greiðslur án kreditkorts?

Stífelsi | 3. okt. '15, kl: 11:29:03 | 283 | Svara | Er.is | 0

Þarf alls staðar að vera með kreditkort til að geta keypt raftæki á afborgunum?

 

saedis88 | 3. okt. '15, kl: 11:32:38 | Svara | Er.is | 0

netgíró virkar án korts

Snilld | 3. okt. '15, kl: 11:33:57 | Svara | Er.is | 1

Ef þú ert á Íslandi, þá er það oftast raunin. Netgíró býður upp á afborganir en þá þarf fyrirtæki að vera skráð hjá þeim. Annars er ég mjög ánægð með að hægt er að greiða með debetkorti þar sem ég bý, og finnst mér það mjög gott. Þá þarf ég ekki að hugsa um þessa blessuðu vexti sem kreditkortin hafa.

Steina67 | 3. okt. '15, kl: 11:59:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hellú var akkúrat að hugsa til þín um daginn. Hvað er að frétts af þér?

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Snilld | 3. okt. '15, kl: 18:08:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bara allt frábært. Við fluttum til England fyrir rúmum 3 mánuðum og bæði ég og guttinn okkar erum að fá miklu betri aðstoð en við gátum fengið heima. Ég er loksins að fá þá læknisþjónustu sem ég gat ekki fengið á Íslandi og þarf ekki að borga krónu úr eigin vasa. Ég er meira að segja að fá ókeypis tannlæknaþjónustu (fékk NHS undanþágu þar sem ég brýt tennur í flogaköstum en gat ekki fengið neina aukaaðstoð frá TR). Guttinn er kominn í skóla (elskar að vera í skólabúningi) og þvílíkur munur að aðstoð. Hann fær fullan stuðnging og það er heilt teymi sem sér til þess að hann fái allt sem hann þarf. Þau meira að segja borguðu þýðingu á greiningunni hans, en Greiningamiðstöðin vildi ekki þýða fyrir okkur einu sinni niðurstöðuna. Einnig er hann að fá talþjálfum sem honum var synjað á Íslandi ásamt því að hefja fljótlega sjúkraþjálfun og iðjuþjálfun. Allt þetta fer fram í skólanum hans þannig að við þurfum ekki einu sinni að fara með hann á milli staða. Í næstu viku fær hann aukamanneskju (þá verða 2 einstaklingar bara með hann) sem er sérstaklega til að kenna honum ensku.

Barnageðlæknirinn hans sagði okkur að flytja út ef við gætum þar sem guttinn var ekki að fá þá þjónustu sem hann þurfti á Íslandi og ég sé ekki eftir því. Við erum með fjölskylduráðgjafa sem kemur til okkar einu sinni í viku (enn sem komið er en svo fer það minnkandi þegar allt er komið í orden) til að fylgjast með hvort skólinn sé að gera sitt og aðstoða okkur að sækja okkar réttindi.

Því miður er þetta ekki allsstaðar svona í Englandi en við völdum okkar bæ vegna þess að þar er mikill stuðningur við einhverfa. Þetta er frekar dýr staður  að mati Breta, en við erum samt að borga lægri leigu en er á almennum markaði á Íslandi.

Plús að núna getum við fengið okkur nautasteikur án þess að fara á hausinn ;o)

Steina67 | 4. okt. '15, kl: 15:21:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mikið ofboðslega er gaman að heyra hvað gengur vel og vel haldið utan um allt saman hjá ykkur.  Fenguð þið vinnu þarna strax eða hvað eruð þið að gera?  Mátt alveg senda mér pm ef þú vilt það frekar.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

nerdofnature | 4. okt. '15, kl: 11:38:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eru ekki vextir á ísl. kreditkortum (ég get allavega ekki séð að ég sé að borga neina vexti).
En það er árgjald. Mitt árgjald borgar sig samt sjálft þar sem ég er með e-kort og endurgreiðslan er hærri en sem nemur árgjaldinu. 
En það eru árgjöld og færslugjöld af debetkortum.

Stífelsi | 4. okt. '15, kl: 12:59:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hún er að tala um vextina þegar maður tekur eð á raðgreiðslum með kreditkorti

Snilld | 4. okt. '15, kl: 12:59:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég var að fara yfir þetta og þetta er rétt hjá þér. Í stað vaxta borgar þú ársgjald. Ég ruglaði þessu saman við hvernig þetta er hérna úti. Var að skoða ársgjöldin á íslenskum kreditkortum og vá hvað þau eru mismunandi!

DarkA | 3. okt. '15, kl: 23:12:37 | Svara | Er.is | 1

Ég var aldrei með kreditkort á meðan ég bjó á Íslandi og gat ekki leyst hlutina öðruvísi en að fá það lánað. Netgíró getur hins vegar mögulega bjargað þér. Þá senda þeir kröfu í heimabankann hjá þér og þú hefur 14 daga til að borga. Mér líkar ekkert sérlega mikið við hvað þjónustan kostar en t.d. bíóhúsin bjóða upp á að borga með Netgíró án gjalda.

Það sem vantar á Íslandi er að það sem ég get gert hér í Þýskalandi er að ég get tengt PayPal aðganginn minn við bankareikning og leysir þá PayPal kreditkortið oftast af hólmi.

Stífelsi | 4. okt. '15, kl: 13:00:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er ekki netgíró að reyna að vera eins konar paypal á íslandi?

DarkA | 4. okt. '15, kl: 17:04:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Örugglega en notendagjöldin þeirra eru óþarflega há

Snilld | 4. okt. '15, kl: 13:00:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég bara skil ekki afhverju Paypal er ekki notað á Íslandi. Það er svo miklu þæginlegra. Hérna nota ég einmitt frekar Paypal heldur en að gefa upp debetkortanúmerið mitt. Finnst það öruggara

DarkA | 4. okt. '15, kl: 16:26:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Fyrst og fremst eru þeir hjá Paypal ekki að nenna að sinna svona lítilli þjóð. Vefurinn og þjónustan sem býðst íslendingum er lítil og um leið og ég bjó til þýskan aðgang þá birtist allt önnur Paypal síða með notendaviðmót og valmöguleika sem sæmir 21. öldinni. Svo er eftirspurn frá seljendum á Íslandi ekkert að bæta það. Helsta ástæðan fyrir því sem mér dettur í hug er að seljendum dettur ekki í hug þeir geti mögulega aukið söluna með þessum möguleika.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
**casbcbpqeifyvbabcm MarcDeven 19.4.2024
dhvbisoqnwbnsvas** MarcDeven 19.4.2024
**cpJjndakBkkdvbsvlef MarcDeven 19.4.2024
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
**vhbvhjweiookdshbvwei* MarcDeven 16.4.2024
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 8.4.2024 | 10:47
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Síða 1 af 47622 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, paulobrien, Guddie, Paul O'Brien, tinnzy123, Kristler, Bland.is