Grænmetisæta

kbhvolpar | 23. sep. '13, kl: 18:26:49 | 372 | Svara | Er.is | 2

Hæ ég er 15 ára stelpa sem er að hugsa um að hætta að borða kjöt, en ég var að pæla telst ég sem grænmetisæta ef ég borða enþá mjólkur aförður eða egg?

 

Nell | 23. sep. '13, kl: 21:44:25 | Svara | Er.is | 0

Já, þú ert grænmetisæta ef þú borðar hvorki kjöt, fisk né aðrar matvörur sem innihalda líkamsleifar dýra. Margar grænmetisætur borða egg og mjólkurvörur en þær sem gera það ekki kallast vegan.

kbhvolpar | 24. sep. '13, kl: 18:53:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ókey takk :)

kisugrey | 2. okt. '13, kl: 22:41:14 | Svara | Er.is | 0

Já þú getur borðað allar dýraafurðir nema dýrið sjálft. Vegan kallast það þegar fólk sniðgengur allar afurðir af dýrum (til átu). 

Haffibesti | 20. okt. '13, kl: 08:54:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ostur er til dæmis gerður með því að blanda við hann efni úr maga katta.

Hedwig | 20. okt. '13, kl: 15:21:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Síðan hvenær? það er notað efni úr maga kálfa. 

Phoenix82 | 20. okt. '13, kl: 12:40:20 | Svara | Er.is | 0

Og hvers vegna ertu að íhuga að hætta að borða kjöt?

kbhvolpar | 26. okt. '13, kl: 22:18:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ég veit það ekki allveg en ég bý í sveit og mér þykir allveg voða erfitt að kveðja sum dýr. Mér finnst kjöt ekkert alltof gott en get allveg borðað það er er meira fyrir brauð og eitthvað svoleiðis. Svo finnst mér lika voða ljótt eitthvað að rækta dýr til að drepa þau svo... :)

Hedwig | 28. okt. '13, kl: 15:53:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ef þú ætlar að skipta kjöti út fyrir brauð þá ertu í slæmum málum myndi ég halda.  Myndi kynna mér grænmetisfæði vel þar sem grænmetisfæði innifelur í sér auðvitað slatta af grænmeti, baunir og fleira og alls ekki brauð í tonnatali :P. 

ovj | 28. okt. '13, kl: 17:43:48 | Svara | Er.is | 1

Já auðvitað gerir þú það. Hinsvegar er ekki komið gott íslenskt orð yfir það sem kallast Vegan sem er þegar þú sneiðir hjá allri afurðum dýra ss. mjólk, hunang, egg og svo framvegis. Ef þið vantar frekari hjálp eða fá hugmyndir að þá skaltu endilega skrá þig á Facebook síðunni  https://www.facebook.com/groups/27251680970/. Þar getur þú spurt að vild.

lakkpakk | 30. okt. '13, kl: 20:33:32 | Svara | Er.is | 0

Svarið er já eins og hefur komið fram hér áður. En eitt sem mig langar að segja, þó þig langi að hætta að borða kjöt þá þarftu ekki að vera algjörlega grænmetisæta, ef að kjöt er það eina sem þig langar að hætta að borða.. þarft ekki að skilgreina þig þó þú hættir að borða e-ð, mátt líka vera bara "borða það sem ég kýs að borða"-æta :)
hef heyrt um nokkuð marga sem langar að hætta að borða kjöt fara einmitt í þennan pakka.. að hætta öllu öðru svo þau séu "alvöru" grænmetisætur, sérstaklega útaf pressu frá öðrum sem koma með svona "hva, ertekki grænmetisæta!?" komment ef þau kjósa enn að borða fisk osfv

Field10 | 18. des. '13, kl: 20:58:36 | Svara | Er.is | 0

Ef þú ætlar að halda áfram að borða fisk þá ertu fiskæta en ekki grænmetisæta bara svo það sé á hreinu. Myndi samt ekkert vera að auglýsa að þú sért grænmetisæta nema þú sért 100% tilbúin í það. Þurfti að læra það af reynslunni. Að segja eitthvað og standa svo ekki við það minnkar virðinu annars fólks á þér. Mundu það. Fæstum orðum fylgir minnst ábyrgð.
Staðreyndin er sú að er erfitt að vera grænmetisæta á Íslandi þar sem allir í fjölskyldunni borða kjöt svo þú þarft að vera mjög sjálfstæð, ég reyndi í 4 ár að vera fiskæta en borðaði samt mest grænmeti en fjölskyldan fékkst ekki til að breytast, mamma reyndar eitthvað aðeins en samt varla mikið, eldra fólk er svo fast í sínum háttum. Ef ég myndi endurtaka þessi 4 ár aftur þá myndi ég:
1. Ekki segja neinum að ég væri grænmetisæta(var utaf misskilningi festist það við mig þó ég væri í raun fiskæta)en bara yfir höfuð hafðu þetta fyrir þig. Trúðu mér það er ekkert leiðinlegra en að fólk sé alltaf að spyrja þig um hvernig gengur að vera grænmetisæta og fólk kannski hættir að bjóða þér í mat útaf því líkar ekki við grænmetisætur. og þurfa alltaf að leiðrétta að maður sé ekki í raun grænmetiæta eða ovo-lacto grænmetiæta(+egg og mjólk)
2. Borða alltaf það skásta þ.e. mest grænmetismat þegar þú getur. Þetta kalla ég gullna mataræðið. T.d. á veitingastöðum ef boðið er upp á grænmetispizzu, grænmetibata eða grænmetisrétt þá velja það. Ef fólk pantar grænmetisrétti eru meiri líkur á að fleiri staðir og þau auki við úrval af grænmetisréttum. Ef þú heldur þig við þetta og þú ert kannski úti með vinum á einhverjum stað og það er ekki boðið upp á grænmetisrétt þá velja t.d. kjúkling eða lamb(sem er skárra en naut og svín).
3. Alltaf þegar þú eldar þá eldarðu grænmetirétti. Þannig geturðu hægt og bítandi undirbúið þig í framtíðinni að verða grænmetiæta þegar þú ert orðin sjálfstæðari. og td. ef þú ferð að leigja með öðrum reyna þá að hafa það fólk sem er með sama lífsstíl og mataræði. Ég hef leigt með 2 kjötætum og sameiginleg innkaup og matargerð var allt mjög erfitt. En þegar ég var t.d. mikið út á landi þar sem ég bjo einn og þar gat þá bara farið á stórmarkað og keypt grænmeti fyrir viku í einu eða lengur og var þá algjörlega grænmetisæta.
4. Ef þú vilt byrja að taka eitthvað kjöt út hafðu það þá nauta og svína því það er versta kjötið. Gerðu þetta í skrefum, it is a stairway to heaven not a jump.

Field10 | 18. des. '13, kl: 21:03:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það sem ég vildi bæta við atriði nr. 2 í gullna mataræðinu að ef þú ert úti að borða og það skásta er t.d. kjúklingasalat þá geturðu valið það án þess að þurfa afsaka það við vinkonur þínar að þú getir ekki borðað þarna því það er enginn grænmetismatur. Í staðinn geturðu bara tekið það skásta og hvatt þá í leiðinni til að bjóða upp á grænmetisrétt.

Isabel7575 | 29. nóv. '14, kl: 14:39:28 | Svara | Er.is | 0

Hæ hæ

Komdu endilega í hópinn Íslenskar grænmetisætur á facebook. Það er ekkert mál að fá öll næringarefni sem grænmetisæta. Hér eru tvær heimasíður sem íslenskar stelpur halda úti. Þær skrifa á ensku en eru íslenskar.
http://www.thevegancandylab.blog.com/
http://joyfulfruitlovers.com/

Isabel7575 | 29. nóv. '14, kl: 14:41:44 | Svara | Er.is | 0

Slóðin á hópinn á facebook: https://www.facebook.com/groups/27251680970/

salomelove | 3. des. '14, kl: 22:46:51 | Svara | Er.is | 0

Hafa í huga að passa uppá járnhlutfallið í líkamanum þegar þú gerist grænmetisæta. :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Síða 1 af 47908 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, paulobrien, annarut123, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123