Greining á Add/adhd í dag?

Ziha | 29. ágú. '15, kl: 08:20:43 | 323 | Svara | Er.is | 1

Hvernig fer hún fram?  


Er hún ennþá gerð af sálfræðingum á einkastofum eða þarf allt að fara í gegnum það opinbera? 


Og þegar hún er komin í gegn, er þá bara að hafa samband við geðlækni eða er hægt að byrja bara á að fara til geðlæknis fyrir greiningu?  

 

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

sellofan | 29. ágú. '15, kl: 09:31:11 | Svara | Er.is | 0

Fyrir fullorðna eða börn? 

Maðurinn minn fékk greiningu hjá sálfræðingi fyrir 2 árum sem vísaði honum til geðlæknis til að prófa lyf. Hann beið í ár og komst þá að því að geðlæknirinn tekur ekki við nýjum sjúklingum. Er búinn að hringja í alla geðlækna held ég á höfuðborgarsvæðinu og enginn virðist taka við nýjum sjúklingum. Heimilislæknirinn gerði þá beiðni fyrir hann á ADHD teymið á LSH en þar er 2 ára bið og þeir vilja gera sína eigin greiningu, taka semsagt ekki greiningunni gildri frá sálfræðingnum (sem btw kostaði um 70þús allt í allt!). Hann bíður því enn tveimur árum síðar, um ár eftir í bið skv. þeim upplýsingum sem hann fær. 

Ziha | 29. ágú. '15, kl: 12:12:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fullorðinn..

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

nóvemberpons | 29. ágú. '15, kl: 20:03:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það verða komin 2 ár af bið hjá mér núna í desember að komast í þetta teymi... Vona að þetta fari að koma

4 gullmola mamma :)

Ziha | 29. ágú. '15, kl: 20:15:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Úff...þetta er hrikaleg bid..en ætli þad sé til forgangur? Eda eru allir látnir bara bída jafn lengi? Ekki þad ad ég geri mér alveg grein fyrir því ad þad hafa allir á listanum þörf fyrir greiningu...en þetta hlytur samt ad há fólki mismunandi.

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

sellofan | 29. ágú. '15, kl: 20:26:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef fengið nokkrar ábendingar hér um geðlækna sem fólk hefur komist snemma að hjá en þá hafa alltaf verið "meiri" ástæður, eitthvað meira að trufla og því fengið forgang virðist vera. Greinilega ekki nóg að vera "bara" með adhd til að komast að! 

Ziha | 30. ágú. '15, kl: 01:00:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Grunadi þad....en ætli þunglyndi sé nokkud nóg heldur sem auka? þetta háir einstaklingnum ordid n.b. mjög mikid....gleymir/týnir miklu, á erfitt med nám, erfitt med skapid og jadrar vid ad verda þunglyndur ödru hvoru...fer svo í súper gír þess á milli en same med athyglisbrestinn á fullu .....ég átti ad vera búin ad reka hann til læknis med þetta fyrir löngu...:-\. En núna verdur pantadur tími hjá lækni og sótt um hjá adhd en ekki fyrr en búid ER ad fullteyna ad ná sambandi vid gedlækni.

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Helvítis
Ziha | 30. ágú. '15, kl: 01:20:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég ER alveg til í ad borga fyrir greiningu...en sé lítid gagn í því ef hann kemst svo ekkert ad hjá gedlækni...Sýnist þad vera adal flöskuhálsinn í dag.

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Helvítis | 30. ágú. '15, kl: 01:24:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann þarf ekki einu sinni að komast að hjá geðlækni, heldur sálfræðingi sem metur þetta og sendi síðan beint áfram á geðlækni, auðveldasta og einfaldasta leiðin.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Ziha | 30. ágú. '15, kl: 01:32:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit af þeirri leid, en hun virdist bara ekkert hradvirkari ef sellofan segir rétt frá...þ

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Helvítis | 30. ágú. '15, kl: 01:34:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hún er það bara víst  ef þú færð greininguna frá hæfum sálfræðingi, þá kemstu strax að hjá geðlækni, beint í framhaldinu.

Ég veit þetta því ég fór í gegnum þetta svona sjálf.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Ziha | 30. ágú. '15, kl: 17:28:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Varstu með lista yfir þessa sálfræðinga? 


Ég ætla að byrja á þessu bara strax á morgun..... fara s.s. í að hringja og athuga með tíma, getur reyndar vel verið að ég tékki fyrst á geðlæknum því mig grunar að það sé eitthvað meira en bara Add/adhd.... en ef það gengur ekki reyni ég allavega að fara sálfræðingsleiðina... + kannski að láta hann sækja um hjá  adhd teyminu til öryggis ef það gengur illa að finna geðlækni eftir það eins og Sellofan segir að hafi gerst í tilfelli mannsins hennar.  


Sem minnir mig á að ég þarf að láta drenginn panta tíma hjá augnlækni lika, eða panta bara fyrir hann.... en það kemur þessu reyndar ekki við.... (og reyndar líka að panta tima hjá augnlækni fyrir þann yngsta..... ), það liggur við að ég þurfi að taka mér frí úr vinnunni á morgun til að geta legið í símanum... :oP  



-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Helvítis | 30. ágú. '15, kl: 17:31:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég skal senda þér skilaboð með upplýsingum um hvaða leið ég fór, vonandi hjálpar það. :)

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

minnipokinn | 30. ágú. '15, kl: 11:57:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég komst fljótt að fyrir norðan. Hélt einmitt að það væri súper löng bið. Fór í maí minnir mig og er komin með greiningu núna. Á reyndar eftir að fá að vita biðina með geðlækninn svo. Langar að prufa lyf. 

☆★

Helvítis | 30. ágú. '15, kl: 01:31:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En það eru fáir sálfræðingar sem mega meta þetta en það er ekki löng bið, ég get sent þér upplýsingar ef þú vilt.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Ziha | 30. ágú. '15, kl: 01:34:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er ekki listi á ADHD sídunni yfir þá? Og borgar madur fyrir alla greiningu eda bara add\adhd?

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Helvítis | 30. ágú. '15, kl: 01:37:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, ekkert þannig, þú færð bara tíma og t.d. í mínu tilfelli þurfti ég að koma í tíu tíma sem kostuðu sitt og að auki þurftu foreldrar mínir að mæta bæði og í sitt hvoru lagi til að bera saman við alltsaman og hvernig ég var sem krakki.

Þetta kostar mikið, en er svo mikils virði ef maður er virkilega á brúninni eins og ég var.


_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Helvítis | 30. ágú. '15, kl: 01:38:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ó sorrí, ég gleymdi spurningunni.. hahahaha ADHD anyone...?

Nei, ég held að þessi sem ég fór til sé ekki á lista þarna, en ég get sent þér upplýsingar, ekki málið.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Helvítis | 30. ágú. '15, kl: 01:41:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kræst, ég er nú bara ekki í lagi...

Svo ég svari þér almennilega..

Þú borgar fyrir greiningartímann, hversu marga þú þarft að fara í, og auðvitað fyrir þá sem hafa umgengist þig og þurfa líka að fara í tíma. Hjá mér voru þetta ca 18 tímar, ég borgaði ekkert aukalega fyrir sjálfa greininguna,


_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

sellofan | 30. ágú. '15, kl: 13:20:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er listi á ADHD síðunni jú. Maðurinn minn fann sálfræðinginn sinn þar og komst fljótt að hjá honum. Geðlæknirinn er svo allt önnur ella. Hann fór í 10 tíma allt í allt. Ég þyrfti að fylla út spurningarlista sem og systir hans og yfirmaður (foreldrar ekki til staðar til að fylla út). Það var farið líka yfir mögulegan kvíða og álíka í greiningarferlinu. 

sellofan | 29. ágú. '15, kl: 20:31:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er víst lítið að gerast skv. eiginmanninum. Kristján heilbrigðisráðherra vill ekki setja pening í teymið því hann telur adhd ekki vera vandamál. Þannig að allt þarna vinnst mjööööög hægt... 

komedia | 29. ágú. '15, kl: 10:51:27 | Svara | Er.is | 0

Einar Guðmundsson Geðlæknir komst inn hjá honum nokkuð fljótt. Það er endalaus bið hjá ADHD teymi.

Ziha | 29. ágú. '15, kl: 18:49:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok..og er hægt ad panta bara beint tíma hjá honum ( eda ödrum gedlækni) án þess ad vera med greiningu?

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Ziha | 29. ágú. '15, kl: 18:51:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sjá þeir s.s. um greiningar líka? Ef svo ólíklega vildi til ad eimhver finndist sem tæki inn nýja sjúklinga...

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

hlynur2565 | 29. ágú. '15, kl: 23:30:26 | Svara | Er.is | 0

Pantaðu tíma frekar hjá geðlækni sem getur greint Add/adhd .
Það er ódýrara , líka þó biðtíminn sé langur.

Ég fór til geðlæknis út af öðru vandamáli og fékk adhd greiningu.
Adhd opnaði fyrir mér nýja veröld sem ég hef misst af síðustu 40 árin !

Óska eftir JVC DD-9 Segulbandi !
http://www.hugi.is/media/contentimages/157573.jpg

Hvað hefur enginn átt segulbandstæki !

Ziha | 30. ágú. '15, kl: 17:29:33 | Svara | Er.is | 0

Annars heffur viðkomandi áður verið greindur með athyglisbrest.... en bara sem barn, skilst að það skipti engu, hann þurfi samt greiningu sem fullorðinn líka.  

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Helvítis | 30. ágú. '15, kl: 17:40:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fékkstu skilaboðin frá mér? :)

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Ziha | 30. ágú. '15, kl: 18:03:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, takk 

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Síða 1 af 47820 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Bland.is, annarut123, paulobrien, Guddie, tinnzy123, Paul O'Brien