GPS eftirlitsbúnaður með hlerunartæki til að setja á börn.

Karma Kamelljón | 9. ágú. '16, kl: 01:12:11 | 406 | Svara | Er.is | 0

https://tolvutek.is/skrar/image/pages-myndir/GPS_2.jpg

Þessi búnaður minnir mig óneitanlega á GPS ökklaböndin sem afbrotamenn eru látnir ganga með þótt þetta sé ögn sætara og bjóði líka uppá hlerun. Er þetta löglegt? Hvað ætli umboðsmaður barna segi um svona?

https://tolvutek.is/page/GPS-krakka-snjallur

Fjarstýrð hlustun gerir foreldrum kleift að hlera barnið hvenær sem er.
Þú getur ferilvaktað barnið og séð hvert það hefur farið og hvar það er.
Getur látið úrið senda þér SMS ef barnið fer út fyrir þau mörk sem þú setur.

Viljum við gera börnin okkar að föngum. Halló, er þetta ekki brot á friðhelgi einkalífsins? Ég óttast að ofbeldismenn fari líka að misnota þetta. Er leyfilegt að selja þetta og setja á börn?

 

♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥
Kvenfrelsiskona
♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥

Brindisi | 9. ágú. '16, kl: 08:50:10 | Svara | Er.is | 0

gæti verið réttlætanlegt og jafnvel sniðugt í einhverjum tilvikum en svona yfir höfuð finnst mér þetta ekki kúl

ert | 9. ágú. '16, kl: 08:55:05 | Svara | Er.is | 2


Þú mátt í sjálfu sér halda barninu þínu heima þannig að það fari ekkert nema með þér og sé undir þinni vöktun 24/7 nema þegar það er í skóla ef það er á skólaskyldu aldri. Er það minna brot en að fylgjast með því hvar barnið er og hvað það er að gera?
Foreldrar geta misnotað aðstöðu sína - það er eðli þess að vera foreldri.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Gunnýkr | 10. ágú. '16, kl: 17:18:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

en hvað með þegar barn með svona tæki kemur inn á mitt heimili og foreldrar hlera það sem þar fer fram. 
Er það ekki ólöglegt? 

ert | 10. ágú. '16, kl: 17:58:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú alveg eins og taka upp símtöl eða samræður. Við erum flest með upptökutæki í símanum okkar. Símarnir eru ekki bannaðir heldur röng notkun á þeim. Það sama á við um þessi úr.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Gunnýkr | 10. ágú. '16, kl: 22:55:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég get samt ekki kveikt á upptöku eða ,,hlerun" í síma barna minna án þeirra vitneskju þegar þau eru inni a heimili vina.
Eða.. kannski er það hægt án þess að ég kunni það.

ert | 10. ágú. '16, kl: 23:07:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


ekki á einfaldan hátt
Fólk getur alltaf framið lögbrot. Á meðan lögbrot er ekki aðaltilgangur tækja þá er mjög erfitt að banna þau

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Emmellí | 9. ágú. '16, kl: 11:06:11 | Svara | Er.is | 2

Ég á strák sem átti það til að "týnast". Hann er nú kominn með síma núna en á tímabili hefði ég alveg viljað geta staðsett hann svo ég þyrfti ekki að hringja út um allt að leita að honum eða hjóla um hverfið !

Brot á friðhelgi einkalífsins ?? Hversu mikið friðhelgi eiga t.d. 6 ára börn rétt á? Bara svona pæling...

Börn eru misjöfn, mér finnst ekki vera hægt að setja alla í sama formið. Þetta getur bara verið stórsniðugt fyrir suma foreldra en öllu jöfnu ætti ekki að vera mikil þörf fyrir þetta.

Savica | 9. ágú. '16, kl: 11:11:01 | Svara | Er.is | 1

Mér finnst þetta sniðugt fyrir utan hlerunarbúnaðinn. Finnst bara eitthvað svo rangt við að hlera aðra manneskju.

orkustöng | 9. ágú. '16, kl: 11:18:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ja ef barnið veit um hlerun þá er það bara eins ogað vera heima þar sem fólk heyrir til manns, eða með halda á síma sem er í símtali. en aðrir krakkar í kring vita það ekki nema þeim sé sagt hvernig tækið virkar. en þetta er sniðugt að setja á krakka sem eru grunuð um skemmdarverk , nóg af þeim hér. en þeirra foreldrar hafa enga rænu á að halda þeim heima og yfirvöld virðast ekki geta skyldað þau til þess. svo verða íkveikjur með miklu tjóni og lífshættu.

Savica | 9. ágú. '16, kl: 11:27:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var akkúrat aðallega að hugsa um hitt fólkið í umhverfi barnsins. Allt of flókið ferli að vera ætlast til að barnið tilkynnti hverjum þeim sem það talar við (t.d. starfsfólk í búðum o.s.frv.) að það sé með hlerunarbúnað á sér. Og ekki skemmtileg staða fyrir barnið að vera sett í.

svarta kisa | 9. ágú. '16, kl: 19:00:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála þér. Fínt að geta staðsett barnið og þannig, en að hlera barnið finnst mér rosalega off. Ég hugsa það líka aðallega út frá börnum sem lifa við slæmar aðstæður, ofbeldi og slíkt og geta þá ekki sagt frá því.

svartasunna | 9. ágú. '16, kl: 11:24:17 | Svara | Er.is | 0

Hefur e-n prófað þetta? Frekar erfitt að finna e-n almennileg review á netinu.

______________________________________________________________________

Venja | 9. ágú. '16, kl: 11:40:49 | Svara | Er.is | 2

Staðsetningartæki finnst mér allt í lagi, en hlerunin algerlega off. Ég mundi bilast ef ég kæmist að því að vinir barnanna minna væru með hlerunarbúnað á sér og foreldrar þeirra bara að hlusta á allt sem gerist á mínu heimili.


Er yfir höfuð löglegt að senda börn með hlerunarbúnað út um allan bæ?

Felis | 9. ágú. '16, kl: 12:52:33 | Svara | Er.is | 3

Ég myndi ekki vilja annarra manna börn með svona inn á heimili mitt.

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

margretliljag | 10. ágú. '16, kl: 15:47:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Persónulega myndi ég aldrei banna barni á að koma heim til mín útaf einhverjum svona hlut í ljósi þess að ég vil ekki vera sú sem skil barn eftir útundan.

Þessi hlerunarbúnaður skilst mér sé nákvamlega það sama og að hringja í barnið, nema foreldrarnir svara sjálfir, (semsagt að úrið hringir ekki heldur er svarað strax). Þá heyrist ekkert meira en bara rétt smá umhverfishljóð, hvort það séu læti í kring eða krakkar að tala eða hvort barnið væri að gráta. Bara nákvamlega alveg eins og þegar fólk hringir óvart í annað fólk þegar síminn er í vasanum, heyrist mjög illa, og yfirleitt ekki hægt að greina tal, en svona hlutir geta skipt máli ef það er búið að reyna að hringja í barnið og það svarar ekki, að geta áttað sig aðeins og því í hvaða aðstæðum krakkinn er.

Ég er alveg 100% sannfærð um að foreldrar þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að það heyrist allt sem þau eru að segja heimilinu meðan krakkinn er með svona úr, en þrátt fyrir að krakkinn sé með úr eða ekki þá mæli ég ekkert með að tala um hluti sem þú vilt ekki að fari lengra í návist baran því þau skilja oft ótrúlega mikið og ótrúlegustu hlutir sem maður heirir af foreldrum annarra barna frá bæði börnunum þeirra eða mínu eigin, vitneskja sem maður er ekkert að sækjast eftir ;)

Ef barn og foreldarar eru öryggari um börnin sín með svona tæki finnst mér þetta bara alveg frábært! Þá finnst mér í sjálfu sér ekkert öðruvísi við þetta en bara það að maður tekur sér nokkrum sinnum yfir daginn göngutúr um hverfið þegar barnið manns er úti að leika, bara svona til að fylgjast með, vita hvað börnin eru að gera, athuga hvort eitthvað óæskilegt eigi sér stað o.s.frv. En það myndi ég aldrei túlka sem eitthvað njósn um barnið, frekar en úrið er að gera, bara heilbrigð og góð væntumþykja um að barnið sé í góðum leik o.s.frv.

Felis | 10. ágú. '16, kl: 17:05:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef ég myndi vita af þessu úri myndi ég bara biðja barnið um að skilja það eftir í forstofunni. Svo gæti það farið inn að leika.

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

ert | 10. ágú. '16, kl: 17:08:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Úrið sendir merki ef það er tekið af þannig að þú myndir þurfa að hringja í foreldrið.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Felis | 10. ágú. '16, kl: 18:09:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Well ég sé ekki fyrir mér að þetta kæmi upp á mínu heimili næstu árin, þar sem strákarnir mínir eru það litlir eða stórir að vinir þeirra eru varla með svona armbönd þá ætla barasta ekkert að hafa áhyggjur af þessu núna.

Mér finnst samt ekki í lagi að nota svona.

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

ert | 10. ágú. '16, kl: 18:13:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

enda algjör óþarfi að hafa áhyggjur af þessu

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

icegirl73 | 9. ágú. '16, kl: 13:52:14 | Svara | Er.is | 0

Minn strákur er með ADHD og gleymir sér ansi oft. Simi er ekki í boði þar sem hann myndi týnast eða eyðileggjast fjótt. Svona úr myndi henta vel. 
Er samt sammála öðrum hér að hlerunarbúnaður er aðeins of langt gengið. 

Strákamamma á Norðurlandi

Venja | 9. ágú. '16, kl: 14:00:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég einfaldlega skil ekki af hverju maður ætti að þurfa að hlera börnin sín. Mér hefði þótt alveg svakalega sárt og óþægilegt að vita af því að foreldrar mínir væru að hlusta á allt sem ég segði. Stundum var maður eitthvað að pukra með vinkonum sínum og þar voru oft svakaleg "leyndarmál" í gangi

ert | 9. ágú. '16, kl: 14:05:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er hannað fyrir USA markað með það fyrir augum að þú getir heyrt í barnaperrum sem eru lokka barnið til sín og álíka. Þetta er sölupunktur fyrir Kanann.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Petrís | 9. ágú. '16, kl: 15:29:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Á kjalarnesi kæmi þetta þá í góðar þarfir

Steina67 | 9. ágú. '16, kl: 15:43:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Af hverju á Kjalarnesi?

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Qusa | 10. ágú. '16, kl: 20:10:25 | Svara | Er.is | 0

Ég keypti svona úr fyrir 7 ára tvíbbana mína, einfaldlega þar sem að þeir eru með ADHD og hegðunarvandamál sem gera það að verkum að þeir eiga það til að láta sig hverfa og ekki treysti ég þeim fyrir síma.
En ég er ekki byrjuð að nota þau, og vissi ekki af þessum hlerunarbúnaði, mér finnst það svolítið off við þetta en engu að síður finnst þetta sniðugt til að geta bæði heyrt í þeim og vitað hvar þeir væru ef þeir færu í "ævintýraferðir" :)

Qusa | 10. ágú. '16, kl: 20:15:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og þegar ég segi "heyrt í þeim" þá meina ég hringt í þá :) 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Hjàlp! HM000 23.7.2023 31.7.2023 | 17:55
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 20.7.2023 | 04:31
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
fermingarkort dæsí 15.4.2011 20.7.2023 | 04:28
Síða 8 af 46340 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Bland.is, paulobrien, Guddie, Paul O'Brien, Hr Tölva, Kristler, annarut123