Grafarvogur - Foldaskóli

micro | 25. nóv. '15, kl: 10:57:55 | 276 | Svara | Er.is | 0

Núna er ég að hugsa um að flytja, mögulega í grafarvoginn og er að skoða skólaumhverfið, ég þekki ekkert til Foldaskóla, en sé að hann er safnskóli auk þess að vera með yngri deildir.
Er einhver hér með reynslu af skólanum ? er betra kannski að fara innar í grafarvoginn í skóla sem eru frá 1-10bekk ? eða eru minni ?

Eða já er eitthvað hverfi betra en annað í Grafarvoginum ? 

 

Prym | 25. nóv. '15, kl: 13:14:15 | Svara | Er.is | 0

http://www.hafnarfjordur.is/media/skyrslur-og-utgafa/Gaflarakaffi-Malstofa_unglingaskoli.pdf

Í umfjöllun þessarar málstofu (fundar) um safnskóla (Hagaskóli, Réttarholtsskóli og Foldaskóli) kemur fram að námsárangur nemenda er jafngóður eða betri,  líðan nemenda er jafngóð eða betri, meiri ánægja foreldra og í stórum unglingaskólum gefast tækifæri til hópaskiptinga.  Litlir og stórir skólar hafa sína kosti og galla og alls ekki sjálfgefið að allt sé betra eftir því sem skólinn er minni.

ÓRÍ73 | 25. nóv. '15, kl: 19:02:59 | Svara | Er.is | 0

Mínar eru í Foldaskóla og ég er mjög ánægð og finns tmun betra að þær byrji þar og haldi áfram upp en að vera t.d. í Húsa og Hamraskóla og þurf eftir 7. bekk að fara yfir í Foldaskóla, alltaf erfiðara að koma að og lengri vegalengdir. Ég er MJÖG ánægð með leikskólana hér og hverfið í heild. Það er búið að ráða nýjan skólastjo´ra í Foldaskóla sem byrjar um áramót, líst vel á hann. 

Ice1986 | 25. nóv. '15, kl: 19:18:26 | Svara | Er.is | 0

Við vorum mjög ánægð með hann. Svo voða þægilegt að það er verslunarkjarni þarna við, stutt í ýmsa þjónustu og nokkuð mikið af svæðum fyrir krakkanna til að leika. Skólgarðar og skíðbrekka nálægt

ÓRÍ73 | 25. nóv. '15, kl: 19:25:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég sakna verslananna í kjarnanum við Hverafoldina, þó Spöngin sé fín. 

micro | 25. nóv. '15, kl: 21:55:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvaða verslunarkjarni þá ? spöngin ? eða þar sem húsgagnahöllin er ?

ariariari | 25. nóv. '15, kl: 22:27:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Torgið í hverafold-hliðin á foldaskóla

JungleDrum | 26. nóv. '15, kl: 00:08:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nettó ofl

GunnaTunnaSunna | 26. nóv. '15, kl: 01:35:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nettó er farið þaðan :( og engin búð komin í staðinn

micro | 26. nóv. '15, kl: 09:26:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst það svo krípí eitthvað, kannski því ég sé bara risastórt tómt rými og spes bakarí. 
En ég hef aldrei kíkt í verslanirnar á efri hæðinni, fór í nettó þegar það var þarna ef ég átti leið framhjá.

GunnaTunnaSunna | 26. nóv. '15, kl: 09:36:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er einmitt líka risastórt tómt rými uppi þar sem bankinn var og það er búið að vera frekar lengi tómt :(

ÓRÍ73 | 26. nóv. '15, kl: 11:20:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekkert eftir þar. 

waxwork | 27. nóv. '15, kl: 06:30:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

For ekki Nettó einmitt út úr kjarnanum og flutti búðina í Búðarkór útaf vandræðum með unglingadeildina í Foldaskóla....Þjófnaðarmál & skemmdarverkastarfsemi.

Ég verslaði mikið þarna og líka reyndar þegar þetta hét Nóatún og þá var nákvæmlega sama vandamál.

Hagkaup hætti, Nóatún hætti & Nettó hætti. Efast um að einhver muni leggja í að opna búð í þessum kjarna aftur.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Síða 2 af 47846 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123, paulobrien, Hr Tölva, Paul O'Brien, Guddie