMnúmer þegar maður sendir SMS? GullaHauks 17.3.2019 18.3.2019 | 03:37
flóttamenn omaha 16.3.2019 18.3.2019 | 00:05
góður heila og taugalæknir Jósafat 20.3.2009 17.3.2019 | 22:07
Má leigjandi vera gjaldkeri húsfélags láv 17.3.2019 17.3.2019 | 15:59
Góður húðsjúkdómalæknir? Ljufa 16.3.2019 17.3.2019 | 13:08
Bílvelta -Túrrist Sessaja 17.3.2019
Reglur fyrir Verðbréfaspilið! nar0z 31.1.2012 17.3.2019 | 10:35
Síða 1 af 19692 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron