Gluggasmíði

Erna S | 10. mar. '21, kl: 14:18:31 | 209 | Svara | Er.is | 0

Hefur einhver reynslu af fyrirtæki sem heitir Gluggasmíði hér inni. Ef svo er hver er ykkar reynsla?

 

_Svartbakur | 10. mar. '21, kl: 18:21:56 | Svara | Er.is | 0

Spurningin hvað þú ert að fara að gera ?
Margir gluggar ? Endurnýjun eða nýir gluggar í nýtt hús. ?

Erna S | 11. mar. '21, kl: 04:01:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Endurnýja nokkra gamla glugga

Erna S | 11. mar. '21, kl: 04:03:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Endurnýja gamla glugga í gömlu húsi

_Svartbakur | 11. mar. '21, kl: 10:37:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þetta fyrirtæki auglýsir glugga.
https://skanva.is/gluggar

Ég held að það sé langtum ódýrara að fá svona frá þessum stóru fyrirtækjum.
Gluggarnir koma tilbúnir með gleri og læsingum.
Einnig eru til tilbúnir gluggar í Bauhaus.
Glerborg nú Megna flytur líka inn glugga.
Þessir innflytjendur gefa þér tilboð og sumir eru með íseetningamenn.

Júlí 78 | 11. mar. '21, kl: 10:44:49 | Svara | Er.is | 0

Ég veit ekkert hverning þeir eru en ég sé á FB í einum hóp þar að einhver Æsa Ingólfsdóttir segir um þá: "fyrirtæki sem smíðar gluggana frá grunni hér heima, og eru með gæði upp á 10. 
gluggasmidi.is


_Svartbakur | 11. mar. '21, kl: 14:13:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Málið er að innfluttir gluggar virðast langtum ódýrari en smíðaðair hérlendis.
Ég keypti tvo nokkuð stóra glugga á um 330 þús kr. samtals. Tré rammi og tvöfalt gler (hluti 8 mm) og opnanleg fög með læsingum. Svona glugga var mér boðið af nokkrum framleiðendum já verð ca 600 þús.
Minnir að 3 íslenskir framleiðndur hafi boðið þetta verð.
Erlendi framleiðandinn með umboðsaðila hérlndis var í Lettlandi og gluggarnir voru mjög vandaðir og stóðust allar kröfur.

_Svartbakur | 11. mar. '21, kl: 14:20:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sorry framleiðandinn var/er í Litháen :)

Erna S | 24. mar. '21, kl: 00:59:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Manstu hvað fyrirtækið heitir sem þú keyptir gluggana hjá?

_Svartbakur | 24. mar. '21, kl: 09:01:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Megna heitir fyrirtækið megna.is var áður Glerborg

Erna S | 24. mar. '21, kl: 00:59:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Manstu hvað fyrirtækið heitir sem þú keyptir gluggana hjá?

AR2405 | 21. mar. '21, kl: 00:06:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þessi Æsa er reyndar eigandi fyrirtækisins.

IaiDude | 9. apr. '22, kl: 09:50:49 | Svara | Er.is | 0

Forðast þetta fyrirtæki eins og heitan eldinn,
félagi minn samdi við þau um að smíða glugga og sólpall.
Hann borgaði inn á en ekkert nema svikin loforð og lygar. Málið komið í hendur á lögfræðingi núna til að fá endurgreiðslu.

ronika | 23. sep. '22, kl: 10:05:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vá,, vildi ég hefði séð þessi skilaboð fyrr,, ég borgaði inn á þetta, fyrirtæki,, fyrir Glugga,,, borgaði júlí 2021 ef ekkert ennþá fengið.... hef ekki enn fengið innborgunina mína til baka,.. :(

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hamingja. Balikov 23.9.2022 26.9.2022 | 15:51
Laun? nattramn 9.9.2022 25.9.2022 | 22:57
Einkakennsla og vefurinn www.kenna.is disinn 24.9.2022 25.9.2022 | 22:00
Klámbann, umræður á Alþingi Júlí 78 23.9.2022 25.9.2022 | 21:54
Rafhlaupahjól Júlí 78 7.7.2021 25.9.2022 | 21:47
Ukraine Volodymyr Zelenskyy forseti er snillingur _Svartbakur 25.9.2022 25.9.2022 | 17:39
Gisting í Kef með geymslu á bil Flöffy 25.9.2022
Gleðileg lög og yndislegar ballöður Pedro Ebeling de Carvalho 25.9.2022
Þeir sem segjast ætla að kaupa en gufa svo upp EarlGrey 24.9.2022 25.9.2022 | 15:52
Atvinnuleysisbætur. nefertít 20.10.2011 24.9.2022 | 20:13
Vegabréf bergma70 24.9.2022 24.9.2022 | 17:48
kopar stangir Kkristjansson4207 24.9.2022
Hátíðnisuð í eyrum eftir covid bólusetningu. Dabbuz11 12.9.2022 24.9.2022 | 01:25
Fólk sem kann ekki að keyra Júlí 78 1.9.2022 23.9.2022 | 21:46
Meðgöngunudd - ábendingar kriste 21.9.2022 23.9.2022 | 21:24
Rússland og Putin _Svartbakur 23.9.2022 23.9.2022 | 20:21
Heimilisleysi Tryllingur 16.9.2022 23.9.2022 | 15:50
Rennihurðir island2 23.9.2022
Gluggasmíði Erna S 10.3.2021 23.9.2022 | 10:05
Var að skoða lausnir fyrir okkur Íslendinga varðandi Tannlækningar í Austur Evrópu. _Svartbakur 4.9.2022 22.9.2022 | 22:09
Laugardalslaug af skólpi í sjóinn á klukkustund - Veit Dagur nokkuð af þessu ? _Svartbakur 20.9.2022 22.9.2022 | 20:19
Slysabætur umferðaslys mugg 21.9.2022 22.9.2022 | 10:12
Winston rauður bergma70 22.9.2022
Putin níðurlægður af valdamönnum Kína og Indlandsforsetar settu niður við Putin _Svartbakur 20.9.2022 21.9.2022 | 20:26
Það er betra þannig ! Lainat Investment Ltd 15.9.2022 21.9.2022 | 00:38
Kantarellur heimilisfriðurinn 20.9.2022
Getur einhver aðstoðað fátækan öryrkja með mat? Fordfocustilsolu 12.9.2022 20.9.2022 | 17:54
Fasteignasölur í Danmörku arra 23.6.2005 20.9.2022 | 14:30
er með ipad sem læsti ser hja epli kolmar 17.9.2022 20.9.2022 | 01:33
Winston rauður bergma70 19.9.2022
Er hægt að versla í Elko fríhöfninni við heimkomu? oregano 17.9.2022 18.9.2022 | 20:25
decutan reynslusögur nagarsig33 13.3.2012 17.9.2022 | 16:21
Nei Bjarni Tryllingur 15.9.2022 16.9.2022 | 21:30
Staðreyndir um nauðganir TurdFerguson 9.6.2011 16.9.2022 | 19:16
Nýtt og sjaldgæft frá mér Pedro Ebeling de Carvalho 16.9.2022
Nonni og Manni lokalagið DP 14.9.2022 16.9.2022 | 13:27
Við Íslendingar eigum að taka þátt í að útvega Evrópu orku. _Svartbakur 7.9.2022 15.9.2022 | 23:58
Bílastæði við hús - yfirgangur hjá Rvk borg Júlí 78 10.9.2022 15.9.2022 | 07:44
Dánarbú kolgeggjud 12.9.2022 15.9.2022 | 00:32
uppreisn ilmu 14.9.2022
Bumbuhópur mars animona 6.9.2022 14.9.2022 | 15:19
Einelti og varnir Tryllingur 14.9.2022 14.9.2022 | 12:10
Hvað eru góð laun há ? _Svartbakur 13.9.2022 14.9.2022 | 09:52
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022
Þetta er það eina sem þetta lið kann Hauksen 10.9.2022 12.9.2022 | 11:12
Umræða hérlendis um kosti og galla sæstrengs fyrir raforku er á miklum villigötum. _Svartbakur 11.9.2022 11.9.2022 | 23:36
auka/einkakennslu í frumuliffræð stridasterka 10.9.2022
Skrá dóma í heimildaskrá? Svartnaglalakk 8.9.2022 10.9.2022 | 08:38
Húsvenja 1 árs smáhund helgi944 9.9.2022
Bakspenging ráð? isafold200 9.9.2022
Síða 1 af 23278 síðum
 

Umræðustjórar: joga80, rockybland, Atli Bergthor, MagnaAron, ingig, superman2, karenfridriks, Bland.is, mentonised, Anitarafns1, Óskar24, RakelGunnars, Guddie, tinnzy123, krulla27, aronbj, tj7, Gabríella S, barker19404