Gómur frá tannlækni

hólímólí | 22. apr. '15, kl: 14:30:52 | 217 | Svara | Er.is | 0

Ég þarf víst að fá góm því ég gnýsti tönnum á nóttunni. Nema það að gómurinn eða skinnan sem tannlæknirinn minn sagði að ég þyrfti kostar rúmlega 60 þúsund !!
Vitiði hvort það sé nauðsynlegt að fá góm frá tannsa eða hafiði notað ódýrari góma sem fást í búðum? Fjölskyldumeðlimur þurfti að fá svona góm fyrir mörgum árum og þá sagði tannsi að hann ætti bara að kaupa svona box góm.
Þori ekki að spyrja tannsann minn en er so hrædd um að hann sé bara að reyna græða á þessu og segi að ég þurfi að fá dýra góminn hjá honum....

 

sigurlas | 22. apr. '15, kl: 14:32:59 | Svara | Er.is | 0

það er einhver munur milli tannlækna, þ.a. endilega hringdu á nokkra staði. Held að lágmarksverð sé örugglega samt um 40-50 þús.

hólímólí | 22. apr. '15, kl: 14:34:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já en er það nauðsynlegt? ætla frekar að kaupa box góm á 2000 kall ef það virkar....

Asthilla | 22. apr. '15, kl: 14:44:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gomurinn fra tannlækninum er serstaklega smiðaður eftir þínum tönnum og pússaðut i bit.
Það er mjog óþægilegt og getur valdið þer sársauka að vera með venjulegan iþrottagom ef þu gnistir svona mikið i svefni.....

Steina67 | 22. apr. '15, kl: 14:47:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

sammála, er búin að prófa að vera með góm sem passar ekki og það er ekki gott og ég borga 60 þús með glöðu geði svo ég brjóti ekki í mér fleiri tennur. Er búin að brjóta tvo jaxla og það kostaði mig 220 þúsund svo 60 þús gómur hefði getað sparað mér það ef ég hefði fengið hann strax

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

hólímólí | 22. apr. '15, kl: 14:54:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

þessir vönduðu box-gómar sem ég er að tala um eru mótaðir eftir mínum tönnum, maður setur í ofn og svo mótar maður þá eftir sínum tönnum. Og annað, ég veit ég gnýsti tönnum þegar ég var unglingur því ég vaknaði stunum við gnýstið í sjálfri mér og var með verki og hausverk þegar ég vaknaði, en ég finn ekkert fyrir þessu í dag og maðurinn minn hefur aldrei heyrt mig gnýsta (hann er oft vakandi þegar ég sef). Ætli þetta gæti verið gamlar skemmdir síðan ég gnýsti sem unglingur ?
Finnst svo blóðugt að fara borga 60 þús fyrir eitthvað svona og það er svo týpískt ég að nota þetta í viku og gleyma því svo :(

Steina67 | 22. apr. '15, kl: 14:59:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já og gómurinn frá tannsa passaði ekki alveg strax og þurfti nokkur skipti til að slípa hann til

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Felis | 22. apr. '15, kl: 15:15:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

tannsi sér alveg hvort að gnístið er nýlegt eða gamalt

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

lofthæna | 22. apr. '15, kl: 14:45:52 | Svara | Er.is | 0

Ég hef ekki notað svona box-góm en ég var með svona gnístigóm í einhver ár sem unglingur. Sé ekki alveg fyrir mér hvernig það hefði verið að sofa með eitthvað annað því þessi sérsniðni féll alveg að öllum tönnum og var fastur, ég gat alveg talað og svoleiðis og hann bara hélst á sínum stað. Veit ekki hvort box-gómur gerir það eða hvort maður lærir að halda honum föstum í svefni.

hólímólí | 22. apr. '15, kl: 14:57:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já ok. En hættiru svo að gnýsta eða hættiru bara að nota góminn ?

lofthæna | 22. apr. '15, kl: 14:58:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bæði. Ég fór að gleyma honum af og til og svo bara dalaði þetta út. Er ekki vandamál hjá mér í dag.

hólímólí | 22. apr. '15, kl: 15:00:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok takk fyrir svörin. Ég veit alveg að það borgar sig að borga 60 þús til að fyrirmyggja mun meiri og dýrari skemmdir. Ég er hreynllega bara ekki viss um að ég gnýsti tönnum hehe

Kung Fu Candy | 22. apr. '15, kl: 15:26:20 | Svara | Er.is | 0

Vá hvað það kostar mikið :/ Ég gnísti tönnum svo mikið, varð einhvern veginn bara kækur hjá mér og ég hef oft pælt í því að fá góm hjá tannlækninum mínum. Tími því eiginlega ekki fyrir 60þ, minn tannlæknir er líka frekar dýr svo ég væri ekki hissa ef þetta kostaði meira hjá henni. 

bababu | 22. apr. '15, kl: 15:41:13 | Svara | Er.is | 0

box gómur virkaði ekki fyrir mig, var fljót að rústa honum
en ég borgaði ekki nema um 20þús fyrir svona skinnu fyrir nokkrum árum myndi gera verðkönnun

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hvar er hægt að kaupa hákarl? cartman 29.6.2011 9.1.2024 | 08:54
Nýr forseti Íslands verður auðvitað Katrín Jakobsdóttir jaðraka 2.1.2024 8.1.2024 | 19:50
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Katrín Jakobsdóttir væri frábær formaður Sjálfstæðisflokksins jaðraka 8.12.2023 8.12.2023 | 13:49
fallegt ljóð/texti í fermingarkort... hvellur 27.3.2010 7.12.2023 | 22:20
Er einhver að flosa. Lydía 24.2.2009 7.12.2023 | 22:19
Vöðvakippir Kakóland 27.11.2013 7.12.2023 | 14:32
Vmst dvdrom 21.1.2012 7.12.2023 | 13:36
FEÐRADAGURINN blómsturbarn 12.11.2006 6.12.2023 | 02:50
Síða 5 af 47924 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, annarut123, Kristler, Bland.is, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, paulobrien