Sæl verið þið, ég á svo sterka minningu af svona veggskrauti sem búið var að mála tvö búttuð hjón á, og á stóð ,,það er best að vera hjá ömmu og afa” eða eitthvað álíka. Veit einhver hvar ég get fengið eitthvað svoleiðis svipað?
depthlots | Það eru mörg málverk í heiminum eins og þú lýsir, vinsamlegast gefðu mér fre...