Gönguleiðir - búnaður - byrjendur

silly | 3. júl. '15, kl: 23:03:42 | 106 | Svara | Er.is | 1

Ég var að uppgötva að mér finnst mjög gaman að ganga í náttúrunni, hvort sem er á fjöll eða eitthvað annað. Ég er algjör byrjandi í töluverðri yfirþyngd og vantar hugmyndir af skemmtilegum gönguleiðum. Ég er í RVK en er alveg til í að keyra í klukkutíma til tvo til að ganga skemmtilega og fallega leið. Það væri ekki verra ef hundar væru leyfðir en ekkert möst. Eins hvaða búnað finnst ykkur gott að hafa við höndina og hvernig skóm mæliði með? :)

 

silly | 3. júl. '15, kl: 23:04:12 | Svara | Er.is | 0

Og eg gerði greinaskil en þau eru horfin :(

Dúfanlitla | 3. júl. '15, kl: 23:06:00 | Svara | Er.is | 1

Til hamingju með það. Ganga er yndislegt.  Tjékkaðu á þessari síðu   

 

Sodapop | 4. júl. '15, kl: 01:21:20 | Svara | Er.is | 0

Gaman að því. Það eru nokkrar leiðir við Hveragerði sem er skemmtilegt að rölta. Td. að labba upp í Reykjadal og fá sér bað í læknum í leiðinni. Svo er gaman að fara frá Heilsuhælinu meðfram Reykjafjalli og upp í dal, og tilbaka meðfram ánni. Svo er hægt að labba upp á Reykjafjallið (það er sprunga þar sem opnaðist í skjálftanum 2008) og það var gerður göngustígur upp á Hamarinn fyrir nokkrum árum (æðislegt útsýni yfir Ölfusið þaðan).
Öll fjöllin í kringum Reykjavík eru með merktar (að ég held) gönguleiðir, og eins er gaman að fara inn í Elliðaárdal og Heiðmörk.


Varðandi búnað, þá er gott að vera í léttum gönguskóm með góðum botni, og passaðu þig að máta þá og prófa vel. Ég keypti mér skó í GG sport (rétt hjá Smáralind) í vetur og fékk æðislega þjónustu þar, og þeir eru með góðar vörur og góð verð. Leðurskór eru ekkert möst, en betra að hafa þá vatnshelda. Passaðu þig bara að falla ekki í þá gryfju að kaupa eitthvað merki af því að einhver mælir með því, gönguskór eru svo persónulegir, það sem passar vel á einn, er ekkert endilega eins gott fyrir annan.
Svo er gott að vera í góðum fatnaði og reyna að nota bómullarfatnað sem minnst (bómull kólnar mikið og hratt þegar hún blotnar, og einangrar illa). Vatnsheldur jakki og buxur er líka gott að eiga, ef þú ætlar þér að labba þó það sé ekki sól og blíða.
Bakpoki með mittisól og brjóstspennu er fínn, ef þú ætlar í lengri göngur.


Mundu svo að hafa alltaf með vatn og eitthvað að narta í, þó þú sért ekkert að fara langt. Svo er alltaf gott að hafa smávegis af súkklaði með upp á aukaorku.

----------------------------------------------------------------------
Don't grow up. It's a trick!!

silly | 4. júl. '15, kl: 12:14:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir frábærar upplýsingar :)

Regndropi | 4. júl. '15, kl: 06:12:31 | Svara | Er.is | 0

Það eru fullt af skemmtilegum gönguleiðum, jafnvel innan Reykjavíkur. Fínt að ganga uppað Steini á Esjunni, svo eru margar skemmtilegar gönguleiðir í Heiðmörk:

http://heidmork.is/index.php?option=com_content&task=view&id=11&Itemid=12

Líka gaman að ganga í Elliðaárdalnum. Svo eru fínar gönguleiðir á Þingvöllum líka.

Þjóðarblómið | 4. júl. '15, kl: 12:27:37 | Svara | Er.is | 0

Ég fór yfir Þorbjörn síðasta haust. Mér fannst það erfitt en ég var í engu formi. Fór á strigaskóm en hef almennt verið að ganga í gönguskóm.


Ég keypti hægt og rólega göngubakpoka, ullarföt og utanyfirflíkur. 


Ég keypti bakpokann í Cintamani og hann er æðislegur, í sömu stærð og skólataska, með mittis- og brjóstkassasmellum. Hrindir ágætlega frá sér vatni og tekur það helsta sem þarf í dagsgönguferð. Fór með hann yfir Fimmvörðuháls og hann dugði fínt fyrir daginn.


Ég notaði líka göngustafi, fannst það létta á álaginu á hnén. Keypti bara einhverja millidýra týpu í Intersport.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Síða 1 af 47876 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, Bland.is, tinnzy123, Kristler